Vísir - 26.05.1978, Qupperneq 12

Vísir - 26.05.1978, Qupperneq 12
12 Föstudagur 26. mai 1978. VISIR Kosningasjá Vísis UM HVAÐ ER KOSIÐ I HAFNARFIRÐI? Hörftur Zóphanfasson „Atvinnumálunum verður að gefa góðan gaum" — segir Hörður Zóphaníasson „Vift i Alþvftuflokknum leggj- um mikln áherslu á aukift sam- band vift bæjarbúa og viljum aft þeir fái meiri möguleika til aft fylgjast meft oghafa áhrif., Vift teljum aft fundir meö bæjar- fulltrúum og embættismönnum bæjarins sem haldnir yrftu reglulega þar sem rætt væri um helstu malin væru gott spor i þá átt. Þá veröur aö gefa atvinnumálunum góöan gaum þvi sýnilegir erfiðleikar eru framundan á þeim vettvangi. Nú síöan eru þaö dagvistunar og skólamálin ásamt tómstunda- málum unglinga sem allt eru mál sem stööugt verður aö vinna að”, sagöi Hörður Zóphaniasson, skólastjóri, sem skipar efsta sætiö á lista Alþýöuflokksins. „Það fer ekki á milli mála að þriðja sætið er baráttusætiö hjá okkur, enda bendir sú mikla athygli sem beinst hefur að þriöja manninum hjá okkur til þess aö aörir liti einnig svo á. Annars hefur þetta veriöfremur róleg kosningabarátta en áhug- inn er greinilega mikill”, sagði Hörður. Hann sat i bæjarstjórn i tvö kjörti'mabil fyrir Alþýðuflokk- inn til 1974 en dró sig þá i hlé eitt kjörti'mabil. Hann er 47 ára gamall og hefur tekið virkan þátt i bæjarmálefnum Hafnar- fjaröar siðanhann flutti þangaö 1960. —H.L. „Skólamálin hafa verið hér öll í hnút" — segir Markús Á. Einarsson „Þau mál sem vift leggjuin mesta áherslu á i þessum kosningum eru fyrst og fremst hve mikilvægt þaft er aft hafa fengift hitaveituna og gátna- framkvæmdir þær, sem i kjöl- farift hafa fylgt. Vift leggjum jafnframt áherslu á lagningu varanlegs slitlags á þær götur sem eftir eru. Skólamálin hafa öll verið hér I hnút og vanrækt hefur veriö aö býggja yfir skólana. tir þvi þarf aö bæta á næsta kjörtimabili. Af öðrum málum má nefna aö framunan er geysileg skipu- lagsvinna m.a. i Aslandi og Set- bergslandi og þaö skipulags- starf þarf að vanda mjög meö nægu útivistarsvæöi til dæmis kringum Astjörnina. Þá þarf að hraða byggingu heilsugæslustöðvar sem þegar er gert ráö fyrir á Sólvangs- svæðinu. Jafnframt aö halda áfram með nýjan áfanga i dag- vistunarmálum”, sagöi Markús A. Einarsson, efsti Markús A. Einarsson maður á lista Framsóknar- flokksins viö bæjarstjórnar- kosningarnar i Hafnarfirði á sunnudaginn. Markús sagði að Framsóknarmenn stefndu aö þvi aö ná inn tveimur mönnum og taldi mikla möguleika á þvi þar sem svo miklu fleiri atkvæöi væru aö baki þeim eina fulltrúa sem þeir ættu nú i bæjarstjórn heldur en að baki fulltrúa hinna flokkanna. Markús er 39 ára gamall og hefur átt heima i Hafnarfirfti siðan 1969. Varabæjarfulltrúi hefur hann verið siöustu fjögur „Höfum málefnalega mjög sterka stöðu" — segir Árni Grétar Finnsson „Sjalfstæftisflokkurinn gengur til þessar kosninga meft málefnalega mjög sterka stöftu”, sagöi Arni Grétar Finnsson, hæstaréttarlögmaftur efsti maftur á lista Sjálfstæöisflokksins i Hafnar- firfti vift bæjarstjórnarkosning- arnar. „Siðustu kjörtimabil hafa enda einkennst af miklum framkvæmdum enda hefur Sjálfstæðisflokkurinn bætt við sig tveimur mönnum á siðustu tveim kjörtímabilum og hefur nú 5 fulltrúa. Af helstu framkvæmdum sem viðmunum berjastfyrirá næsta kjörtimabili má nefna til dæmis Arni Grétar Finnsson. áframhaldandi gatnagerð og hafnarframkvæmdir. Bygging verkamannabústaða og ibúða- bygginga til útrýmingar á heilsus pilla ndi húsnæði. Ennfremur byggingar skólahusnæðis og fegrun bæjar- ins. Þá höfum við á okkar verk- efnalista að tryggja atvinnuöryggið með stuðningi við þau nýju atvinnufyrirtæki sem hér hafa risið upp á undan- förnum arum. Þetta eru nokkur þeirra fjölmörgu atriða sem við munum vinna að og framkvæmd verða ef við fáum til þess brautargengi kjós- enda”, sagði Arni Gretar. Hann var raunar bjartsýnn á það og taldi að Sjalfstæðisflokkurinn ætti góða möguleika á þvi að bæta við sig sjötta manninum vegna sterkr- ar málefnalegrar stöðu. Arni Gretar Finnsson er fæddur á Akranesi 1935 en hefúr að mestu búið i Hafnarfirði siðan 1950 og tekið virkan þátt i bæjarmálpólitikinni siðustu sextánár fyrst sem varafulltrúi en síðustu tólf ár sem aðal- fulltrúi. Ægir Sigurgeirsson „Berjumst fyrir opnara stjórnkerfi" — segir Ægir Sigurgeirsson „Vift teljum aft ekki sé hvaft sist kosift um félagsmálin I þess- um kosningum”, sagfti Ægir Sigurge irsson, kennari, þegar Visir innti hann eftir þvi, um hvaö væri helst kosift i Hafnar- firfti i þessum kosningum. Ægir Fimm listar eru i frambofti vift bæjarstjórnarkosningarn- ar i Hafnarfirfti nti um helgina. Þaft er A-listi Alþýftu- flokksins, B-listi Framsóknar- flokksins, D-listi Sjáifstæftis- flokksins G-listi Alþýftubanda- lagsins og H-listi Félags óháftra borgara. Meirihlutann I bæjarstjórn- inni skipa fimm menn Sjálf- stæftisflokksins ásamt tveim- ur fulltrúum óháftra borgara. Minnihlutinn er skipaftur einum fulltrúa Framsóknar- flokksins, einum fulltrúa Alþýftubandalagsins og tveimur fulltrúum Alþýftu- flokksins. 1 bæjarstjórninni eiga þvi sæti alls ellefu fulltrúar, i llafnarfirfti búa alls 11857 manns. Crslitin vift siöustu kosn- ingar voru þau aft Alþýftu- flokkurinn fékk 908 atkvæfti og tvo menn kjörna, þá Kjartan Jóhannsson, verkfræfting, og Hauk Helgason, skólastjóra. Framsóknarflokkurinn fékk 699 atkvæfti og einn mann kjörinn, Hagnheifti Svein- björnsdóttur, húsmóftur. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 2264 atkvæfti og fimm menn kjörna, Árna Grétar Finnsson, hæstaréttarlögmann, Guftmund Guftmundsson, sparisjóðsstjóra, Stefán Jóns- son, forstjóra, Einar Þ. Mathiesen, framkvæmda- stjóra og Oliver Stein Jóhannesson, forstjóra. Alþýðubandalagift fékk 533 atkvæfti og einn mann, Ægi F. Sigurgeirsson kennara. Félag óháftra borgara fékk 1122 atkvæöi og tvo menn, þá Vilhjálm G. Skúlason, lyfja- fræfting og Árna Gunniaugs- son, hæsiaréttarlögmann. —H.C. skipar efsta sætið á lista Alþýöubandalagsins vift bæjar- st jórnarkosningarnar hann hefurverift aftalfulltrúi i bæjar- stjórn síftustu fjögur ár sem eini fulltrúi Alþýftubandalagsins en taldi aft nú væru miklar likur fyrir þvi aft Alþvftubandalagift bætt vift sig manni. „Við teljum að félagsmálin hafi engan veginn veriö i nægilega góðu horfi siðustu ár. Ég vil i því sambandi benda á aðstöðuna fyrir ungt fólk, eða öllu heldur aðstöðuleysið i dag, sem veldur> • þvi að unga fólkið fer alltof mikiö ut úr bænum. Þá þarf að vinna að fjölgun á dagvistunarplássumen ástandið I þe.im efnum er mjög slæmt hér. Sérstaklega vantar tilfinn- anlega leikskóla og við viljum láta kanna það i þvi sambandi hvort ekki sé unnt að nota venjuleg hús undir þá starfsemi svo ekki þurfi alltaf aö sér- byggja húsnæði. Stofnanirnar yröu auk þess þannig mun minni. Eitt af þeim málum sem við leggjúm áherslu á er opnara stjórnikerfi, þannig að stjórn bæjarins verði ekki eins einangruð frá fólkinu eins og er staöreyndin i dag. Við teljum að þannig gæfist hinum almenna borgara tækifæn til að geta fylgst með og haft áhrif á gang bæjarmála. Þá er það algjört grundvallaratriði að tryggja atvinnuöryggið i bænum og við Alþýðubandalagsmenn leggjum mikla áherslu á þann mála- flokk”. —H.L. „Ráðdeild og reglusemi í meðferð opinbers fjár" — segir Árni Gunnlaugsson „Vift berjumst f> rst og fremst fyrir þvi grundvallaratrifti aft i Hafnarfirfti verfti rekin óháft Árni Gunlaugsson bæjarmálastefna sem ekki ein- kennist af þröngum flokkspóli- tiskum sjónarmiftum. Þvi hvet ég llafnfiröinga til aft efla óháfta sem vilja leggja heilbrigt og málefnalegt mat á hvert mál. Vift teljum aö hinir séu i raun fjórar greinar á sama meiönum hvaft þetta varftar”, sagfti Arni Gunnlaugsson, efsti maöur á lista félags óháftra borgara í Hafnarfirfti. „Þá leggjum við áherslu á þann góða fjárhagsgrundvöll sem bærinn býr við og leggjum mikið upp úr ráðdeild og reglu- semi i fjármálum og viljum i þeim efnum skapa góða eftir- breytni. Ennfremur viljum við að bæjarstjórinn verði áfram ópólitfskur embættismaður eins og verið hefur undanfarin 12 ár.” Arni hefur tekið virkan þátt i bæjarmálunum i 16 ár og var einn af stofnendum framboðs óhaðra fyrir 12 árum en óháðir hala verið i bæjarstjórn allt það timabil, fyrst með Sjálfstæðis- flokknum, siðan með Fram- sóknarflokknum og siðan aftur með Sjálfstæðisflokknum siðasta kjörtimabil. ..V’ið teljum að baráttusætiö sé þriðja sætið og við erum bjartsýnir á að það náist” sagði Arni. Hann er 51 árs gamall og er innfæddur Hafnfirðingur. —H.L. A-LISTI 1. Hörftur Zóphaniasson skólastjóri 2. Jón Bergsson verk- fræftingur 3. Lárus Guftjónsson vélvirki 4. Grétar Þorleifsson tré- smiöur 5. Guftriftur Ellasdóttir form. Verkakvennafél. Fram- tíftarinnar. 6. Guöni Kristjánsson verka- maftur 8. Gunnar Friftþjófsson form. FUJ 8. Eyjólfur Sæmundsson efnaverkfr. 9. Arnbjörg Sveinsdóttir skrifstofumaftur 10. Bragi Guftmundsson læknir 11. Ingvar Viktorsson kennari B-LISTI 1. Markús A. Einarsson vefturfr. 2. Eirikur Skarphéftinsson skrifstofustj. 3. Inga Þ. Kjartansdóttir fegrmiarsérfr. 4. Gestur Kristinsson erind- reki 5. Jón Pálmason skrifstofu- stjóri 6. Reynir Guðmuudsson verkamaftur 7. Nanna Helgadóttir hús- freyja 8. Sveinn Elissonhúsasmiftur 9. Vilhjálmur Sveinsson framkvæmdastj. 10. Pétur Th. Pétursson 11. Hjalti Einarsson trésmiöur D-LISTI 1. Arni Grétar Finnsson hrl. 2. Guömundur Guömundsson sparisjst j. 3. Einar Þ. Matthiesen fram- kvæmdastj. 4. Stefán Jónsson forstjóri 5. Hildur Haraldsdóttir skrif- stofustjóri 6. Jóhann G. Bergþórsson verkfr. 7. Páll V. Danielsson fram- kvæmdastj. 8. Ellert Borgar Þorvaldsson kennari 9. Sigþór Sigurftsson kerfis- fræöingur 19. Sveinn Þ. Guftbjartsson 11. Trausti Ó. Lárusson G-LISTI 1. Ægir Sigurgeirsson kenn- ari 2. Rannveig Traustadóttir þroskaþjálfi 3. Þorbjörg Samúelsdóttir verkakona 4. Gunnlaugur R. Jónsson kennari 5. Ilelga Birna Gunnarsdóttir þroskaþj. 6. Guftmundur Ólafsson verkamaöur 7. Hrafnhildur Kristbjarnar- dóttir húsmdftir 8. Kristján Jónsson stýri- rnaftur 9. Björn Guftmundsson tré- smiftur 10. Harpa Bragadóttir 11. Bergþór Halldórssson H-LISTI 1. Arni Gunnlaugsson hrl. 2. Andrea Þórðardóttir húsmóðir 3. Hallgrimur Pétursson form. Hlifar 4. Brynjólfur Þorbjarnarson vélsmiður 5. Snorri Jónsson yfirkennari 6. Elin Eggerz hjúkrunarfræðingur 7. Jón Kr. Gunnarsson framkvæmdastjóri 8. Droplaug Benediktsdóttir húsmóðir 9. Ómar Smári Armannsson nemi 10. Hulda G. Sigurðardóttir 11. Ársæll Kr. Arsælsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.