Vísir - 26.05.1978, Side 14

Vísir - 26.05.1978, Side 14
14 c iprbttir Föstudagur 26. mal 1978. VISIR ___ i____ VISIR Föstudagur 26. maí 1978. Umsjón: Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsson ippttir 19 J OSKAR ER KOMINN I RÖÐ ÞEIRRA BESTU! — þessi ungi og efnilegi kringlukastari er kominn í hóp snjöllustu kringlukastara heimsins Hinn ungi frjálsiþróttamaöur úr ÍR, Óskar Jakobsson, gerfti sér lítift fyrir og kastafti kringi- unni 61,74 metra á Vormóti ÍR i gærkvöldi. Því miftur voru fáir áhorfendur vitni aö þessu afreki hins unga manns, þrátt fyrir þaö aft hannsé komirin i fremstu röft kastara i Evrópu meft þess- um árangri. Þaö þarf ekki aö eyöa mörg- um oröum til aö lýsa þvi hversu gifurlegur árangur þetta er hjá Óskari. Hann bætirsig sifellt, og meðsama áframhaldi liðurekki á löngu þar til viö eigum annan kringlukastara sem er i hópi þeirra bestu i Evrópu. Hinn er að sjálfsögöu Erlend- ur Valdimarsson, en hann gat því miður ekki tekiö þátt i mót- inu í gær vegna meiðsla. — Þeir, sem sækja frjálsiþróttamót hér- lendis, eiga von á hörkukeppni þegar þessir karlar mæta báðir til leiks, heilir heilsu! Ef við litum á sigurvegara i öðrum greinum, og skoöum kvennagreinarar fyrst. Þá vann Lára Sveinsdóttir 100 metra hlaup kvenna á 12,4 sek. — Guðrún Arnadóttir FH sigr- aði i 800 metra hlaupi á 2.20,2 min. — Sigurborg Guðmunds- dóttir, Armanni vann 400metra hlaupiö á 59,8 sek. — Guðrún Ingólfsdóttir USO sigraði i kúlu- varpi með 12,06 metrum og Þór- dis Gi'sladóttir vippaði sér yfir 1,68 metra sem nægði til sigurs i hástökki kvenna. — Einhver tæknileg mistök áttusér stað, er karlarnir geyst- ust af stað i 100 metra hlaupið, enginn skildi neitt i neinu er timi fyrsta manns var 10.01 sek. en siðar kom i ljós aö vegalengdin sem kapparnir hlupu var 3,75 metrum of stutt; sigurvegari Siguröur Sigurðsson. Sprett- hlaupararnir mæta sprækir til leiks og þeir þykja liklegir til þess að vinna góð afrek á hlaupabrautinni f sumar. Aðrir meistarar á vormótinu voru: Hafsteinn Óskarsson 1R i 1500 metra hlaupi á 4.06,6 min. — Stórefnilegur hlaupari, Guðni Tómasson, Armanni, i 200 metra hlaupi drengja á 24,0 sek. — Elias Sveinsson KR f stangar- Óskar Jakobsson. Þótt hann sé ungur aft árum, er hann kominn I hóp fremstu kringlukastara I Evrópu. Visismynd Einar. stökki með 4,10 metra — Friðrik Þór ólafsson IR í langstökki með 6,63 metra — Stefán Hall- gri'msson (hinnkunnikappi sem keppir nú fyrir ÚIA) sigraði i 400 metrahlaupi á 50,9 sek. — og þá er ógetið úrslita tveggja greina. Þótt Hreinn Halldórsson sé að kalla ,,á öðrum fætinum” enn- þá, þá er hann sem óðast að finna sitt fyrra form, og hann sigraði i kúluvarpinu með 19,45 m. Hreinn á talsvert i land með að geta beitt sér af nægum krafti það tekur langan tima áð byggja upp þá snerpu og það afl og þann vilja sem þarf til að komasti gamla „formið”,— En hver er sá unnandi iþrótta á ís- landi, sem biður þess ekki með óþreyju að Hreinn nái sér af meiðslum sinum? Við skulum gefa Hreini sinn tima, og ekki krefjast meira af honum heldur en hægt er með sanngirni. En á heildina litið lofar þetta fyrsta frjálsiþróttamót sumars- ins góðu, og það veröa örugg- lega unnin mörg góð afrek á þessum vigstöðvum i sumar. gk—. Já, nú eru „Brassar" í vandal Brasiliumenn eru einhverjir mestu knattspyrnuáhugamenn i heiminum i dag, og frammistafta tandsiifts þeirra i heimsmeistara- keppni jafngildir ýmsum stórum og merkum áföngum i lifi margra manna þar i landi. Það er þvi engin furða þótt 90 þúsund áhorfendur sem sáu landslið Brasiliu leika gegn úr- valsliði i Porto Alegre i Brasiliu i gærkvöldi hafi snúið vonsviknir heim á leið, þvi „átrúnaðargoð- in” náðu aðeins jafntefli 2:2. „Brassalandsliðið” átti þó leik- inn, eins og það heitir á knatt- spyrnumáli, 'en nýtt vandamál hefur nú skotið upp kollinum i herbúðum Brasiliumanna. Hingað til hefur markaskorun ekki verið vandamál hjá þeim, þeir hafa átt afar markheppna leikmenn, en nú ber svo við að leikmenn þeirra standa að þvi uppvisir að geta ekki notfært sér hin auðveldustu marktækifæri til skorunar. Blóðið „ólgar þvi og sýður” i hinum skapheitu stuðningsmönn- um brasiliska landsliðsins, en spurningunni um það hvort fram- lina þeirra nær saman og skorar þau mörk sem nægja til að endur- heimta HM-titilinn, verður ekki svarað nú. Það verður timinn að leiða i ljós. |P r:V ||L I # ilHHK Stjörnulið Bobby Charlton gegn úrvalsliði KSÍ ó Laugardalsvelli á mánud. 29 maí kl. 20.00 Bobby Charlton, Tony Towers, Bobby Moore, Joe Royle, David Harvey, Mike Doyle, Peter Lorimer, Terry Hibbitt, Francis Burns, Frank Worthington o. fl. _ ;—--7 — v——- Einstakt tœkifœri til að sjá þessa heims- ídag kK'fs-ií*98 ankann frœgu knattspyrnumenn leika saman í liði. ^ Tryggið ykkur miða í tíma I fyrra sigraði úrvalsliðið — Verð Stúka kr. 1500 hvernig fer nú? KRR L aí9in9umiía: 11 ST Verð Stúka kr. 1500 aðgöngumiða: stœði kr. 1000 börn kr. 300 Júliús G. Júllusson sést hér athugull, er hann „hugsar út” uppáskot. hópi okkar bestu golfleikara, verftur I baráttunni I Leiru um helgina. - Júllus, sem er I Vlsismynd Einar Opið mót í Leiru! Þeir, sem hafa getuna og heppnina meft sér á golfvelli Golfklúbbs Suðurnesja, Hólmsvelli vift Leiru, um næstu helgi, geta reiknaft meft aft fá heim meft sér þaft- an fólksbDadekk, en þar fer fram opið golfmót, Michelin-keppnin svokallaða. Keppnin er 36 hola punktakeppni, og verður keppt eftir ,,Stableford”-fyrir- komulagi, en þá fá menn 7/8 af forgjöf sinni. Sá sem hefur t.d. 24 i forgjöf fær þannig 21 högg i forgjöf á 18 holurnar hvorn keppnisdaginn. Fólksbiladekkin, sem verða i verðlaun, fær sá keppandi, sem lendir næstur holu I upphafshöggi á 5. braut — sá sem kemst lengst i upphafshöggi á 9. braut og sá sem bætir sig mest seinni daginn frá deginum áður, hefur einnig með sér dekk heim. Búast má við mikilli þátttöku i þessari keppni, enda er völlurinn i Leirunni nú i mjög skemmtilegu ásigkomulagi, og er að sögn fróðra manna einhver skemmtileg- asti golfvöllur hérlendis. Keppnin hefst kl. 9 óg kl. 13.30 á laugar- dag, en jafnhliða keppninni verður nokk- urs konar Tivoli I gangi fyrir alla þá, sem hafa áhuga á að reyna hæfni sina i golfi. gk—• Nú kjósum •x r r við a ny vinsœlasta liðið! Lesendur Vísis munu i sumar, eins og sl. sumar kjósa vinsælasta knatt- spyrnuliðið á Islandi. Vísir hleypti þessari keppni af stokkunum í fyrra, og það var ekki að sökum að spyrja, allir áhugamenn um knattspyrnu tóku þátt i því að kjósa „LIÐIÐ MITT" eins og við köllum þessa keppni, og þá sigraði Valur og hlaut sæmdar- heitið „Vinsælasta knattspyrnuliðið á Islandi 1977". Innan skamms munu birtast á íþróttasíðu blaðsins atkvæðaseðlar, sem les- endur útfylla og skila inn á ritstjórn, útfylltum með uppáhaldsliði viðkomandi rituðu á seðilinn. Við munum hafa sama háttá og í fyrra, draga út hálfsmánaðarlega nafn einhvers sem hefur sent inn seðil, og sem fyrr er góður glaðningur i boði fyrir hinn heppna. Þegar keppninni lýkur, sem verður 12. september, veitir Vísir glæsileg verðlaun því liði, sem kjörið hefur verið vinsælasta knattspyrnuliðið á islandi 1978, og þá drögum við eitt nafn úr hópi þeirra, sem greiddi sigurliðinu at- kvæði sitt. Sá heppni fær því að gleðjast með liði sínu, er það meðtekur sæmdarheitið sem „Liðið mitt" á tslandi, auk þess sem hann fær vegleg verðlaun frá Vísi, sem hinn heppni þeirra sem tók þátt i kjörinu. I fyrra fengum við um 8 þúsund atkvæðaseðla senda inn vegna þessarar keppni liðanna um vinsældir, og við væntum f leiri seðla í ár. Um leið og Vísir kappkostar að flytja lesendum sínum sem gleggstar fréttir af knattspyrnu- leikjum um allt land, þá hvetjum við alla knattspyrnuáhugamenn til þess að taka þátt íkjörinu um„Vinsælasta knattspyrnuliðiðá tslandi 1978". v v J.‘ v ;Á -9- K'- «i-4. -n n n v'n'r i?r tfr ☆ ☆ v'r iV ☆ W iT Vý ■CnV ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ■j' íslandsmótið 1. deild LAUGARDALSVÖLLUR (EFRI) á morgun - laugardag kl. 14.00. Valur - Keflavík Ó Ath. laugardagur kl. 14.00. VALUR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.