Vísir - 26.05.1978, Síða 18

Vísir - 26.05.1978, Síða 18
22 vism mmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmi^mmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmí BRETLAND: FORVEXTIR FASTSKORÐAÐIR Gengismarkaöú' voru mjög rólegir i gær. Dollarinn var reyndar aöeins veikari en dag- inn áöur, en svissneski frankinn stvrktist mjögá miðvikudaginn. Og þá fyrst og fremst vegna þess að OECD hafði lvst því yfir aö óvlst væri, að hinar ströngu takmarkanir sem gilda nú i Sviss nægöu til að koma i veg fyrir áf ram haldandi hækkun svissneska frankans, ef gengis- markaðir halda áfrant að vera óstöðugir. Sterlingspundið varö fyrir söluþrýstingi eftir að Engiands- banki hafði tilkynnt að forvextir yröu óbreyttir 9%, og að for- vextir i framtiðinni yrðu fast- settir, sem Iiður í sterkari stjörn lánapóiitikur. Hingað til hefur Englandsbanki látið forvexti ráöast af markaðsöflunum. Breski fjármálaráðherrann tilkynnti ennfremur, aö ríkisst jónin hefði beðið alþjóðagjaldeyrissjóðinn um aö framlengja 3,3 millj. dollara lán sem gjaldfellur i lok ársins. Jafnframt hefur ríkisstjórniin tilkynnt aö hún ætli aö haldalánsþörf hins opinbera inn- an 8,5 millj. sterlingspunda 1978-1979. Stjórnin hefur sagt aö hún ætli sér að standa við þeta takmark, og að þessi rammi eigi að nægja til þess að breskt efnahagslíf nái sér á strik. í skýrslu frá OECD um Sviss segir að hinar ströngu reglur þeirra, geti hjálpað og aukið fjármagnsstreymi til landsins, en að þær veiti enga tryggingu fyrir því aö þrýstingurinn á svissneska gjaldmiöilinn aukist ekki, á meðan óróleiki er á gjaldeyrismörkuðum. Lausn þess vandamáls krefjist alþjóð- legrar samvinnu. Jafnframt benti OECD á það, að ef hægt væri að lækka núverandi umframforða Sviss með því aö grípa inn i eftirspurnina myndi það hjálpa til og koma i veg fyr- irstórvægilegarsveiflur á gengi frankans, sem tæplega er i sam- 'ræmi við þróunina i tilkostnaöi og verðlagi. Peter Brixtofte/-BA. GENGISSKRANING Gengið no. 91 24. mai kl. 12. Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar.... 259.50 260.10 1 Sterlingspund...... 470 00 471.2o 1 Kanadadollar....... 233.00 233.60 100 Danskar krónur ... 4535.30 4545.80 100Norskarkrónur ... 4738.90 4749.90 100Sænskar krónur ... 5540.70 5553.60 100 Finnsk mörk...... 6029.30 6043.20 100 Franskir frankar . . 5554.50 5567.30 100 Belg. írankar.... 781 00 782.80 100 Svissn. frankar .... 13172.60 13203.10 lOOGyilini........... 11381.35 11407.65 100 V-þýsk mörk...... 12177.40 12205.60 lOOLirur............. 29.73 29.79 100 Austurr. Sch..... 1693.90 1697.80 100 Escudos............ 564.45 565.75 100 Pesetar............ 318.90 319.60 100 Ven................... 113.44 113.70 Gengið no.92 25. mai 1978 Kaup 259.50 470.00 232.60 4535.30 5541. 6016. 5560. 781. 13179. 11401. 12192. 29. 1697. 564. 319. 114. Sala 260.10 471.20 233.20 4545.80 5554.75 6030.60 5573.80 783.65 13209.75 11427.45 12220.45 29.84 1701.10 566.20 320.20 114.63 BÍLARYOVÖRN“f Sfceifunni 17 8 81390 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu varahlutir i bílvélar I Stimplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ■ B ■ I I K B B Þ JÓNSSON&CO | Skeilan 17 s. 84515 — 84516 q\bílas rö ö A/ ÞRfiSTUR 85060 TALSTÖÐVARBÍLAR UM ALLA BORGINA Eftirtaldar notaðar Mazda bifreiðar eru til sölu í sýningarsal okkar: 929 4ra dyra órg. 77 sjálfskiptur ekinn 19 þús. km. RX-4 árg. 75 ekinn 60 þús. km. 818 4ra dyra árg. 76 ekinn 23 þús. km. 818 árg. 76 4ra dyra ekinn 30 þús. km. 818 station árg/75 ekinn 45 þús. km. •• Ollum ofangreindum bifreidum fylgir 3-6 mánaða Mazda ábyrgð BÍLABORG HF SMOSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264 BÍLAVARAHLUTHt Willys 1955 Vauxhall Viva 1969 Citroen Ami 8 1972 Fiat 128 1972 Peugeot 204 1970 \ BILAPARTASALAN Hötðatuni 10, simi 11397. Opið tra kl. 9 6.30, laugardaga kl. 9 3 oy sunnudaga kl 1 3 r p / / i 1 A / tt r 7 / A 1 sýningarsalur Fíat 128 C 78 Verð kr. 2.350 þús. Fíat 128 CL 77 Verð kr. 2.300 þús. Fíat 128 C 77 Verð kr. 2.100 þús. Fíat 128 Special 76 Verð kr. 1.700 þús. Fíat 128 74 Verð kr. 900 þús. Fiat 128 73 Verð kr. 780 þús. Fiat 127 C 78 Verð kr. 1.800 þús. Fíat 127 Special 76 Verð kr. 1.500 þús. Fíat 127 75 Verð kr. 900 þús. Fíat 127 74 Verð kr. 780 þús. Fíat 127 73 Verð 680 þús. Fíat 132 GLS 77 Verð kr. 2.650 þús. Fíat 132 GLS 76 Verð kr. 2.350 þús. Mazda 818 73 Verð kr. 1.200 þús. Fíat 132 GLS 75 Verð kr. 1.800 þús. Fiat 132 Special 74 Verð kr. 1.400 þús. Fíat 131 Special 77 Verð kr. 2.450 þús. Fíat 131 76 Verð kr. 2.000 þús. Fíat 125 p. 78 Verð kr. 1.700 þús. Fíat 125 P 77 Verð kr. 1.500 þús. Fíat 125 p. 75 Verð 1.100 þús. Fíat 125 74 Verð kr. 850 þús. Fíat 850 Sport 71 Verð kr. 400 þús. Wagoneer Custom 74| Verð 3.000 þús. Volvo 142 DL 70 Verð kr. 1.250 þús. Hjólhýsi: Sprite Verð kr. 700 þús. Volga 75 Verð kr. 1.100 þús. Opið laugardaga kl. 1-5. Allir bílar á staönum FIAT EINKAUMBOC A ÍSIANOI Davíd Sigurdsson hí’. Síóumúla 35, símar 85855 —'l Toyota Crown árg. '70 kr. 1.100 þús. Toyota Mark 11 árg. '73 kr. 1.650 þús. Toyota Mark 11 árg. '71 kr. 1.150. þús. Toyota Carina árg. '74 kr. 1.600 þús. Toyota Corolla árg. '74 kr. 1.550 þús. Toyota Corolla árg. '72 kr. 1.100 þús. Maverick árg. '74 kr. 2,3 millj. Duster 6 cyl. árg. '70 kr. 1.600 þús. VW 1303 árg. '73 kr. l.millj. VW 1302 árg. '71 kr. 600 þús.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.