Vísir - 26.05.1978, Blaðsíða 24
28__________________________ .___________ _____vism
(Smáauglýsingar — sími 86611 )
Atvinna óskast
Framtlðarstarf.
18 ára stiílka óskar eftir skrif-
stofustarfi, en margt kemur til
greina. Uppl. isima 36862 milli kl.
1—6 á daginn.
23 ára gömul stúlka
óskar eftir atvinnu nií þegar. Allt
kemur til greina.Uppl. i sima
27805.
Stúlka
sem er að verða 17 ára, óskar
eftir vinnu i sumar. Hefur ávallt
unnið meö skóla. Allt kemur til
greina. Uppl. I sima 20888.
Ungur maður
meö meirapróf óskar eftir at-
vinnu sem allra fyrst. Hefur unn-
iö á jarðýtum. Uppl. i sima 72069.
Húsnæóiíbodi
Stór 2ja
herbergja ibúð i Breiðholti til
leigu. Tilboð sendist augld. VIsis
merkt „12836” fyrir
mánudagskvöld.
Leigumiðlunin Aðstoð.
Höfum opnað leigumiðlun aö
Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp-
kostum fljóta ogörugga þjónustu.
Göngum frá samningum á skrif-
stofunni og i heimahúsum. Látið
skrá eignina strax I dag. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema
sunnudaga. Leigumiðlunin
Aöstoð, Njálsgötu 86,Reykjavik.
Simi 29440.
HúsaleiguSamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnaeðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Leiguþjónusta Afdreps.
Þar sem fjölmargir leita til okkar
og falast eftir leiguhúsnæði, bjóð-
um við nú fasteignaeigendum að
leigja fyrir þá húsnæði þeirra,
þeim að kostnaðarlausu. Leigj-
endur, vanti ykkur húsnæði, þá
hafiðsambandi við okkur. Ýmsar
stærðir fasteigna á skrá. Leigu-
þjónusta Afdreps, Hverfisgötu 44,
simi 28644.
4ra herbergja íbúð
við sjávarsiðuna i Kópavogi til
leigu. Fyrirframgreiðsia. Tiiboð
sendist augld. Visis fyrir n.k.
mánudag merkt „16447”.
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiöslugetu ásamt loforöi
um reglusemi. Húseigendur,
sparið óþarfa snúninga og kvabb-
og látið okkur sjá um leigu á ibúð
yöar, að sjálfsögðu aö kostnaðar-
lausu. Leigumiölun Húsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema
sunnudaga.
lbúö I Stokkhólmi
Viljum leigia 3ja herbí^gja ibúð i
Stokkhólmii 3 vikur 2-23 júli
tbúöin er með öllum húsgögnum.
Leigangreiöistiisl. krónum. Þeir
sem áhuga hafa leggi nafn og
slmanúmer á augld. Visis fyrir
26. mai ’78 merkt „3360”.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Vi'sis, fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Húsnæði óskast
Reglusamur kvenmaður
með hreinlátan kött á framfæri
sinu, óskar eftir húsnæði til leigu.
Góðri umgengni og skilvisum
greiðslum heitið. Nánari uppl. I
sima 86723 e. kl. 19.
Fullorðinn
reglusamur einhleypur maður
óskar aö taka á leigu 1—2ja her-
bergja ibúð. Helst i gamla bæn-
um. Uppl. i sima 26799.
Ungkona i góðristöðu
óskar eftir 2ja herbergja ibúð
helst I gamla bænum eöa vestur-
bæ. Uppl i' sima 15883 til kl. 17 og i
sima 37576 e. kl. 18.
óska eftir
2ja—3ja herbergja ibúð. Góðri
umgengni heitið, einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 37781.
5 manna fjölskyida
óskar eftir 3ja—4ra herbergja
ibúð helst i Kópavogi eða
Fossvogshverfi. Hálfs árs fyrir-
framgreiðsla i boði. Uppl. i sima
43346.
Ungan mann
vantar einstaklings-eða tveggja
herb. ibúð. Hálfs árs fyrir-
framgreiðsla i boði fyrir góða
ibúð. Uppl. i sima 11844 eftir kl. 7.
1vanda
Hjón með tvö börn óska að taka á
leigu 3—4ra herb. ibúö. Strax eöa
fljótlega. Erum reglusöm og
göngum mjög vel um. Fyrirfram
greiösla ef óskað er. Uppl. i sima
35901.
Hiíseigendur
Hver getur leigt 2—3 herb. ibúö.
Er ein,róleg kona. Uppl. i sima
30882.
Ung stúika
óskar eftir tveggja herb. Ibúð.
Gjarnan nálægt Hrafnistu. Góð
umgengni. Uppl. i sima 30647.
Ungur piltur
við nám óskar eftir herbergi.
Uppl. i sima 73346 eftir kl. 5.
Hjón með
14 ára stúlku óska eftir 3 herb.
ibúð. Strax. Uppl. i sima 54053 e.
kl. 7.
Hafnarfjörður
2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til
leigu. Heimilishjálp kemur til
greina. Reglusemi og góð um-
gengni. Vinsamlegast hringiö i
sima 53205.
Kona með
2 börn óskar eftir húsnæði sem
fyrst. Getur veitt húshjálp ef
óskað er. Uppl. i sima 73245.
óskað er
eftir að taka á leigu góöa 2ja—3ja
herbergja ibúð með svölum i
vesturhluta borgarinnar. strax.
Tilboð sendist augld. Visis merkt
„Vönduð 13023”.
Ökukennsla
v__;_________________✓
ökukennsla — Æfingartimar.
Kenni á japanskan bil árg. ’77.
Okuskóli og öll prófgögn.
Litmynd I ökuskirteinið ef þess er
óskað. Get bætt viö mig nemend-
um. Kenni allan daginn.Jóhanna
Guömundsdóttir. Simi 30704.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30 841 og 14449.
ökukennsia, æfingartimar,
endurhæfing. Nýr bill. Ekki of
stór og ekki of lítill. Datsun 180 B.
Umíerðarfræðsla og öll prófgögn
i góðum ökuskóla, ef þess er ósk-
að. Jón Jónsson, ökukennari s
33481.
Ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgetabyrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar
SAAB — 99
simi 38773
Kirstin og Hannes Wöhler.
Ökukennsla — Greiðslukjör.
Kenni alladaga, allandaginn. Ct-
vega öll prófgögn, ef óskað er.
Engir skyldutimar. ökuskóli
Gunnar Jónsson. Sími 40694.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Mark II 2000.
ökuskóli og prdfgögn fyrir þá
sem vilja. Get bætt við mig
nokkrum nemendum strax.
Ragna Lindberg, simi 81156.
ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á
skjótanog öruggan hátt. ökuskólg
prófgögn ef óskað er. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Friðrik
. A. Þorsteinsson. Simi 86109.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
Ökukennsla er mitt fag
á þvi hef ég besta lag, vérði stilla
vií ihóf. Vantarþig ekki ökupróf?
1 nitján átta niu og sex náðu i
sima og gleðin vex, i gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heiti ég. Simi 19896.
ökukennsla
Kennslubifreið Mazda 121. árg.
’78. ökuskóliog prófgögn ef óskað
er. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
Ökukennsia — Æfingatimar.
Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan
og öruggan hátt. Okuskóli, próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A.
Þorsteinsson. Simi 86109.
ökukennsla
Kenni allan daginn alla daga.
Æfingatimar ogaöstoð við endjir-
nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat-
sun 120.Pantið tima. Allar uppl. í
sima 17735. Birkir Skarphéðins-
son, ökukennari.
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
,____ jfe-H
Bílaviðskipti
FIAT 127
árg. ’72 til sölu. Simi 33275.
Wiilys eigendur.
Hef til sölu Mayer hús á Willys
árg. ’55-’76. Uppl. i sima 40478 frá
kl. 19-21.
Til sölu.
Mercury Comet ’73. fallegur
einkabill, 6 cyl. gólfsk. vökva-
stýri. Má borgast með 3-5 ára
skuldabréfi eða eftir samkomu-
lagi. Uppl. i sima 36081.
Tiiboð óskast
i Skoda 110 L árg. ’73 með
úrbræddri vél. Uppl. i sima
99-4318.
Óska eftir
Austin Mini ’74 eða ’75Simi 71247.
Fiat 128 árg. ’74
til sölu, vél Fiat árg. ’76 ekin 22
þús. km. i góöu lagi,
Upphækkaður, óryðgaður, allur
yfirfarinn, skoðaöur ’78. Uppl. i
sima 44605 eftir kl. 5.
Saab 96 V-4
’68 til sölu. Billinn er i góðu
standi, skoðaður ’78, 4 aukadekk
fylgja. Uppl. i sima 75110.
Til söiu
Sunbeam Hunter árg. ’71, ekinn
68 þús km. Góöur og vel með
farinn bill. Uppl. i sima 71853.
Óskað er eftir
að kaupa Cortinu árg. ’71. Góð
kjör. Uppl. i sima 54027 kl. 20-24.
Mazda 929 hardtop
árg.’77, ekinn 21 þús. km. til sölu.
Uppl. i sima 11860 frá kl. 16-18.
Bronco eigendur athugið.
Mig vantar toppá Bronco. Uppl. i
sima 72730 á daginn og 7327,1 e. kl.
18.
Til sölu vel með farinn
Fiat 128 árg. ’74 ekinn 65.500 km.
Uppl. i sima 41773 á kvöldin.
Vil kaupa —Staðgreiðsla.
Citroai GS árg. 1974,aðeins góður
bill kemurtilgreina. Uppl. Isima
15557 milli kl. 4 og 8 I dag.
DATSUN 100 A
árg. ’75. Billinn er skoðaður ’78.
Til afhendingar strax. Uppl. i
sima 30008.
Til sölu
Skoda Amigo. Ekinn 15.000 km.
Uppi. I sima 94-6920 milli kl. 7-8.
Mjög fallegur
Chevrolet Concours ’77 til sölu.
Ekinn 9000 km. uppl i s. 22562.
Til sölu Citroen GS.
árg ÝlEkinn 75.000 km. Þarfnast
lagfæringar. Uppl. i sima 75916.
Til sölu Taunus 17 M
’71 model. Til sýnis á bilasölu
Guðfinns fóstud. og laugard.
SAAB 96 ’66
model til sölu. Nýleg véLÞarfiiast
smá viðgerðar. Uppl. I sima
33216.
Rambler Ambassador
’65 Station. 6 cyl. sjálfstóptur^ og
Opel Capital til sölu. Ramblerinn
þarfnast viðgerðar. Tilboö
óskast. Til sýnis aö Langholtsveg
182. bakhús. 1. hæð t.v. Uppl. I
sima 85869.
Mazda 818 station
árgerð 1975 er til sölu skemmdur
eftir árekstur. Upplýsinga r i' sima
72853 eftir klukkan 18.
Til sölu varahiutir
i PEUGEOT 404 station. Góð vél,
girkassi og margt fleira. Einnig
stór og góð toppgrind. Uppl. i
sima 19016.
Til sölu Land Rover
Disel árg. ’73. Ekinn 120 þús. km.
Upptekinngirkassi. Skoda 110 LS
árg. ’74. Ekínn 58 þús. km.
Varahlutir i Volkswagen ’63 - ’65
t.d. hægrihurð, klæðning og fleira
Uppl. i sima 96-43557.
<Jr Fiat
125Berlina árg. ’68. Vél ekin um 3
þús. km. eftir upptekt., girkassi
ekinn innan við 1000 km eftir
upptekt. Selst saman eða i sitt
hvoru lagi,ásamt fleiri hlutum.
Upp. i sima 96-52122 ( Gunnar i
vinnutíma)
Til sölu.
Volkswagen fastback ’68 fyrir
Ameriku-markað. óryðgaður,
mjö&þokkalegur bill. Vél ekin 18
þús.km. Til greina koma skipti á
station bil alltaö 1 milljón. Uppl.
i sima 99-18 24.
Látið okkur
selja bilinn. Kjörorðið er: Það fer
enginn út með skeifu frá bilasöl-
unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan,
Skeifunni 11, simar 84848, og
35035.
Toyota Mrk 11
árg. ’74 tilsölu, ekinn 61 þús. km.
Blár. Fallegur bill. Uppl. i sima
41964 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fiat 125 pólskur
árg. ’74 til sýnis að Lækjarfit 7
Garðabæ e. kl. 19 á kvöldin.
Til sölu
fólksbilakerra með 90x160 skúffu.
Uppl. i sima 97-5117.
Stærsti bilamarkaður landsins.
Á hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bfl? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i’ kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
(Bilaleiga
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit
og fólksbifreiðar til leigu án öku-
manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl.
5 daglega. Bifreið.
Skuldabréf2 - 5ára.
Spariskirteini rikissjóðs. Salan er
örugg hjá okkur. Fyrirgreiðslu-
skrifstofan. Vesturgötu 17. Simi
16223.
(Ýmislegt )
Gistiherbergi með eldunarað-
stöðu.
Gisting Mosfelli áHellu. Simi
99-5928 Kvöldsimar 99-5975 og
99-5846.
.
Bátar
Hraðbátur til sölu
með 85 hestafla utanborðsmótor.
Upplýsingar i sima 53946.
Nýr 22 feta
Flugfisk bátur til sölu. Tilbúinn til
innréttingar. Óniðursett ný V 8
vél (inboard-outboard) getur
fylgt með. Uppl. i sima
52957-51772 e. kl. 5.
2 1/2 tonna kraftbátur,
borðhækkaður, frambyggður með
16 ha. diselvél og dýptarmæli til
sölu. Uppl. i sima 92-1520.
Zodiac Mark II
slöngubátur til sölu, 30 hestafla
mótor og kerra fylgir. Til sýnis og
sölu á Bílasölunni Braut, Skeif-
unni 11. Simi 33761.
Síminn er86611
Hringdu
strax
Áskrífendagetraun