Vísir - 26.05.1978, Side 25

Vísir - 26.05.1978, Side 25
APÓTEK Helgar- kvöld og nætur- varsla apóteka _yikuna 26. mai-l. júní verður I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan,simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3338 og f ‘simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i HornafirðiEög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. H'öfn i Hornafirðii,ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan,. 1223, sjúkrabíll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. VEL MÆLT Það er hættulegt að sieppa of vel I þessu lifi —Hákon 7. Hvitur ieikur og vinnur. # JL * JLt tJL # 11 111 !* 1 1 11 Hvftur :Santasiere Svartur: Adams New York 1926. 1. Dxh7+!! Kxh7 2. Hh5+ Kg7 3. Bh6+ Kh7 4. Bf8 mát. i dag er föstudagur 26. maí 1978,145. dagur ársins.Árdegisf lóö er 09.11,síðdegisflóð kl. 21.38. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld tíl kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. Ólafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla’ 5282 Slökkvilið, 5550. fsafjörður, Iögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og’ sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250,1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222 , 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222, Akranes lögregla -og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Ki. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly sav arðstofan: simÞ 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik' og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi-' dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitub'ilanir sfmi’ 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Tilkynning frá kvenfélagi Neskirkju. Hin árlega kaffisala og bazar kvenfélags Nes- kirkju verður haldin i safnaðarheimili Nes- kirkju sunnudaginn 28. mai og hefst hún kl. 13.00. Tekið verður á móti kök- um og bazarmunum frá kl. 10 sama dag. Laugardagur 27. maf kl. 13.00 Vifilsfell „Fjall Arsins” 655 m. Fararstjóri: Tómars Einarsson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Gengið úr skarðinu við Jósepsdal. Einnig getur göngufólk komið á eigin bilum og bæst i hópinn við fjallsræturnar og greiðir þá kr. 200 i þátttökugjald. Allir. fá viðurkenningar- skjal að göngu lokinni. Farið frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldrum sinum. Ferðafélag islands. Þann sem þekkti ekki synd, gjörði hann að synd vor vegna, til þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs MINNGARSPJÖLD Minningarkort Félags einstæðra foreldra fágt á eftirtöldum stöðum: JV’ skrifstofunn] í TráðíW- kotssundi 6. Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firöi, Bókabúð Keflavík- ur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.' 14017, Þóru s. 17052, Ágli s. 52236, Steindóri s. 30‘9ö. Minningarkort Barnáspf- tala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúö, Vésturbæj- ar Apóteki, Garösapóteki, Háaleitisapóteki Kópa- vogs Apóteki. TIL HAMINGJU IIH BELLA 8.10.77. voru gefin saman i hjónaband f Þjóðkirkjunni I Hafnarfirði af sr. Garðari Þorsteinssyni Ragnheiður Ingadóttir og Clfar Sigur- jónsson heimili öldugötu 35, Hafnarf. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri — Sfmi 34852) Ég er alveg viss um Hjálmar hefur verið mér ótrúr. Ég sá hann með annarri þegar ég fór á diskótekið með Ottó Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Humarsalat með dillsósu Uppskriftin er fyrir 4 Salat: 350 g humar 125 g litlir sveppir 4 stór salatblöð 2 ananashringir (ósætir) Salatsósa: 1 búnt dill 2 1/2 dl rjómi 2 msk oliusósa (mayonnaise) salt pipar sitrónusafi Skraut: dill Látið vökvann renna af humar og sveppum. Smá- saxið dillið takið frá f skraut. Skolið salatblöö- in. Skeriðananasinnilitla teninga, skerið humarinn I minni bita og sveppina I tvennt. Blandið humar seppum og ananas saman i skál. Þeytið rjómann. Blandið olfusósunni saman við. Kryddið með salti pipar og sitrónusafa. Setjið smásaxað dill saman við. Leggið salatblöðin i 4 skálar setjið salatið yfir. Hellið dillsósunni yfir salatið. Skreytið með dill- greinum. Leiðrétting: i appeisinurjóma á laugardaginn átti að vera 1/4 líter rjómi Aðalfundur Rangæinga- félagsins i Reykjavik verð- urhaldinnlaugardaginn 27. mai að Hótel Esju og hefst kl. 14.00. Félagar eru hvattir tíl að fjölmenna á aðalfundinn og taka þátt i umræðum um málefni félagsins. Stjórn Rangæingafélagsins. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur sina árlegu kaffisölu i félagsheimili kirkjunnar sunnudaginn 28. mai, og hefst hún kl. 3 e.h. Félags- konur heita á alla velunn- ara kirkjunnar að fá sér kaffisopa. Tilvalið um leið og kosið er. Væntum þess að félagskonur gefi kökur. Móttaka þeirra verður frá kl. 10 f.h. á sunnudag. Félag enskukennara á Islandi. Aðalfundur laugardaginn 27. mai kl. 15 að Aragötu 14. Ariðandi að Amerikufarar mæti. Stjórnin. Kvennaskólinn i Reykja- vik: Nemendur sem sótt hafa um skólavist i fyrsta bekk og á uppeldisbraut við Kvennaskólann i Reykjavik næsta vetur eru beðnir að koma til viðtals I skólann miðviku- dagskvöldið 31. mai kl. 8 og hafa með sér prófskir- teini, en á sama tima rennur út umsóknarfrest- ur fyrir næsta skólaár. Óháði söfnuðurinn. Kven- félag safnaðarins fer sitt árlega kvöldferðalag n.k. mánudagskvöld kl. 8 frá Kirkjubæ. Meðal annars er heimsókn i nunnuklaustrið i Garða- bæ og má taka með sér gesti. Að lokinni ferð eru kaffiveitingar i Kirkjubæ. Kirkja Óháða safnaðar- ins. Messa kl. 11 Sr. Emil Björnsson Leigjendasamtökin: Þeir sem óska eftir að ganga i samtökin, láti skrá sig hjá Jóni Asgeiri Sigurðssyni 81333 (vinna) Bjarneyju Guðmunds- dóttur 72503 eftir kl. 4 á daginn og Herði Jónssyni sima 13095 á kvöldin. Stjórnin Skrifstofa ljósmæðra- félags tslands er að Hverfisgötu 68A. Upp- lýsingar þar vegna „ljós- mæðratals” alla virka daga kl. 16.00-17.00 eða i sima 24295. Keflavikurkirkja Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Sóknakrprestur Innri Njarðvikurkirkja: Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Kaffisala i safnaðar- heimilinu að lokinni messu. Agóðinn rennur i dagheimilissjóð Ólafur Oddur Jónsson. Hrúturinn 21. mars—20. april Reyndu að gera sem minnst úr öllum ágreiningi sem koma kannupp á vinnustað. Hafðu þig annars litið i frammi og reyndu ao vinna störf þin i kyrr- þey. N aulift 21. april-21. mai Ef þú passar þig ekki vel geta ógætileg orð haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Vertu um- fram allt samvinnu- þýður. Nágranni þinn angrar þig eitthvað. T\ iburarnir 22. mai—2.1. júni Áhrif þin og völd fara vaxandi. Misnotaðu það ekki. Þú hefur veriö að hugsa um að skipta um umhverfi. Þaðgæti einmitt verið heppilegt núna. Krabbinn 21. jur.i—23. júli Mikill misskilningur kann að koma upp ef þú ert ekki vel vak- andi og jákvæður. Kvöldið kemur þér skemmtilega á óvart. Ljonift 24. júlir—23. ágúst Skoðaðu endinn vel áður en þú leggur út i nokkrar framkvæmd- ir. Þetta er ekki góður dagur hjá þér til að treysta vinabönd. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Ekki fara i áhættusöm ferðalög i sambandi við starf þitt i dag. Rétt er að halda að sér höndum og biða betri tima. r % Vogin l)(jl 21. sept. —23. okt Þú hefur mikinn áhuga á einhverjum viðskiptum i augna- blikinu en gættu þess að hlaupa ekki á þig. Stilltu metnaði þinum i hóf. Drekinn 24. okt.—22. nóv Samband þitt við aðra persónu getur verið hætt vegna ágreinings i dag. Besta lausnin liggur ekki i augum uppi, en veldu rétt. Hogmafturinn 23. nóv.—21. des. Nú og á næstu vikum er mikilvægt að koma á góðu sambandi við maka þinn eða félaga. Útlitið lofar góðu. Farðu út á meðal fólks. Steingeitin 22. des.—20. jan. Góð hugmynd frá ein- hverjum nákomnum kann að gefa byr undir báða vængi áætlunum sem þú varst annars búinn að gefa upp á * bátinn. \ atnsberinn 21.—19. febr. Fjármálin koma mik- ið við sögu i dag og kunna að verða ágrein ingsefni milli þin og félaga þins. Þú verður að vera sanngjarn. Fiskarnir 20. febr.—20.*tbars' Félagi þinn eða maki getur aðstoðað þig við að taka ákvörðun i mjög mikilvægu máli sem á eftir að hafa áhrif á lif þitt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.