Vísir - 26.05.1978, Qupperneq 28
VINNINGURINN ER
0 SIMCA 1307
VISIR
Simi 86Ó1I
Simi 86611
Simi 82260
Simi 86611
Simi 82260
Stúlkan í fossínum
Allir, sem gátu, stungu ur hefur heiöraö Reyk- legt aö sitja I læknum i
andlitinu út i sólskiniö I vikinga meö nærverú Nauthólsvik og láta hlýtt
gær, enda alllangt síöan sinni. vatniö leika um sig.
annar eins góðviðrisdag- Og það var ósköp þægi- Visismynd—JA.
Verkamannasambandið mótmœlir bráðabirgðaiögunum:
Ótflvtningsbann áfram
• Nýjar aðgerðir ákveðnar eftir helgi
Verkamannasam- og aðrar aðgerðir í ráðstefna sambands-
bandið hefur ákveðið kjarabaráttunni stjórnarinnar og for-
að útflutningsbannið standi áfram, þar til manna allra verka-
lýðsfélaga á landinu/
sem haldin verður
n.k. þriðjudag# hefur
tekið afstöðu til máls-
ins.
Vinstri menn um fasteignamálið á Seltjarnarnesi:
„Ekki eingöngu um
kosningamál að ræða
//Varðandi sölu hússins að Vesturgötu 28 i
Reykjavík skiptir fasteignamat hússins/
þegar það er selt/ eitt máli/ en það var þá
tæpar 22 milljónir króna"/ segir í athuga-
í athugasemd vinstri
manna segir aö hér sé
ekki eingöngu um kosn-
ingamál að ræöa, heldur
hafi þetta mál veriö
gagnrýnt á bæjar-
stjórnarfundum og þess
óskaö aö reikningar
sjóösins yrðu birtir og
þeirri leynd aflétt, sem
hvilt hefur yfir fjármála-
stjórn sjóðsins. Þá segja
vinstri menn, aö kröfum
þeirra um aö tilnefna
annan af tveimur endur-
skoðendum sjóðsins hafi
ávallt veriö hafnaö og hér
sé þvi um aö ræða mál,
sem eigi sér margra ára
aðdraganda.
Vinstri menn telja það
rangt, sem fram kom, aö
Magnús Erlendsson
krefðist rannsóknar á
málinu i heild, heldur hafi
Magnús einungis fariö
fram á þaö við ábyrgðar-
mann H-lista blaðsins,
Njál Ingjaldsson, aö þeir i
semd/ sem ritstjórn Vísis barst í morgun
frá H-listanum, lista vinstri manna á Sel-
tjarnarnesi, vegna fréttar í Vísi í gær um
kosningaskjálftann á Seltjarnarnesi.
sameiningu krefðust
opinberrar rannsóknar á
skrifum H-listans i hans
garð. Magnús kreföist þvi
ekki rannsóknar á málinu
i heild sinni, heldur aö-
eins þeim atriðum, sem
varða hann sjálfan.
Vinstri menn krefjist
hinsvægar rannsóknar
málsins i heild.
Að lokum segir i at-
hugasemd vinstri
manna:
„Samkvæmt skipulags-
skrá sjóösins er forseti
bæjarstjórnar sjálfkjör-
inn formaður sjóöstjórn-
ar. Magnús Erlendsson
hefir verið forseti bæjar-
stjórnar frá 1976.
Gagnrýni minnihlutans
beinist ekki aöeins aö sölu
hússins aö Vesturgötu 28 i
mai 1977, heldur að fjár-
málastjórn sjóösins yfir-
leitt frá þvi að hann kom i
vörslu sveitarfélagsins”.
— H.L.
Framkvænídastjórn
Verkamannasambandsins
hélt fund i gær um bráða-
birgðalög rikisstjórnarinn-
ar. Þar var tekið undir
mótmæli ASl gegn lögun-
um. Þá var ákveðið að fela
formanna- og sambands-
stjórnarfundi á hvern hátt
sambandið ætti að fylgja
eftir mótmælum sinum
gegn lögunum.
Guðmundur J. Guð-
mundsson, formaður
Verkamannasambands Is-
lands, sagði við Visi i
morgun, að á fundi fram-
kvæmdastjórnarinnar
hefði rikt mikil eindrægni,
bæði um að halda þessum
aðgerðum áfram og að
kalla saman sambands-
stjórnina. Margar nýjar
hugmyndir um aðgerðir i
kjarabaráttunni hefðu ver-
ið viðraðar, en talið fráleitt
að binda það við sjö manna
framkvæmdastjórn að taka
ákvarðanir i þeim efnum
og þvi hafi verið brugðið á
það ráð að kalla sambands-
stjórnina og formennina
saman til fundar, en þar
mundu eiga sæti um 25-30
manns.
— KS
Gunnar G.Schram stýrir
umrœðunum á morgun
„Gunnar G. Schram stýrir umræðunum á morgun i
sjónvarpssal. Þaö er ekkert því til fyrirstöðu, að annar
maður en sá sem sjónvarpið hefur fengið til aö sjá um
umræðustjórn, taki hana að sér. Þátttakendur verða
einungis að koma sér saman um hver það skuli vera,”
sagði örn Harðarson er Vfsir hafði samband við hann I
morgun
Alþýðubandalagið
hreyfði andmælum við
því fyrir kosningaum-
ræðurnar i sjónvarpssal
17. maf sl. að Gunnar
stýrði umræðum þá.
Greinilega hafa þau and-
mæli ekki fengið hljóm-
grunn hjá hinum fram-
boðsflokkunum. A
morgun kl. 16.30 leiða
efstu menn af hverjurn
lista framboðsfiokkanna
til borgarstjórnar saman
hesta sina viö hringborðiö
i sjónvarpssal. Reiknaö
er með að þátturinn taki
um eina og hálfa klst.
600 mill-
jónir í
Borgar-
fjarðar-
brúna
„Vegaáætlun er
yfirleitt endur-
skoöuð annað
hvertár, en þegar
hún var sam-
þykkt fyrir 1977-
1980 var ákveðið
að hún yrði end-
urskoðuð strax á
þessu ái^ upp á
það að fé yrði
aukið", sagði
Helgi Hallgríms-
son, forstjóri
tæknideildar
Vegagerðarinnar.
Hann sagði að þess-
ari endurskoðun væri
lokið, en i Vegagerö-
inni væri hins vegar
verið að skoða fram-
kvæmdaráætlanir,
annars vegar út frá
þvi fé, sem til umráða
væri og með hliðsjón
af verðbreytingum.
Aðspurður sagði
Helgi að fé til fram-
kvæmda við Borgar-
fjarðarbrúna á þessu
ári væri 600 milljónir.
Þetta væri stærsta
verkefnið og endur-
skoðun á fram-
kvæmdaáætlun þar
þvi mjög mikilvæg.
Hann kvaðst ekki geta
svarað þvi, á þessu
stigi málsins, hvort
þessar 600 milljónir
hrykkju til fram-
kvæmda út árið. End-
urskoðun yrði að leiða
það i ljós. —BA
VÍSIR
Lántil kaupa áeldri íbúðum:
Hámarkslán
hækka í
1,8 milijónir
Félagsmálaráðuneytið hefur ákveðið að
hækka hámark lána til kaupa á eldri íbúð-
um úr einni milljón í 1,8 milljónir króna.
Hefur Gunnar Thoroddsen félagsmálaráð-
herra ritað Húsnæðismálastjórn bréf og til-
kynnt þetta. Ekki er lengra en síðan í mars
að Húsnæðismálastjórn , hækkaði hámark
lána úr 600 þúsundum í milljón.
1 bréfi ráöherra segir
aö félagsmálaráðuneytið
hafi haft mikinn hug á aö
auka lán til kaupa á eldri
ibúðum.
1 bréfi ráðherra er
hvergi getið um hvort
heildarfjármagn til lána
hækki um leið og einstök
hámarkslán hækki um 800
þúsund.
Visir spuröi Gunnar
Helgason, stjórnarfor-
mann Húsnæðismála-
stjórnar, um þetta atriði.
Gunnar sagði að stjórnin
ætti eftir að fjalla um
málið og setja reglur um
hámarkslánin. Akveða
þyrfti hverjir ættu rétt á
þessum hámarkslánum
og yrði tilkynnt um til-
högun lánveitinga siðar.
—SG