Vísir - 10.06.1978, Blaðsíða 6
6
Fjölskyldan samankomin I stofunni. Fremst eru þau Edda og bóndi hennar, Helgi Sigurösson, og aftar
eru Grétar og Siguröur meö Eddu Júliu, 8 ára, á milli sin og Helgi Hafsteinn, 9 ára, og Sigrún Gréta, 6
ára. Stóllinn, sem húsbóndinn situr I, er handsaumaöur og þaö eru reyndar fleiri húsgögn i stofunni.
,,Eg datt i saumaskapinn þegar ég gekk meö börnin,” sagöi Edda.
Einn dagur í einu
Við snérum nú talinu aö laga-
náminu og var Edda spurö aö
þvi hvort hún heföi alltaf ætlaö
sér að verða lögfræðingur.
„Miglangaði alltaf til aö fara
út i lögfræöi. Mér fannst þaö
spennandi grein. Það er mis-
skilningur aö laganám sé þurt.
Lögfræðin snertir öll sviö mann-
legs lifs. Þess vegna ákvað ég
eftir stúdentspróf aö láta innrita
mig i lagadeild. En ég hugsaöi
ekki lengra en fram aö fyrsta
prófinu. Þaö borgar sig ekki aö
vera aö brjóta heilann mikið um
hlutina fyrirfram. Og fimm ára
nám er erfitt tilhugsunar. Ég
hef haft þaö eins og þeir hjá AA-
samtökunum, tek bara einn dag
fyrir i einu.
— Hefur þú aldrei veriö aö
þvi komin að gefast upp?
„Jú, ég hef stundum veriö
komin á fremsta hlunn með aö
kasta bókunum frá mér.
Kannski sérstaklega i vetur, þvi
hann hefur verið erfiöastur. Ég
setti mér strax þaö takmark aö
ná 100% mætingui skólanum og
þá má ekkert út af bera til aö
allt fari úr skoröum.
Þaö þýöir ekki annað en aö
skipuleggja timann vel og með
þvi móti hef ég náö nokkurra
klukkutima lestri á dag. Ég hef
lika orðið að lesa talsvert um
helgar. Stundum fyllist ég von-
leysi, þegar ég geri mér grein
fyrir hvaö þarf aö eyöa miklum
tima i lesturinn, en svo bit ég
bara á jaxlinn og geri eins og ég
get”.
Of gömul?
— Fannst þér þú ekkert vera
orðin of gömul til aö byrja aftur
aö læra?
„Nei, þaö hvarflaöi aldrei aö
mér. Ég var ekki nærri þvi aö
vera elst i öldungadeildinni og
þaö hefur sjálfsagt haft sin á-
hrif. Hins vegar segir aldurinn
til sin á annan hátt. Þegar maö-
ur er kominn á þennan aldur vill
maður alls ekki skriöa á próf-
um. Ég veit aö ég verö aö setja
mér takmark i samræmi viö
þann tima sem ég get lagt i
þetta, en ég hef alltaf miðað viö
1. einkunn. Þaö tókst mér I
fyrstá hluta, en róöurinn þyng-
ist stööugt. Maður kemur út ur
þessu námi reynslunni rikari.
Þaö getur veriö slæmt aö setja
markiö of hátt. Það þarf gifur-
legt átak til að slá met og til aö
gera þaö hættir fólk aö lifa lif-
inu.
1 þessu efni læröi ég góöa
lexiu i Hamrahliöinni. Þar setti
ég markið of hátt, eins og marg-
ir aörir. 1 einu prófinu hélt ég aö
mér heföi gengiö mjög vel og
bjóst við aö fá A, en fékk svo aö-
eins B. Ég ákvaö aö taka prófiö
aftur, en þá vildi nú ekki betur
til en svo að ég fékk C. Ég haföi
gott af þessum skelli og þaö hef-
ur orðiö mér aö leiöarljósi til aö
vera ekki meö sjúklega metnaö-
argirni”.
Frímínútur í garðvinnu
Þegar Helgarblaðiö heimsótti
Eddu hafði hún nýlega lokið
prófum, og þvi vakti þaö athygli
okkar, að öll vorverk i garöinum
voru frá og heimiliö leit út eins
og þar væri nýbúiö aö gera
hreint. En það var til skýring á
þvi.
„Þegar ég er i próflestri les ég
aldrei lengur en 40—45 minútur i
einu. Lengri timi nýtist mér
illa” sagöi Edda. „Þá tek ég
mér friminútur og nota þær til
að þurrka af eða hreinsa eitt beð
i garðinum. Mér finnst gaman
aö fylgjast meö gróðrinum og
þvi slapp ég best af i garðin
um.”
— Kemur námið ekkert i veg
fyrir aö þú getir „lifaö lifinu”?
„Nei, það held ég ekki. Ég
setti mér að hafa ekkert af fjöl-
skyldunni og ef Helga langar til
að fara eitthvaö, eöa viö erum
boöin út, þá förum viö þaö, þótt
það kosti svo einhvern nætur-
lestur. Og ég læt mig aldrei
vanta á hálfsmánaðarlega fundi
okkar kvennaskólastelpnanna.
Viðförum mikiö I leikhúsmeð
kunningjum okkar. Áeftirfáum
viö okkur kaffibolla og ræöum
leikritið. Ég held að fólk þurfi að
gera meira af þvi. Maöur hugs-
ar þá betur um inntak verksins
og vikkar með þvi sjóndeildar-
hringinn.
Aöur en börnunum fjölgaöi og
ég fór aö læra, feröuðumst viö
og synir okkar þó nokkuö til út-
landa, bæði suöur um höf og um
Norðurlönd. Við höfum ekki
verið sérlega spennt fyrir þvi
siðan, en við feröumst mikið
innanlandsmeöbörnin. A sumr-
in förum viö alltaf ööru hverju i
útilegur meö vinum okkar og
þeim feröum vil ég alls ekki
missa af.”
Lagastörfin framundan
— Aö lokum Edda, hver eru
framtiöaráformin?
„Ég byrja á lokaritgerðinni i
sumar. Hún verður á refsirétt-
arsviöinu, sem mér finnst mjög
áhugavert. Svo vonast ég til að
verða búin um áramótin, en
hvað veröur eftir þaö er ekki á-
kveðiö. Ég hef reynt mig viö
lögfræöistörfin hjá bæjarfógeta-
embættinu i Kópavogi og hlakka
til aö vinna við þau i framtiö-
inni. Mér finnst lögfræöin veröa
þvi skemmtilegri sem hún verö-
ur erfiöari.
Aöur en ég fer að vinna, er ég
þó ákveöin i aö taka mér hvlld.
Ég viðurkenni aö þó ég sé aö
eölisfari hraust, þá finn ég fyrir
þvi aö námiö hefur tekiö á mig
og þá sérstaklega álagiö i kring-
um vorprófin. En svo vonast ég
til aö fá vinnu i minu fagi og þá
helst hluta úr degi til aö byrja
meö.”
—SJ
ömmur barnanna aö gæta
þeirra, þvi ég er á móti þvi aö
ömmurnar séu notaöar. Mér
finnst það miklu frekarokkar aö
stjana við þær. Þær eru búnar
að gera sitt. Ég hef notið frá
þeim annars konar hlýlegheita.
En meðal annarra orða, af
hverju er búið að koma þvi inn
hjá konum að heimilisstörf séu
leiðinleg? Það eru mörg störf
leiðinlegri. Ég held að margar
konur láti þrýsta sér út á vinnu-
markaöinn vegna þess aö fólk
segir, að annars geti þær ekki
talaö um neitt við manninn sinn.
Af hverju allt þetta tal um
stöönun þeirra kvenna sem
heima eru? Þetta finnst mér
sorglegt. Almenningsálitið get-
ur veriö afskaplega hættulegt.
Ég get ekki imyndað mér aö þaö
sé gott að konur vinni úti allan
daginn á meöan börnin eru litil.
Þó ekki sé nema vegna þess aö
þaö er of mikið að gera á heimil-
inu á meðan.”
Edda tók þátt i tiskusýningum i
Reykjavik um 15 ára skeið. Þessi
mynd birtist i einu dagblaöanna á
árinu 1965.
Auglýsingafyrirseta var hluti af
starfinu. Þessi mynd var meö
auglýsingu fyrir hárlakki.
Laugardagur 10. júnf 1978 VISIR
Takið eftir!
Ný sending
plakata
SMOKIE
o. fl. o. fl.
Póstsendum samdœgursj
Skrifið eða hringið eftir
lista yfir hið fjölbreytta
plakata-úrval okkar:
PLÖTUPORTID
Laugavegí 17 ©27667
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 5., 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
Grýtubakka 16, talin eign húsféiagsins fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjáifri þriöjudag
13. júni 1978 kl. 15.00
Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk.
VORURNAR HJALPA YÐUR
FÁSTÍNÆSTA APÓTEKI
KEMIKALIA HF,
ER EITTHVAÐ AÐ FOTUM YÐAR?
ggSp
■flÖEU
andodcx/
^■ÞS Mop ««!«*** v J
odoof -4
Utankjörstaðakosning
Utankjörstaðoskrifstofa
Sjólfstœðisflokksins er í Valhöll,
Háaleitisbraut 1 - Símar: 84302 og 84037
Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrif-
stofuna vita um alla kjósendur, sem verða
ekki heima á kjördegi. Utankjörstaða-
kosning fer fram i Miðbæjarskólanum alla
virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22.
Sunnudaga kl. 14—18.