Vísir - 10.06.1978, Side 17
17
VISIR
Laugardagur 10. júnl 1978
is hefur hann tvo aðstoðarmenn,
sem hjálpa honum viö að sinna
statistum eöa stöðva umferð
meöan á töku stendur sem getur
verið töluvert flókið mál, jafn-
vel þótt þeir séu búnir gjall-
arhorn um og labbrabb-tækjum.
Aðstoðarleikstjórinn er nokk-
urs konar yfirverkstjóri viö upp
tökuna. Hann sér um að undir-
búa tökur á hagkvæman hátt, til
dæmis með þvi að sjá um að allt
sé til reiðu á næsta stað, þegar
töku lýkur annars staðar.
Ritarinn eða „skriptan” er
lika kvikmyndastjóranum til
aöstoðar. Hún fylgist meö þvi að
allt komi heim og saman frá
einni töku til annarrar, til dæm-
is að leikari sé ekki berhöföaöur
á einni mynd og svo skyndilega
með hatt á þeirri næstu, og enn-
fremur skrifar hún niöur hvað
verkinu miðar, hversu miklu er
eytt af filmu og hvaða tökur á að
framkalla.
Einn ráðgjafi var þarna, þjóö-
háttafræðingur, sem átti að
gæta þess að allt væri sem ná-
kvæmast og eölilegast i sam-
ræmi við hefðir og siði sögu-
sviðsins.
Og loks kvikmyndastjórinn
Francesco Rosi.
Rosi — i fremstu röð
Francesco Rosi er fæddur i
Napoli árið 1922.Fyrstu mynd
sinni stjórnaði hann 1957 og
hefur gert tiu myndir siðan.
Hann er þekktur fyrir að gera
myndir sem vekja fólk til um-
hugsunar um ýmis vandamál
liðandi stundar og eru aðgengi-
legar fyrir stóran áhorfenda-
hóp. Þvi miður er mér ókunnugt
um, hverjar mynda hans hafa
veriðsýndará Islandi, en meðal
þekktustu mynda hans eru
„Giuliano Salvatore” (1962),
„Uomini Contro” (Einskis-
mannsland, 1970), „II Caso
Matthei” (Matthei-málið 1972),
„Lucky Luciano” (1975) og loks
þátt myndarinnar, þegar tveir
lögreglumenn, „carabinieri”
eru að flytja aðalpersónuna,
Don Carlo, i pólitiska útlegð til
smáþorpsins Gagliano. Upptak-
an i dag sýnir þegar Don Carlo i
lögreglufylgd stigur úr áætlun-
arbilnum við brú eina i Bass-
ento-dalnum, en þar biður bill
eftir að flytja þá til Gagliano.
Vinnudagurinn hefst klukkan
sjö að morgni, þvi það er
klukkutima ferö frá Matera til
staöarins. Leikararnir, Gian
Maria Volonte, sem leikur Don
Carlo, þeir tveir sem leika lög-
reglumennina og svo Luigi In-
fantino sem leikur bilstjórann
frá Gagliano leggja af stað
klukkan átta og við eltum þá i
bilaleigubil, þvi þaö er enginn
hægöarleikur að finna þennan
afskekkta stað uppá eigin spýt-
ur.
Við brúna er lif og fjör. Stat-
istarnir eru mættir og svo
margt fólk úr nágrenninu sem
hefur komið til að fylgjast meö
kvikmyndatökunni. Það er ekki
hlaupið að þvi aö sjá hverjir eru
statistar og hverjir áhorfendur.
Fólk drifur að úr öllum áttum á
fornlegum bilskrjóðum eöa þá
riöandi á múlösnum.
Rosi segir okkur að hann hafi
valið statista i nærliggjandi
smáþorpum þvi leikarar frá
Róm eigi yfirleitt erfitt með að
bregða sér á sannferðugan
hátt i gervi suðuritalskra
bænda. Sömuleiðis er erfitt fyrir
leikara að tala þá mállýsku,
sem töluð er á þessum slóðum,
og Rosi segir að helst noti hann i
myndum sinum bæði atvinnu-
leikara og svo venjulegt fólk
sem aldrei hefur nálægt leiklist
komið. „Það er lærdómsrikt
fyrir báða aðila”, segir hann.
„Og sumir statistarnir sýna ó-
tviræða leikhæfileika, eins og til
dæmis hún Maria hérna”, segir
hann og kynnir okkur fyrir rosk-
inni bóndakonu, sem hefur skil-
að hlutverki sinu með svo mik-
sjá um ljósabúnaöinn og setja
upp lampa og ljóskastara,
samkvæmt fyrirmælum kvik-
myndatökustjórans. Ljósbúnað-
inn hafa þeir i tve.imur bilum,
lampana i öörum og i hinum er
ljósastöö, þvi það er litið um
innstungur þegar filmað er úti á
viðavangi.
Búningar, förðun,
hljóð....
Tvær manneskjur sjá um
búninga fyrir leikara og stat-
ista, og aðrar tvær um andlits-
föröun, hárgreiðslu og þess
háttar. Þarna er höfundur
leikmyndar, sem sérum að út-
vega leikmuni, og þarna er mat-
sveinn, sem sér um að allir fái
nóg að borða, og þegar kalt er i
veðri gengur hann um með kon-
jaksflösku og gefur fólki i staup-
inu til að taka úr þvi hrollinn.
Hljóðtæknimennirnir eru
tveir. Annar þeirra sér um seg-
ulbandið og hinn heldur á hljóð-
nemanum og reynir að halda
honum eins nálægt leikurum og
kostur er, án þess þó að reka
hann inn á myndsviö kvik-
myndatökuvélarinnar. Þessir
menn vinna við erfiöar aöstæð-
ur, þvi á Italiu tfðkast að vinna
allt hljóð við myndir eftir að
upptöku lýkur. Þá eru leikar-
arnir fengnir til aö tala inn leik-
textann og samræma hann
myndinni. Hljóðmenn viö upp-
töku sjá sem sagt um að taka
upp tal leikaranna til þess eins
aö eftirá sé hægt aö vita ná-
kvæmlega hvað þeir eiga að
segja þegar þeir koma I upp-
tökuherbergið.
Það er mikið lið sem sér um
sjálfa kvikmyndunina: Kvik-
myndatökustjórinn, Pasquale
De Santis; kvikmyndatöku-
maöurinn Mario; aðstoöarkvik
myndatökumaður og svo einn
aðstoðarmaður enn, sem sér
um að setja filmu i vélarnar og
hafa áhöldin i röð og reglu.
inn, nýi bærinn hefur flust ofar
og þar býr fólkið, sem hefur orð-
iö eftir þegar allir hinir hurfu á
. braut að leita að þeim nútíma
sem enn er ókominn til Matera.
Hópurinn sem vinnur að kvik-
* myndatökunni býr á Hotel
| Presidente i Matera. Kvik-
myndatakan fer fram á ýmsum
stöðum eins til tveggja tima
ferö þaðan.
Það er tiltölulega litill hópur
sem vinnur aö gerð myndarinn-
ar, þvi þetta á að verða tillögu-
lega ódýr mynd. A ltaliu eins og
viðar erfitt að útvega peninga til
að gera alvarlegar kvikmyndir.
runa Klám- og glæpamyndir seljast
best.
eya á leið til ttallu aö kaupa rjómalsvél.
Þótt þetta eigi aö veröa til-
tölulega ódýr mynd eru það
margir aðilar sem standa að
gerö hennar, stærsti aðilinn er
ttalska sjónvarpið og svo þrjú
kvikmyndafélög, italskt,
franskt og þýskt.
Verkaskipting við kvik-
myndatöku
Sem stendur er það næstum
fjörutiu manna hópur sem vinn-
ur að kvikmyndatökunni, og þá
eru leikarar og statistar ekki
meötaldir.
Þessi hópur skiftist i ólikar
starfsgreinar, þvi kvikmynda-
gerð er samvinna margra og
það er kvikmyndastjórans að
stjórna þeirri vinnu, samræma
hana og beina henni að sameig-
inlegu marki.
A skrifstofunni vinna þrjár
manneskjur: framkvæmda-
stjórinn Alessandro von Nor-
mann, sem hefur yfirumsjón
með fjármálum og fram-
kvæmdum; aðstoöarfram-
kvæmdastjórinn Lynn Camer-
on, sem sér um að allar áætlanir
standist, það er að segja að á
hverjum staö og hverjum tima
sé allt undirbúiö og kvikmynda-
taka geti hafist; og svo er þarna
skrifstofumaður sem sér um
bókhald og launagreiöslur og
fleira.
Við sjálfa kvikmyndatökuna
vinnur fjöldi manns: þrir eða
fjórir bilstjórar að staöaldri.
Fimm handlangarar og smiðir,
sem sjá um að koma myndavél-
inni fyrir þar sem henni er ætl-
aður staður, og það er ekki allt-
af létt verk, þvi stundum þarf að
byggja heilar brýr eða leggja
teina, svo að hægt sé að aka
myndavélinni á vagni meöan á
tökunnistendur. Stundum verða
þeir að smiða palla, svo að hægt
sé aö koma myndavél og kvik-
myndatökumanni fyrir utan á
bil, sem siðan er ekið á fullri
ferð. Einn daginn komu þeir
þremur myndavélum ásamt
með lömpum fyrir á einum bil,
og gerðu það á rúmum hálftima
án þess að láta sér bregöa. Þeir
eru stoltir af handverki sinu,
sem krefst þess aö þeir geti
leyst af hendi flókin verkefni á
einfaldan hátt á stuttum tima.
Þarna eru þrir rafvirkjar sem
Rosi ræðir við Gian Maria Volonte. Hljóðmaðurinn Mario fylgist með.
Kvikmyndatökustjórinn
snertir kvikmyndavélina ekki
nema þegar veriö er að ákveða
henni stað áöur en takan hefst.
Hans hlutverk er að ákveða
hvaða lampar skuli notaðir, og
hvar þeim skuli fyrirkomið og
hvaða ljósop skuli notaö og
hvaða linsa. Það er kvikmynda-
tökumaðurinn (camera opera-
tor) sem stjórnar vélinni meðan
á töku stendur og aðstoðar-
maður hans sér um aö halda
„fókus” eða réttri skerpu, þvi
að „fókusinn” er aö sjálfsögðu
breytilegur þegar verið er aö
taka lifandi myndir. Og eins og
áður er sagt er enn einn maður
tilaðstoðar viðaðhlaða „filmu-
kassettur”.
Yfirleitt er notuö ein vél við
kvikmyndatöku en við ákveðin
skilyrði eru notaðar fleiri vélar,
jafnvel þrjár eða fjórar.
Og loks.....
Nánasti samstarfsmaður
kvikmyndastjórans er aðstoö-
arleikstjórinn og sér til fullting-
„Cadaveri Eccelenti”, sem
enskir kvikmyndagagnrýnend-
ur töldu vera bestu mynd siö-
asta árs.
Sá kvikmyndatökustjóri sem
mest hefur unnið meö Rosi á
seinni árum er Pasquale De
Santis. Óskarsverðlaun og al-
þjóölega frægð hlaut hann 1968
fyrir að kvikmynda „Rómeó og
Júlia”, sem Zeffirelli stjórnaði.
Siðan hafa þeir Rosi unniö sam-
an, en með öörum leikstjórum
hefur De Santis til dæmis kvik-
myndaö „Ragnarök” (The
Damned) og „Dauðinn i Fen-
eyjum” með Visconti og „Morð-
ið á Trotski” með Joseph Losey.
Og nú eru þessir snjöllu kvik-
myndagerðarmenn ásamt öðr-
um samstarfsmönnum að filma
„Kristur nam staðar I Eboli”.
Aðalleikararnir eru heldur ekki
af verri endanum: Gian Maria
Volonte og Irene Papas.
Volonte# Maria bónda-
kona og aörar /,stjörnur,,
Nú er verið að taka upp þann
illi prýði, að Rosi breytti hand-
ritinu til að hún gæti verið með i
fleiri atriöum.
Snör handtök
Kvikmyndatakan hefst. Það
kemur okkur satt aö segja á ó-
vart hvað allt gengur fljótt fyrir
sig. Hver taka er gerö tvisvar til
fjórum sinnum. Ein oftar, eða
sex sinnum, þvi aö múlasni sem
stendur á miðri brúninni virðist
ekki skilja hlutverk sitt og lætur
öllum illum látum þegar sist
skyldi.
Handlangararnir eru eldfljót-
ir að leggja teina og koma
myndavélinnifyrir. Mestur timi
fer i að biöa eftir sólinni, eöa
réttara sagt eftir þvi að ský
dragi fyrir sólu. En þaö kippir
sér enginn upp viö aö biða.
Kvikmyndataka er þolinmæðis-
verk. De Santis eigrar um með
ljósmæli og glápir uppi loftið
0