Vísir - 10.06.1978, Qupperneq 22
22
Laugardagur 10. júni 1978 VISIR
stæBishúsinu. En Haraldur kom
við á fleiri sviðum en þar. Við
spyrjum hann hvort hann hafi
ekki leikið i Þjóðleikhúsinu.
„Guð almáttugur hjálpi þér
vina min. Það var ég sem opn-
aði Þjóðleikhúsið! Fyrsta
leikritið sem leikið var i
Þjóðleikhúsinu var Nýársnóttin
eftir Indriða heitinn Einarsson.
Er tjaldið var dregið frá á þessu
merkiskvöldi sumardagsins
fyrsta árið 1950 var ég á
leiksviðinu ásamt þremur gull-
fallegum álfameyjum og min
fagra holgóma rödd hljómaði
um salinn, þvi ég sagði fyrstu
orðin, sem sögð voru i hinu
„H e 1 g a m u s t e r i ”
Þjóðleikhúsinu.
— Hvaða hlutverk lékstu?
„Ég lék Svart. Svartur var úr
Alfheimum og eins svartur og
nokkur getur verið.”
— Var þetta skemmtilegt
hlutverk?
„Nei alveg djöfullegt. A
hverju kvöldi varö ég að klina
andlit mitt og háls með
kolsvartri tjöru, sem var næst-
um ómögulegt að ná framan
eðlisfari þá tór ég strax eitir að
tjaldið féll til Indriða og bað
hann fyrirgefningar á þvi að ég
skyldi hafa myrt hann. Hann
sagði eitthvað á þessa leið: Þú
átt eftir að drepa mig kvöld eftir
kvöld á næstunni er ekki betra
að þú biðir með fyrirgefninguna
þar til siðar og þá fyrirgef ég
þér öll drápin i einu lagi. Ég hef
stundum verið að hugsa um það
hvort ég sé ekki eini maðurinn i
öllum heiminum sem hefur
myrt mann og farið svo til hins
látna og beðið hann fyrirgefn-
ingar”.
/,Þetta er mjög
alvarlegt leikrit"
„Vegna þess að ég var svo vit-
laus að fara að rifja upp leikrit
sem ég lék i hjá Þjóðleikhúsinu
þá má ég til með að segja þér
frá leikriti eftir Indriða Einars-
son sem ég lék i hjá Leikfélagi
Reykjavikur, en það var
Dansinn i Hruna. Ég verð aldrei
svo gamall að ég gleymi öllum
,/Við pabbi segjum þér ef
þú hefur enga hæfileika"
„Indriði hætti ekki þrátt fyrir
fábjánalega brandara mina.
Hann sagðist meira að segja
hafa talað við föður sinn og beð-
ið hann að koma á æfingar, þar
sem við yrðum aðeins þrir
og „ef pabbi getur ekki
kennt þér að leika þá
getur enginn gert það”, sagði
Indriði. Ég sá að Indriði
hafði á réttu að standa. Þarna
var mér að berast tækifæri, sem
ég myndi aldrei fá aftur, svo
það fóru að renna á mig tvær
grimur. Jens, faðir Indriða, var
einn besti leikari sem Island
hefur nokkurn tima átt. Tilboðið
var þvi afskaplega ginnandi og
slikt tækifæri til þess að verða
góður leikari fengi ég aldrei
aftur. Þrátt fyrir þetta allt var
beigur i mér. Ég sagði við
Indriða að ég væri svo hræddur
um að verða mér til skammar.
„Það er engin hætta á þvi, við
pabbi segjum þér ef þú hefur
enga hæfileika.” Þetta réði
Engar sokkabuxur voru nógu
stórar á mig. Fór ég þvi til konu
sem ég þekkti vestur i bæ, sem
var heldur stórskorin og lánaði
hún mér bláar buxur af sér en
ég var i venjulegum sokkum við
buxur konunnar. En bláu
buxurnar áttu eftir að gera mér
mikinn grikk. Er ég hafði verið
veginn i fyrsta þætti og lik mitt
lá á gólfinu, komu fjórir burðar-
karlar inn á leiksviðið til þess að
fjarlægja minar jarðnesku leif-
ar. En er þeir lyftu upp liki minu
fór kuflinn upp og bláu buxurn-
ar konunnar komu i ljós. Er
áhorfendur sáu þetta fóru þeir
að hlæja. Þeir veltust um af
hlátri i sætum sinum. Ég ætla
ekki að lýsa sálarástandi minu
er þetta gerðist. Þetta endurtók
sig þau sautján kvöld sem
leikritið var leikið. Alexander
Jóhannesson var mikill vinur
Indriða Einarssonar höfundar
verksins og skrifaði dóma um
leikritið i Visi. Þeir voru það
langir að þeir birtust i tveim
Visisblöðum. Fengu flestir
leikarar mjög góða dóma. En
doktor Alexander endaði dóma
bæði hér innanlands og utan.
Gömlu leikararnir voru flestir
amatörar, sem fengu smá
borgun hjá leikfélögunum fyrir
vinnu sina. Þeir þurftu að vinna
ýmis önnur störf til að geta lif-
að. Þeir komu oft útkeyrðir eftir
langan vinnudag á æfingar, sem
þá stóðu langt fram á nótt. Það
er alltaf gott að eiga marga
góða leikara, én við megum
ekki mennta allt of marga. Ef
við gerum það þá skapast at-
vinnuleysi meðal þeirra. Það er
eins með alla menntun, það
hlýtur að vera óskemmtilegt að
ganga um atvinnulaus i þvi fagi
sem maður hefur menntað sig
L^_______________________
Ferðalög um landiö
með stjórnmálamönnum
— Nú fórst þú margar ferðir
út um land til að skemmta?
„Við fórum með ýmis leikrit
um landið t.d. Þorlák þreytta
sem sýndur var i Iðnó. Einnig
ferðaðist ég með stjórnmála-
mönnum, en aðeins með sjálf-
stæðismönnum. Þetta voru
ferðir á héraðsmót, þar sem
1 stjórnarráðinu. Haraldur og Aróra Halldórsdóttir i hlutverkum
sinum i Vertu bara kátur.
Gullöldin okkar sem sýnd var árið 1957. Hér eru þau Haraldur A.,
Steinunn Bjarnadóttir og Sigriður Guðmundsdóttir I hlutverkum
sinum.
Emelia Jónasdóttir tók þátt I
reviusýningum; hér er hún i
revlunni Vertu bara kátur sem
sýnd var árið 1947.
Haraldur A. i reviunni Vertu bara kátur sem sýnd var árið 1947.
Steinunn Bjarnadóttir, Haraldur A. og Lárus Ingólfsson f hlutverk-
um sinum I Gullöldin okkar sem sýnd var árið 1957.
úr sér. Er ég gekk um götur
bæjarins dagana eftir að ég
hafði leikið þennan surt,
heyrði ég fólk segja sem ég
gekk framhjá: Nú er þaö
svart. Og það get ég sagt
þér, svona okkar á milli, að
ég hef ennþá svartan blett á
hálsinum, sem ég hef ekki getað
náö af mér. Menn sem hafa séð
mig i sundiaugunum og þá
auðvitað blettiun llka, hafa oft
spurt mig hvers konar blettur
þetta væri. Vegna þess að ég
veit að enginn myndi trúa þvi að
ég hefði ekki getað náð óþverr-
anum af mér öll þessi ár, hef ég
sagt að þetta væri fæðingar-
blettur”.
— Þú hefur haldið áfram
þrátt fyrir alla tjöruna?
„Auðvitað, ég haföi hugboð
um það að fyrr en seinna fengi
ég tækifæri til að hefna min á
einn eða annan veg. Endalokin i
Nýársnóttinni eru miklar erjur
milli álfakóngsins og Svarts.
Alfakóngurinn skipar Svarti að
drepa konur sem voru á sviðinu
i siöasta þættinum. Svarti
fallast alveg hendur og getur
með engu móti drepið konurnar,
eins og gefur að skilja. Þarna
er einnig á sviðinu Gvendur
Snemmbæri. Hann hvetur Svart
til að drepa álfakónginn i stað
kvennanna. Ég ræðst þvi næst á
álfakónginn og myrði hann með
isköldu blóði. Ég vil taka það
fram að mér þótti ákaflega
leiðinlegt að stúta álfakóngin-
um, þvi sá sem lék hann var
einn af albestu vinum minum,
Indriöi sálugi Waage. Vegna
þess að ég er afar kurteis að
þeim hörmungum sem yfir mig
dundu i þvi blessaöa leikriti.
Vinur minn Indriöi Waage var
leikstjóri þessa leikrits. Hann
kom eitt sinn til min og sagðist
ætla að bjóöa mér hlutverk i
leikriti er Leikfélag Reykjavik-
ur ætlaði aö fara að sýna i Iðnó,
er liða tók á veturinn. Ég spurði
hann hvort þetta væri farsi eða
gamanleikur. Hann sagði: Ég
held nú ekki vinur minn. Það er
nú öðru nær. Þetta er mjög
alvarlegt leikrit. Ég þakk-
aði honum hjartanlega
fyrir gott boð, og afþakkaði.
Indriði gafst ekki upp og
sagði eitthvað á þessa leið:
„Hugsaðu þig nú ofur litið
um, áður en þú sleppir svona
góðu tækifæri til aö sýna hvað i
þér býr. Þaö er svei mér timi til
kominn að þú reynir þig i alvar-
legum leikritum, og hættir öll-
um fiflalátum. Þú ert svei mér
búinn að sprella nóg.” Ég ætlaði
aö fara að brúka kjaft, en hætti
við það og spurði Indriða hvaða
leikrit þetta væri og hvers konar
hlutverk mér væri ætlað.
Indriði skýröi mér frá leikritinu
og sagði að ég ætti að leika vik-
ing. Ég held að þú sért kolbrjál-
aður”, sagði ég ~viö Indriða,
„hvað helduröu að þeir i KR
segi ef ég fer að leika viking”.
Þá varð Indriði reiður. „Reyndu
einu sinni að vera eins og
almennilegur maður og fyrir
alla muni hættu þessum.
fábjánalegu bröndurum þinum.
Ertu svo vitlaus að sjá ekki að
ég er að reyna að hjálpa þér til
þess að fá tækifæri til að leika i,
almennilegu leikriti.”
úrslitum, ég gekk i gildruna.
Jens Waage var orðinn banka-
stjóri I tslandsbanka og hafði
orðið að hætta við leiklistina
vegna starfs sins i bankanum.
Við Indriði komum heim til hans
svo að segja daglega og þeir
feðgar gerðu sitt besta til þess
að hjálpa mér til að læra það
sem ég átti að segja á
leiksviöinu. Ekki var það svo
mikið sem ég átti að segja, þvi
til allrar hamingju var ég
myrtur i fyrsta þætti. Nafn
þessa dela sem ég átti að leika
var Tristan Tristanson. Brátt
kom að þvi að Indriði sagði mér
að hann og pabbi hans hefðu
orðið sammála um að ég gæti
hæglega leikið Tristan.”
Áhorfendur hlógu að mér
allar sautján sýningarnar
„Nú eftir að þaö var ákveðið
að ég léki Tristan Tristanson þá
byrjuðu æfingar af fullum krafti
i Iðnó. Þar voru flestir bestu
leikarar bæjarins saman komn-
ir t.d. Agúst Kvaran, Arndis
Björnsdóttir, Emelia Indriða-
dóttir, Friðfinnur Guöjónsson,
Brynjólfur Jóhannesson,
Guðrún Indriðadóttir, Indriði
Waage, Soffia Kvaran og Tómas
Hallgrimsson. Æfingar voru oft
langt fram á nótt. Þegar æft
hafði verið i fáeiha daga var
byrjað að safna saman búning-
um þeim er leikarar áttu að
nota. Vikingarnir áttu meðal
annars að vera i kuflum sem
náðu niður á hné, en nota
sokkabuxur innan undir. En nú
kom dálitið babb i bátinn.
sina á þessa leiö. „Þá eru það
tveir leikendur eftir. Þeir Einar
Finnbogason sem lék Djáknann
og Haraldur Á. Sigurðsson er
lék Tristan Tristanson.” A okk-
ur var ekki eyðandi orðum og
gefur það dálitla hugmynd um
það hversu góöir leikarar við
vorum. Seinna kynntist ég
doktor Alexander og urðum við
góðir vinir. Eitt sinn minnti ég
hann á dóma hans i Visi um
Dansinn i Hruna og hvernig
dómur hans um mig hafði verið.
„Varstu sár út af leikdómi min-
um?” spurði doktor Alexander.
„Nei”, sagði ég. „Hversvegna
ekki?” spuröi hann. „Ég vissi
að enginn myndi taka mark á
honum”. Alexander hló og
vinátta okkar var jafn góð eftir
sem áður.
1 framhaldi af spjalli
Haraldar um leikhúsin þá
spurðum við hann hvað honum
findist um leiklistina i dag?
„Það eru nú svo margir aðrir
sem gætu svarað þessari spurn-
ingu miklu betur en ég. Ég fer
mjög sjaldan i leikhúsið nú orð-
iö. Ég á svo erfitt með að sitja
lengi i misjafnlega þægilegum
sætum. En ég er ekki i vafa um
að leiklistinni hefur farið fram á
tslandi siðustu árin. Ég ætla
ekki að lasta gömlu leikarana,
þvi meðal þeirra voru margir
frábærir leikarar. Þegar verið
er að bera saman leikara þá og i
dag verður að hafa I huga að
margir leikarar sem starfa i
dag eru mjög vel menntaðir,
stjórnmálamennirnir héldu
ræður, en á undan voru fluttir
skemmtiþættir. Við vorum
oftast tveir sem sáum um
skemmtiþættina, t.d. Brynjólfur
Jóhannesson og ég. Siðar
bættist svo Ómar Ragnarsson í
okkar hóp. Hann fór sina fyrstu
ferð út á land til að skemmta
með mér. Það var árið 1958.
Hann var strax mjög góður, ég
sá að hann átti eftir að spjara
sig.”
— Geturðu ekki sagt okkur
einhverja sögu úr þessum ferö-
um?
„Ég veit ekki hvað ég á aö
taka, ég er búinn að gleyma
þeim flestum. En þó man ég
einu sinni eftir þvi að ég var á
ferðalag með Sigurði Eggerts.
Ég var lengi að hugsa um það
hvernig þessir stjórnmálamenn
gætu rifist eins og hundar og
kettir I ræðupúltinu, en væru svo
mestu mátar þegar þvi var lok-
ið. Ég spyr Sigurð hvernig á
þessu stand. Hann svarar:
„Heldur þú Haraldur minn að
enginn geti leikið nema þú?”
Þetta voru alveg stórkostlegir
menn sem ég var með. Eitt sinn
var ég með Bjarna heitnum
Benediktssyni og viö vorum að
spjalla saman áður en ég fór
upp á sviðið. Þá sagði hann:
„Blessaður taktu okkur eins
mikið i gegn og þú getur, þá
geturðu tekið hina ennþá meira
i gegn”. Bjarni var alveg
frábær ræðumaður og talaði
alltaf blaðalaust. Það gerði
einnig Magnús frá Mel, sem var
fjármálaráðherrann okkar.
Einnig kunni ég afskaplega vel
„Fer aldrei í
leikhúsið nú orðið"