Vísir - 10.06.1978, Síða 23

Vísir - 10.06.1978, Síða 23
VISIR Laugardagur 10. júnl 1978 23 vi6 þá Gunnar Thoroddsen, Jóhann Hafstein og Ingólf Jóns- son frá Hellu. Þa6 kom fyrir aö stjórnmála- mennirnir striddu mér dálitið. Ég man t.d. einu sinni eftir þvi þegar við Ólafur Thors vorum á ferðalagi fyrir vestan. Þar hélt ég tölu um tsfirðinga á tsafirði. Ég fór mörgum orðum um það hversu duglegir og stórkostlegir þeir væru. Svo þegar við kom- um á Bolungarvik, þá notaöi ég sömu töluna þar, en breytti bara um og setti Bolvikingar þar sem Isfirðingar haföi staöið áður. Þá gellur i Ólafi úti i sal: „Hvernig er þetta hjá þér Haraldur, þú sagðir þetta sama á tsafirði i gær”. Ég varö að svara einhverju fyrir mig, þvi þetta var ekki gott afspurnar og sagði yfir salinn: „Hvers'vegna mega Isfirðingar ekki einnig vita þetta um Bolvikinga?” Leiga á hreindýrum — Þú ert mikill vinur Gilc- hrist sem var sendiherra Breta hér á landi I fyrsta þorskastriði? „Þetta er alveg rétt. Það er orðið langt siðan að steinninn kom fyrst i vasa minn. Þegar dóttir min var þriggja ára gömul þá vorum við einu sinni sem oftar uppi á Litlu Drageyri i Skorradal, en þar bjó ég um tima, þá gaf húm mér litinn stein. Ég stakk honum i vasa minn og siðan hef ég látiö það vera mitt fyrsta verk er ég fer á fætur á morgnana að láta stein- inn i vasa minn. Þaö hafa marg- ir vinir minir gert grin aö þessu, en ég þykist vita minu viti. — Hvað er langt siðan að dóttir þin gaf þér steininn? „Ég veit ekki hvort ég á að segja þér það, kvenfólk vill helst ekki láta nokkurn mann vita hve gamalt það er. En samt skal ég trúa þér fyrir þvi, vegna þess að ég veit aö þú lætur það ekki fara lengra. Það eru nú orðin 34 ár siðan.” — Býr þá steinninn yfir einhverjum mætti? „Það gerir hann svo sann- arlega. En það er ekki þessi eini steinn. Löngu seinna gaf dótturdóttur min mina. Helviti ertu i vondu skapi, vinurinn, sagði ég. Hann spýtti einhverju út úrsér, sem átti vist aö vera: Er það nokkur furða. Hefur eitthvað komið fyrir þig spurði ég. Manni léttir ætið er maður ræðir vandræði og áhyggjur sinar viö góða vini, bætti ég við. Það er nú svo kom- ið sagði djöflsi að það er orðið svo kalt heima, hjá mér aö ibúarnir hóta allir að fara að heiman. Þetta er allt þessum Kröflumönnum að kenna, sagði sá gamli og það sauð i honum vonskan. Þvi trúi ég ekki sagði ég. Ég hélt að pólitikusarnir hefðu annað að gera en að angra kölska nú rétt fyrir kosningar. Þeir eru á eftir heitavatninu minu, sagði Kölski. A hverjum degi dæla þeir upp milljónum tonna af sjóðandi vatni. Hvaðan helduröu að þetta vatn komi. En hvernig stendur á þvi aö þeir hafa ekki angrað þig fyrr. Það stendur svoleiðis á þvi að þeir kunnu það ekki sagði Kölski. En svo fengu þeir einhverja kerlingu frá Ameriku til þess að opna heitu lindirnar með Haraldur Á. Sigurðsson á fallegt heimili að Dyngjuvegi 31 Reykjavik. ”Þetta er mjög alvarlegt leikrit sagði Indriði Waage, og bauð mér hlutverk.” „Leikritið var Dansinn i Hruna, eftir Indriða Einarsson, og ég átti að leika Tristan Tristans- son.” „En bláu buxur konunnar áttu eftir að gera mér mikinn grikk.” „Við erum ágætir kunningjar, en hann hefur sagt sjálfur frá þeim kunningsskap i bók sinni, sem kom út fyrir nokkru. En ég kynntist mörgum ágætum Breta, sem kom hingað til lands i viðskiptaerindum. Þetta voru misjafnir menn, sumir nokkuð drykkfelldir. Ég skal segja þér sögu af einum slikum. Hann var hér i viðskiptaerindum, á veg- um fyrirtækis sem hann staríaöi fyrir i London. Manninum fannst gott að fá sér neðan i þvi og gerði það óspart meðan hann var hér á landi. Þegar hann hafði dvalið hér nokkurn tima og ætlaöi að fara heim, sá hann að hann hafði eytt þó nokkru fé og fannst endilega að hann ætti nú að láta fyrirtækið borga eitthvað af þvi sem fór i áfengis- kaupin. Hann spurði mig ráða. Ég ráðlagöi honum aö setja á reikninginn fyrir kostnaðinum við Islandsdvölina leigu á hreindýrum! Þetta var þó nokkur upphæð sem fór i hreindýraleiguna hjá mannin- um og það var allt samþykkt úti i London af fyrirtækinu. Seinna rakst ég á þennan sama mann i London. Hann hafði þá misst starfið hjá fyrirtækinu og var farinn að afgreiða vin á bar ein- um þar i borg.” Ekki alveg steinblankur — Mér er sagt að þú gangir alltaf með ákveðinn stein í vasanum? mér stein og siðar dóttur-syn- ir minir sinn hvorn. Ég á þvi orðið fimm steina, vegna þess að vinur minn gaf mér einn til viðbótar. Sá er svo stór að ég kem honum ekki ofani neinn vasa Þann stein hef ég ætið viö rúmið mitt og ég held á honum meðan ég les bænirnar minar. Þann stóra tek ég einnig með mér þegar ég fer til útlanda. Þaö er varla hægt að segja að ég sé steinblankur.” — Ertu trúaður? Ég trúi þvi að það sé lif eftir þetta lif. Ég er alveg viss um að vinir minir bjóöa mér rullu þegar ég kem til þeirra. En fyrst viö erum farin að tala um eitthvað þarna hinum megin, þá verð ég að segja þér draum, sem mig dreymdi nýlega. Hann var um þann sem býr i neðra. Hann lék við hvern sinn fingur og báða hófa Ég var aö labba i Austur- stræti. Þetta var að næturlagi en það var albjart. Fyrst sást enginn mannvera á ferli. En allt i einu sé ég einhvern koma á móti mér. Er hann kom nær var þetta enginn annar en sjálfur myrkrahöfðinginn, Kölski. Vegna þess aö við erum nákunnugir, auk þess sem ég hefi oft gert honum greiða, þá kunni ég ekki við annað en að taka hann tali. Ég sá strax að hann var i djöfulvondu skapi, en hann tók nú samt undir kveðju galdrapriki og þá kom bullandi gos eins og skot. En hvað þýðir aö vera að kjafta þetta við þig. Ég verð að taka þessu eins og hverju öðru hundsbiti. Þaö er ekki annaö að gera fyrir mig en að fara i laugarnar til að fá velgju, þvi annars krókna ég úr kulda. Svo rauk myrkrahöfðing- inn út i buskann. En þetta er ekki allt búið, það er framhald af draumnum. Ég var aftur kominn niöur i Austurstræti og rakst þá á þann gamla aftur. Nú var hann i finasta skapi og lék við hvern sinn fingur og báða hófa. Kölski brosti eins og litiö barn og sagði að nú væri allt komiö i lag þarna neðra hjá sér. Þar væri nú sjóðandi heitt vatn nótt og dag og mannskapurinn réði sér ekki fyrir kæti. En hvernig fórstu að redda þessu, spuröi ég. Strákarnir þarna við Kröflu misstu galdraprik karlingarinn- ar ofani einu borholuna sem var i gangi svo hún stiflaöist og siöan hafa -þeir ekki einu sinni séð rigningar- dropa þarna fyrir noröan. Ertu ekki með niður aö heilsa upp á selskapið? Þú skalt fá nóg að drekka og þarna hitt- iröu fjöldann allan af fyrr- verandi kunningjum, bæði stráka og stelpur. En ég afþakk- aöi þetta góða boð hans og sagði að það væri sama og þegið. Þú litur nú inn fyrr en varir, sagði hann.Viö kvöddumst, en þaö fór um mig hrollur við þessi siðustu orð vinar mins, þar sem ég stóö einn eftir á gangstéttinni.” — KP. Tilkynning frá landskjörstjórn um listabókstafi í kjördœmunum Samkvæmt tilkynningum yfirkjörstjórna verða þessir listar i kjöri i öllum kjör- dæmum landsins við alþingiskosningarn- ar 25. júni n.k.: A-listi Alþýðuflokksins. B-listi Framsóknarflokksins. D-listi Sjálfstœðisflokksins. F-listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. G-listi Alþýðubandalagsins. í fjórum kjördæmum verða auk þess eftir- farandi listar i kjöri: í Reykjavíkurkjördœmi: K-listi Kommúnistaflokks íslands. R-listi Fylkingar byltingarsinnaðra kommúnista. S-listi Stjórnmálaflokksins. í Reykjaneskjördœmi: S-listi Stjórnmálaflokksins. V-listi óháðra kjósenda. I Suðurlandskjördœmi: L-listi óháðra kjósenda. í Vestfjarðarkjördœmi: H-listi óháðra kjósenda. LANDSKJÖRSTJÓRN STARFSFOLK OSKAST Við óskum eftir að ráða eftirtalið starfs- fólk sem gæti hafið störf eigi slðar en 1. ágúst n.k. A. Ritara með góða vélritunar og ensku- kunnáttu, einnig meðferð telex. Vinnu- timi er eftir hádegi. Meðmæli æskileg. B. Bókara með staðgóða kunnáttu i bók- haldi og almennu reikningshaldi. Hér er um heilsdags starf að ræða. Meðmæli óskast. C. Starf við kaffiveitingar. Vinnutimi er til skiptis ákv. timi fyrir eða eftir há- degi. Nauðsynlegt er að umsækjandi búi sem næst Skeifunni. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 16. þ.m. merkt: 00158 ES FORD-umboðið SVEINN EGILSSON HF Kordhúsinu Skeifunm 17. sinu HÖIUU Keykjayik Grafik eftir Til sölu lit-grafikmyndir eftir ERRÓ Áritaðar og númeraðar. Takmarkað upplag. Myndkynning Simar: 82420 og 81019 IÞ

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.