Tíminn - 25.07.1969, Síða 1
íslendinga-
þættir fylgja
blaðinu í dag
Landsleik-
urinn í gær-
kvöldi - bls. 4
FRAMRÁS VÍS-
INDA VERÐUR
EKKISTÖÐVUÐ
Eftir lok giftusamlegrar
ferðar Bandaríkjamannanna
þriggja til tunglsins, flutti for
seti íslands, herra Kristián
Eldjárn, ávarp í útvarpið.
Ávarpið flutti forsetinn í til-
efni hinnar einstæðu ferðar og
fer það hér á eftir:
Það eru mikil gleðitíðindi,
að geimfarairnir þrír eru nú
komnir heilu og höldnu tii jarð
arinnar aftur, eftir furðuleg-
ustu ævintýraferð, sem menn
hafa nokkru sinni farið. Öll
þekkingin, sem áunnizt hefur
við tunglferðina og mánagöng-
una, hefði verið of dýru verði
keypt fyrir Mf þeirra. Nú geta
allir glaðzt af heilum huga
yfir þessu dásamlega visinda-
afre'ki. Ég held að það sé tómt
enál um að talia, þótt oft sé
að því vikið, að nær væri að
nota þá gífuriegu fjáirmuni,
sem til þessa er varið, til þess
að leysa jarðarbúa undan oki
hungurs og þjáninga. Hið sama
mætti segji um svo m'aUgt aun
að, sem svo miklu fé er til
varið, en lífið er ekki svona
einfallt. Framrás vísindanna
verður ekiki sböðvuð, og hver
veit, nerna hinn mildá sigur,
vinningar mannsandans á svifh
geimvisinda, muni fyrr en var-
ir bera ávexti, sem beinlSnis
stuðla að hamingjasamara Iffi
manna á jörðinni. Eftir að hafa
horft á tunglfarana gamga um
tunglið finnst manni, að mögu-
leikum visindanna séu lítil tak
mörk sett. Það var áhrifamikil
sjón, en þó fannst mér mest til
um að vita og finna til þess,
að gjörvalit mannkynið skyldi
með einum huga fylgjast með
þessum þremur jarðarbúum út
í himingeimnum, eins og gifta
þeirra kæmi öllum við per-
sónulega. Neitt þvilikt hefur
Framhald á bls. 10.
í suður frá
Lentu víð
sólarupprás
Hawaieyjum
Hornet, finuntudag.
Apollo 11. stjórnfarið kom síð-
degis í dag inn í gufuhvolf jarð
ar á nákvæmlega réttri braut eft
ir stórkosilega velheppnaða tungl
för. Lentu geimfararnir í stjóm-
farinu kl. 16.49 samkvæmt áætlun
um 1400 kílómetrum suövestur af
Hawaii og gátu sjónvarpsáhorf-
endur um allan heim fylgzt með
lendingunni.
Nixom Baodiairákjiaiforsieti var
í hrú flugvélamóðlardMpsins Hom
et o@ fyigdist þaðian með öllu því,
seim fram fór Stefnia stjórnfars-
ins og hraði viar svo nókvæmlega
samlkyæm.t áætiuu, að geimfaram
ir þuuftu elklki á að haldla leiðrétt
inigtu, sem ætluð hafði verið kiL
13.37.
Þagar sólin kom upp í Kyrra-
hafinu gátu sjónvarpsfcvikmynda-
véiar um borð í Houruet tekið
mynd'ir af síðustu augnablikiuim
tuniglKarar ApoIIio 11 og lendiingu
þess, en síðan gátu sjónivarpsá-
horfendur um adian heim honfit á
útsendingamar með aðisitoð gertfii
hina'fitaniia.
Stjómarfar ApoIOio 11 leniti á
trjónunm í Kynrahafið, en vel
gekk að koma flLothyllkijumium á
stjórmafanð og rétfia það við, en
slbömmu síðiar var opuaðiur hleri,
og geimtörunum rótt eiuanigrumar
kiæðl, sem korna í vag flyrfr hugs
anlioga meniguin flrá þeirn á leið
ytfiir í einangrumiarM'efiainn um
borð í fll u gvélamióðuirsfcipinu. Um
HL 17.45 voru geimifiarannir komm
ir um borð í þyriiu, sam fOujbti
þá um borð í fiugvétairsikipið Iíorn
et, þar sem þeár lemltu M. 17.57.
Þá geingu þeáir þegar ien í ednantgr
umaitkllleflana, sem notaður verðlur
tál að flytja þá tíl Houston í sótt
kwí. í sóttkvínmi verða þeár í 16
daga.
Aiat setm flyrfrhu/gað var oig flerð
in neim, sitióðsit svo nákvaHnloga
áætiun, að geimifiararnir þurftu
aðeáms að breyta stefmunmd tvisiv
ar í stað s’c sirvnoim.
Þessi uægðarför, með fyms.tu
lendingu og göntgu mammia á tumigl
imu emdaði þu með smábreytimigu,
þar eð útlit var fyrir þrumuskúir
ir á álkveðmum lendinigarstað. Ann
ar lemdingarstaður var þá flumd
imn í snatri um 320 km. norð
austar.
Síðlasta vamdavedk geknfaramma
sjáillflra, var að hiitta gutfiuhvoif
jarðlar undir nákvæmlliega réttu
Framhaáú á Dls. 10.
Þessi mynd var tekin í gærkvöldi, þegar Armstrong, Collins og Aldrin, ræddu við Nixon Bandaríkjafor-
seta, í gegnum hlífðarglerið á einangrunarklefanum, sem þeir verða fhrttir í til samastaðar síns í
Houston, á meðan á rannsóknum stendur. Úr sóttkvínni fara tunglfararnir beint á hátíðadanslcik. —
Nixon sagði m.a.: Ég gleðst ekki einungis sem ein staklingur yfir afreki ykkar, heldur einnig vegna
hinna mörgu milljóna manna, sem ég er fulltrúi fyrir. (Símamyud UPI)
FLOTINN
Þótt síldina vanti kemur
samt mikill fiskafli á land
Sjónvarpa
lendingu
TK-Reykjavík, fimmtudag.
Pétur Guðfinnsson, fratmkv.-
stjóri sjónvarpsins, skýrði blað
inu frá því í dag, að tekin hefði
verið ákvörðun um að sjón-
varpa frá lendingu bandarísku
gieimfaranna á Kyrrahafi og fL
annað kvöld, föstudagskvöld.
Hefst útsendingin kl. 22 og
mun standa í 2 stundir.
Það er upptaka danska sjón
varpsins á sendin-gum Eurovisi
on-sjónvarpskerfisins frá lend
ingu geimfaranna? sem hér er
um að ræða.
Þeir Páll Theódórsson og
Hjálm-ar Sveinsson munu verða
í sjónvarpssal og flytja skýr-
ingar með myndunum..
OÓ-Reykjavík, fimmtudag.
Þrátt fyrir að engin sfldveiði
hefur verið í sumar berst mikill
afli á land í fjölmörgum verstöð-
um og langflcst stóru skipanna,
sem til þessa hafa eingöngu stund
að sfldveiðar á þessum árstíma,
eru nú á öðrum veiðum, flest á
dragnót.
Báitar sem gerðir eru út frá
Sandigerði h-afa fengið -góðau afla
í fiskitroll. Er yfirgnæfandi hluti
afllans stér og góðúr þorsbur. Frá
Sandgerði erj fimm báibar á fiski-
trolli. Þeir sem verið hafa á hum
artrolli hafa fengið ágætan afla,
en humiarimi ea fremur sm-ár.
Haifia báibannir fiengið allt að 1500
káŒóum í fierð. Færafrskirí var á-
gæbt hjá Sandigerðisbátum fram
að þessum tíma, en hefur dregið
mjög úr því. Sfld sést ekSd.
í nótt fe-ngiu smær-ri bátartnir
s-ern gerðir eru út flrá Reykj-avík
á snurvoð, góð-am þorskaflla, en
undainfarið beflu-r verið heldur
tregt hjá þeim. Afli troll-bátanna
er 1-akia-ri. Gera sjómenu sér vonir
um að afldnn í Faxaflóa fari að
giæöast.
Fyrir vestan hafa verið ágœt
afiabrögð í sumar. Guðbjartur
Kristján landaði í gær 30 1-estum
á ísafiinði og er það eklki sj'ald-
gæflt að báta-rmir komi inu með
20 tii 40 lestk, efltii fimm d'aga
útivist. Engkm fsaifljiarðarbátur er
farinn á síld ein halda sig allir á
heimamiðum. An-dri f-ná Bíldudal
er að leiiba að úthafsrælkju. Hanin
hastaði í Djúpinu s.L niótt, en
rækj-an þar var ööil sfcellaus og
ónýt.
Færaháltar sem ró-a flrá Vest-
fjörðlum fisfca ágastilega eins og
stærri bátarnir, en sæfcja styttra.
Stóru trollibátamir flama norður
fyrir Hom og fisfcia jaflnvel inini á
Hún-aflóa, og vestur í Grænlands-
hafi.
Sæmilegt fiskiri hefur verið
hjá færabáitum frá utaniverðu
Snæfellsnesi. Berst m-ikið af færa
fiskinum í fistovinnslustöðvarnar I
landi. Aðeins tveir bátar firá Hell-
issand'i hafla verið á trolli, aðrir
á niandfærum. Fná ólafsviik eru
gerðix út nokfcrir trollbátar, en
fengizt hefur lítið í það veiðar-
flæri.
Sléttianesið flrá Þimgeyri hefur
verið á tiroffi í sum-ar og hefur
verið flrefcar tregt. Hefur báturinn
a-ðallega fistoað út af bomi. Annar
stór báitur hieifiur verið á grálúðu
veiðum, sem gengið hafla afbragðs
vel. Eru þær veið-ar hielzt stumd-
aðar út af Norðausturlandi. Hjá
trilumium heflur verið fnemur treg
ur afli, en góður fistour sem veið-
ist. Haífa trillu-rnar þurft að sæfcja
óvenijuíliegia langt á miðin í sumar.