Tíminn - 14.08.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.08.1969, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 14. ágúst 1969. TÍMINN 7 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: ÞórartnD Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jóo Helgason og tndriSi G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Auglýs- ingastjóri: Steingrimur Gíslason. RitstjórnaTskrifstofur 1 Eddu- húsinu, símar 18300—18306. Skrifstofur Bankastræti 7. — Afgreiðslusími: 12323. Auglýsingasimi: 19523. Aðrar skrifstofur sími 18300. Áskriftargjald kr. 150,00 á mánuði, Innanlands. — f lausasölu kr. 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda hf. Aldrei borin fram ábyrgari krafa Það er gott dæmi þess, hvemig Mbl. snýr við sann- leika og staðreyndum, að höfuðefnið í forustugrein þess í gær er á þá leið, að aldrei hafi flokkur sýnt meira ábyrgðarleysi en Framsóknarflokkurinn þegar hann bar fram þá kröfu á síðastliðnu hausti, að ríkisstjómin færi frá. Hið rétta er, að aldrei hefur verið borin fram ábyrgari krafa á vettvangi íslenzkra stjómmála en ein- mitt þessi krafa Framsóknarmanna. Hafi mönnum ekki verið það ljóst áður, þá hlýtur þeim að vera orðið það ljóst nú, að ríkisstjómin er eins langt frá því að vera vandanum vaxin og nokkur stjóm getur verið það. Frumskylda hverrar ríkisstjómar er að sjá um það, að næg atvinna sé í landinu. Þetta hefur ríkisstjómixmi síður en svo tekizt, þótt hún sé búin að hafa langan tíma til stefnu. Um þessar mundir er ekki aðeins fjöldi manna í landinu atvinnulaus, heldur hafa hundmð og jafnvel þúsundir manna flúið land vegna atvinnuleysis og starfa nú erlendis. í þessum hópi er að finna margt það fólk, sem er einna bezt tækni- menntað. Framundan blasir svo í haust og vetur enn stórfelldara atvinnuleysi. Ef ekkert frekara verður gert en ríkisstjómin hefur gert til þessa eða virðist hafa í undirbúningi, mun atvinnuleysið og landflóttinn marg- faldast á næstu mánuðum. Augljósara dæmi um óhæfa ríkisstjóm og óhafandi stjómarstefnu, er ekki hægt að finna en það, að stór- fellt atvinnuleysi skuli vera í landi, þar sem fólksfæð er hvað mest og óleyst verkefni bíða svo að segja á hverju strái. Það er ekki hægt að gera ábyrgari kröfu en að slík stjóm fari frá alveg tafarlaust. Þegar núverandi stjómarflokkar hófu samstarf sitt fyrir rúmum 10 ámm, var líka allt öðravísi og betur ástatt í landinu. Þá höfðu ekki aðeins allir landsmenn næga atvinnu, heldur þurfti að flytja inn vinnuafl. Þá var staða atvinnuveganna einnig ólíkt betri. Þetta var ekki að þakka hagstæðari afla eða útflutningsverði þá en nú, heldur því, að fylgt var atvinnu- og framleiðslu- stefnu í peninga- og efnahagsmálum, en ekki samdrátt- ar- og kreppustefnu, eins og nú er gert. Ríkisstjóm, sem ekki getur tryggt öllum landsmönn- um næga atvinnu og stöðvað fólksflótta úr landinu, á tafarlaust að fara frá. Sú krafa styðst í dag við enn sterkari rök en á síðastliðnu hausti. Nú er það enn aug- ljósara en þá, að ríkisstjómin ræður ekki við höfuð- vandann. Hann verður að leysa og fyrsta sporið í þá átt er að stjómin víki og þjóðin fái tækifæri til að velja sér nýja stjómendur og stjómarhætti. Aflabrögðin Aflabrögð hafa verið þjóðinni hagstæð á þessu ári, þegar síldveiðamar era undanskildar, en það er engin nýlunda að þær bregðist. Fyrstu fjóra mánuði ársins var aflinn 114 þús. smálestum meiri en í fyrra. þrátt fyrir verkfall, sem stöðvaði bátaflotann í margar vikur. Þessi árangur hefur náðst, þótt þátttaka í veiðunum hafi ekki aukiat, a.m.k. ekki að ráði. Aflabrögðum verður því ekki kennt um, að atvinnu- leysi er nú mikið í landinu. Samdrátturinn stafar af allt öðru. heimatilbúnum ástæðum. Þ.Þ. |—n, ■■■ ■■■■ ■■■■■ ■■■■«-■■ ■ Vladimir Federovich: Samvinnufélög neytenda hafa reynst vel í Sovétríkjunum Þau annast nú um 30% allrar smásöluverzlunarinnar. 10. APRÍL 1918 undirritaði Lenin „tilskipun um samvinnu félög neytenda". Þegar Lenin rökstuddi þörf ina á stofnun og eflingu sam vinnufélaganna lagði hann álherzlu á, að eLniingin ein opn aði bædum leið frá fátækt og eiymd til véknegiunai', sem feng ist raeð sameign fyrirtækja. Hann hvatti bændur til að efla samvinnufélögin smám saman, fyrst um södu afurða og kaup á þurftarvörum og sdðar um framleiðsluna. Smásöluverzlu n i n er megin- vettvangur samvinnunnar, en samvinnufélög um framleiðslu eru einnig starfandi. Á þeirra vegum eru reknar niðursuðu verksmiðjur, veriosmiðjur til framleiðslu á tækjum sam- vinnufélaga, brauðgerðir, bruggunarstöðvar, gosdrykkja- verksmiðjur o. s. frv. Efnahagisgrunnur sovézka rik isins hvfflir á eignum samvinnu félaga, sem félagarnir eiga, og eiguum rfflrisins, sem þjéðin á í heild. Þetta er staðfest ,,í stjórnarskránni. Þessar tölur sýna hlutverk og mikilvægi sam vinnufélaganina i etffnahafslíffi þjóðarinnar: Eignir sovézks iðn aðar námu 176.000 miitliljiófflum rúblna árið 1968, en eignir sam vinnufélaga 68.600 milljónum rúMna. Hlutfallið er 3:1. MiUlvægi samvinmuféliag- anna í skipan og þróun nýs sovézks þjóðfélags byggist á hagfelldum aðstæðum, sem þeim eru skapaðar. Samvinnu félögin elldu verzlunartenigsl mdlli kaupstaða og sveita og stuðluðu að stofnun samvinnu búa. Sanwinn'jféllag neytemda í Sovétrikjunum annast nálega þriðjumg smásöluverzlunarinn- ar og útvegun og vinnslu hrá efinia landlbúmiaðar að verulegu leyti. Sanwinmrjféiög eru 16.405 að tötu og í þeim eru 57,5 milljónir manna. AÐILD að samvinnufélögum í Sovétríkjunum byggist á eig in óskum þegnanna. í sam- vinnufélögim geta allir gengið, sem orðnir eru 16 ára, án tillits til kynferðis, kynþáittar, þjóðernis, trúarskoðana eða fyrri athafna. Sá, sem gerast vill félagi, sendir umsókn sína til stjórnar samvinnufélags í héraðinu. Nýr félagi greiðir inntökugjald, sem er þrjár rúblur, og leggur fram fjárMut, sem nemur vilfcu launum. FiárMutinn á að leggja fram á einu eða tveimur árum. Lög samvinnufélaganna bamna féiaga að yfirfæra fjár- Mut sinn til annarra í fjölskyld unmá. Em fjárMiuíiimir gamga í erfðir. Félagi f samvinnufélagi getur gengið úr því og fcekið út fjárhlut sinn eins og hann þá er orðinn. Samvinnuféög neytenda sjá öllum á sínu svæði fyrir vör um, en arðs njóta félagarnir ein ir- Nokkuð af hagnaði sam- vinnufélaganna er notað tffl að bæta framleiðsluna og um 20% af honum er skipt meðal félag anna eftir fjárMut þeirra. Fé- lagarnir njóta einnig þjónustu fyrirtæfcja, sem eru í eigu samvinnufélaganna, og menn- ingar- og fræðslustofnana. Þeir hafa forgangsrétt um aðgang að æðri menntastofnunum á veigum samvinnuféla ga. ALLIR féiagar í samvinnufé lögum neytenda hafa sama rétt. Öll samvinnufólög standa jafn fætis lagalega, hvort sem þau í tilefni af því, að full- trúar frá íslenzku samvinnu félögunum munu bráðlega fara boði til Sovétríkjanna hefur APN-fréttastofan sent Tímanum eftiriarandi grein nm samviinnufélög neyt- enda í Sovétríkjunum. Þess má geta til frekari skýring- ar, að samvinnuhreyfingin í Sovétríkjimum mun hafa nánari tengsl við ríkisvald- ið en gerist í vestrænum löndum. aí rlfil,, arú&r.; íájfa eru stór eða lítil. Samikvæmt lögum samvinnu félaga hafa allir félagarnir rétt tíl að sitja almenna fundi og ræða alar atihaifinir félags síns. Þeir h-afa kjörgengi og kiosniniga róbt tffl ailllra sibarifia við stjióann og efitíridt. Almeanir fundir sam vinnufélaga kjósa stjórnendur samvinnuverzlana og fram- leiðslufyrirtækj a. Allir kjörnir samvinnumenn gefa félögunum árlega skýrshi úm gjörðir sín- ar. Uppbygging samvinnufélag- anna stuðlar að framgangi og eflingu lýðræðis. Samvinnufé- lögin eru frumfélög, sem síð am sameinast í héraðs- byggðar laas- og þjóðar-samböndum. Þessi sambönd eru aðfflar að samvinnusamtökum lýðveldis- ins. Slfk sambönd, sem starfa í öllum 15 sovétlýðveldunum, eru svo aðilar að Samhandi sovézkra samvinnufélaga, (Centrosoyuz), en stjórn þess er einnig kosin. Þvf ber að veita athygii, að öH samvinnufélög, alt frá héraðssamvinnuféiögum og upp í Centrosoyuz, gegna í senn stjórnar- og efnahagsMut verki. Þessi uppbygging sovézkra samvinnufélaga er í samræmi við félagskerfið í Sovétrfflcjunum, sem aðgreinir efcki æðri stjórn og fram- kvæmd efnahagsmáia. ARIN 1940 til 1968 margfald aðist viðsklptavelta neytenda- samvinnufiólagia 6,4 siranum. Ár ið 1967 nam verzlun samvinnu féliaganna 37.000 milffljónum rúblna og velta verzlana i rflriseign nam 86.500 milljón um rúblna. Árið 1968 skiptist verzlunar velta þjóðarinnar þannig: Velta samvinnufélaganna nam 29,8% markaða samvinnubúa 2,8% og velta verzlunarfyrirtækjia í eigu rfflrisins nam 67,5%. A því ári voru 23% starfandi þegna Sovétríkjanna félagar í samvinnufélögunum. Þegar þess er gætt, að samvinnufé- lögim siarfa eimikum í sveitum og sinna jafnframt þörfum al- mennings er óhætt að fullyrða, að þjónusta samvinnufélaganna nái til 120 milljóna manna, jafnt starfsmanna á samvinnu búum, starfsmanna rflcisbúa, memfflfcamiarama í sveituen og íbúa smáborga. Arið 1968 áttu samvinnufé lög neytenda 370 þús. verzlanir fjölda vörugeymslna að filatar- máli meira en 10 milljónir fer metra, rúmlega 65 þús. veit- ingastofur og önnur þjónustu fyrirtæki. Samvinnufélög í sveitum eiga 3356 héraðssverzl anir, en 3074 þeiirra hafia verið reistar síðasta áratug. Samvinnufélög neytenda í sveitum auka kaup sin á hrá efnum Iandbúnaðarins og fram !)eiðsta»öirum samvinnubúa og félaga þeirra. Samvinnufyrir tæki um íramleiðslu auka einn ig verulega afiköst sín. Centrosoyuz (sovézka sam- vinnusambandið) rekur fimm æðri samvinnuskéla, 118 mið skóla, 127 skóla með skömm um kennslutíma og 1947 þjálf unarstöðvar. Skólaárið 1968- 69 voru nemendur í æðri skól um sam'vinnufélaganaa 42 þús und að tölu, 170 þús. f miðskól unum og um 140 þúsund í öðr um skóflrjm og þjálfunarstöðv- um hireyfímgarimmar. Aukning rauntekna og bætt lífskjör auka smásöluverzlun- ina. 1970 á velta samvinnufélag anna að aukast um 50% (en gert er ráð fyrir að heildar verzlunarvelta meðal þjóðarinn ar aukist um 43,5%). Til trygg ingar þvf að þessi aukning ná ist ætíar Centrosoyuz að byggja nýtízku verzdunarhús, með um 2,5 miilj. fermetra verzlunarfleti. Ríkið styður samvinnuverzl unina í hvívetna. SAMVTNNUFÉLÖG neyt- enda í Sovétrtkjunum hafa mikil vinsamleg samskipti og verzlunarviðskipti við fyrir- tæki samvinnumanna og sam tök í 83 löndum, en meðal Biirra eru Finnlama, Svíþjóð, land, Noregur og Danmörk. Samvinnumenn í Sovétríkiun um skiptast á sendinefndum við samivinmum anmarma landa tffl gagmkvæmrai kynmingar á fenginni reynsíu. Arið 1968 komu sendinefndir finá 51 landi tffl Sovétríkjanna í boði Centrosoyuz. Það ár féru 36 sovézkar sendinefndir til mjög margra landa, meðal ann ars til Finnlands, Svfþjóðar, Danmerkur og Noregs. Kunnir forustumenn sam- vinnusamtaka í 20 löndum Evrópu, Asíu og Afrflcu tóku þátt i námskeiði, sem Alþjóð lega vtnnumálast/yfnunin gekifcst fyrir í Moskvu árið 1968.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.