Tíminn - 14.08.1969, Qupperneq 9

Tíminn - 14.08.1969, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 14. ágúst 1969. í DAG TÍMINN í DAG 9 er fimmtudagur 14. ágúst — Eusebius Tungl í hásuðri kl. 14.34. Árdegisháflæði í Rvík kl. 7.15. HEILSUGÆZLA SlökkvlliðiS og slúkrablf relðlr — Slml 11100. Bilartasíml Rafmagnsveitu Reyk|a vfkur á skrifstofutlma er 18222 Naetur. -og helgldagaverala 18230 Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn. Svarað I slma 81617 og 33744. Hltaveitubllanlr tilkynnlst I slma 15359 Kópavogsapótek oplö vlrka daga fri kl. 9—7, laugardaga frá kl. 9—14, helga daga frá kl. 13—15- Blóðbankinn tekur á mótl blóB- gjöfum daglega kl. 2—4. Næturvarzlan I Stórholti er opln frá mánudegl tll föstudags kl. 21 á kvöldim tll kl. 9 á morgnana. Laugardaga og helgldaga frá kl. 16 á daglnn til kl. 10 á morgnana. Siúkrabifreið • Hafnarflrðl I sfma 51336. Slysavarðstofan t Borgarspltalanum er opln allan sólarhrlnglnn. Að. elns móttaka dasaSra. Slmt 81212, Nætur og helgldagalaeknlr ar sfma 21230. Kvöld. og helgfdagavanta laekna hefst hvem vlrkan dag M. 17 og stendur tll kl. 8 að morgnl, um helgar frá Id. 17 á fSstudags- kvöldl tll kl. 8 á mánudagsmorgn I Síml 21230. I neyðartnfellum (ef ekkl naast tll helmlllslaeknts) er teklð é mótl vltjanabelðnum á skrlfstofu laekna félaganna I sima 11510 frá Id. 8—17 alla vlrka daga, nema laug ardaga, en þá er opln laeknlnga. stofa að Garðastraetl 13, á homl GarðastrætJs og Flschersunds) frá kl. 9—11 f.h. slml 16195. Þar er eingöngu tekið á mótl belðn. um um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leytl vtsast tll kvðld- og helgldagavörzlu. Læknavakt • Hafnarflrð) og Garða hreppL Upplýslngar I (ögraglu varðstofu,nnl, sfm) 50131, og slökkvlstöðinn), sfm) 51100. Næturvörzlu apóteka vtkuna 9.—16. ágúst, annast Garðsapótek og Lyfjabúðln Iðunn. Næturvörzlu £ Keflavík 14. 8. arm ast Guðjón Kleniensson. Bjarni Tómasson, kafarl, Hofs vallagötu 21 hér i bæ, lézt á Landa kotsspítalanum é. þ. m. Útför hans verður gerð frá Dómkirkjunnl i dag 14. þ. m. hól (Sölvhólsgötu) M. 9 f.h. Komið verSur við í Stóradal undir Eyja- fjöllum og haldin heigistund í Stóra dalskiirkju. — Ekið verður um Pljóts hlið og snæddur kvöldverðiur að HvolsveMi. — Farmiðar verða af- greiddir í Kirkjubæ miðviikudaigimn 20. ágúst og fimmtudaiginu 21. ág. kl. 7—10. — Safinaðarfóllk er hvatt til að fjölmenina. — Stjóm Öháðia safnaðarins. ORÐSENDING Dregið hefur verið hjá bongarfó geta í ferðahappdræt.ti Bústaða- kiirkju. Þessi númer Mu<tu~viniming: Forð til Mallorea fyrir tvo nr. 1051 Plu'gf. Rvk New York Rvk nr. 174 Flugtfeirð Rvk Kaupmih. Rvlk mr. 1206 Jólaferð með ms. Gullfossi rnr. 2777 Fjaillahafksferð með Guðm. Jónas- syni rar 2487. FjailllabaVisferð með Guðm. Jónassymi rar. 1654. Öræfaferð mieð Ferðaféflagi Islands nr. 23. Öræfaferð með Ferðafélagi tslamds rar. 2030. Upplýsimgar i sírraa 36208 eftir kl. 7. SIGLINGAR FÉLAGSLÍF Rísktssklp: Esja fer frá Reykjavfk kl. 17.00 í dag vestur um land í hrimigferð. Herjólfur fór frá Reýkjavfk kl. 2100 I gærkvöldi ttl Vestmammaeyja og Homraaifjarðar. Herðubreið kom tól Hormafjarðar f gæmkvöldí á suðurleið. FLUGÁÆTLANIR 15 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: A föstudagsmorguin kl. 8. 3ja daga ferð um Stramdir og Dali. A föstudagsikvöld ki. 20. Kjölur Hrafmtimmusker. A laugardag kl. 14 Þórsmörk, Lamdmanmalaugar, Veiði vötn, A sunnudagsmorgun ld. 9,30 KáifstímidBm. Ferðafélag íslands, Öldugötiu 3, sím ar 111798 ag 19533. Tónabær — Tónabær — Tónabær Féragsstarf eldri borgara í Tónabæ Parið verður fjörulifs steimaskoð- rmarferð, föstudaginm 16. ágúst. — Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 1 e.h. Fammiðar afhentir að Tjamraarigötu 1/1, miðvfloudaginm og flmmtudag kl. 1—5 e.h. Sími 23215. ÓháSi söfnuöurinn Sumamferðateig safmaðarins er sunmudaginn 24. ágúst og verður farið í Þóramörk. Lagt verður af stað frá bifreiðasitöðinmi við Anraar- FLUGFÉLAG ÍSLANDS h. f. Gultfaixi fer tfl Lumdúna kl. 08.00 i daig, vœmitamlegur afltur til Keffla vikur kl. 14:16 í dag. Guilfaxi fer tfl Ösió og Kmh kl. 15:15 i dag. Vænt amleigur aftur tiJ Keflavíkur kl. 23, 05 í kvöld fra Kmh. Flugvélin fer tfl Glasg. og Kmh kl. 08.30 í fyrra málið. Innanlandsflug: I dag er áætteð að ffljúga tól Akur eyrar (3 ferðir) Vestónammiaeyja (2 ferðir) Húsaivikur, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Egfflisstaða og Sauðlár króks. A morgum er áætlað að ffljúga til Akureyrar (3 ferðir) Veatmammaeyja (2 ferðir) Húsavfkur, Isafjarðar, Pat reksfjarðar, Egilsstaða og Sauðár króks. TRÚL0FUN Opinberað hafa trúlofun slna, ung frú Hallgerður Jónsdóttlr, Þóristúni 7 Selfossi og Páll Stefánsson Faxa túni 9, Garðahreppi. Löigregiluifo'rimigiinn liaigði enm meirí álherzliu en l'æ/kmiriiran á, a@ öhug'S'amdi væri, að sá Háltni hetfði sjá/Ifiur ihelilt eiitrimiu í wiiskyið. — Við Mfiuim leitað rækilega uim ailt hiúsið ag unnlhverfi ]>esis, og enga dös eða igilös fiundið, sem hægt hefði v<eri:ð að leyima eitrið í. Eif maður æitlar að bfanda eitri í dmyiklk, verður maður að haf<a eitthvert þægilegit íiliát að geyma það í, og síðan að sjá tiJ þess að Íáta það hvertfa, eða geyma það vandiliega. En við höfum ekkert fundið. Dómissitjóri!nin leit á vitnið yfir igileraugum siím og saigði: — Ber að slkilja það þammig, að þér áiít- ið þess vegiraa, að vi'tniið hafi eklki fraimið sjálllfsmorð? LögregJjuforinigimin lyifti báðurn, hönduim einis og tii skýrinigar. — Eitrimu er toellt í widkyið sama daginm. Sá Mtai opnaði sjálfur flöslkuma uim dagimrn. Það höfum við öruigga vissu fyrir. Það var ekki mögu'logt að það hiaífi verið gert áður, því ráðSkonam sótti flö'slkumia í Ikjaillaramm, ag tfló*r per- sórauiliega mieð haina beint tii hins Jlá't.rna ag var viðstödd, þegar hann opnaði hania. Ef hanm heifði gert það sjálifur, ihvaðan var þá eitrið ikamið? Það voru emigin glös eða dk>sir í ruslakörfuim eða öskutunn urni. RéttarhaMið héHt áfram, en Mary 'huigleiiddi það imest, hvern- ig eitrið hefði verið geymt. í íkruibku? í ödkju? Eða í glasi? Som Ihvítt duift eða sem brystall- ar? Húm óslbaði þess með sjálfri sór, að húin vissi, hveriiig það liti út. Eims ag baðsait? Sykur? Eða púður? — Að mímu áliti höfur sá seki ennlþá eitrið hjá sér — og^ semni- legast að hanm fleli það á sér. Orð Jlagreglustj'órans Hoöluðu hama aít ur tiil srjálifrar sím. Að hams áliti vœri sá seiki emmlþá mieð eitrið á sér. Það þýddi, að hægt væri að mota það aftur við ammað tæki- flæri. Vitnahöldim iiéldu áfram. Frú CaiHahan, eldíhússtúllka'n ag Ei- leen, sem var mijög fámælt. Brend an, Amigela, Samsan, Liaim, Eam- on ag Mary sjálllf. Þeir spurðu haraa mijlög vimisamíiega ag iögðu aðeins örfláar spurmiinigiar fyrir hairaa. Haifði iiú n séð raoSdkunn hellia í fHöslbUina? Nei. Hivers vegna hatfði Ihún ekfci drukkið eins ag aðrir? Hún smakkaði örsijaldian vdn. Haifði hún fundið raolkkurt sémstalkt bragð, er húm dreypti á hinu írdka katflfi? Það haifði hún riMri emda flyrsta skipti, sem hún haflði smaklbað 'það. Húm varð flegin, þegar rétitar- höldunum var lolkið. Niðurstaða diómsims var lesin uipip: Látinn af eitrun, sem einn eða fleiri eiga sök á. — Það var raú það, sagði Eam- an, án þeiss að beina orðum sín- uim til eins eða aranars. — Við jiarðsetjum pabba á tnomgun, sagði Angela ag setti á siig hainzkaraa. — Brendan, viltu kairaa rnieð iraér, svo við getum geragið frá öllLum undirbúningi? — Hclzt ekki, svaraði hann. — Ég heid, að ég sé ekki fær um það. Það spratt sviti á enni hans, ag húðin var föl ag stirð. Þeir, sem voru að yíirgefa sal- inn, gátfu fjölskyldunni auga, ým- ist samúðanfuH eða florvitaileg, en Brendan hiorfði framihjá þvi öliu eiins ag horaum kæmi þetta ekkert við. Utan við aðalinngang- inn voru frétrtamenn ag ijósmynd arar, en tweir lögragiuþjónar Vörnuðu þeitm að kamast að. — Ég fer með, sögðu Eaman oig Liaim jafnisnemima. — En hver fylgir Mairy heim, spurði Liam istrax. — Hún getur beyrt með mér, sagði Brendan oig leiit á hana. — Ef hún er þá ekki hrædd. — Hrædd? Við hvað? El þú ert þá efeki veilbur. — Ég er ekki það lasinn, að ég geti ekki keyrt þennan spö’l. En ég beld, að ig geti ekfci bætt meiru á mig, svaraði Brendan. Hún sneri sér við, tiil þess að bveðja hin, en Liam var sá eini, sem beið eftir svari hennar. Hún sá, að Eamon og Anigela hölluðu höfðum saman, þar sem þau voru að hverfa út um h'.iðardyr. Hún var að seigja eitthvað, sem hann h'lustaði vel efltir. Það sáðasita, sem hún sá áður en dyrraar lokuðust á eftir þeim, var Kevin Kelly, sem ræddi við einn lögregiumiann arana. Þegar þau 'bomu út fyrir, sá hún sér tiil undrunar, að þau höfðu komizt undan fréttaritur- unum, og henn i datt snögigvast í hug, hvað blöðin myndu segja um þetta dagiran efltir. Fram til þessa hafði hún oflt verið nefnd „hin dufairtfiuiila amiertsika brúður“. Brendan keyrði Cartinuna, en Liam ag Eamon ásamt Angelu fóru í Voilksvagninn. Mary gerði ráð fyrir að þaiu færu beint heim. Þjónustutfóikið flór samian í gamla RjoIIs Royce fjöilskylduþílnum. — Hann er otf góður til þess að herada hanum, en of dýr tii þess að nota hann, hafði Liam sagt. Brendian hjálpaði henini inn í bíl- inn, ag þegar- hún hftllaði sér aift- ur í sætinu, farnn hún adflt í einu til þreytu. Ilún varð að gera eitt eða annað til þess að gera upp ástandið milli sin ag Eamon. En hivað? Bn hvað? endurtók sig í huiga 'heranar. — Hvað hafið þið Eamon í huga að gera? Hún leit undrandi á Brendan. Hafði hann raunveru- lega lesið hug hennar? — Ég veit það ekki. Við höf- um satt að segja eikki hatft nokkra stund tii þess að taia saman. Var ötium Ijósit, „ð þau voru ekki eins og annað nýgitfit fólk. Aiugsýni- lega. — É'g geri ráð flyrir að þið snú- ið afltur tii Bandaríkjanna. Hann talaði eirns ag hann hetfði ekfci veitt því aithygli, bvað hún sagði. — Eamian hefir alitaf langað til þess að búa í Bandaríkijunum. Hún varð rólegri. Hano hafði þá hugsað sér að ræð'a við hana um, hvað þau ættu að gera, þegar þessu væri öllu lokiö. — Gætir þú hugsað þér að fara með okk- ur, Birendan? spurði hún eiralæg- iega. — Ég býst ekki við því. Hano leit aðeiras á hana, en sneri sér sivo undan, — Mér þæbti leitt <-ð þurtfa að yfirgefa Doylescourt. Ef það væri ekki svona óh'emjulega dýrt að búa hér, myndi ég aldrei láta mér dietta í hug að selja sta.- ■ino. — Ég sfcii þig vel. Það er svo fafegt hérna. — Það er sérstaMega garðai'n- ir, eins og þú þekkir. Hann beyrði raokkuð hratt ag var nú ekki eins fölur og áður. — Ég er flæddur garðyrkjumaður. Ég elska það starf. Ég hefi meira að segja gert nokkrar tilraumir á þvi sviði og heppnazt vel — sérstakiega með tegund af geongíum. Ég betfi raetfnt hana J.F.K. Hainu harfði dá- lítið feiminisiega tii hennar. — Kærir þú þig um að sjá hana? — Já, það myndi óg gjarnan vilja. Harnn biosti þakíkilátiieiga. — Þá sfculum við keyra þanigað, það er ékki mjög lamgt. Eftir stutta stund stanzaði hann við smáhýsi, sem var í stojóli hárra trjásitofina] J.F.K. georigian var nærri manmhæðarhá ag var með fögr- um, rauðum blómum. Mary varð mijög hrifin atf þeim, og Brendan fór að útstoýra mjög vísindalega, hverniig farið væri að því að rækta ný aflbrigði. Þegar haran hafði lok- ið því, hraeigði Mary höfuðið sam- þykkjaodi, eins og hún hefði sfcil- ið það, sem hann var að útskýra fýrir henni. Hann brosti glaðlega og spurði, hvort hún vildi tebolla að drekka. — Ég er með smáhit- unartæki hérna í kompunni minni. „Kompan“ hans var smáskot irani í einu horn. hússins, og þar var etokert inni nema sitóll ag smá borð, sem var ytfirfuQJt af garð- yrkjuritum. Á hillu stóð jjamall tepottur og noklkrir bollar. Á hita plötu stóð ketill, sem Brendan fyllti með vatni. Meðan vatnið sauð, hafði Brendan dregið fram smiáfaruikkur með tei og sykri. — Ég hefi þvi miður eraga mijólk, sagði hann afsakandi, um leið og hann heiiti á teið. HLJÓÐVARP Fimmtudagur 14. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn ir. Tónleikai'. 7.30 Fréttir. Tónieikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tómeikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam- anna: 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tómeikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á invaktinni Eydís Eyporsdóttir kynnir óska- lög sjómanna 14.40 Við. sem heima sitjum. 15.00 Miðaegisútvarp. Fréttir. filiiynnÍRgar. Létt lög: 16.15 Veðurfregnir Tónlist eftir Beethoven og Bach. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Viðsjá. Þáttur i umsjá Ólafs Jónssonar og Harald- ar Óiafssonar. 20.05 Tóniist eftir Rossini og Suppé. 20.40 Búferlaflutningar. Þáttur. sem Baldur Guð- Iaugsson og BoIIi Þór Bolla- son taka saman. 21.25 Einsöngur. Guðmundur Jónsson syngur íslenzk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. 21.45 Spurning vikunnar: Um þingsetu alþingismann* Davíð Oddstfbn og Hrafn Gunnlaugsson Ieita álits hlusienita. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Ævi Hitlers“ eftir Konrad Heiden. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur les (2). 22.35 Við allra hæfi. Helgi Pétursson og Jón Þót Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. 23.15 Fréttir f stujtu máli. Dagskiárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.