Tíminn - 14.08.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.08.1969, Blaðsíða 10
10 TIMINN FIMMTUDAGUR 14. áffúst 1969. ívar H. Jónson ritstjóri Þjóðviljans, formaður Blaðamannafélags íslands, Ingibjörg Jónsson ritstjóri Lög- borgs Heimskringlu og Atli Steinarsson blaðamaður á Morgunblaðinu og gjaldkeri Blaðamannafélagsins. Myndin var tekin í hófinu, þegar Ingibjörg var gerð að heiðursfélaga. (Tímamynd Kári) HEIÐURSFÉLAGI BLAÐAMANNAFÉLAGSINS FB-Rey5fj'avík, miðviifcud'ag. BlaSam'annaféteg ísliands gieitii nýiBega frú Ingibjörigu Jónsson rit- stjóra Lögbeir'gis — Heimsikrin glu, að hieiðiursfðlaiga í fél’aiginiu. Var GOLF Framhald af bls. 4 Hans íseban, GR 161 Ólafur Skúlason, GR 163 Ársaell Sveiusson, GV 171 Bjiorigvin Þorstieiinsson, GA 174 í stúlkmafceppnmni hefiur Ólöf Ámadóttrr, GR, ail’gjöra yfir- hur'ði eftir 18 holuir af 36, en hún er _ méð 102 högig. íslanictemiótinu vierður friaimlhia'ld- ið í dag, en því lýkur næstkom- andi l'augard'ag. henni afhent við það taekifæri heiiðlunsslkjal, þar seirn segir: „Með þessum hætti vill Blaðamannafé- lag fsl’ands í sen.n heiðra ágætan fuilltirúa islenzlkrar bl'aðamennsku í Vesturheiimi og sýna merfcum þaetti menmingararfleifðar Vestur- fslendinga virðingarvott." Ingibjörg J’ónsdóttir ritstjórl bólk við ritstjöm Lögbergs við and lát manns hennar, Einars Páfcs Jón.ssonar fyr'ir áraug. Síðan hafa Lögiberg og Ileimsikiringia verið samieinað og ritstýrir liún blað- inu. Ingibjörg hefur divalizt hér um skieið, og m. a. un.nið að því að út komi heiikíarlj'óð Einars Páls man.ns henmar. Áður hafia komið Þökkum innilega auðsýnda samúð og vlnarhug vlS andlát og útför elginkonu minnair og systur okkar, Siaurbjargar Steingrímsdóttur. Axel Jóhannesson, börn, tengdabörn og barnabörn og systkini Elgkvmaður minn, faSir okkar og sonur, Gunnar Gíslason, rafv )rk jameistari sem lézt 5. þ. m. verSur jarSsunginn frá Fossvogskirkju föstudag- inn 15. ágúst kl. 3 Blóm vinsamlegast afþökkuS Edda Gré+a GuSmundsdóf+lr og börnin Anna Brynjólfsdót+ir Hansen. JarSarför móður minnar og tengdamóður Margrétar Hjálmsdóttur frá Þingnesi fer fram frá Bæjarkirkju í Bæjarsvelt, laugardagirvn 16. ágúst kl. 2 e. h. Bílferð verður frá UmferSamlSstöðmni i Reykjavík ki. 10 árdegis sama dag. Bjöm Sveinbjörnsson Rósa Lof+sdóttir Systir mín Valgerður (Violet) Eiríksdóttir frá Minnl-Völlum andaðist í National City, Kaliforníu þann 1. júli s. I. Ú+för hefir farið fram að Kálfholti, Rangárvallasýslu. IngiríSur Eiriksdóttir, Ásl Hjartans þakkir fyrir veifta hjáip og auðsýnda samúð og vinarhug í veíkindum og við útför Þórarins Pálssonar, bónda, Seljalandi, Fljótshverfi. Vandamenn. Ufför konu mlnnar Þorbjargar Guðjónsdóttur, fer fram frá Eyvindarhólaklrkju laugardaginn 16. ágúst W. 2 e. h. Þors+einn Jónsson. út tvær ljióðabæk.ur hans, en að aufci átti hann yfir 40 Ijóð óbirt. Mun bókin fcomia út í haust. SJÁLFVIRK SÍMSTÖÐ Framhald af bls. 2. son byggiragiarmieisitari á Hellissandi byggði húsið. Augljóst er, að fjölga þarf hér númierum fljótlega, Alimenn ánægja er hór með þessa stórglæsilegu aðstöðu í sfenia- og p'óstmáluim Ól’afis- vtfcur. BOEING 707 Framhalt at bls 1 samstarf um flug til Biafra, en Loftleiðir eru hluthafar í fluig- félaginu Eiiu,ghj ilp h. f. Vegna þessa og anmarra mála haf.a forráðamenin þessarra fyrir- tækja oft spja'llað saanian, og að verið geti að flugfélögin komi tiil með að hafa samivinnu um fLugvélakaup og fluig miilili Evrópu og Ameriku. HUSFREYJUR Framha'ld af bls. 16 blaðsinis eftiir fundinn, að þimg menmirnir hefðu tekið mála- leituninni af snro milklum hlý- hug og s/kiinimigi, að þær tryðu alls ekki öðru, en nú mætti vænta hins bezta í þessu brýna máli. Það er og mála sanmast, að í þessu byggðarlaigi er að sikap ast mikið vandræðaásitamid. Á nær öllum þeim bæjum, sem n ú vanitar ríkisrafma'gm, eru gaml- ar heimiilisrafsitöðvar. Mótorarn ir eru ffiesitir úr sér gengnir, dýrir í refkstri oig bilanir svo tíðar, að menn lifa í ótta um, að hver dagurinin sé sá sfðasti, sem þeir ganga. Þá verða hús- freyjurnar að hætta að nota þau rafmagnstæki, sem þær hafa afl-að sér og taika upp gamla hætti, kveifcja olíuljós og gera allt í hönduim eins og fyrr á tímum, því að fráieitt er að kaupa nýja hreyifla fyrir þanm stutta tíma, sem nú hlýtur að vera til rafivæðingarinnar. Vegna framanritaðrar fréttar fréttaritarans í Kelduhverfii sneri blaðið sér til Páls Haf- staðs, fulltrúa í raiforkumála- slkriifstofuinini og spurði hamm, hverjar áætlanir væru í gildi um rafvæðimguna í Norður- Þimgeyjarsýslu, hvort fyrirheit hefðu verið rofim ’ Keldlhverf- imgum og rafvæðingu í sumar, og hvenær húsfreyiurnar í Keliduhvc fi niættu vænta raf- m'agnsinis. Páll sagði, að s.andua.. væri ruiglað saman tilöguiri að fram kvæmd aáœtlunum, sem hann og aðrir starifsm'enm raforku- mál astofnu n a r i mm a r gerðu til þess að ieggja fyrir orfcuráð, og þeim áföngum, sem orfcuráð hefði enidaimliaga samlþyfclkt. Eins og nú stæði hefði 1967 verið gerð áætlun uim ÍLúknimgu raf- væðingar allra 'býla með fjar- lægðarilágmarkiið 1,5 fcm. á ár unurn 1968—70. í þeirri áætlun væri m. a. sá áfangi, sem oriku ráð hefði samlþyfcikt, að Leggja rafmagn á þessuim árum á 18 bæi í Kelduhverfi og Öxarfirði, þar af 14 í Kelduihiverffi, en himir við sömu línu austan ár. Oilkan fcemur frá dísilrafstöð á Raufarhöfn. Rafliina hafði á:ð- ur verið lögð í Skúiagarð, þar sem er skóli og félagsheimili. Segja mætti, að eiml'ægara hafði verið að fegg'ja síðam raf- magn um hvenfið ailJlt, en Norð ur-Þinigeyingar tiöldu svo mifcla nauðsyn að feggja rafmagn að Skinmastað og Lundi vegna sfcól ans þar, og buðu enda til þess lánsfé, að nauðsyniLegt þótti að ráðast í það í iflyrra, svo að ekki þynf'ti að fcaupa og refca þar dýra disilraifslöð við s'kól- ann. Ileimamienm haifa því ráð ið með því að nokfcru niðiur röðun verfca við þessa rafvæð inigu. Þar sem aðailínan vax kom-in á þessum slóðum, var álkrveðið að leggja inm raf- magn á þreittán bæi í austan verðu Kefdulhverfi og eina fjóra bæi í Axarfirði og er varið til þess 2,8 miLl'j. úr orfcusjóði. Um raflagninigu í alílt Hiverfiið í suimar hafa mér vitanlega efciki verið gefin fyrirheit, enda efclki ætlað til þess fé úr Orlku sjóði. Hiras vegar virðist mér eðlMiegt að ætla, að mæsti á- fanigi í rafvæðinigu í Norður- ÞinigeyjarsýSlu verði raflvæðing vesturlhluta Kelduhverfis, þeg ar orfcuráð álkveður að leggja fé til þess. Þetta sagði PáLl Hafstað um rafmagn'ið í Kelduihverfi, og virðiist útséð um að húsfreyj- upnar muni enn þurfa að tala við ráðlherra og þingmenn og jafnvel sfcrifa þeiim till þess að koma má'Linu í höfn, og munu þær vafaliífið hafa hug á að herða róðurinn, þétt vonandi bafi eitthvað hlýnað og birt við hilýhug og Skilnimg þing- manma og ráðlherra. LÆKNADEILD Framhalo af bls. 1. áætlun sem Magniús Jóhannesson, próf. hefur gert um fcostnaðimn við að koma tillögum um nýskip an lækniadeiiLdar (6 ára nám. oig 9. mán. kennsla á _ ári) til fram- kvæmda í haust. Áætilunin gerir ráð fýrir að viðbótar launakostnað ur við breytiniguna verði 3.196 mill'lijónir á mæstu þrem árum, 916 þús. á þessu ári, 1. milljón 440 þús. 1970 og 840 þús. 1971 —72. Höfuðröksemd læknaprófessora fyrir fjöldiatafcmöiikum miðað við 25 er sú að kennsluaðstaða og kennslurými sé ekfci til staðar fvr ir fleiri. Á fu.ndi kennislumála- nefndar bar einn sitúdentanna fram þá tililögu að formileg könn un færi fram á því hve mörgum læfcn'aniemum deildin gæti kennt, þar sem engin í'lik, formleg könn un hefði farið fram og hins vegar- væri gerð opinber rannsófcn á raunverulegri læknaþörf í land imu. Fyrri lið þessara tilmiæla var efcki sinnt, en þeim síðari vísað ti'l ráðherra. Allir prófessiorar i kennslumála nefnd l'æknadeildar, en formaður hennar er Tómas Helgas'on, fyrrv. deiidarforseti. samiþykktu efni bréfsims til menntamálaráðherra, auk formanns læknanemafélagsins og formanns kennsilumálanefndar læknanema. Stúdentar áttu þriðj-a fu'l'ltrúainn í nefndinni og vildi hann efcfci faMast á tilögur þær sem settar voru fram í bréfinu. HUNDADAGAKÓNGUR Framhalcf af bls 1. Agnar Þórðarson gerði í dag ndkkiiar athu’gasemdir við við- tal það sem Tilminn birti við Jónas í diag. Sagði Agnar að í flyrsta lagj væri alls eikkert aðailiatriði hiver eigi fruimihug- myndina að því að gera söng- feik um Jörund . . „eins og Jónas segir í hréfi sem ég var að sjá í dag. í samtalinu í Morgunþlaðinu eigna ég Þoi'steini Hamnessyni þá huigmynd hrvað mér viðkem ur, en auðvitað kamn mörgum öðrum að hafa diottið eitthvað svipað í hu'g og veifi ég til að myndia, að Lárus Sigurbj'öms- son hefur samið eitfihvað í þá áitt. Fyrir mér' má bver sem er sprieyta sig á Jörundi í' bundnu eða óbunditmi máM. Það er ekiki h'eldiur aðalatriði hvont Jón'as Árnason hafi not.að þætti mínia, sem hanm féfc!k hjá mér fyrir fj'órum árum þagar hann er að sernja þenwan söngQeiik uppi í Reykholti. Ég er raun'ar hissa á því, að hann sfculi viðurikenn'a að bafa fengið þá hjá mér. Hveirs vegaa nieifiar hiann því efcíki eins oig ýmsu öðriu, sem ofcfcur fór é mffli um þessi mál? Jónas siegir að ég hafi sent sér þæittina upp að Reyikholti. En hann kom lika á Landishók'a safmið til mío að fá hjá mér handritið og þá ræddum við þetta í votta viðurvist. Aðalat- riðið er, að við Jón,as sam- mæíltumist um, að vinna saman að söngleik um Jörund þar sem ég lagði til samtalstext- ama, en h-ann sæi aftur um bumdmia málið. Oig í samræmi ' við það siendi ég hiomum seinna upplkast að sönigffieifc með eyð- um fyrir söngtexta, sem ég giet birt bveanær sem esr. Um þessa fyrirbuiguðu samvinnu ofcfciar vita fjölmiargir. Þar á meðal ýmsir sameiginliegir kunmimgjlar oklkar, s'vo Jónasi eir affils elkki sfiæfit á þvf að „^Mkt hafi a’LLs eikki komið til miáflia" eins og hann segir þó í viðltafli í Tímaoum í diaig. f samtölum okfcar, bæði í síma og og á förnuim vegi, hef ég þráfaldlega innt eftir hvað Mði framlagi hanis. Hann hefur þá j'afnan borið við önn- um og gefið í skyn að hann myndi befjiast handa þegar tóm gæfist. Meðal annars hef- ur komið til taíls að ég færi upp f Reykholt og við rædd- um þetfia mál samian. Seinast í fyrrahauist fór óg upp í Reyk holt og þá barst þefita máfl í tal, en þá var Jónas önnum kaf Lnn við að koma sér upp búsi. f samsfciptum ofckar gerði ég ráð fyrir að Jónas Árnason væri sómakær maður, og það hvarflaði aldrei að mér að ég gæfii efciki treyst homum. Þess vegna sneri ég mér affidirei til annarra hagyrðinga alll'an þenn an t&na, sem ég var að bíða eftir að heyra eitthvað frá Jón- asi, vegna þess að mér fanmst óg vera bundinn af þessu sam- komuffiagi okfcar. f mínum aug- um skiptir það mestu máii að hin fyrMiugaða samvinna ofcikar hefur komið í veg fytrir að ég Leitaði samvinnu við aðra söng- Laga- og textasmiði, því að fieiri eru hagmœltir á íslandi en Jónas Árnason. í fjögur ár hef ég verið í þeirri trú, að samfcomulag okk- ar væri í fullu gildi, þar sem Jónas hefur hvorki endursent mér bandritið né ilátið í ljós, að hanr væri orðinn samvinnu okkai dfhuga. Enda knúði ég ekkert á um firamfevæmdir af hans’ hálfiu, þar sem ég taldi enga ástæðu tifi að véfengja að hann ætti annrikt.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.