Tíminn - 16.08.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.08.1969, Blaðsíða 1
Forseti Vest- ur-Þýzkalands Sjá bls. 7 Dagskrá sjónvarps og útvarps Hver ber ábyrgð á arseníkinu? Geymt bak við lása og boltaða stálhurð á Korpúlfsstöðum Bjarki Elíasson, yfirlögregluþjónn, telur arsenik-tunnurnar, rétt áður ,en geymslunni, sem þær voru í á Korpúlfsstöðum, var lokað. Tuimurn ar eru 22 og eru 100 kfló í hverri. Starfsmenn Vélamiðstöðvarinnar setja stálplötu yfir dyrnar að arsenik geymslunni. Er stálplatan boltuð í steinvegginn, og kemst nú enginn inn í geymsluna. Verður hún ekki opnuð fyrr en eitrið verður flutt Or landt. (Timamyndir — GE). OÓ-Reykjavík, föstudag. Búið er að ganga tryggilega frá arsenikbirgðunum, sem komu í leitirnar hjá hreinsunardeild Reykjavíkurborgar ekki alls fyrir löngu. Er eitrið nú geymt á Korpúlfsstöðum og voru í dag settir tveir hengilásar á dyrnar að eiturgeymslunni. Síðan var stálhurð boltuð yfir trédyrnar og getur nú eng- inn komizt að eitrinu nema með stórvirkum tækjum og ærinni fyrirhöfn. Þarna eru geymd 2,2 tonn af arseniki. Eru þessar birgðir í 22 tunnum og 100 kíló f hverri. Hafa allar tunnurnar verið settar í plastumbúðir, og verður arsenikið geymt á Korpúlfsstöðum þar til það verður sent til Svíþjóðar. Blaðinu hefur ekki tekizt að fá upplýsingar um, hvenær arsenikið verður sent út né með hvaða skipi. Enn er allt á huldu um, hvern íg þessar birgðir af eitrinu komu til landsins og hvenær. Þó er ijóst, að glerverksmiðjan við Súðavog hefur flutt þetta efni inn á sínum tíma. Sagt hefur verið frá í blöðum, að arsenik- tunnurnar hafi fundizt á glerhaugn um, sem lengi var við verk- smiðjubygginguna. Þetta er ekki rétt. Glerhaugurinn var fyrir löngu kominn undir flugbraut út í Fossvog, þegar eitirið fannst. Var það í geymslu í kjallara verk smiðjubyggingarinnar og fannst þar fyrir tveim árum. Fyrir ein- stæða handvömm voru lögreglu yfirvöld ekki látin vita um eitur magnið, heldur tók einn af starfs mönnum borgarverkfræðings það í sínar hendur. Var það þá mað- ur, sem hafði með höndum mein dýraeyðingar fyrir borgina. Þyk ir fullljóst, að maðurinn hafi vit að ,hvað harin hafði undir hönd- um, en hann sagðist ætla að nota eitrið til rottueyðingar. Er arse nik að vísu notað til slíks brúks, en enginn skilur, hvað maðurinn ætlaði að gera við rúm tvö tonn af efninu. Arsenik er mjög sterkt eitur ,og mundi þetta magn nægja til rottueyðingar í Reykjavík í nokkur þúsund ár. Það komst upp að fyrrverandi meindýraeyðir hafði þetta undir höndum, um mánaðamótin maí/ júní s.l. Þá hætti hann störfum og flutti til Danmerkur. Sá mað- ur, sem tók við starfi meindýra- eyðis, lét borgarverkfræðing vita um eiturbirgðirnar. Var arsenik ið þá sett í geymslu í sprengi- efnageymslu borgarinnar á Hólms heiði. Eftir því sem næst verður komizt, var eitrið geymt hjá hreinsunardeildinni við Veghúsa stíg í að minnsta kosti tvö ár. Sprengiefnageymslan á Hólms- heiði er á vatnasvæði Gvendar- brunnanna. Ekkert sprengiefni var geymt í því húsi, sem eitrið var í þar. — Ég hafði ekki hugmynd um allt þetta eiturmagn, fyrr en í síðustu viku, sagði Sigurjón Sig- urðsson, lögreglustjóri, er Tíminn ræddi við hann í dag. — Þá kom það fram á fundi heilbrigðisnefnd ar, sem bæði ég og borgarverk- íræðingur, sitja í. Ég skrifaði þá þeigar dóms-raála ráðuneytinu og óslkaði eftir dórns raninsókn í málinu. Mér er ekki FB-Reykjavík, föstudag. — Ég veit ekki til, að þáð séu neinar takmarkanir um innflutn- ing á efnum eins og arseniki til iðnaðar, og því alls ekki nauðsyn- legt, að Lyfjaverzlunin fái neitt um slikan innflutning að vita, sagði Erling Edwald, forstjóri Lyfjaverzlunar ríkisins, er við inntum hann eftir því, hvort ekki yrði að flytja arsenik til Iands- ins <■ gegn um Lyfjaverzlunina. — Hiins vegar verður þetta á- byggitega ekkj Iieyft til lengdar, og rnú er einmitt að ganga í gildi lög, 1. jianúar næstkomandi, varð- andi meðferð á eiturefmum, og kunnugt um, hve lengi starfsmienn bongarinnar hafa 'hafit þetta undir hömdum, né hvernig stenidur á, að önnur -yfirvöM hafia edaki verið lát in vita um efnið. Þess vegna ósk- atSi ég eftir dómsraninsókn í mál inu og hlýtur þá að koma í ljós, hvemig stendiur á eitrinu og hvsrj ir hafa haft það undir höndum. — Ég hef grun um. sagði lög reglustjóri, að fyrrverandi mein- dýraeyðir borgarinnar hafi hafit þetta u.n<dir höndum og ætlað að nota sem rottueitur. Þó get ég ekkert fullyint um það fremur en annað í samibamdi við þetta mál. Dómsrannsóknin verður að skera Fnamihald á bls. „0. veitir ekíká af að gefa meira að- hald í þessurn mátatxi en veirið hefur hingað til hérlendis. Það ern fleiri eiturefni en þetta, sem gengið er mjöig kæruleysislega um hér, t. d. efni þau, sem notuð eru t€ að úða garða. — Notikiun Lyfj'averzlunarinn ar á arseniki er gjörsamlega hverf- anidl, og notku.n þess í lyf er eig- intega steinhætt. Það. sem við not um er aðaltega fyrir oáttikugri.pa safnið, srmávegis á ári hverju til þess að vemda ftuglahami til þess að ekki icomi í þá skordýr. Ég etfa það, að við notum kfló á ári. Framhald á Ms. 11. Engar reglur eru um urseuikinnflutning? HEIMSÚKN FORSETAHJÚNANNA TIL NORÐURLANDS HEFST f DAG BS-Hvammstanga, föstudag. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn og kona hans Halldóra Ingólfsdóttir lögðu aí stað i opin bera heimsókn sína til Norður- lands í dag. Fyrst> viðkomustaður þeirra var á Kvammstanga. Sýslu nefnd með sýslumann í farar- broddi tóku á móti heim við sýslu mö'-kin í dag. Þaðar vai svo ekið í átt til Hvammstanga, lögreglu- bifreið fremst, en síðan forseta- bifreiðin og bifreiðai sýslunefnd- armanna, og komic' var til Hvammstanga um Si þrjú. Fánai biöktu á öilura stöngum s staðnum. og tii tilbrevtingar hafði ver.i(- set' upt. sérstakt hlið við inmkeyrsluna paa sem á var letrað: Foiset' íslands og frú. velkomdn tii Hvanimstanga Þa var ekið a6 félagsheimilinu, og þar var gengið tii kaffidrykikju klukikao fiögur. Yfk borðum votu halduar nokikrar ræður, og Kar'la- kór V estur-Hún avatnssýslu söng. en að lokum ávarpaði forseti ís- lands san>komugestá Því næst var þjóðsöngurinn sunginn, og sam- komuinm’ slitiö Frá Hvammstanga fóru forseta hjónin aleiðis til Blönduóss, þar seir, þau mnnu gista í nótt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.