Tíminn - 16.08.1969, Side 2

Tíminn - 16.08.1969, Side 2
2 TÍMINN LAUGARDAGUR 16. ágóst 1969 Mynclin er tekm er Luther I. Replogle tekur við embætti sínu sem ambassador Bandaríkj anna á íslandi, í Washington 5. ágúst s.l. Fyrir aftan hann standa, talið frá vinstri: Pétur Thorsteinsson ambassador ís- lands í Bandaríkjunum, frú Elizabeth R. Gebhard, dóttir Replogle sendiherra, U. Alexis Johnson, ráðherra, Marion H. Smoak, starfsmaður utanríkis- ráðuneytisins. Replogle sendi- herra er væntanlegur hingað til lands upp úr mánaðamótunum. Mun dóttir hans koma með honum hingað og dveljast hér einhvern túna, en eiginkona sendiherrans lézt fyrir nokkru. Þjónusta í sambandi við lyklamerkingar BANASLYS Á AKUREYRI SB-Reykj aví'k, föstudag. Gömiul tona, J'ónanna Jónsdótt ir að nafmi beið bana í ujmferða slysi á Alkureyri í giær. Atvilk vioru þau, að Jónanna heitin var að kioma fná vimnu siinini og ætl- aði að ganiga vesitur yfir Hjalt eyrargötu. Varð hiún þá fyrir fóliksbifreið, sem tom norðan að. Koman skail í götuna og hlaut mik il rneiðsl á höfði. Var hún fLutt meðvitundarlaus í Fjórðungssjúikra hiúisið á Akuirieyri, en tomst aMrei til meðvitundar og amdaðist um kl. 4 í gær. Jónanna heiitin var 65 ára göm ul, til heimiilis að Eiðsvailaigötu 20 á Akureyri. Nú þessa dagana cr að taka til starfa þijón'usta í samibandi vdð slkráninigu lyikla. Hún er byggð á því, áð fraim'leidd hafa verið merki í númeranöð þanndg, að ekki er til nema eitt merki með sama númeri. Menkin eru búin til úr ryðfríu stáli og annars vegar á þeim er númerið, en hinsvegar stendur „viljið ‘gtjöra svo vel að skiia þessiu á Lögireglustöðina.“ Um leið og einhver kaupir merki er nafn hans, ‘hekniilisfamg og símamiúmer skráð og kvittun gefin fyrir gjreiðsdu. Skrá yfir seld Fyrirlestur í Háskólanum Prófessor, dr. plbil. Jörgen Koöh, heldur fyrirlestur í 1. keninsLustofu HiáslkóLans þriðjudag inn 19. ágúst kl. 17.30 um Eðiis fræðikennslu fyrir laoknanieima og aðra stúdenta við Kaupmannahain arlháskóla. Fyrirlesturinn verður Ihaddinn á dönsiku. Prófessor Kocíh er fiorstöðumað ur rannsóknarstofu í eðlisfræði við H. C. 0rsted Institut við Kaupmannalhiafnarhásikóla og hef ur yfirumsjón með kenmslu í eðl isfnæði fyrir læknanema og aðra m. a. Mffiræðinema. medki afhendir síðan seljamdi á lögregl'ustöðina. Týni svo einhver lyiklum með slíku merki á og finmamdinn skilar þeim á lög- regiustöðima, sér lögreiglan strax hver á iyklainia og ihringir þá til eiganda og tiilkynnir um fundinn. Eigandi geitur þá sótt sína lykla, en verður um Leið að sýna skilríki sdn. Framleiðandi vill taka það fram, að hann >h>efir efcki verið með sams konar þjómustu um sölu p>g mun hianm einn sjá uim sölu og Skráningu merkjanna mieð fullu saimþyikki lögeglumnar. pýrst um sinn verða Lykda- merki þessi seLd í litlu húsi, sem stendur við Austurstræti nólægt Steiinidlórsplani. Lyklamerkið á lyklakippu Svo sem kunnugt er af fréttum varð brúin á Norðurá ofan við Fomahvamm fyrir skemmdum í s. 1. viku. Brúin er steypt boga- brú, byggð 1911, og hefur boginn látið undan hinum sívaxandi um- ferðarþunga. Gert var vað á ána skamimt neð an brúarinnar, og jafnframt fór fram bráðabirgðaiviðgerð á brúnni, þannig að smærri farartæki, fólks bifreiðir og jeppar tomast yfir hana. Við nánari atihuigun á skemmd ‘Unum tom í Ijós, að þaer voru svo miklar, að elkki þyikLr tiLtækiLegt tostnaðar vegna að framivaema fudLnægandi viðgerð, sem tryggt igæti öldum farartækjum umferð Yfirlýsing frá Hótel Holti Ftarráðamienn Hótel HoLts í Reyikjaivík hafa beðið blaðið að taka það fram, að þar sé fyigt iraálkvæimiLega gildandi verðlskrá um áfengi, sem selt er. Segjast þeir vdlja iýsa þessu yfir vegna eftirfananidi ummaela, sem höfð eru eftir Jóni Maríussyni, for- manni Félags framreiðsLumanna, hér í bliaðinu í gær: „Ég vil, að það komi fram, að aðeins tvö af veiitingahúsuim borg arinnar virðast fylgja skránni, en það eru Hótel Borg og Naust“. Jón Maríusson hefur farið þess á leyt, að blaðið beri fram afsök unarbeiðni hans við Hótel Ho'lt, vegna þessarair miissagnar. um brúna. Hef-ur því verið ákveðið að byggja þarna nýja brú. Hefur saimigöngumálaráðuneytið tryggt fj’ármagn til fraimkvæmd'an'na til bráðaibirgða, en samlkvæmt veg áætLun átti að byggja brúna 1972. Framikvæmdir verða bafnar næsitu daga, og standa vonir til að unnt verði að taka nýju brúna í notkun um mánaðamótin októ- ber-nóvciníber n. k. Meðan á framfcvæmdum stend ur verða stærri farartæki að fara yfir ána á vaði eins og áður er sagt, en reynt verður að halda brúnni opinnd fyrir smærri bíla. Reyikjavdk, 15. ágúst 1969. Vegamiálastjóri. Blóðsöfnun Rauða krossins Blóðsöfnunarbifreið Riauða kross islands verður á Grafarnesi þriðjudaginn 19. ágúst og í Ólafs vík miðvik'udaginn 20. ágúst. — Fólk á þessum stöðum er vinsaan legast beðið að stuðla að því að mikið safnist af blóði. — Bjargið lifi. Rauði kross islands. Kappreiðar Harðar eru á sunnudaginn Hestamannaifélagið Hörður held ur hinar árlegu kappreiðar sínar nœsttom>andi sunnudag á skeið- veldi sínum við Arnarhamar á Kjalamesi. Munu þetta verða síð ustu fcaippreiðar sumiarsins, enda sá tímd tominn, að farið er að draiga úr hestanotkuin manna. Kaippreiðar Harðar hafa jafnan verið vinsæl'ar og þátttaka með keppnishross aldrei meiri en nú. ALLs hafa verið skráð yfir 40 hross tii þátttöbu í mótinu. Verður keppt í öiium venjulegum keppn isgreinum nema 800 m. hlaupi, sem eikki er aðstaða tii að keppa í á þessum stað. Sú nýlunda verð ur tekiin upp á þessum fcappreið- um, að sýnd verða hnoss á tamn inga aldrf (4 til 5 vetra) og eink unnir gefnar eftir því, sem þau toma dóminafmd fyrir sjónir. Einnig verður góðhestakeppni með nýju sniði — meira af þeim krafizt. Kappreiðamar hefjast M. 2,30. Vitni óskast vegna framrúðubrots Fyrir hádegi s. 1. miðvikudag varð bona fyrir því, að steLnikast frá áætLunarbílnum P-1 braut framrúðu í bifreið hennar skammt fyrir ofan Geitháls. Nú er óskað eif'tir vitni vegna þessa máls. Mað ur noklkur hjálpaði bonumni við að hreinsa glerbrotin, og er hann beðinn að faafa samiband við Guð rúnu Andrésdótitur í síma 50387 Sumarhátíð ungra Framsóknarmanna í Árnessýslu Sumarihátið FUF verður hald i>n að Aratumgu laugardaginn 23. ágúst og hefst hún M. 21. Ræður fiytja Páll Lýðsson bónidi Litlu Sandvík og Þórar ino Þórarimssoin alþingismaður. Þá verður skemmtiþáttur Jör undar og Bessa ásamt Sextett Ólafs Gauks og SvanhiLdi. Dans. Stjórnin. í þessari bifreið voru hjónin, sem slösuðust í árekstri við Brú í Hrútafirði í gær. Þurfti að fá logsuðutæki til að ná ökumanninum út úr bílflakinu. Ný brú byggð yfír NorBurá Bessi Svanhildur Olafur Gaukur Þórarinn Páll Jörundur t

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.