Tíminn - 16.08.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.08.1969, Blaðsíða 6
6 TIMINN LAUGARDAGUR 16. ágúst 1969 V. HLUTI „Þegar kallið kemur, verða þeir viðbúnir” Nærri liggur, að hin vel skipuilagða „Kennedy-þjónusta" eða ,,netið“ sé í upplaus-n. Ef bifreiðaslysið hefur koimið í veg fyrir, að Kennedy geti sezt í forsetastólinn í að minnsta kosti 6 ár, hvað gera þá hinir dyggu Kennedy-þjónar? Ef til vill snúa þeir sér að þvi að vinna bak við tjöldin fyrir ein- hverri annan — en hvern? Kenmeíij’-netið hefur verið í sföðugri uppbyggingu allt síð við hann, sem hafa ástæðu til að ugga um hag siun. Minrist áihrif munu ófarir Kennedys hafa á líf manna eins og George Plimpton (blaðaljónið) því þó hann hafi staðið við hilið Róberts, þegar hann var myrtur, þá er hann ekki fast ur starfsmaður þjónustunnar. í maíhefti „Washingltoin'ia'n magazine", birtist listi yfir nöfn þeirra manna, sem mest láta til sín taika í Kennedy- Jack Conway, framkvæmdastj. í bifreiðaiðnaðinum, Burke Marshatl, stjórnarnefndai-m.að- ur í IBM-hringnum. Ennfremur eru þar nöfn þekktra íþrótta manna, eins og Roosevelt Grier og Rafer Johnson. AHir þessir menn og fleiri til, flykkja sér undir merki Kennedys, hvenær, sem það rís. Margir af þeim hafa kom izt í stöður sínar vegna tengsla sinna við Kennedy-netið og Ted og kona hans, Joan koma út úr réttarsalnum, eftlr að hann hafði iátað stg sekan af ákærunni. an John F. Kennedy hóf bar áttu sína árið 1960. Þegar hið leyndardómsfull'a slys varð við brúna þann 18. júlí s. 1. var netið næstum fullbúið og farið að „bíða eftir Teddy.“ „Netið“ er samtök fjödmargra áhrifa- manna, sem vinna ötuUega að framgangi Kennedyanna. Það nær yfir Bandaríkin þver og endilöng og trúr maður er í hverjum möskva. I hvert sinn, sem einhver Kennedyanna hefur staðið í stórræðum, hafa þessir reyndu menn beitt áhrifum sínum á málin. Þegar farið var að ræða um Ted, sem líldegt forseta efni, sagði Larry 0‘Brien, einn af stjórnarmönnum þjónustunn ar. „Þegar kallið kemur, verða þeir allir reiðubúnir". En nú er útséð um, að kallið komi í bráð, ef þá nokkurn- tíma og er allf útlit fyr'r. að margir starfsmenn Kennedy- þjónustunnar snúi við bakiau og leiti á aðrar slóðir, þnr ■sem þeim finnst Ted h.fa brugð ist sér. Ekki er bó hægt að segja, að ailir þjónustumennirn ir eigi fkomu sína uudi' vei gengni Teds, það eru ainkum ungu og efnilegu menmrnir, sem unnið hafa í nánu sambandi þjiónustunni. Eru þar á sbrá 58 manns, allt karlmenn. Blaðið greinir þessa menn í þrjá hópa — „menn Johns“ (27), menn Bobbys“ (25) og „menn Teddys“ (6). Ted er ekki sagður þurfa á fleiri mönn um að halda, þegar þess er gætt, að hann er byrjandi og þar að auki erfi hann menn bræðra sinna, ef svo má segja. „Menn Johns" eru flestir vel 'þeícktir og mikilsimetnir stjórn málamenn á miðjum aldri. Með al þeirra eru fyrrverandi varn armálaráðherra, Robert Mc Namara, nú bankastjóri Al- þjóðabankans, Carl T. Kaysen, áður hagfræðingur við Har- ward, nú forstjóri vísindastofn unar í Prineeton, Hans Bethe. Nóbelsverðlaunahafi í eðlis- fræði, Fred Dutton, lögfræðing ur í Kaliforníu og sérfræðing ur í stjórnmálum og Kenneth O’Donnell, sem var mjög hand genginn John í forsetatíð hans. „Menn Bobbys“ á l’stanum eru yfirleitt yngri menn eins John Doar, formaður menr.t.a málanefndar New YorK Jesse Unruh, leiðtogi Demókrata í Kaliforníu, Cesar Chavez , leið togi Mexikana í Kaliforriíu, þeir lifa í dýrðarljóma nafns ins. Trygglyndi þessara manna er skilyrðislaust, og það er at- hyglisvert, að eina manneskjan sem hefur unnið með nokkrum Kennedy og sfðan svikið, er frú Mary Barelli Callagher, er hún birti í tímaritiniu Ladies Home Journal grein um matar venjur Jacqueline Kennedy. Auk þess að safnast saman i kosningabaráttum, láta menn Kennedy-þjónustunnar oft til sin taka við ömmiur tækifæri. Eftir morð Róberts á síðasta ári, unnu þeir alla nóttina við að skipuleggja hina viðhafnar miklu jarðarför og líkfylgdina frá New York til Washington, en þar voru 20 bifreiðar. Eftir slysið í júlí s. 1., fóru nokkrir frá „netinu“ út til sumarbústað ar Teds, til að hjálpa homum að taka ákvörðunina um að jóta sig sekan af ákærunni, en hann var sem kunnugt er, ákærður fyrir að yfirgefa slys staðinn, án þess að trikynna lög reglunni um slysið. Ekki er ástæða til að ætla, að neinn þessara manna beinlín is verði atvimnuilaus, þó þeir geti ekkert igert fyrir Kennedymafnið að svo stöddu. Hver sá, sem á einhvern hátt hefur verið tengdur þvi nafni, á yfirleitt ekki í erfiðleikum með að kom ast í góða stóðu. Síðastliðið haust, til dæmis, voru veit.tar átta mikilvægar siöður hjá Ford-samsteypunni og þá var sérstaklega sótzt eftir þeim mönnum sem unnu fyrir Kenne dy-þjónustuna. Ófarir Teds munu þó hafa slæm á'hrif fyrir að minnsta kosti þrjá af starfsmönnum „netsins". Áðurnefndur 0‘Donn ell hefur fullan hug á að keppa um sæti f stjórn Massa chusettB á næsta ári. Theodore C. Sorensen, sem var ráðgjafi Roberts í baráttu hans í fyrra, hefur haft augastað á sæti New York í öldungadeildinni, sem kosið verður um á næsta ári. Þá hefur John F. Tunney, náinn vinur Teds, mikinn áhuga á þinigsæti í Kaliíorníu, sem einnig verður kosið um næsta ár. Þessii' þrdr menn og senni lega fleiri innan Kennedy-þjón ustunnar, hófu starfsemi sína í „netinu" ekki af eintómum hugsjónum, þótt kaldranalegt sé, heldur með það fyrir aug um, að komast í mikilsmetnar stöður og álit. Hverfulastur af „mönnum Johns“ er tvímædalaust Ric- hard N. Goodwin, mikHl rit- Ted kemur til útfarar Mary Jo. snillingur, sem meðal annars hafði það starf, að færa ræður Lyndons B. Johnson í stflinn og fága þær. Hann var einn af stuðniiigsimio nnum McCarthy en gekk í lið með Robert síðar. Haft er eftir McCarthy um Goodwin: „Hann kann að haga segium eftir vindi.“ Larry 0‘Brien, sem hefur staðið _ við Mið Kennedy-nafns ins í öllum stjórnmálalegum baráttum síðan 1948, og starfar nú í banka, er ekki alls kostar ánægður með að verða af bosn ingabanáttu Teds. Að vísu gæti hann auðveldiega fundið sér annan til að berjast fyrir, — en það yrði aldirei hið sama. Pierre Salinger, fyrrum blaðafulltrúi Kennedys for- seta, hefur nú ábyrgðairmikla stöðu í París, en búizt var við, að hann myndi fljótiega snúa aftur yfir hafið fyrir Ted, eins og hann gerði fyrir Robert í fyrra. Erfitt er fyirir hann, eins og flesta hina, að hætta, því harkan, íburðudnn, spennan og ferðalögim,, sem því eru samfara að starfa fyrir Kermedy-nafinið, tekur föstum tökum. Nú sjá þessir dyggu, fyrrver andi baráttumenn fram á setu í helgum steini, um ófyrirsjá anlegan thna. Sé Ted búinn að vera, munu sennilega einhverj ir af þeim reyna að halda hóp, sem ávallt tignar Kennedy- nafnið, ef svo færi, að eitthvað gerðist. Hinir verða að gera sér að góðu að leita að nýjum manni til að setja á stallinn. Paul Healy Þannlg lá bifrelð Kennedys í tjörninni vlð brúna. i aftursætinu var lík stúlkunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.