Tíminn - 21.08.1969, Qupperneq 2

Tíminn - 21.08.1969, Qupperneq 2
2 * TIMINN FIMMTUDAGUR 21. 4gúst 1969. INNRÁSARNÓTTIN FYRIR FINU ÁRI Hér aS neðan eru raktir atburðir hinnar hroðalegu innrásarnætur fyrir réttu ári síðan. Þar kemur greini- lega fram upphafið af hetjulegri baráttu tókkóslóvaskra fréttamanna og hinna „frjálsu" útvarpsstöðva, sem héldu þrátt fyrir allar útrýmingartilraunir innrásarafl- anna uppi fréttamiðlun og töldu kjark í tékknesku þjóðina. Kl. 22.00: Hersveitir firá So- vétríkj LUium, Póllandi, Aaistur- Þýzkalancíi, Ungverjalandi og Búlgaríu f-ara inn yfir land'a- mæri Téklkóslóvaikáiu. Kl. 01.00: Útvarpið í Prag skýrir frá kenfiliut'ningunum og segir, að miðsitjióm tðkfkinesba komiúniisitafioikksins telji inn- rásina brot á aiþ jióðarótti. Tékk noskar hersveitir hafa fengið slkiP'Un uim að snúiast ekki til viamar. Kl. 2.15: AMt si'miasamband milli Vínar og Tékkósióvakíu er rotfið. Kl. 3.30: Útvarpsstöðin í Prag skýrir frá því, að send- ingar suimra annarra útvarps- stöðva hafi faMið út, oig tilkynn ing miðstjiórnarin'nar hafi því ekki nóð til alls landsins, „Við biðjum ykkrur að láta fréttirn- ar berast eins hratt og mögiu- legt er,“ sagði útV'arpið. KI. 3.30: Sov.ézkar hersveitir taka sér stöðu fyrir utan út- varpsstöðina í Prag. Kl. 3.45: Sovézkir skriðdrek- ar og brynvarðir bílar um- kringja byggingu miðstjómar tékknesfca ko’mmúnistaflokks- ins í Prag. KI. 3.47: Útvarpið í Prag þaginar alveg. Kl. 4.20: Soivézka firéttastoflan Tass greinir frá því, að sovézk- ar hiersveitir hafi verið kallað- ar til Tólíikóslóivakíu að beiðni lleiðtoga þar. Kl. 4.45: Aftur heyrist f út- varpsstöðinni í Prag og biður hún niú þjóðina að fara aðeims eftir „hinni löglegu rödd Tékkósilóvakiu“ eims og útvarp ið orðaði það. Þá var endur- tékinn á'skorun til fóliks um að snúast ekk; til varnar. „Við höf um ekki afl til að vei-ja landa- mæri oikkar," sagði útvarpið. Kl. 6.25: Sovszbar hersveit- ir hefja skothríð að fólki, sem stendiur fyrir mótmœlum fyrir utan útvarpshúsið i Pnag. Kl. 6.30: Sfcotið af vélbyiss- um fyrir utan Esplanadle-gisti- húsið í Prag, þar sem mangir Tvö tékknesk ungmenni halda á milli sín blóði drifnum þjóð- fána sínum, i>n í baksýn er rússneskur skriðdreki. eriendir' frétt'Mmienn búa. Kl. 6.30: Sjlónvarpsstöðin í P-rag teikin hierskildi. Kl. 6.36: Tékkneskir útvarps miemn reyna að útvarpa tilkynn imgium og fróttum fram á síð- ustu situnjdu og gefa þessa að- vörun: „Þegar þið heyrið tékik neska þjóðsöniginn leikimn vit- ið þið, að öllu er lokið." Kl. 6.37: Tókikneski þjlóð- söngurinin er leikinn í útvarp- inm. Kl. 7.00: Dudivifc Svoboda, flor'seti, flytur árvarp í tékk- nesika útvarpinu og skorar á flólfc að sýma stiiWinigu og segist eiklki geta sXcýnt i'mnirás sovézfcu h'ersvieitamma. Kl. 8.20: Útvaripsisitöðin í Pil- sen, sem er um 80 krn suð-vest- ur af Prag lýsir því yfir, að hún sé siðasta frjálsa útvarps- stöðin sem ha'ldi áfram send- ínguim í Tókkióslóvakíu. KI. 10.00: Hin opimbera tókk neska fróttastofa Ceteka segir, að ajm.fc. 10 sjúikrabílar hafi verið sendir að byggimgu út. varpsstöðvarinnar í Fnag, þar ®em sovézkur storiðdreki stiamdi í björtu báXi. Kl. 10.25: Ceteka slcýrir frá því að stootlhríðin á miðborg Prag hafi aukizt og inmrásar- liðið hiafj tokið aðalstöðvar fllioOdkislbiliaðisiras Ruide Praivo (Rauðu stjörnunmiar) á si'tt ‘vald. Strax á .eiftir saigð'i fréttaistofan, að miðsitjórimaTimien'n télkkneflka komimninistaflloiklksinis væru í byggingu, sem inimrásariheriim- ír hiefðiu her-tekið. Kl. 11.50: Útvarps'stöðin í Pilsen skýrir frá því, að 25 mamms hafi beðið bania af völd um innrásariinnar. Bað útvarp- ið fólk að sína stilliinigu, svo bomið yrðj í veg fyrir fr’ebari blóðsútibellimigar. Kl. 12.28: Fréttastofa Ceteka tilkynn'ir, að Aiiexanider Dub- oek flo'rsætisiráðlhierra sé í notok uirs konar stofufanigeilsi í bygg- ingu miðstjórnar tékkniesika ko'múnistaflliolkksins. Mánuiir frjálsræðis, hótana, samninga og svika S'aiga síðusitu 8 miániaðiainna fyrir ininrás Sovétrílkj'anmia og lepprikj- anna í Téktoósióvakíu sýnir ann- ars vegar hina öru þróun frjáls- ræði'sstefaunmar, en hims vegar, þegar nær dregur inn'rásard'egin- um, stöðuigar ógnanir Sovét- mamna í orði og á borði í garð Tékfcóglóvaka. Hér á eftir eru hielztu atburðir þessa skeiðs timasettir: 5. janúar 1968: Leiðtogi tékk neska kommiún'istafloXtibsins og fgr seti TéklkósJ'óvakíu, stalínistimm Amtonin Novotny, iþvimgaður til þess að segj'a af sér fioklksforust- ummi. Alexandier Duibcek tebur við emlbaetti hians en hann áitti staerst am þáltt i að bola Novotny frá. — 2. marz: Bliaðið Praoe skýr- ir flrá því að einn af æðstu her- forimigjrum og stjórnmiáJiaimiönnum landisins, Jan Sejna hershöfðínigi, hafl fllúið til USA. Talið var að Sieo'ma hiefði með hjálp hersins ætlað að komia Novotny í valda- stól aftur en sú tilraun hefði mis- tefcizt. — 9. marz: Flokfcsfundir haldn ir um aJIla Téklkóslióvakíu. Á flundlunum er krafizt fuMs frjlálls- ræðis og fuilra minnréttinda. — 15. marz: Joisef Kudma, inn- anirílldsráðlherra, og Jan Bartuska, ríkissalbsiókmari settir af. Báðir ■voru álitmir stu®ningsm'enin No- votnys. Þáverandi varnairmiál’aráð- herra. VXadimar Janko, hershöfð- imgi, dregur sig f hlé en fannst seinma hiengdur í sfcógi niokfcrum. Dauði hams hefur i för með sér fjölda sjáifsmorða meðal hátt- setltira ráðamanna, sem völdu þennan bost til þess að koma sér undian nannsókm hinna nýju vaJd- haifla á gerðum þeirra. Hin nýja stjórn haifði lýst þvi yfir að hún myndi gefa 30 þús. mönnum sem diæmdir hetfðu verið á Sta'líns-tím amum upp sakir og refsa þeim, er Myndin er tekin í lok „svikafundarins" í Bratislava 5. ágúst og má sjá kommúnistaleiðtogana Walter Ulbricht, Leonid Brésnev, Podgorni forseta, Janos Kadar og Kosygin brosa breitt eins og allt hefði fallið í Ijúfa löð á fundinum. í yfirlýsingu ráðstefnunnar voru sjónarmið Tékkóslóvaka vjðurkennd og því haldið fram að sérhver kommúnistaflokkur yrði að ta ka tillit til sérstöðu þjóðar sinnar, þegar um þróun sósíaiismans er að ræða, og finna sína eigin leið í þvi efni. Tæpum þrem vlkum eftir þennan fund réðust herlr Varsjárbandalags ríkjanna fjögurra inn í Tékkóslóvakíu og höfðu með því samþykktir Bratislava-fundarins að engu. átitu h(Lut að ógnarstjiómin'nj í Tófckóslóvakíu á þeim tímurn. — 14. marz: Slóvanzka þjóðnáð- ið í Bratislava kinefst þess að Tðkkósl'óvaki'a verði gerð að sam- bandsríki Tékka og Slóvakia. Þetta var síðair gent að opinberri stefnu stdórnairinn'ar. Rússum lJkar illa þesisj þjlóðemisstetfna og óttast að hún kunni að hatfa álhrif innae Sov étolílkj'anina. — 22. marz: Novotny lætur af störtfum forseta. Fonsætisnefnd þjóð|þi'n'gisi'nis samiþylkkir afsögn haes. Þetita verður til þess að hópur aninianna leiiðtoga Xieggiur frarn liausnanbeiðnj sína. — 23. marz: Semd'isveit umdir fonustu Duibcefcs heldur tii Dnes- dlen til þess að táka þátt í ráð- stefinu með fll'oldks- og stjómiar- iie'iðtoiguim Sovétríkijanna, Póliaeids, Au'Situr-Þýzkalia'ndá og Umgverjja- landLS. Téktoar bvilku'ðu ekfci frá stefnu sinni á þessum fundi. — 30. marz: Þjóðþingið f Prag velur fyrrvera ndi vamanmiálaráð- herra Ludlvik Svoboda, ti'l forseta. — 3. apríl: Bóhunir Lomsiky, varnanmél'aráðherra segir af sér. Hann e.r ásafcaður fyrir að Xiafa aðstoðað Sejna hen'shöfðingja við flóttann ti(l USA. — 6. apríl: Var afons æt i sr áð- herra sifcjórnarinnar, Josef Lenart, Xætur af embaotti. — 9. apríl: Svoboda, florseti, sver nýrri níkiisstjlóim embættiseið, en l'eiðtogi hennar er Oldrich Oernik, fions'ætisrá'ðlherra, Joseplh SmrfcovSky skipaðúr for- seti þinigsins í stað Bóhuisiaiv Gastovickia. Smrkovsiky var tryg'g ur stuðniinigsmaður Dubcetos. — 4. maí: Dubcek skýrir hina innl'e'ndu stjlómmálaþróU'n i' Tékkó slóvaXcíu fyrir sovézkum ráða- miöninum og þörf TélkJka fyrir stór- lán. Seinna athuigaði tékkneska stJjórnin miögu'lleikana á því að fá stórián til þess að fllýta fyrir iðn- þróiuninini í TélkkÓBlióvialkíu ef Rúss ar neituðu þeim um lánið. — 8. maí: FloiXdkisieiðtogar Savétrllkjr.nna, Póll'ands, Auistur- Þýzkailands ræða þróun miála í Téklkóislóvakíu á fundi í Moskvu. — 17. maí: FO'rsætisráðhetrra Sovétríkjanina, Aleksej Kosygin kemur til Prag til viðræðna. Dag- inn efltir heldur hann til Karlsbad til frekai’i viðræð'na. — 30. maí: Novotny er bolað buirt úr miðstjórn kommúnista- floikksins og tilveruréttur hans í fMdknum véfemgdur. SovéZkar fra'mivarðasveitir korna H'ramhaiO ? 12 siðu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.