Tíminn - 21.08.1969, Page 5

Tíminn - 21.08.1969, Page 5
........................Illlllll.. FBWWmDAjGUR »1. ágúst 1969. TÍMfNN LÉLEGT SJÓNVARP Virðuiesgi Landifari! Vi'ssulega er það svo, að inaiijgir exu að ergj'a sig í dálk- uun þinum yfir hluturn sem mér sjláMum finnst harlia létt- ■wægir og oft næsta hlægilegt að noMarnm sfeuli detta í hug að skriifa um þá límu. En samt verð éig raú aS játa, að mér er nnkkiur hugarsvölun að því að skuifa þér eftirfarandi kvart- amir mí'nar j’fir sjónva-rpsdag- skránni: Ég hiéid nasstum að þetta sgíóaivarp sé það aumasta sem ég hef séð, og aldrei jiafn 'Megt og þessa síðustu daga, þ.e.a.s. eftir að aumingja mennirnir komu úr sumaufríi. Hvað er allur þessi mannskap ur nð gera við þessa stofnun á fuilu kaupi? Ég jóta það jú, að síðan að stofmun þessi tðk t.il starfa, hafa komið særni- fegar myndir, og kannski ein- staka sinnum góðar, en fjanda- komið að ef á heildina sé lit- ið, sc hægt að segja annað en að eingönigu rusl hafj verið sýnt. Hvernig geta heilvita' menn boðið sæmilega upplýstri þjóð upp á að sitjia undir þess- um föstu dags'kriárliðum þeinria? Ég nefni hér bara þetta sem þeir kall'a Dýrlioigimn oig' Hai'ðjaxlinn, Hvað haldá sjón- varpsyfirvöldhi eiginiega að ís- lenzík alþýða sé? Samsafn fá- bjána? Eða Ikannsfci undanvill- iitgar af Keflavílkurfliuigve'lti? Nei, góðir hálsar, allt hiefur sín takmörk, jafrtvel langiund'ar- geð albýðu. Og ef að íslenzka rí'kið ætl- ar að hatd'a áfram að sjónvarpa þessa tvo eða þrjá klukku- tiim'a, sex daga vi'kunnar, þá fi»nst mér, að n'auðsyn beri ti'l að tpeyná að fcom'a einlhverj- um mannsbrag á þetta sjón- varp Okkar hið snarasta. Það duigir nefnilega ekfci til lengd- ar, að sfcáka í því skjlólinu. að sumir frébtamenin stofnunar- innar, bafi geðþekka rödd og séu ebki bóttugrafnir í framan. Eins og nú standa máilin með það, þá erum við oklkur sjá'Tf- um til háborinnar skammar! S. S. Umboðsmenn óskast á N.-Austur- og Austurlandi fyrir þekkta tegund af sjónvarps- og útvarpstækjum, og öðr- um heimilistækjum. Tilboð sendist afgr. Tímans fyrir 28- ágúst merkt: „Traust samvmna“. YOKOHAMA Y Fólksbiladekk Vörubiladekk Vinnuvéladekk Dráttarvéladekk Flestar stærðir ávalt fyrirlffiandi! KAUPFÉLAG • HERÁÐSBIÍA EGILSSTÖUUM GANGSTÉTTARHELLUR MilliveggjaplötuT — Skorsteinsstemar — Leg- steinar — Garðtröppustemar — Vegghleöslu- steinar o. fl. HELLUVER Bústaðabletti 10 Sími 33545. GLER OG LISTAR H.F. HÖFUM FLUTT AÐ SKÚLATÚNl 6. SÍMI 12155. PILTAR FS frlD' B/GIC UNpSTUKA J ‘PA Á EC HPAKCAUr- /yy //'■}/;/A/7 r/ímtíptí/ipp^...,_i — PÓSTSENDUM — Auglýsið í Tímanum Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslSgmaður Austursfræfi 6 Sími 18783 snæs youve ONSBTTUN& 7TiE fíSUP uermí 'BN 7HE/tOHMSES jWP ua-ytN/u NBVi'N CATCN T/JOSe ,_____ CATTiE THIEVES/ \_jTlet's MD£ 70 YOU/Z FATHER, jusri/sTEN to wmr/ CAY//LL ACT l/œ / mr/r 70 xeep F/xto <sp/irrrr 'tt/eeeAnsi Þó að þú komir heim, þá leysir það ekki deilurnar! Vi'ð sjáum til. í bænum: Frétti aS þiS hefBuö ient í útistöBum viB flugu menn Butlers! Kannsk; hafa þcir ekki hift okkur . . . viljandi! Hvað áttu við, viljandi? Grímumaðurinn! og Indíáninn eru á okfcar snsrum! En þessar smáskærur þeirra við okfcur gera þá vinsæla hjá Butler, og bráðum .... Þú fcjaftar of mikið, þegiðu! YOUR HANDS ARE UPi MAKE I Þið dansið ekki? Nú eru aðeins fáar mínútur til miðnættis, niður grímurnar. Hver sendi eftir okkur? Við ejgum að gæta gestanna. Hvað gcng ur á? Upp með hendur! Og verið snarir, haidið höndunum uppi, löggurl ; y j) ■ §yiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiM^^ 6o set ekki verið eftir að allir hafa tektð . zz: luiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiuuiiiiuiuiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiili A VlÐAVANGl Kjördæmakerfið ísfir'ðingur, blað FramsiMba- armanna í Vestf j arðarkjör- dæmi, birtir kafla úr ræðu, sem Tómas Karlsson flulti á liéraðsmóti Framsókuarmanna í Austur-Barðastrandarsýslu 26. júh' síðastl. Tómas ræðir þar um óánægjuna með stjóm arfarið og stjómarkerfið og segir síðan: „Ég er sannfærður um það, að þær þjóðfélagsmeinsemdir, sem þeir. sem nú eru að stofna til nýrra stjórnmálaflokka, ætla að lækna, — eða réttars sagt — segjast viija lækna, verða ekki læknaðar nema með einstaklingskjördæmakerfi. Og ég vil taka svo djúpt í árinni að segja, að það sé hhiti af því verkefni að tryggja stjórnarfarslegt sjálfstæði þjóð ariimar i framlíðinni að leggja af óhæft og meingallað kjör- dæmakerfi, sem býður heim hættu á því, að hér vcrði, ef til vill áður en ofckur varir, orðnir jafnvel 10—12 stjóra- málaflokkar og flokksbrot með aliri þeirri sundrung og spill- ingu, hrossakaupum og hrossa- lækningum á vandamálum þjóð arinnar, sem slíku flokkakerfi er samfara.“ Tvær aðalfylkingar Tómas ræðir meira um kosti einmenringskjördæmakerfisins og segir: „Höfuðkosturinn við þetta tel ég vera þann, að með slíku kerfi yrði þjóðin hvött til að skipa sér f tvær sljórnmála- fylkingar. Hamisaga vinstri stefnu á íslandi er og hefur verið hin eiiífa sundrnng vinstri manna og riðlun þeirra í flokka og flokksbrot. Það broslega við þetta cr svo það, að öll þessi flokksbrot og þeir nýju flokbar, sem nú er verið að stofna til, þykjast hafa á því einkarétt liver um sig að samcina alla vinstri menn í einum flokki. Það er sameiginlegt stefnumál þeirra allra, en hins vegar berjast þeir svo flestir hatramlega gegn því skipulagi, sem citt er fallið til að sameina þá.“ Nýit flokkakerfi Þá segir Tómas: „Það er engin lcið að spá um það, hver núvcrandi flokka myndi teljast hagnast mest á slíkri breytingu í cinmennings kjördæmi, og ég hefj hér drepið á, að ég tel rist, að nú- verand' flokkakerfj yrði þar með úr sögunni. Og er nokkur ástæða fyrir einn cða annan að gráta það, ef þjóðarhagsmun- um yrði þar með betur borgið? Það v’ðj fólkið sjálft í ein- menningskjördæmunum, sem sameinaði sig málefnalega og tæki völdin og veldi til fram- boðs fyrir sig þann mann, sem það hefðj í sameiningu mesta trú á að næði kjöri til að fylgja fl-am málstaðnum. í slík um kjördæmum yrði auðvelt að koma við póstkosniugum, sem gæfu rétta mynd af vilja kjósendanna, og þar yrði ekki rúm fyrir nema tvær megin- fylkingar í stjórmnálum. Fólk- ið yrði þannig virkjað til á- hrifa miklu meir en nú er við þetta meiiigallaða kjördæma- kerfi og myndi sameina sig um meginlínur.“ Sú skoðun, sem hér kemur fram, á vafalítið vaxandj stuðn FrÆmhMd á Ws. 15.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.