Tíminn - 21.08.1969, Síða 6

Tíminn - 21.08.1969, Síða 6
TIMINN FIMMTUDAGUR 21. ágnst 1969. •....................• mm ■ : ■■' • • /••• • ■ ÍIII j i; ’ \ i ÉSÍSÍií að frekari aukningu bátakosts ins. Við erum með í frumat- huigun möguieika á smíði skut togara að stærð 450 tii 500 lestir. Þetta er að vísu auð- veldara að tala, en að fram kvæma og auðvitað einiblýnum við efcki á það eitt, ef sfce kymni að möguleifcar opnuðust fyrir sambærilegu sfcipi, sem kæmist fyrr í gagnið. — En þessi mál eru aMa- vega á góðum vegi? — Ég vil efciki siá því föstu að þau ’ séu á góðum vegi, en góður vilji er allavega fyrir framtovæmd þeirra. . . . . að sauma buxur og súta skinn. . . — En svo við snúum ofcfcur að iðnaði. Eitthvað nýtt mun vera á ferli í þeim esfnum? — Já, hér er búið að stofna tvö fyrirtæki, iðnaðarfyrirtæfci. Fyrst ber að nefna Samverfc h. f., sem ætlar sér að fram leiða sokfca og sofcfcabuxur á kvenfólkið. — Og hve margir fá vinnu við það? — Það verður nú aðallega tovenfólfc og taiað mun um 20 miamins, ’en medibnað mieð að það verði að mestu hálfs dags tflófllk. Nú toanm þiað leáfttlhiviatð að (htatfla breiyttztt síðan. — Þú nefndir tvö iðnfyrir- tæfci? — Já, hitt er Loðsúitun h. f. Það er sútunarfyrirtæfci, eins og nafnið ber með sér. Þar eru aðaiforgönigumenn, Pátoii Jóngson í Hagfcaup, bandarísk ur maður að nafni Holton og Björgvin Ólafsson tæfcmiifræð- ingur o. fi. — Er þetta fyrirtæ&i fcomið eitthvað á veg? — Það er búið að grafa fyrir því, og búið að steypa grunn ínn. — Og bive miaTigir 'er milbn- að með að hilióti atvinnu við þetta fyrirtæiki? — Reikna má með þvi, að þar vimni 50—60 manns. Mildar framfcvæmdir á vegum bæjarfélagsins. — Mifclar framfcvæmdir hjá bæjatfélaginu? — Það hefur dláiítið verið gert á yfirstandandi kjörtíma bili. Byggður hefur verið gagn fræðas'fcóli. Það má nú segja að bygging hans sé stærsta verfcefnið. kostaði 15—16 mill jónir. Við vorum ákaflega heppnir að ljúka hónum af fyr ir síðustu gengisfellingu. Hann hefði kostað mifclu meira í dag. Þá stendur hér yfir bygging sundhallar og íiþróttavallar. Miðað er við að þau mannvirki verði tilbúin fyrir árið 1971, en þá verður hér haldið upp á 100 ára afmæli Sauðárkróks og væntanlega ýmislegt gert til fagnaðar af því tilefni. Þegar minnst er á fram- kvæmdir bæjarins má einnig geta um bókMöðuhús. sem hér er í byggingu og er sameign sýslu og kaupstaðar. Sömu að ilar eru og að byggja bústað fyrir yfirlæfcni sjúkrahússins. Hér á Sauðárkróki er hita- veita og við hana voru töluverð ar framkvæmdir á' síðastliðnu ári. Vatnsveita hefur lemgi ver ið vandamál hér. Ekiki vegna þess að hér sé ekki nægjamlegt vatn, heldur er neyziluvatnið yfirborðsvatn. Nú er nýbyrjað að bora hér eftir köldu vatni, en það hef Fæturnir undir framtíð Sauðárkróks. — Hér eru tvö frystlhús? — Já, tvö. — Og meinimgin að lifa á sjávaraíla í framtíðinni? — Ég mundi segja, að at- vinnulóf hér á Sauðárkróki ætti í framtíðinni að standa á tvehn ur fótum — tveimur frumat- vinnugreimiim, það er sjávarút vegi og fraimleiðsluiðnaði. Þar að aufei er hér allmiíkill þjón ustuiðnaður og verzlun. — Bryddir mikið á nýjum atvinnufyrirtæfcjum hér um þeisisiar miumidlir? — í atvimnumálum hefur það steeð, að við höfum stofn að Útgerðarfélag Sfcagfirðinga h. f. Þrátt fyrir ugg manna á meðal á sínurn tírna, og reynd ust umdirtektír góðar, og ein- hvernveginn er það svo, að menn hér hafa vaxandi trú á þessum atvinnuvegi. — Hverjir eru helztu aðilar að Útgerðarfélagi Skagfirð- iniga? — Helztu hluthafar eru Bæj arsjóður Sauðárkrótos, Kaup félag Skagfirðinga og Fiskiðja Sauðárkrótos auk fjölda ein- stafclinga vítt og breitt um héraðið. Munu vera um 300 manms. — Og hafið eignast eitt skip? — Já, við höfum eignast eins og ég sagði áðan, Drangey og höfum nú í gangi undirbúnimig TIMINN ræðir við Hákon Torfason, bæjarstjóra á SAUÐÁRKRÓKI Gönguisfcarðsá og Sauðá leggja leið sína til sjávar of an í botn Sfcagafjarðar vestan verðan, Á milii ánna hafa síð ustu 98 ár verið að smíða höf uðstað hins fagra og víðáttu mi'kila Sfcagafjarðarhéraðs. Með öðrum orðuim, Sauðárfcróicur kemur til með að halda upp á alldarafmMeli byiggðar sinnar árdð 1971, ef guð lofar. Bæjar stæði þessa tápmiMa kaupstað ar er allsérkennilegt, í faðmi hárra bakfca, sem gætu verið gamiir sjávarbakkar, og mefn- ast einu nafni Nafir. Meðalhæð þeirra mun vera um 55 metrar. Sjón er sögu rífeari og náttúru fegurð Skagafjarðar veður tæp ast með orðum lýst og undir þá fuliyrðimigu verður Sauð áirfcrófciur að fallia. En Sauðárkrókur er Sauðár- króbur, lögheimiii sæluviku og gamalia hefða, en auk þess þróttmikili framfarabær, sem býður upp á sitt hwað að sjá og skoða. Húsbóndinn á þessu bæjar heimili heitir Hákon Torfason, Dýrfirðingur að uppruna, mað ur á bezta aldri og verfcfræðtoig ur menntaður hjá þýzfcum. Há- kon gerðist bæjarstjóri á Sauð árkróki sumarið 1966. Hann hefur nú sfcotizt með okkur út úr erli starfsins og við setjumst með honurni að spjalli um Sauðárfcrófc og fram tíð hans. — Fjölgar íbúum hér á SauðárfcrÖki, Háfcon? — Já, það mundi ég nú segja. Hér er tilkynning Hag stofunnar. Hún sýnir 1404 íhúa 1. desember 1967 og 1446 á sama tíma 1968. Það er 3% aukning, sem verður að kaM ast aMgott. — Og næg atvimma fyrir alla? — Það var náttúrulega ekfci nægjanlegt að gera s. 1. vetur meðan verfcfalið stóð yfir. Þá voru hér allmargir á atvinnu- leysissfcrá. Þegar þetta leystist fékk fólkið atvtonu. Útgerðar- félag Skagfirðinga á einm bát, Drangey, 251 lest. Hann lagði hér að sjálfsögðu upp, og þar að autó aðkomubátar. A tíma bili barst hér að landi meiri fisfcur en fiskiðjuverto réðu við og á timabMi var frysthús ið á Hofsósd rekið af Fisfciðju Sauðárkróks til viðbótar. Hitaveituframkvæmdir á SauðárkrókL

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.