Tíminn - 21.08.1969, Síða 9

Tíminn - 21.08.1969, Síða 9
FIMMTUDAGUR 21. ágúst 1969. TÍMINN 3 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvaemdastióri: Kristján Bcnediktsson Ritstjórar Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson. Jón Helgason os Indnð) G Þorsteinsson Fulltrúi ritstjómar Tómas Karlsson Auglýs- ingastjóri Steingrimur Gislason Ritstjórnarskrifstofur ' Eddu húsinu. símar 18300—18306 SkriistofUT Bankastræti 7 — Afgreiðslusími: 12323 Auglýsingasimi: 19523 Aðrar skrifstofur sími 18300 Áskriftargjald kr 150.00 á mánuði. Innanlands - f lausasölu kr. 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f. Innrásin í Tékkó- slóvakíu Fyrir rúmu ári, virtust horfur mjög batnandi í örygg- is- og friðarmálum Evrópu. Margir voru famir að gera sér vonir um, að sá tími nálgaðist óðum, að ekki væri framar þörf sérstakra varnarbandalaga. Þessi mynd breyttist hins vegar skyndilega á einni nóttu. Aðfara- nótt hins 21. ágúst 1968 réðust rússneskar hersveitir inn í Tékkóslóvakíu og hafa verið að búa þar um sig síðan. Hinn rússneski her eða þeir sem honum stjórna, hafa síðan unnið markvist að því að treysta rússnesk yfirráð í landinu. Stórlega hefur verið dregið úr mál- frelsi og ritfrelsi og mörgu öðru frjálsræði. Þessir atburðir hafa orðið til þess að auka aftur ugg og ótta í Evrópu. Margir þeirra, sem töldu Atlants- hafsbandalagið ekki nauðsynlegt lengur, hafa af augljós- um orsökum skipt um skoðun. Meðan hinn rússneski her dvelst í Tékkóslóvakíu, verður örðugt að brúa bilið milli austurs og vesturs í Evrópu Til að skýra þetta betur, má vel gera sér í hugarlund, hvernig Rúss- ar myndu bregðast við, ef Bandaríkjamenn flyttú fjöl- mennt herlið til Noregs gegn vilja norsku stjörharinnar og norsku þjóðarinnar og það tæki sér stöðu nálægt rússnesku landamærunum. Rússar myndu vafalaust bregðast við á þann veg að þeir efldu og treystu varnir sínar og yrðu enn tortryggnari og óttafyllri eftir en áður. Það er því mikil og rík ástæða til að harma þann atburð, sem gerðist fyrir réttu ári og gerbreytti horf- um í öryggismálum Evrópu. Mest er þó ástæða til að harma hann vegna tékknesku þjóðarinnar, sem hafði svo eindregið sýnt í verki, að hún vildi aukið frelsi, en býr nú við vaxandi ofríki innrásarmanna. Innrás Rússa hefur réttilega verið fordæmd um all- an heim. Áreiðanlega hefur sú mótmælaalda, sem hún vakti, orðið til þess, að þeir hafa sýnt meiri varkárni en ella. Því þarf að halda þessum mótmælum áfram. Alveg sérstaklega þarf að mótmæla þeirri kenningu, sem beitt er til að réttlæta innrásina, en hún er sú að Rússar hafi vantreyst tékknesku stjóminni. Ef þessi kenning fengi að festa rætur, gæti stórveldi hlutast til i'm mál smáþjóðar hvenær, sem því þóknaðist. Frelsi og réttlæti smáþjóðanna væri bá alveg úr sögunni. Mótmælum gegn innrásinni ber því að halda áfram. Hitt er hins vegar ekki til hags, að þau leiði til þess, að tekin sé upp einangrunarstefna gagnvart Rússum og dregið úr samskiptum við þá- Það hafa vestrænu ríkin heldur ekki gert. Það verður að gera sér ljóst, að fram- ferði Rússa er sprottið af ótta — ótta við veikleika hins kommúnistiska valdakerfis, sem ekki muni þola aukna gagnrýni og frelsi, og ótta við Þjóðverja, sem er sprottinn af sögulegum rótum. Ef þessi ótti Rússa ykist, myndu þeir aðeins herða tökin í Tékkóslóvakíu. Því hafa vestrænu ríkin vafalaust valið rétta leið, með því að halda áfram öllum dyrum opnum til samkomulags, jafnhliða því, sem þau hafa talið rétt að auka að nýju samstöðu sína og varðgæzlu. í dag, þegar rétt ár er liðið frá innrásinni í Tékkó- slóvakiu, hlýtur 'öllum frelsisunnandi mönnum að vera sérstaklega hugsað til tékknesku þjóðarinnar. Hún hef- ur sýnt í verki, að hún vill búa við frjálsa sjórnarhætti, en verður nú að þola hið gagnstæða. Megi tékkneska þjóðin sem fyrst verða þess umkom- in að ákveða sjálf stjórnarhætti sina. án allra íhlutunar framandi herliðs í landi hennar. Þ.Þ. JAMES RESTON: Blaðamenn eiga ekki að kveða upp dðm á undan dómstölunum Enginn á að dæmast sekur fyrr en sökin hefur verið sönnuð. HOARMSAGA Kenoiedys heiid- 'ur áfiram og 'hiver toarftLinin teik- ur við af öðrum. Fyrsit var fjötekyfdia öldungadeiidiartliáiig- miatninskts og framitíðarframi hans í sbjórnmáliuinum miötin svio miikiils, að 'hiairm''.ir vegna fráfallls stdllkuuiniair komst tæp- ast að. StjÓT'nmálaframi Ed- wards Kenmedys v«ar metkun mitelu mieira í firéttasamheppn- imni e.n 'liíif M'airy Jo Kopechns. Svo teom að því, að laiimenn skynsemi og samvizkia banda- rísku þj'ó'ðairiinnar hafniað'i skýr- iniguim ölidumjgad ei Ldarþ i ng- 1 mianinisins á aðdragandanum að fráfaillii uingfrú Kopeehmie. BlaðamenjiiirnLr fóru að bera fram spurminigair, sem svör vaimtaði við, hófu sínar eigin eftirgrenmslian'ir og birtu hug- I'eiðLngar símar og anmarra uvn atburði og aðdraganda. Þetta hePur breytt mádínu. NÚ ER samúðin með öldiuuga- deil'darþingmanmiinum rokin út í veður og vind. BLaðiamenin- irmir bröfðust meðferðar að réttum löguim og femgu siitt fram. Öldumgaidei'ldarþiinigmað- urimn hefiur failllizt á að tatea þátit í löglegum eftirg'rennsliuin- um í Edganstowm 3. september. En uim hann gamga ýmisar furðu sögiur og fregnir og blaðamenn inmir hugleiða vítt og breitt. Allf er þetta ti'l þess fallið að griafa umdian vörn haus og spilia fyrir honum. Þetta er vitaslkiild eins og vera ber, þegiar Kenmedy á hiut að miáli. Hjá þeám er aldrei meimn meðalivegur. Þeir eru aliitaf anmað hvort á efsta tindi eða í dýpsrta dal, dáðir eða hataðir, lofiaðir meira en mann- leg geta vierðsfkuildar eða last- aðir meird en venjuileg mann- vonZkia getur átt slkilið. EITT sinm var uppi maður að nafni Ralph Waiido Emer- som, eimnig þá í Boston. Hamn hefði orðið hrifinn af sigirum og hratefiörum Kenjniedyianna. Hamn sterifaði ritgedð um tví- sfeiptimguina í mammllfiinu og hédt fram, að sérhiver ofgnótt yili vöm-tuin, sérhvem vönfcun fyiligdi einihver gnótt og hvað eima gott dirægi iLit á eftir sér. Miaðurinn öðlaðidt ávimniimg vegma þess, sem 'hann glataði O'g sérlhver árvinnimigur leiddi til glötuiniar einlhvers annans. Þetta er afar gömui teenminig. Bóta'lögmál Emensons má rekja aiUít frá biblíuinni til hnefialeika- hringisins. SælISr eru hógværir, þvi að þeir murnu landið erfa. Þess hærra, sem hver og einn rís, þess þyngna verður fall hans. „Náftúnain er á mióti ein- ofeum og undanitekni ngu m “, sagði Emerson. „Ávalt verða eimhverjar aðsitæður tffl jöfnun- ar og iækika þamn hrokafulla. jafina um þann stertoa, rífea og heppna . . . Bóndinn hyggur vaid og háa stöðu eftimsóknar vemt, eii fiomsietinn hefur greitt ærið gjaM fyrir setu sína í Hvrtabúsinm, þar sem hún hcf- ur oftast feostað hann friðinn . .“ KENNEDYARNIR emu vissu- lega Ljóst dæmi um þetta. ÞeLr hafa verið sterkir, rí'kir, heppn- ir og jatfnvel hrokatfuilir, en hörmumgin hetfur toomið yfir þá og lagt þá lægra en orð fá með góðu móti lýst. Og hiví er þá vemið með þessa manmsóton fyr- irfram úr því að búið er að áfeveða réttarmamnsóton'? Bliaðam'enniimir héidu fram, og maunar með métJtu, að Kemn- edy þymfiti efeki einn að gera hreint fyrim sínun, dymum, höld- ur iög og réttarfiar Massachu- setits-tfyHkiis, og þeir fenigu siitt fmam. Þeir 'tomúðu firam réttar- paninisótom, en nú vof-ir yfir þeim sú hætta, að þeir kveð; upp dóminn fiyrirfmaim yfir öldunga- deildamþinigmanninum og beiti hann cimétti í naíni „réttlætis- iins“. Blöði-n og dómiamamnir eru nú að toveða á um ábyrgð sina f málum sem þessum. Aiivariega huigsamdi lögfræðingar, dómar- ar og bliaðam-enn hafa glámt við þemnan tvíræða vanda aillt síð- an að Ke-nnedy forseiti v-ar myrt ur í Dalilas, en þá létu blaða- memnirnir sér •eídk'i nægja að filytjn fréttimar, heldiur bjuggu þær tiL AF ÞESSUM sötouim hafa blaðamenn og lögtfræðingar ver ið að reyna að undanförnu að móta „aðalaitriði og útllnur réttlátmar rainnsókiniar“ í New Yorfe-fylki, og þeir virðast yfir- leitt vera á einu máli um, að ritstjórar skuili, í dómum sín- urn um fréttir, m,knnaist etftir- faramdi atæiða: 1. Hver og ekm, sem sötoum er bordinn, skal áliitinn satolaus unz sötoin er sö-ninuð á hann. 2. Satoborninigur og borgara- legur miáisaðili á heimtimgu á a-ð hljóta sinn dóm við þær aðstæður, að tilfinn’n-gar, hleypidómar og æsiimgar hafi elcki áhrilf. 3. Lesemdur. hluistendur og álhorfendur geta orðið bvíð- dómendur. 4. Orðstír einski-s imanns má siberða að þamfiliausu. MÁLUM er þanniig farið, áð emginn — jaf-nvel e&iki við, sem þóttu stoýringar Kennedys öid- u-ng'adeiidiairþimgmanms á harm- leitonum við Chappaquiddiek ófuliinægjia-ndi og torötfðumist réttarra-nnsófenax tii a-ð leiða sta-ðreyndknar í ljós, — þarf að skoða hug sinm um, hvort blaðam'eniniirnir hafi gætt þess- ar-a höfuðaitriða síðan að kv-eðið var á um réttaiTannsóton-in'a. Bl'öðin kveða upp dóm yfir öMungadeiildarþ-inigm'ann-mum áður en ha-nm toemur fyrir rétit- inn, og þetta torveidar löglega meðferð máisins alveg að óþörfu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.