Tíminn - 21.08.1969, Side 13
FIMMTUDAGUR 21. águst 1969.
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Víkingar loksins komnir í 1. deiid:
SIGURMARK k ELLEFTU STUNDU!
ast sagt mjög hæpin. Og Hafliði
Alf-Reykjavík. — Eftir nærfellt
120 mínútna baráttu skoraði Vík-
ingnr sigurmark í úrslitaleiknum
gtjgn Breiðablik og tryggði sér þar
með sæti í 1. defld — í fyrsta
sinn í sögunni. Leiknum lauk 3:2,
en eftir veniulegan leiktíma
stóðu leikar 2:2 og var þá fram-
lengt um 2x15 mínútur. Og það
var einmitt á síðustu mínútu fram
lengingarinnar, sem Víkingar skor
uðu sigurmarkið úr vítaspyrnu,
þeii-ri þriðju, sem dæmd var í
leiknum.
Loigi Kristjánssom, mankvörð'iur
B're.iðabliiks, greip um fætiur Gunn
ars Gumnarssonar, sem mr í góðiu
færi imniain vítateigs. Og dómurinn
ga:t iSk'ki orðið ineima á einn ve-g.
Segj-a má, að Breiðablilk hafi
verið fcomið hálfa leið ujpp í 1.
deiid að fyrmi hállfilieik toknum, en
þá sfióðu teikar 2:0 Kópaivoigsmiöin'n
um í vil. Heigi Smorrason skoraði
úr 'ví'taspyrniu — og á síðusitiu mán.,
háilifleiksiins isifeor-aði Jón Inigi Ra@n
ansson.
I síðari hálfleik sóttu Víkingar
meira, eins og þeir gerðu raunar
allan leikinn, og á 12. mínútu skor
aði Jóhanness Tryggvason 2:1. Á
25. mínútu jafnaði svo Hafliði Pét-
ursson úr vítaspyrnu, sem var væg
skoraði svo sigurmarkið úr víta-
spyrnu í framlengingu.
Víkingar léku í fyrsta sinn á
Laugardalsveillinum í gærkvöldi,
en efeki í síðasta sinn. íþróttasíðan
óskar félaginu tii hamingju með
þann merka áfanga, sem það náði
í gærkvöldi. Og ástæða er til að
hrósa Breiðabliksmönnum fyrir
góðan og drengilegan leik.
Yfírlýsing
vegna
blaðaskrífa
! 1 tilefni af blaðaviðtali
i því, sem Albert Guðmutnds-
son, formaður KSÍ átti við
blaðamann Þjóðviljans og
birt var í því blaði s.l. sunnu-
dag, þar sem Gísli Halldórs-
- son, forseti íþróttasambands
íslands er borinn þeim sök
um, að hann sé ekki heill
í starfi fyrir íþróttahreyfing
i una vegna afskipta sinna af
stjórnmálum, þá viljum við
undirritaðir taka fram eftir-
! Framhald á bls. 14
——----——------—~——i
félagið
firma-
meistari
Alf-Reykjavík. — Sláturfélag
Suðurlands sigraði Flugfélag ís-
lands í úrslViialeik fiirtmakeppni
KSÍ, sem fram fór í fyrrakvöld,
en leiknum lauk 2:1 og skoraði
Grétar Egilsson, sígurmark SS,
þegar nokkrar mínútur voru til
leiksloka.
Að leik loknum afhenti Albert
Guðmimdsson, formaður KSÍ, fyr
irliða SS veglegím bíkar, sem
keppt var um.
Fyrirfram var reiknað með sigri
Flugfélagsins ,en SS-menn voru
mjög ákveðnir í leiknum og gáfu
FÍ-mönnum ekkert eftir.
Albert Guðmundsson, form. KSl, afhendir Gunnari Ingvarssyni, fyririiða SS, sigurlaunin.
(Ljósm. — AM)
Næsta Norður-
landamót í
sundí iialdið
á Islandi
Alif-Rieyfejavik, miðvifeuidiag.
Á fiumidd smndlsiambanid'a Nbrðiur-
Iianda, sem haldiið viar í samlhandi
við Norðuriiamdamó't'ið í Bumid-i í
Vestersumd í Sivíþjóð, var sam-
eiminóma, að msesta Norður-
skyldi haldið á fsilamdi.
Mótið er haildið á tveiggja ára
fresti, stvo að mótið á ístlanidi fetr
árið 1971. Að sjálfsögðu
verður það h-aldið í nýju Laugar-
daMiauginni. Þess má geitai, áð Norð
umia-ndamiót í sundi hefur ekfeí v-er
ið halidið óður á íslamdi.
Hverjir fara til frakklands?
KSÍ verður að kanna, hvaða leikmenn hafa aðstöðu til að taka bátt í landsleikjaförinni.
efnt er til fleiri æfingjaleifeja, e.
Alf-Reykjavík.
f fyrrakvöld lék „landsliðið“ í
knattspyrnu fyrsta æfingaleikinn
af fimm, sem fyrirhugaðir eru.
Lék liðið gegn Fram á grasvelli
Vals og lauk leiknum með jafn
tefii, 1:1. Ingvar Elísson skoraði
mark „landsliðsins" í fyrri hálf- j
leik, en Einar Árnason jafnaði fyrj
ir Fram í síðari hálfleik.
Eins og kunnugt er, á Mand að
leifca landsleik gegm Frökfeum í
París 25. september n. k. Óvíst
er, að nokferir leikmenn landsliðs
ins geti tekið þátt í þeirri £6r
vegna fjárhagsörðugleika og ann
arra ástæðna. Er hér aðalfega átt
við leikmenn úr KR og Val, sem
þegar hafa farið eina utanlands-
för á þessu ári og taka auk þess
þátt í einni eða tveimur ferðum
með félögum sínum í Evrópuhik
arkeppninni í næsta mámuði. Virð
ist því vera að bera í bafekafull
an lækinn að bjóða upp á eina ut
anlandsför enn fyrir þessa sömu
ieifemenn.
Stjórn KSl ætti að kanna strax
hvaða leikmenn treysta sér að
fara Fra'kMands'förima, áður en
t.v. með leikmönnum, sem aliLs
ekfei hafa hu-gsað sér að fara. Slife
ir leikir eru óraunhæfir og koma
að engu gagni.
Því má bæta við, að íþróttasíð-
unni er kun-nugt um, að EHert
Sehram, fyririiði landsliðsins,
niun að öllum lfkindum gefa
kost á sér til FrakMandsf-erðarinn
ar — og eru það að sjólfsögðu
góð tíðindi.
Helga varð
sjöunda
Aif-Reykijiaiviífe. — Hell'ga Giunn-
arsdóttir, Æ'gi, var eimi ístemzki
•keppandinn á Evrópumieistaramóti
uníglingia í sumdi, siem toaldið var
í Vinairborg um saðiustu helgi.
HeLga stóð sig eflti-r atjvifeum vel,
en hún varð í 7. sæti bæði í 100
oig 200 mietma briogusumdi af u.
þ. b. 30 keppendum. Tímiar hen-n
ar voru 1:23,4 mím. og 3:01,7 mín.
Helg-a h-efiur sy-nit á bie-tri tím-a, t.
d. 200 m. bringiusu-nd'imu á 2:59,1
mín., s>em hefði nægt hemni tiil að
hHjóta 4. og 5. sæti.
ÞjáSfar ekki
Völsunga
Fréttaritari Tímans á Húsavík
hefur beðið íþróttasíðuna að leið
rétta það, að dómarinn í leik Völs-
unga og KR b (Einar Helgason,
þjálfari ÍBA) taki við þjálfun
Völsunga á næstunni. Enginn fóí -
ur mun vera fyrir því. Anton
Bjaruason hefur þjálfað Völsunga,
en er nýhættur. Mun Vilhjálmur
Pálssou uú annast. biálfun liðsins.
Eyjamenn undirbúa sig af kappi
undir Evrópubikarleikinn
Það er nú ákveðið að búlg-
arsfca liðið LevsM-Spairtak fcomi
'hinigað tiil liamidls föisitudiaigimm 29.
ágúst og feiiki við Idð Í.B.V.
Jlauigardagim-n 30. M. 16.00. Vest
m'anniaeyiinigiar eru nú að hefija
aiuglýsingah'erf-erð vegna leiks-
ins og miu-n attt verða -ger-t til
þeiss -að v-etajia sem miesta athygli
á honum. Eins og flestir vi-ta
er þarma um að ræðr eitt al-
sterkasta fen-attspyr-niuiiið Evr-
óprn og þá um leið veraildar
in-nar, -en 'í 'því e-ru alls 8 af
landsliðsmönnum Búl-gara, sem
keppa miun-u í heimsmeistara-
keppninni í Mexíco.
Nokfcuð hef-ur reynzt erf-itt
að afla upplýsinga um Liðið
v-egm'a _ slæmira póstsamigamigna
milili f'Slands og Búligairíu, en
nú mumu þær veiia á teiðinni
himigað til liands.
Eins og áður segir fer leifc-
urinn fram á Laugardiadsvelilin
um laug^rdiaginm 30. ágúst og
hafa Ves-tmanmaeyingar n-ú haf
ið æfiniga'Undirbúmd-nig si-n-n af
fulluim kratfti og miunu meðal
annairs feifea við Atouireyringa á
Afeureyri um miæstu hedigi.
Forsala aðigöngumiða að l-eikn
um mun svo hafjasit þriðjuda-g
im-n 26. áigúst, v-ið Útvegisb'amk-
ann í Re-yifcjaivák og hefur verð
aðgönigumið'a ve-rið ákveðið kr.
150.00 í stútou, tor. 100.00 í
Istæðum og tor. 25.00 fynr
börn og mun það vera sama
verð og var að leik Benfica og
Vals fyrir ári síðan.
V-estmaninia'eyinigiar fiara þess á
i-ei't við Flugféliag fs-lands, að
þ-að v-eiit-i aifsliátt af fa J'öOd-um
SÆVAR TRYGGVASON
— miðherji Vestmannaeyja. —
Hann Iendir á móti sterkum
mönnum í Evrópubikarkeppni.
í samibaindi vdð leikdnn, til
þess að sem átestir liamdsmemn
hafi tækifær-i á að sjá þessa
snilddnigia knatitspyrmunnar.
Síðar-i leikurimn í þessarj um
fierð mium fiara fra-m í Sofíu 1.
október og fara Vestmannaey-
iin-g.a-r héðan ále-iðis til Búlgar-
íu þa-n-n 29. s-ept-emibe-r.