Tíminn - 21.08.1969, Qupperneq 14
TIMINN
FIMMTUDAGUR 21. ágúst 1969.
Eldur í Iðunni á Akureyri
Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, gengur hér viS hiiS Ófeigs Ejríkssonar, sýslumanns í EyjafjarSarsýslu,
inn í LystigarSinn á Akureyri, er hann var þar nú fyrir fáum dcgum. Míkill mannfjöld'i var fyrir í Lysti-
garSinum og hlýddi á ávarp forsetans. (Ljósm. — GPK)
Forsetinn á Ólafsfirði í gær
BS-Ólafsfirði, miðvikudag.
í tilefni af heimsókn forsetahjón
anna var bærinn allur orðinn fán-
um skrýddur kl. 2 í dag. Þá var
LEIÐRÉTTING
f grein eftir Trygigiva Heiigaeion,
filuigmann á Akureyri, scm birtist
binn 19. ágúsit s. 1., mjuniu hafa
slæðzt inn þrjár villiur. TVær þeirra
erni í þriðjia dáiiki neðarlegia, þar
sem segir: . . . ,,Er þá hætt vd’ð
að myndazt hafi vítahringur sem
‘fyrkiíiæikið íkiomisit ekki út úr,
nema í gegnum gjaldþrotaskiptin.
Þriðjan vililan _er neð'arlieiga í
tfjórðla déM: Ég tel að alOiar
vörutegumdir sem. flutbar eru full
unniar inn í landið, feli í sór vísi
alð möguleilkuimi, til þess að
framleiða þær hér á tandi, o. s.
fnv.
Bliaðiið biöur Trygigiva veivirð
inigar á þesisiari handlvömim.
I komið indælisveður og sólskin, en
I liér hafði verið norðaustan súld
| og rigning s.l. sólarhring. Iíl. 2
e.h. fór bæjarfógetinn og bæjar-
stiórn Ólafsfjarðar til móts við
forsetahjónin og tóku á móti þeim
við svokallað Flag, norðan í Ólafs
fjarðarmúla. Kl. 2,45 óku svo for-
setahjónin, ásamt fylgdarliði í bæ
inn í glaðasólskini og bezta veðri.
í Félagsheimi'linu Tjarnarborg
hófst svo hin raunverulega mót-
töikuhátíð kl. 3,30. Þar hafði bæj-
arstjórn Ölaísfjarðar látið búa til
kaffidrykkju og boðið ti'l hennar
öllum fulltíða bæjarbúum. Var
þar samankominn mikiil fjöldi
manna til þess að fagna forseta-
hjónunnm. Fjórir ungir menn úr
lúðrasveit Ölafsfjarðar léku ísland
öigrum skorið, er forsetabí'llinn
renndi upp að félagsheimilinu. Og
lítil stú'lka á þjóðbúningi færði
forsetafrúnni blómvönd. Var for-
setahjónunuim ákaft fagnað, er
þau gengu í sa'linn.
Bæjarstjórinn Ásgrímur Hart-
imiainmsson setti hófið ineð stuititu
ávarpi og bauð forsetahjónin og
aðra gesti velkomin. Undir borð-
um fluttu bæjarfógetinn, Sigurð
ur Guðjónsson og bæjarstjórinn,
Áisgrímur Hartmannsson stuttar
ræður og að lokum ávarpaði for-
seti íslandis, dr. Kristján Eldjárn
veizlugesti og lýsti m.a. ánægju
sinni yfir því, hve miklar fram-
farir hefðu orðið í sarugöngumál
um frá því hann kom hingað sem
unglingur ríðandi yfir Reykja-
heiði. Útsýnið úr Ólafsfjarðarmúla
kvað hann eitlhvað það fegursta
og tiiiboimuimeista, er hanm heifði
séð á ferð sinni. Að hófi loknu
blönduðu forsetahjónin geði við
viðstadda og var þetta í alla staði
hin ánægjulegasta stund. í kvöld
býður bæjarstjórn Ólafsfjarðar for
setahjónunum og helztu fyi'irmönn
'um bæjiariins til kivöildlvei'ðar í
Tjarnarborg.
Útför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa,
Halldórs Þórmundssonar,
Bæ, Bæjarsveit,
fer fram frá Bæjarkirkju, laugardaginn 23. ágúst, kl. 2 e. h.
Lilja Kristjánsdóttir
Þorbjörg Halldórsdóttir
Sigrún Halldórsdóftir
Ólöf Helga Halldórsdóttir
Ólafur Jens Sigurðsson
Lilja Ólafsdóttir.
Útför
Elínar Sigurðardóttur
frá Efri-Rauðalæk, Hvamimsgerði 4,
fer fram frá Árbæjarkirkju í Holtum, laugardaginn 23. ágúst, kl.
VEIÐA
Framhalc' af bls. 1
Af iþví má sjá að fuigl'aveiðin borg-
ar siig, þótt laxinin sé náittúriegia
seildur á miun hærna verðii, miðað
við hiwert toíllö. Selija verður fugl-
inn í Færeyjiuim, þar sem b'anm'að
er samikivæmit dönisikuim löigum að
veiða fuigil í net, en aftur á inóti
er það leyfiiil'egt í Færeyjium.
Formaður Allþ'jóð'asiamibands j
fuigl'aiweiðiifélaiga, segir, að þessi |
fuigiliaveið'i sé ekikii hæ'ttuileig lanig-1
víuistofniinium,, þar sam hún sé tii-1
tölulega lítil miða'ð við mfengð I
þessanar tegu.ndar á Noriður-Atl- j
antslhiafi. Eiinmiig tcikiur hanm frarn,!
að þeitta athæfi sé stónum sikánra |
flyrir þá s.ök, áð fiuigiiinn er motað- j
uisitil miainnelidiis, en eklk.i henf-!
fyriir borð þegar hainm er tekimin j
dauður úr netuniuim. I
FB-Reykjavík, miðvikudag.
Klukkan 19,33 í kvöld var tiil-
kynnt, að eldur væri laus í skó-
gerð Iðunnar á Akureyri. Er þetta
sama húsið, og kviknaði í í vet
ur, en eftir þann bruna stóð neðri
hæð hússins, og síðan var byggt
ofan á hana aftur. Kviknaði nú
í hinni nýbyggðu hæð. Þar mun
hafa verið unnið að því að þurrka
ull, og er talið, að kviknað hafi
í út frá blásara, en þegar blaðið
fór í prentun, höfðu eldsupptök
ekki verði könnuð endanlega. —
YFIRLÝSING
Fraimhaild af bls. 13.
farandi:
Um langan tíma höfum
við haft nána samvinnu við
Gísla Halldórsson, sem samstarfs
menn hans í íþróttasamtökunum.
A'Wan þann tíma höfum við eigi
orðið varir við að gjörðir hans í
þáigu íþróttasambandsims væru á
nofckurn hátt mótaðar af stjórn-
málaskoðun hans og því síður að
afs'kipti Gís'la af st.iórnmálum hafi
tafið hann frá því að sinna starfi
sínu sem forseti íþróttasambands
íslands, sem hann hefur sinnt af
stakri elju og duignaði.
Staðreynd er, að Undir forustu
Gíisila Halldórssonar hafa orðið
slíkar framfarir í öllu starfi
íþróttasamhandisins, að nærri bylt
ingu má kalia, má ótal dæmi
nefna þar um, en er óþarfi þar
sem verk hans og einlægni í þágu
íþróttasambandins eru kunn ÖW-
u(n íþróttaunnendum í þessu landi.
Af fraiiiansögðu teíjum við ásak
anir þær á hendúr Gísla Halldórs-
syni, forseta ÍSÍ, er fram koma í
nefndu blaðaviðtali í Þjóðviijan-
um, um það að hann sé eigi ein-
lægur í starfi sínu í þágu íþrótta
hreyfingarinnar vera ómaklegar og
eigi hafa við nein rök að styðjast,
og hörmum það, að einn af for-
ustumönnum íþróttasamtakanna,
skuli gefa tilefni til slíkra skrifa
og með velferð iþróttasambands
islandis í huga óskum við þess, að
íiþróttahreyfingin megi sem lengst
njóta forustu Gísla HaWdórssonar.
Reykjavík, 20. ágúst 1969.
Guðjón Einarsson, varaforseti ÍSÍ
Sveinn Björmsson, ritari ÍSÍ
Gunnlaugur J. Briem, gjaldk. ÍSÍ
Þorvarður Árnason, fundar-
ritari ÍSÍ.
Hermann Guðmundsson, fram-
bvæmdastjóri ÍSl
Axel Einarsson, form. Hand-
knattleikssamb. islands.
Bogi Þorsteinsson, formaður Körfu
knattlei'kssambands islands
Garðar Sigurðsson, formaður Sund
sambands íslands.
Kristján Benjamínsson, formaður
Badmintonsamb. Mands.
Sveinn Snorrason, form. Golfsam
bands íslands.
Þórir Jónsson, form. Skíðasam-
bands íslands.
Örn Eiðsson, formaður Frjáls-
íþróttasambands íslands.
Eftirlitsmaður hafði farið um sal-
inn stundarfjórðungi áður en
eldsins varð vart, og þá virtist
al'lt vera í bezta lagi. Tæpan
kilukkutíma tó'k að ráða niðuriög-
um eldsins.
Kemur í fyrsta
sinn fram í
sjonvarpi á
íslandi
SB-Reiyikijaivílk, miðvikudag.
Eiirn efnilegasiti píanéleikari
Dana, Teddy Teirup, er nú stadd
ur hér á landi og heldur hann
liljómleika á sunnudaginn í
Norræna húsinu. Einnig mun
haim taka hér upp þætti fyrir út-
varpið og sjónvarpið.
Teiruip heífur situmdiað tónMstiair
nám sitt í Danimlörfcu og Víoar-
borg oig í fynra féfclk hann stiyrk
til framjhailidisimáms á Ítalíu. Fyrsitu
O'piniberiu Mjómileifca símia héit
Tciinup í Kau'pmiannahöfin 1966 oig
efitir 'þá hljómleifea, sögðu gagn-
rýniend'uir hiíiaðai, að hainn væri einin -
mesiti piiaíniósiniiliLiraigur, sem Danir
hefðu niolkikunn tíma átt. f miaí
miánúði divialdfet Teirup á Gnæn
Landi, þar sem hann hélt 17
hljómiLeifca. Æitluinin var að hann
kæmi til fsLainds í þeirri ferð, en
ýmiissia hLuta veignia reynidist það
eiklkí möguilegt.
Hingaið er Teii'U'p fcomimn í
þreininum 'tiiLgangi: Að halidia hiijóm-
Leifca í Norrœna húsinu, taka
upp sijóniviarpsiþátt, en það er hans
flynsti sj óruvarpsþáttur, og gena
uipptökiu flyrii' Rífciisútviaripiið.
Á daigsfcrá Mjómleifcanea á
suminuidagiinin, seim hefijast kl. 15
í Norræ.na húsinu, verða verk eft
ir Obopin og Lizst. Tcirup segir
sijáálfiur, að hann tjiái sig bezt,
þegar hann leikur eftLr þá höf-
umidia. Fyinsita hiijiómplata Teddy
Tedrups er vœ-ntadl'eg á næstunmi
og er þar um að ræða són'ötu í h-
rnioM. 'ðftir Lizsit.
Unidianfarin ár hafa LofitleLðir
gefið stuimdiaitöflLur í alia stoólia
Lan'disiies. Þær haffa verið gerðar
af ýmsum listaimiön'num oig jiafn
an motiið viinisiæMa.
Að þesisu sLnni þótti rétt að
miinmia með stundaitöflluinuim á
tuingLferð Banidarifcjamiaininia og
dwL þeirra hér á ísilandi til undir
búni'ngs henni. TeLfcninigiu igerðli
frú SeiLmia Jónsdióttir laiuiglýsimga-
teilknari.
Guðmundur GuSmundsson,
Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og
jarðarför,
Kristínar Gunnarsdóftur
Auðunarstöðum, Víðidai.
Ingibjörg Guðmundsdóttir, Óskar Hansson,
Ingibjörg Ólafsdóttir, Jóhannes Guðmundsson,
Áslaug M. Friðriksdóttir, Sophus A. Guðmundsson
Erla Guðmundsdóttir, Björn Lárusson,
Hallfríður Guðmundsdóttir, Gunnar Guðmundsson
Anna Margrét Jafetsdóttir, Hálfdán Guðmundsson
barnabörn og barnabarnabörn
börn og tengdabörn.