Tíminn - 21.08.1969, Side 16
Forsetinn á æsku-
stöðvum sínum
Níu ABU-verðlaunahafar í „Draumaferð hér"
VEIDDU 46 LAXA í LAXA
SB-Reykjavík, miðvikudag.
Forseti íslands, dr. Kristján Eld
járn, heimsótti í gær æskustöðvar
sínar, ásamt konu sinni og fylgdar
BISKUPS-
VÍGSLA
ÁHÓLA-
DAGINN
! FB-Reykjavík, miðvikudag.
Hinn árlegi Hóladagur
verður á Hólum í Hjalta-
! dal á sunnudaginn. Hefst
hann með að aðalfundi Hóla
félagsins kl. 11 fyrir hádegi,
! en kl. 14 fer fram biskups-
* vígsla, þar sem biskup ís-
! lands, heiTa Sigurbjörn Ein
1 arsson, vígir séra Pétar Sig
urgeirsson á Akureyri til
vígslubiskups í Hólastifti.
■ AftihlöÆnim hefet imeð
! sikriúðgömgu presita. Att&.'is
1 þijóniusta á undan vígslu ann
®st sr. Bj'örn Björnsson, pró
! tfastar, Hölum, og ®r. Stefán
Snæviarr, prófaisitar, r^aihvúík.
! Sr. Siigurðiur Guðmiunidsisioin,
; pnófiasitar Gremjiaðiarisitað, lýs
i! ir vígsilu. Vígsluivottar verða:
Sr. Friðrik A. FriðriikBaon,
fyrnv, prófastur, Hálsi, sr.
Marinó Kr'istinsson, prófiast-
ur, Sauðanesi, sr. Pétar
Injgijaidisision, próifaistur,
S'baigaströnd, og sæ. Gunnar
Gísl'ason, Glauimibæ. VígSlu-
þegi prédifcar.
Að vígislu Idkinni aninast
aiifcarisþjónusitu sr. Birigir
Sniætojörmsison, AJkuneyri, oig
sr. Jón Kr. ísfeld, Bód>sta@,
auk vígslulþega.
Kór Akureyrarkirkju
Hramnajo a ou 10
l--------------------^
liði. Um kl. 3 í gær koinu forsefca
hjónin til Dalvfkur og var tekið
á móti þeim við hreppamörkin.
Síðan flónu igestirnir beint fraim
að Tjörn í Svanflaðardal, en þar
býr bróðir forsetanis, Hjiöntur Þór
arinsson Eldjárn og þar er hann
sjáilfur fædidur og uppailinn. Við
kir'tojuna á Daiivik Ihófisit svo ai-
menin samlkioma kH. 5. Þrát't fyrir
buida oig iieiðinlegt veður, voru
þar um 500 mia.nns. Odidiviti. Dal-
víkurhrepps, Jón Stefánisison
filiuifcti ávarp og Friðjón Kristins
son flutti forsetanum kivæði eftir
Hana'ld Z'óplhoniaisison, sem höfund
ur nefinár „Kveðjia firá heimia-
byigigð“. Forsetinn fliutti síðam á-
va'np og blanidiaðir teórar suragu
uindiir stjörn Gests Hljörlieiifsisoniar.
Að lokinni altlhöfninnl, slteoðuðu
gestirmir teirtejuima.
Um tavöldið var tav'|ölidiverðarboð
í samikomuihúsinu Víteurröst. Þar
voru um 140 miamns samianCcomn
ir, þ.á.m. hreppsnefnidiarm'enn úr
öllum hreppum Eyjatfijiariðansýslu
og aðrir boðsgestir. í vedzlunni
IfSuititi Hvj allfbi HiaralldBson, áviadp
svo og fonsetinm. Aiute þei.rira
kvaddii sér Mijóðs, Heligi Síimiomiar
son, bóndi á Þvierá.
Forset'áhjómin gista að Tjörn
í nótt, ©n Ihéldu síðan áfraim ferð
sinni og uim 2 l.eytið í dag fýdgdu
hreppsnefnidarmenn og fleiri þeim
út í Óiafsfj arðanmúla.
Margir vilja
hlíða á
Anders
FB-Reyikjiavíik, miiðvikiud'ag.
Miíkiii efti.nspumn ihiefur verið eft
ir miðuim á fýrMesfcur geimfaranis
Wiildamis A. Aniders, sem verður
í Háskióliaibíói á föBtudagskvöidið.
Saimlkv. uppll. Uppilýsiimgaþjönuistu
Bianidiaríltoj'aninia vierða alfihenitir 800
gjafiamiðar á fýmitrlesituri'nin, og
sifcnax 1 gær var búið að ná í 300
Eramhald á bls. 15
EKH-Reykjavík, miðvikudag.
ABU-veiðitækjafyrirtækið í Svi
þjóð verðlaunar á ári hverju 12
norræna veiðimenn fyrir stærsta
veiddan fisk af jafn mörgum teg-
undum með „Draumaferð" á ein-
hvern þekktan veiðistað. Úndan
farna tíu daga hefur dvalizf hér
á vegum ABU 15 manna hópur
við veiðar í Laxá í Þingeyjar-
sýslu og voru 9 verðlaunahafar
þar á meðal. Hópurinn var feng-
sæll, veiddi samtals 49 laxa, m.a.
þrjá 20 punda, og liátt á annað
hundrað silunga. Veður var með
eindæmum gott við I.axá þennan
tíma og má segja að þessi fyrsta
„draumaferð“ ABU til íslands
hafi tekizt eins og bezt varð á
kosið, cnda eru ABU-mennirnir á-
kvcðnir í að koma aftur innan
tíðar.
Albert Erlingsson, kaupmaður
í Veiðimanninum, sá um móttöku
ABU-veiðimannanna og á heimiii
hans hitti blaðið veiðimennina að
máli. Þeir voru í sjöunda himni
yfir móttökunum og dvölinni í
landi Árness við Laxá. Þeir lýstu
hrifningu sinni á Laxá sem veiði-
stað og kváðust staðráðnir í að
koma hingað aftur sem fyrst.
í þessum 15 manna hóp voru
ABU-verðlaunahafar auk farar-
stjórans, Finn Gustavsson, og fjöl
skyldu hans, rithöfundarins Gösta
Unefaldt, og auglýsingasfjóra
ABU.
Helgi Indriðason á Daivík, sem
f fréttatilkyimingu frá við-
skiptamálaráðuneytinu segir, að í
dag hefjist hér í Reykjavík fund-
í fyrra vann það afrek að draga
á land 34 kg. þorsk, átti að vera
með í þessari ferð, en af skiljan
legum ástæðum, kýs hann heldur
að fara í næstu „draumaferð“
ABU, sem farinn verður til Finn
lands á næsta ári.
í hópnum átti líka að vera
sænskur stúdent, em var tvöfald
ur verðlaunahafi, en hann gat
etoki komið til íslands. vegna náms
síns.
Ekki hafa allar „draumaferð-
irnar“ gengið eins vei og nú hef-
ur orðið raunin á. i fyrra var
farið til Namsen í Noregi og
veiddu verðlaunahafarnir ekki
ur embættfismaiina írá hinum
Norðurlöndunum og íslandi um þá
hugmynd að koma hér á fót
norrænum iðnþróunarsjóði í því
skyni að auðvelda aðlögun ís-
lenzks iðnaðar að EFTA-markaðn
um, ef aðild íslands að EFTA
verði.
f tilHkiyninimgum'ni segjr, að þessi
huigmy.nd hiafi koimið fram í við-
ræðúm embæfctismanma og ráð-
herna á Norðurlönd-um um þessi
miáll, srvo og í viðræðium, sem við
skiptamál'aráðherra og sendiher-a
ísl'andis í Dundúm'um hafi átt við
viðskiptaimiá'lará'ðlierra Bneta og
brezkia ©mlbættismiemm.
í tiiltoynininigunnii ®e.gir ennifnem
nema þrjá laxa samtals í þeirri
för.
Ás-geir Long, kvikmyndatöfcu-
maður, fylgdist með ABU-hópnum
meðan hann var við veiðar í Laxá
og festi veiðarmar á filmu. Mynd
in verður að öllum líkindum sýnd
í sænska sjónvarpinu og í ýmsum
klúbbum víða á Norðurlöndum.
Gösta Unefaldit, rithöfundur, sem
m. a. hetar sicnilfiáð bófciinia Lax í
Laxá um veiðar í Laxá í Þing-
eyjarsýslu, mum skýra frá íslands-
ferðinni í árbók ABU, sem kem-
ur út á sex tungumálum í yfir
milljón eintökum. Árbókin heitir
Napp og Nytt, á ensku. Fight
Lines, og er hið vandaðasta rit.
ur, að viðislkipíiamiiál'aráðih'erra hafi
ásamt Þórlhalili Ásgeirssymi, ráðu
nieytisstjóra, og Einari Benedikts
symd, deild'arisitjóra, áibt í öamm-
inigiaviðræðum um málið við
EFTA-ráði'ð í Genif, og hófiuist þær
yiðriæð'Uir eftir 23. j'amúiar í vetar.
í s'amstanfsnefmid þimgfliokteamna
uim miáiið ihér Iheimia eiigia sæti
Gylfi Þ. Gíisiason, Maignús Jóns-
son, Jóbamm Hafisteiin, Heligi Bergs,
Lúðvik Jósefsson og Jón Baldjvin
HaimnilbaLsson.
Síðustu miániuði hafa þeir amm-
azt saimnimgaviðræður um EFTA
í Geinif Þórhialiur Ásgeirsisiom og
Eimiar Bemiedilktssoo.
Jóoas Gustavsson, II ára, sýnir veiddi í Laxá, en hann vóg hvorW
hversu stór laxinn var, sem hann meira né minna en 20 pund.
FUNDUR HÉR UM N0RRÆN-
AN IÐNÞRÓUNARSJÓD
Heiðursdoktor
©r. Richard Beck, sem
hefur verið prófessor í
Norðurlandamálum og bók
menntum við háskólann í
Norður-Dakoda í 38 ár, var
sæmdur heiðursdoktors-
nafnbót í bókmenntum 9.
égúst s.i. í Grand Forks í
Norður Dakoda. Myndin er
tekin er rektor háskólans,
George W. Starcher, t.v. og
Dr. Wiiliam Koenker, t.h.
sæma Dr. Richard Beck
heiðursnafnbótinni.