Vísir - 22.08.1978, Side 21

Vísir - 22.08.1978, Side 21
i dag er þriðjudagur 22. ágúst 1978/ 233» dagur ársins. Árdegisf lóð er kl. 08.15, siðdegisflóð kl. 20.39. r1 1 í,-.. . . • * APOTEK Helgar-, kvöld-og nætur- varsla apóteka vikuna 18.-24. ágúst veröur i Borgar Apóteki og Reykja- víkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. ORÐIÐ Þér eruð þegar hreinir vegna orðsins, sem ég hefi talað tU yðar. Veriö I mér, þá verð ég llka I yður. Eins og greinin getur ekki borið ávöxt af sjálfri sér, nema hún sé á vinviöinum, þannig ekki heldur þér, nema þér séuð i mér. Jóh. 15,3-4. NEYOARÞJONUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. ’Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. ' Seltjarnarnes, lögregla' simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvUið 11100. [Kópavogur. Lögregla,' simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla,: simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ’ Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ‘Keflavik. Lögregla ojf .sjúkrabill i sima 3333 og i ísimum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni I Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áður 8094) Höfn i Hornafirðiiög-' reglan 8282. Sjúkrabill ,8226. Slökkvilið, H222. 'ÉgUsstaðir. Lögreglan,1 ; 1223, sjúkrabill 1400, [slökkvilið 1222. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrablll 1666. Slökkvilið 2222, ^sjúkrahúsið simi 1955. / ' Neskaupstaður. Lög-’ reglan simi 7332. ' Eskifjörður. Lögregla og' sjúkrabill 6215. SlökkvUið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan' og sjúkrabill 2334. ,Slökkvilið 2222. Daívik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- LStað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. 1/EL MÆLT Meðaumkunin og fyrir- gefningin eru æðstu og göfugustu tilfinningar mannsins — A. Dumas SKÁK Hvftur leikur og vinn- ur. Hvitur : Spridinov Svartur:- Yankiev. Odessos 1977. 1. Hxdð! Hxd5 2. Hxf8+ Hxf8 3. Dxe6+ Gefiö Ef 3....Dxe6 4. Bxe6 + o.s.frv. s Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. ‘Sauðárkrókur, ' lögreglá' 5282 JSlökkvilið, 5550.. ‘tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258' og 3785. Slökkvilið 3333. ... Bolungarvík, lögregla og* sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. , ' Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvihð 1250,1367, 1221. TAkureyri. Logregla. , 23222, 22323. SlökkvUið Og .sjú!+abill 22222^ ÍAkranes lögr'egla -og sjúkrabill 1166 og 2266 ^Slökkvilið 2222. simi 35477. Símabilanir slmi 05. Rafmagns^ilanir: 18230 — Rafmagnsveita .Reykjavikur, HEIL SUGÆSLA 1 Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Sly savarðstofan: simT* 81200. ______ Sjúkrabifreið: Réykjavfk' óg Kópavogur simi 11100 Hafnarf jörður, simi Á laugardögum og fielgN- .dögum eru læknastofur, Iokaðar en læknir er til viðtals á_ göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 18886. BELLA Þú ert alveg eins og gamli reikningskennarinn minn. Hann varð alltaf hálfmóðursjúkur þó éi.i og ein komma væri á vit- lausum stað. c Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir: D JOLAKAKA 100 g smjörliki 100 g sykur ■ • 100 g egg 200 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 1/2-2 dl. mjólk 100 g rúsinur 1 tesk. sitrónudropar eða sitrónudropar og kardi- mommudropar inga. til helm- Hrærið smjörlikið þar til það er lint. Látið sykur saman við og hrærið vel. Látið eggin út i eitt i einu og hrærið vel á milli. Sigtið hveitið ásamt lyftiduftinu. Biandið vökva og þurrefn- um til skiptis út I deígið. Veltið rúsfnunum upp úr hveiti áður en þær eru látn- ar I hveitið. Þá setjast þær siður á botn kökunnar. Setjið deigið í smurt form. Fyllið það aðeins að 3/4. Setjið formið inn i 170 C heitan ofn. Bökunartimi er ein klukkustund. GENCISSKRÁNING Gengið no.153, 21. ágúst 1 Bandarikjadollar . 1 Sterlingspund .... 1 Kanadadollar.... 100 Danskar krónur .. 100 Norskar krónur .., 100 Sænskar krónur ., 100 Finnsk mörk _____ 100 Franskir frankar . 100 Belg. frankar____ 100 Svissn. frankar .., 100 Gyllini......... 100 V-þýsk mörk _____ 100 Lirur........... 100 Austurr. Sch..... 100 Escudos......... 100 Pesetar.......... 100 Yen Kaup 259.80 500.50 228.15 4667.40 5828.40 6318.10 5881.15 6024.35 822.30 15468.90 11938.00 12909.30 30.90 1791.10 566.30 347.90 134.61 Sala 260.40 501.70 228.75 4678.20 5841.80 6332.70 5894.75 6038.25 824.20 15504.60 11965.50 12939.10 30.97 1795.20 567.60 348.70 134.92 Heimiliskötturinn Brúsi frá Rjúpufelli 25 . týndist að heiman frá sér fimmtudag- inn 3. ágúst. Þetta er stór köttur, svartur og hvítur og mjög gæfur. Hann er lltt veraldarvanur, og hefur litið verið að heiman, enda vanaður. Hann gæti hafa fiækst með bilum miili hverfa. Þeir sem sjá Brúsa eru vin- samlega beðnir um að taka . hann inn til sin og hringja i sima 72037 eftir kl. 18. TIL HAMINGJU Laugardaginn 6. mai sl. voru gefin saman i hjóna- band Sigurbjörg Björns- dóttir og Páll R. Pálsson. Þau voru gefin saman af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni i Langholtskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Skipasundi 25. R. Ljós- mynd MATS — Laugavegi 178 LAUGARDAGINN 8. júli voru gefin saman i hjóna- band Sólveig Þóra Jóns- dóttir og Oddgeir Jónsson. Þau voru gefin saman af séra Jónasi Gislasyni i Kópavogskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Engi- hjalla 3. Ljósmynd Mats — Laugavegi 178. ! FÉLAGSLÍf UTVISTARF-S RÐI« Föstudag. 25/8 kl. 20.00 Hvanngil — Emstrur — Skaftártunga, hringferð að fjallabaki,fararstj. Þorleif- ur Guðmundsson Aðalbláberjaferð til Húsa- vikur 1.-3. sept. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a,simi 14606. Ctivist SIMAR. 11798 OG 19533. Miðvikudagur 24. ágúst, kl. 08. Þórsmörk. Hægt aö dvelja milli ferða. Sumarleyfisferð 31. ág. — 3. sept. Norður fyrir Hofsjökul. Ekið til Hveravalla, siðan norður fyrir Hofsjökul um Laugafell i Nýjadal. Suður Sprengisand. Gist I sælu- húsum. Föstudagur 25. ágúst kl. 20. 1. Landmannalaugar — Eldgjá. 2. Þórsmörk. 3. Hveravellir — Kerl- ingarfjöll, siðasta helgar- ferðin á Kjöl. 4. Langivatnsdalur. Ekið um Hvalfjörð og Borgar- fjörð. Gótt berjaland i dalnúm. Fararstjóri: Tóm- as Einarsson. Allar nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstof- unni, simar 19533-11798. Ferðafélag tslands. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánu- daga. Laugardag og sunnu- dag frá kl. 14 til 22. Þriðju- dag til föstudags frá kl. 16 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá er ókeypis Hrúturinn £ 21. mars—20. april^ • Það borgar sig ekki að* reyna að auðvelda hlut-A ina. Gættu heilsunnar.O • Nautiö 21. aprfl-21. mai • Nii fara jákvæðir kraft- • ar að bæta ástalifið. • Einhver gæti beðið þig • um að vinna að eða •þegja yfir ákveðnu •máli. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Forðastu áhættusamar aðstæður eða að valda þeim með bersögli eða æðibunugangi. Þú verð- ur var við miklar hindr- anir. Krabhinn • 21. júni—23. júli 0 Haltu þig frá öllu* óþekktu, notaðu frekar* gamlar og grónar aö-* ferðir og leiöir. Flutn-J ingar og viðgeröir gætu J valdið vandamálum.A LjóniÖ t 24. júli—23. ágúst ( • Spenna gæti myndast ír • fjármálum I dag. VertuJ • gagnrýninn á vissa skil-J • mála og samninga og^ Jhaltu þig frá vafasiim * »um viðskiptum. • Meyjan £ 24. ágúst—23. sept.^ Vertu ekki alltof bjart-J sýnn, þú gætir haftj rangt fyrir þér og orðiö* aö Hða óþarfa gremju. • Eitthvað dularfullt fylg-« ir I kjölfar nýs kunn-C ingja. « Vogin • 24. sept. —23. okl • ’Taktu ekki þátt i nokk-£ [urs konar baktjalda-* ,makkieða baknagi. Það* (borgar sig ekki að sýna • )trúnað i dag. Feröalög* Ivalda flækjum. • Drekinn ( 24. okt.—22. nóv ( • Þú gætir lent i vandræð- • • um i sambandi við fjár-* •mál I dag. Hugsjónir* •kynnu að veröa notaðar* JtU að dylja raunveru-^ ^legan tilgang. Varastu* • nýjan kunningsskap. • Bpgmaburinn 23. nóv,—21. des. • Athyglin beinist óvænt® • að þér, en tryggðu, aö« • ástæðan til þess sé já-* • kvæð. Gremja rýrir að-* •eins aðstöðu þina, stilltu* ! þig Þvi- Steingeitin 22. des,—20. jan. J Neikvæðar staöreyndir^ 0 gætu breytt áformum* • þlnum, sérstaklega !• • sambandi við menntun* >. eða ferðalög. • 21,—19. febr. • J Fjármálalegar ráðlegg-^ ^ ingar gætu reynst vafa-* • samar. Reyndu ekki að* • fá eitthvað fyrir ekki* • neitt eöa stytta þér leið* • um of. • • Fiskarntr • 20. febr.—20.'mars‘^ e, - • 0 Gæti hent, að þú yröir^ • gabbaður i dag, þvi )>ti• • ert alltof trúgjarn. •

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.