Tíminn - 03.09.1969, Blaðsíða 8
8
TIMINN
MIÐVIKUDAGUB 3. september 1969.
Ottar Brox:
Nordur-Noregur ¥111.
Vegir, hafnir og aðrar opinberar fram-
kvæmdir eða styrkur við atvinnuiífið?
í þessail grein ætila ég að
reyna að fsera rök fyrir því
að vér verðum að taka afleið-
imgum af því að h,álf milijóm
er hiálf milljón hvort sem húm
fer í vegi, hafnir, skióka o:g
þess hiáttiair, eða hárn eir notuð
til framileiðsiu eða sölustairf-
semd (í frystivélar, báta, veiðar
færi, sölumienm). Vér yerðum
þv'í að vera jafn fús tií að
miota opiinbert fé tiil fiskvinnslu
oig í vegi; það sem skiptir
mestu móiLi er á hvern hátt féð
eykiur velferð fólks í byggðar-
laginu miest.
Ég ætla að bera saman tvö
bygigðariöig í hrepp einum í
Troms þar sem ég hef stundað
rammsó&mir, látum byggiðarlög-
im heita Útfjörð og Imnfj'örð.
Útfj örður ea’ rétt við mjög
glóð fiskimið, sem má hagmýta
á litilum oig miðlungsstórum
bátutn. I>að er tiltölulega létt
að ná árshliut upp í 30.000 kr.1)
án þess að Bara að heiman
mema nokkra tíma í eimu. 70%
af umigu fólki sezt að heima og
stofnar heimiii þar.
í Inflf'irði eru mj'öig léleg
fisfcimið fyrir diaigróðrabáta,
þar er raunar ekfci hægt að lifa
á sjiósókn nema ráða sig á báta
sem emu gierðir út anmars stað-
ar. Artnar aitivimmurefcsitur á
staðlnuen er lífca lítilfjörliegiur.
1) Gengið er rúmtar tólf ís-
lenzfcar krónur fyrdr eina
norska.
Filestir karknean sækjia vinmu
ammað, og segjia má að ekikert
umgt fólfc setjist að heima fyr-
ir.
En Útffjöiður er þannig sett-
ur að það hefur verið nauðsyn-
llegit að leggja um það bil 15
miHjlónir í höfrn og veg til þess
að gera bygigðarlagið lífvæn-
liegt. í Innfirðj hefur varla
nokfcuð verið lagt í vegi höfn,
og slíikar opimberar fram-
kvæmdir, staðurimm er við
þjóðbr'aut og þar er góð höfn
firá .náttúrunmar hendi.
Það má segja að Útfirðingar
voiru svo heppnir að það sem
þá vantaði, voru hlutir sem rík-
isva'ldið fékfcst til að eyða fé
í, þó það kostaði 15—20 millj-
ónir Þess vegma var hægt að
bjiarga þessu byggðarliagi og
gera það fært um að vaxa af
eiiginm rammleik.
í Inmf'riði hefiu"' fóifc bæði
höfn frá náttúrumnar hemdi og
gott ve’gnasamband. Það sem
það vantar fyrst og fremst er
arðbær atvinma heima fyrir.
Það er auðvelt að hu.gsa sér
hvað hefði mátt fá fyrir bara
hiuta af því fé sem ríikisvaldið
er fáamiliegit til að festa í vegi
og höffm, án þess að krefjast
þess að nokkuð af því sikili sér
eða verði emdur.greitt.
Ríkisvaldið er sem sagt fá-
amlegit tH að hjálpa byggðar-
lögum sem vantar höfn og veg,
en ekki þeim sem vamtar at-
vimnuskiryrði, þó að það gæti
verið miklu ódýrara að gera
síðiarm'efmdu byggðarlögim líf-
væmleg.
Vér höfum einmig séð dæmi
um það að sum fiskiver hafa
femigið höfci, veg og skóila með
mifclum fjárútlátum fyrir rík-
ið, en samit fæklkar fólfci þar, af
iþví að þar koma efcki upp
fistoverlkum'arstöðivar af ein-
hverjum áistæðum. Mjög al-
geng ástæða er að engir heima
menn eiga það fjármagm sem
til þarf. Vér vitum lika að
það miá koma upp vel útbúimmi
viskvertonarstöð, þar sem
frysta má fisk, fyrir mimna em
hálfa milljlón, það ea- að segja
eins mlkið og 3—4 eimbýlishús
kosta í bæmum. Vér vitum
eimmig að þess finnast varta
dæmi að flólki fækki á stöð-
um þar sem slókar stöðvar eru
refcnar
Hvemnig getur svo staðið á
því að það virðist ekki miega
nefna opinbera fjárfestingu í
slibum stoðvum, þó að þær
bosti eikfci nema brot af því
sem fjiárfestimg í vegum, höfn-
uim og slífcu bostar oft og tíð-
um? Það er ekki erfitt að svara
þvi: Það eru of cnargir áhrifa-
mifclir menn secn hiafa hags-
mumi af því að ekki kiomist á
fót traustur aitvimmurekstur of
víða í strjálbýlimu Þeir vilja
gjairma halda miarkaðimum fyr-
ir hraðfryst filöfc fyrir sjállffa
sig, og þeir eru háðir þvi að
tefcjumar séu svo lágar í sjáiv
arþyggðum að sjómenm neyðast
til þess að fara til Troms'eyjiar
og H'ammerffest til þess að
stumdia sjó ffyrir stóru stöðvam
ar. Hagsmuma þessara mamma
er gætt í samvimmu við skipu-
leggjemdur og sifcrifstjóra sem
telja það „hagstætt“, „nauðsym-
legt“ eða „óhjáfcvæmilegt“ að
ffóiki fækki í strjálbýlimu og að
flestir neyðist til að stuodia
erffiðustu störf sem til eru í
heimimum (samlfcvæmt Aliþjóða
vinmum'álastoifinumkimi), nefnd-
lega sjósófcm á útileguibátum
og togurum. Það er þessi sam-
steypa sem ræðúr mestu um
þær álkvarðamir sem ráða fram
tíð strjálbýlisims. Að því varð-
ar þetta mál höffðu stjómar-
skiptim árið 1965 alls enigim
áhriff.
Ef vér værum jafn fúsir ti'l
að festa fé í fframile iðslrjtækj -
um einis og í vegum og höfa-
urn í strjálbýlimu, mumdu marg
ar leiðir opnaist. Hér er efcki
rtaður- tiil að „tárri a i Iram; smá.
atriði, ég vfsa aðeims tii bók-
arinnar „Hva Sfcjer i Nord-
Norge?“ Osló 1966 (II. hluti).
Öll uppbyggimig atvdmmutífls-
ims í Norður-N oregi verður
að miða við það að memm vilji
ffesta fé í einhverju þvf sem
gæti á áhriffamikimm hátt bætt
tefcjiur byggðanna. Em að sjálf-
sögðu yrðu skiputeggjendur að
fiara vel með fé, ég á auðvitað
efcfci við að það eigi að eyða
hverju sem er. Ég hygg meira
að segja að það væri beppi-
legt að sfcipuleggjendurnir
yrðu að ffara bebur með ffé. Þvf
að þrömigur útgjaldarammi
mumdi þýða að sem mest af
fému færi í hlluti sem bættu
veltfierð fólfcsims beirnt, þar sem
vegir og hafmir og slikar fram-
kivæmdir eru svo mikilu dýr-
ari en framteiðslutælki. Það
miá boma upp 10 litlum hrað-
firystilhúsum fyrir það sem lítii
bryggja bostar. Fáein humdruð
þúisumd krónur til sölusamtafca
í lain'dshlutumum gætu aukið
tekjurmar í öUum bygigðarlllög-
um í lamdslhilutanutn.
Þetta miá auðvitað ekfld
skilja sem rök á móti vega- og
haffn'argerð í strjálbýlinu. En
vér verðúm að llálta oss sfldljast
að það er efldki nóg að leggja
veigd og gera hafnir, og að mjög
oflt má gera mikið án þess að
leggja milljönir í slítoar fram-
tovæmdfc’. Þegar framlieiðsl-am
er hafin.'Og eimlkum þegar umg
hjóm fara að setjiast að þá toamm
að vera timd til komimm að
taka t. d. vegamiáMm alvarlega.
Er. það eru mjög mörg byggð-
ariög í Norður-Noregi sem eru
í vegasambandi og haffa bölfin,
en hafia vanþróað firamleiðsiki-
liíff. Þetta virðist mér vera rök
fyrir því að nota hluta af hinu
taikmiaiifcaða fjármagni tíl þess
að reyma að hefja framleiðslu
á staðmum. Spurmdmgim verður
þá hvað gera má með opinber-
um ráðlstöfúmum til þess að
leysa úr lœðimgi skilyrðin
heima fyrir. Þetta ætila ég að
líta aðeins betur á í næstu
greim.
UM FRAMHALDSDEILDIR
GA GNFRÆDASKÓLANNA
Rvík, 20. ágúst, 1969, .
Dagbiaðið Tímimn birtir-Jí,tno'-lg'‘
m foisiðuigrein umdir fyrijsögm-
nmi: „Eru frasnhaldsderldir við
agnfræðaskóla úr sögunni í
aust?“ Þar sem sitithvað er. í
reininni villandi og beinlínis
anghermt, er þess hér með ósk-
ð, að blaðið birti eftirffarandi
pplýsimga'i og leiðréttinigar!
1. f greininmi stendur: „Nú er
að í lögram, að rikið skuili greiða
ilan toostnað af stoólum í skóla-
ærfinu ofan við skyfldunámið
vonefmd'a . . .“ Þetta er ekiki
étt. Um þá bekfci gagnfræðia-
kóla sern eklki eru skyldunáms-
®BtiNAÐARBANKINN
er bunki fólkslns
JÓN ODDSSON hdl.
Málflutnlngsskrifstofa
Sambandshúsinn
víð Sölvhólseötu. Siml 1 30 20
I ! * -j %í. A * Ú* ‘ ‘ PTTV '
bekkir,-svo og um iðinfræðsilu- og
.hjúsmæðmasikóla, gilda lög um
stoólakostnað nr. 49/1967. Lög
þess gera ráð fyrir því, að ríkið
greiði allam toenmslultoostn'að, en að
sveitarfélög borgi ýrnsa aðra kostn
aðarlið'i. eintoum húS'VÖrzlu, hitun,
iýsimgu ug ræstimigu-
2. Síðar í greminmi stendur:
„N'áimsbrautanefin'd hefur spurzt
fyrir um það, hvort bæirnir eða
sveitarfólögin vilji ekfci greiða
þenman kostnað . . .“ þ. e. kostnað
við framhaldsdeildir gagnfræða-
stoóla og enp síðar er sama slausa
endiurtekin, en bætt við- („þennan
kostnað') a.m.k. að hálfrj." Hér
er í báðum tiTvitoutr. um algert
ranighermj að ræða. Nef-ndin spurð
ist hins vegar fyrir um það í
bréfi, daigs. 16. júlí s.l., bvort
kaupstaðir og kauptún, sem hafa
gagnfræðaskóla, væru „reiðubúin
til að taka á sig sinn hluta
fjárhagsiegra byrða og annarra
skyldma við rekstur framhailds-
dieildnafr' næsta vetur. ef til
starfrækslu slíkra(r) deilda(r)
hæmi og kostnaður yrði greiddur
í sam’W' 'öð lög nr. 49/1967 um
skóinakostn; ó, eins og nefndin ger-
ir ráð fyrir."
VitaSkiU'ld er átt við þá kostn-
aðartiði, er áður var sagt, að
sveitarfélög greiddu samkvæmt
lögum um skólakostnað nr. 49/
1967, þ. e. fyrst og fremst nitun,
lýsinigu og ræstingu. Þess stoal
getið, að a.m.k. 5 sveitarfélög
hafa þegai svarað þessarj fyrir-
spurn játamdi.
3. S'krifiað er í umræddri greim:
„Ekkert hefur heyrzt i málimu frá
námsbrautanefnd um sinn, og
má segj'a, að tíminn sé h'Iaupinn “
Þetta er afar villandi staðhæfing.
og sést það bezt af því, að náms-
brantanefind iauk störfum með
fundi föstudaginin 15 ágúst 8.1.,
þ e. daginm áður em forsíðugrein
Tímans virðist hafa verið stíluð.
og afhentí menntamálaráðhe' ;a
ítarlega, fjölritaða álitsgerð um
málið þriðl'iud'aginn 19 áigúst, þ. e.
daginin áður er. greinin birtist í
blaðinu.
4 Loks stendur í greinninni:
( „má gera ráð fyrrr. að
hamr í :þ * mienintamálaráðherra
inmsko’ 'indirritaðs > setji litið
traust á oað. að framihaldsdeildir
starfi við gaenfræðaskóla að
nokkru rað ; vptui óg hafi menn
þá gefizt upp við að leysa fjár-
máilim, emdá aMt anmað gersamtega
óuudiibúið.“ Þetta mat er vilfl-
andd og sSfcortir forsendur. Hið
rétta er, að þegar eftir að álits-
gerð námsbrautarmiefmdiar lá fyrir,
var Torfa Áisgerrssyni bagfr'æð-
ingi, Ertii Marinóssyni fulltrúa í
Fjármála- og hiagsýsliustofuninni
og umdjrrituðum falið að reikna
út áætlaðan kostn-að, er féllj á rík
issjóð í samræmi við atbugtum og
tillögur námsbrautarmefndar.
Liggur niðurstaða þessa kostnað-
arútreikninigs fyrir nú þegiar hjá
rikisstjóminmi. Er því tarvelf að
sjá, á hverju greimarhöfundur
g.rundvaildr orð sín um uppgjöf
mianma við að leysa ffjérm'álin.
Sömuleiðis er erfitt að faM'ast á,
að „allt anmað (sé' gersamliega ó-
undirbúið " þegar nefndij! hefur
skilað ítarleeri álitsgerð og auk
þess ráðií* höfunda tii að rita
bráðabireðanámss'krá sem skilað
skal fyrir næstu mánaðamót.
Undirritaður leyfiir sér að
væmt.a bess, að dagblaðið Tíminn
birt’ fvrrgreindar leiðréttimigar án
taffar
Með vfcðingu
\ndr: ísaksson,
formaður niám'sbrautanefmd'ar.
EFT'RIMóU.
' Urr •þéssai ,!eiðréttingar“ þarf
raumar eBk rr.öre orð. Þó má
seg.ií.. að ástæð sé f,il leiðrétting-
ar 'vi’st' - atriðiru sem nefnt er
Það errekk’ nógu nákvæmelga orð
að p-eea' -e, að ríkimu beri
lagiaskylds til þess af greiða alfl-
an sfcóiiakustniað ofan við skyldu-
nám. Raunar er þar átt við lamdis-
próf miðskóla og gagnfræðapróf,
en offam þess ber ríkinu óumdeil-
anflieg laigaskylda tii að gr'eiða all-
an skólakostnað í ríksistoólakerf-
imrj. Þetta er sjiáltfsaigt að leiðrétta,
en aðrar „leiðréttingar formanns
námisbrautanetfndiar eru út i hött.
í 2. atriði „leiðréttimganma" er
því í engu haggað, að námsbrauta
nefnd hafði spurzt fyrir um það,
hvort „bæirmir eða sveitarfélögin
vilji ekflsi greiða þenmam toostnað
a.m.k. að háfliu". Þar þarf hvorki
lieiðréttingu né atfsökumarbeiðmi.
Um þr/ðja atr'ðið er það að
segja, að af ,leiðréttimgumni“ sézt
beimlínis, að það er rétt, sem Tím-
inm sagði, að 16. eða 17. ágúst
bafði „ektoert heyrzt í málinu frá
námtshrautarnefmd, og tímimrn var
Maupinn“ því að játað er að á-
liitsgerð er etoki send menmtamála
ráðherra ryrr en 19. ágúst og um
það vissi enginm aornar þá.
Um ffiórða lið „leiðréttim.g-
anna“ er lítil þörf að ræða. Þar
er engu bnefcikt í fynrmefndri
fréttagrein. Og það hefur nú toom-
ið enm betur í ljós en áður, að
mennt.amá'dráðherra „setur lítið
trauist á oaö að framhaiMisdeildir
starfi viS gagnffræðaskóíl'ana að
noifckru ráð: í vetur“, þvi að hann
hefur nú ti) viðbótar þvf að neita
um þrengimgu immgön'gudyra í
Kennaraskóiann gefið út bráða-
biirgðalög.l sem leysa á engam hátt
deiiuna milli ríkis og bæja um
greiðslu 'oessa skólahalds, og
kemur uippgjöffir, þar bertegar
firam en áðúr. — AK