Tíminn - 09.09.1969, Page 1

Tíminn - 09.09.1969, Page 1
i kaupfélagitw norsku kosningunum 195. tbl. — Þriðjudagur 9. sept. 1969. — 53. árg. I kaupíélaettnf . Tvísýnt um úrslit í Verkamannaflokkurinn vann verulega á, óvíst í nótt um þingmeirihlutann EJ-Reykjavík, þriSjudag. Skömmu eftir miðnætti í nótt var mjög tvísýnt um úrslitin í Stórþingskosningunum í Noregi, sem fram fóru á sunnudag og mánudag. Einkennandi virtist vera mjög vereleg fylgisaukning Verka maanaflokksins, hálfgert fylgis- hrun Sósíalistíska þjóðarflokksins (SF) og fylgistap hjá borgaralegu flokkunum fjóriun, sem stjórnað hafa landinu undanfarin fjögur ár undir forsæti Per Borten úr Mið flokknum. Aftur á móti var það mjótt á mununum víða, að ómögu- legt væri að segja til um hver fengi barattuþingsæti fyrr en lok ið væri' endurtalningu og talningu utankjörstaðaatkvæða. Fyrsta spá um skiptingu þingsæta bentu til þess að uorgaraflokkarnir myndu fá 76 þingsæti og rétt halda meiri hlutanum, Verkamaimaflokkurinn fá 73 og SF 1 þingsæti. :J: Þetta getur þó alveg eins snú- ist við, og Verkamannaflokkurinn kann því að fá meirihluta í Stór- þinginu á nýjan leik. Atkvæða tölur úr stærri borgum landsins, svo sem Osló og Bergen, — sem komu noiik.uð seint — bentu ein- dregið til mikillar fylgisaukning- ar Verkamannaflokksins. Kosningaþátttakan virðist yfir- Ieitt hafa verið 3—4% minni held ur en í síðustu Stórþingskosning- um árið 1965. Kemur það heim og saman við frásagnir frétta- Per Borten, forsætisráðherra greiðir atkvæði. (Símmynd — NTB). manna af almennu áhugaleysi á kosningabaráttunni í Noregi. íf: Rétt áður en blaðið fór f prent un var spáð „jafntefli“: Verka- mannafl. 74 þingsæti, SF 1, borg- aralegu fiokkamir 75. Var enn það lítill munur, að ekki var spáð úrslitum með neinni vissu. Aðeins var ljóst, að mjög tvísýnt væri um úrslit. Atikvæðatölur sýndai strax í upphiafi atíavæðaiauikningu hjá V crkiam'ain nafl okknum, Miðflokfkm um og Kristitegia þj óðarfloktnuim, en atkvæðatap hjá Hægrj flokikin uon,, Viinstri flotóknum, Sósíalistoa þjóðarflotoknum og toommúnistuim. Var þessi þróun enn greinilegri, er Mða tóík á kvöldið. Um miðnætti að norstoum tima, eða kl. 23 að íslenztoum tíma, hafði verið talið á 152 kjörstöðuim af 548. Niðurstöður þá sýndu, að Verkaimiannaflototourinn hafði auk ið hlutfall siitt um 3,7%, Miðflofck urinn um 0,2% og Kristitegi þjóð arflotokuriinn uim 0,1%, og Sameig inlegir listar borgaraflokkanna um 1,9%, en Hægri floktourinn hafði itapað 1,9%, Vinstri ffloikftourinn 0,5%, Sósiaiistíski þjó'ðarfflolktouir inn 2,2% og Kommúnistar 0,3%. Sitjórnarffloiklkarnir fjórdr höfðu saimaniiaigt tapað 0,8% Þessar niðiurstöður byggðU'st einik um á fámiennium kjörstöðum, en mijög stutt var liðið á talinigu f stóru borgumum. Afltur á móti sýndu fyrstu tölur þaðan sömu ti'lihneiginigu. Kosn ingaþáttakan í þessum 152 tojörsvæðuim var miun minni en árið 1965, eða aðeins 78,68% mið að við 82% 1965. Spár töWia um þimgmiannagkipt inigiuna var mijög óijós. Stundum var Venkam'ann aflokknum spáð aiig'jörum meirihluta, en stundum var óljóst hvort Sósíalistíski þjóð flotokurinm toynni að gera strik í reitoniinginn. Þó leit svo út um kl. 23, að ítamihaid á bls. 14. SKÓGRÆKTARMENN RÆDDU UM LANDGRÆDSLU 0G SUMARSKÓLA — góSur trjávöxtur um allt land, og sérstaklega í Vaglaskógi KJ-Reykjavík, mánudag. Aðalfundur Skógræktarfélags ís lands var haldinn í Stykkisliólmi á föstudag, laugardag og sunnu dag, og voru mættir 49 fulltrú ar frá flestum skógræktarfélögum landsins, auk margra gesta. Aðal mál fundarins voru hlutur skóg græðslunnar í gróðurvernd og landgræðslu, og samvinna skóg- ræktarfélaga og sveitarstjórná dg bæjarfélaga um isuniarskóla fyrir unglinga. Samþykkti fundurinn að ild Skógræktarfélags íslands að væntanlegum 'landssamtökum um landgræðslu. í upphat'i fundar var minnzt skógræbtarmiainnanna Jóns Siig urðssonar í Yzta-Felli og Einars Sæmundsen skógaa-varðar. Hákon G-uðmiumdsson yfirborgar dóimari, formaður Skógræktarfé- lagis ístamds sagði í viðtali við Tíma-nn í'daig, að á u-ndainförnum árum h-efði verið samvinn-a á mili eimstaikra sveiitarfélaga og skógræitot'aa'féiliaga um sumTarvinn'U fyrir unglinga, en nú er ætl-unin að nktoa út þessa starfsemi o'g g-era hana sem almennasta. Hef ur afsta-ðla siveitr-stjórniarmiannia verið mijög jáikvæð i þessu sa-m bandi. Á fundin-um fl-utti Ha-ukur Ragm arsso-n forstöðuimaður tilraun-a- stöðvarinna-r á Mógilsá á Kjaliar- n-esi erindi uim hi-tamælingar á ís landi og giidi þcirra fyrir sikóg græðslu-na ailm-ennt. Kom þar m. Framhald á bls. 14 Grjóthnullungur sem koiian henti inn um glugga í Blesu- grófinni. (Tímam. — Gunnar) Hundavinur réöst á konu KJ—Reykjavík, mánudag. Á föstudagskvöldið varð kona vörzlumanns borgarlandsins fyr ir fruntalegri árás konu, sem sagðist vera hundavinur, hvoi t sem hún liefur verið það eða ekki. Var kona vörzlumannsins flutt á Slysavarðstofuup og þar var hin konan fyrir, og ætlaði þá að ráðast á hana öðru sinni, en svo heppilega vndi til að iögreglumenn voru nærstaddir og tóku þeir árásarkonuna í sín ar hendur. Tíminn hafðj í dag tal af fconu vörzlumiannsimis, frú Aðal h-eiði Guðmund'Sdóttui, sem sa-gðist svo frá þessum atburði: — Það v-ar á fösfudagsfcvöld ið á milli átta og níu, sem bon a-n réðist á mi-g hém-a heim-a að Lækj-a-rbug við Bre-iðho-lts veg. Forsaga málsims er sú a-ð lögreglan kom hinga-ð fyrir há- degið þega-r ég var ein heima, Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.