Tíminn - 09.09.1969, Síða 2

Tíminn - 09.09.1969, Síða 2
2 MtlÐJUDAGUR 9. september 1969 TÍMINN Fegurðardísirnar í Strandasýslu, f.h.: Mjöll Vermundsddttir, Sunnudal, Kaldrananeshreppi, 20 ára, Guðmunda Ragnarsdóttir, Hólmavík, 17 ára, Drífa Vermundsdóttir, Sunnudal, Kaldrananeshreppi, GuSný Ólafsdóttir, 17 ára, Sandnesi, Kaldrananeshreppi og Olga Gunn'arsdóttir, 17 ára, Hólmavík. Drífa og Mjöll eru tvíburar. (Tímamynd). UNGFRÚ STRANDA- ---------------------------------------------------------------------- SELT FYRIR 5 MILLJ. Á KAUPSTEFNU Á FYRSTA DEGI SB-Reykjavík, mánudag. Tízkusýning var haldin í Laugar dalshöllinni í dag og voru þar sýnd þau föt, sem eru á kaup stefnunni „íslenzkur fatnaður" og opnuð var í gær. Þarna er aðal lega um að ræða haust- og vetrar fatnað, sem væntanlegur mun á markað bráðlega. f gær fyrsta dag kaupstiefnunnar, seldust vörur fyrir um 5 milljónir. Á 'tíakusýningunni í diag, bar mest á umigliingatflaitinia'ði, en þó voru einniig sýnd bamniaföit. Aitihytglii valkitii, að i' vetur muin ungutm stúlikum einbum æ'tlað að gamga í síðum buxum við hvers konar tætofflæri, þiví þarna gaf etoki að líta einn einasta kjól ,nemia nátt kjóOia. Vilnsælllaisita fiMkim í vetur Framhald á bls. 14 SÝSLA KJÖRIN KJ—Reykjavík, mánudag. A laugardaginn var Drífa Ver- mundsdóttir 20 ára heimasæta í Sunnudal í Kaldrananeshreppi kjörin ungfrú Strandasýsla að Sæ vangi. GYLFILOFAR MENNTA SKÓLA Á ÍSAFIRÐI 71 Drífa er 167 á hæð 54 tog og miáliin etru 90—60—90. Hú® er með bflágrá augu og l'jósbrúmt hár. Drífa hefur verið í' Húsmiæðirastoól anum á Stað'arfalli í Dölium. Aðail álhuigamál'in eiru: íþróttir, lestur Framhald á bls. 14 Ungfrú Skaga- ffaröarsýsla , frá Hofsósi KJ—Reytoj'aivnk, föstudag. Ungfrú Stoagafjarðarsýslia var kj'örim í féiagsheimiiinu Miðgarði ,9kiag/afirði 30. ágúiSt, og hiiauit tiltilinn 17 ára stúltoa Panney Fri'ðlbjörnsdóttir, Kirtojustíg 3, Hofsósi. Fanney er dóttir Frið björns Þórhalllissonar vúrkamanins' og Svanlhiidar Guðjónsdóttur. Hún er 166 om á hæð og mál in eru: Brjóst 90, mditti 58 .g. mjaðmir 90 Framhald á bls. 14 Almennur borgarafundur um málið á ísafirði í gærkvöldi GS-ísafirði, mánudag. Fundur Fjórðungssambands Vest fjarða var haldinn að Uppsölum á laugardaginn, og setti formaður sambandsins, Sturla Jónsson á Suð ureyri, fundinn með afburða- snjallri ræðu. Á þennan fund var boðið fulltrúum allra þeirra sveit arfélaga á Vestfjörðum, sem hafa yfir 200 íbúa. Fundarstjóri var Björgvin Bjarnason, sýslumaður á ísafirði, en fundarritarar Jó- hannes Davíðsson og Einar Stein- dórsson. Á fundinuim mættu at'lir þing menn Vestfjiarða, nem'a Sigurðúr Bjarnaisoin,, sem sat Sltoógrætobaæ þiirag oig gat etoki maett. Eran frem ur mætti Gylfí Þ. Gísliason, mehnita málaráðlhierira. Á fundinuim vair stoipuð nefnd till þess að aithuiga, hiverniig breyta skyldi samltötouniuim i' Samlband sveitarfélllaiga á Vestfjörðum. Fumd ir F j órðuinigsisiam'bandsins eru haldnir anmað hvort ár, en í ráði er að haidia aultoafuind á næsta áæi, í júlí, og gera það þá að Saimbandl srveitarféflaga á Vest fj'örðluim. Á funidiiraum flutlti Gylfi Þ. Gíslason ræðu, og ti'ltaynnti þá í samlbaradi vdð menntastaóla Vest firðiraga, að rítoisstjórnin hygðist teSSj'a fram á næstu fjárillögium eina milllljón króna tii reksturs Skóllans á ísafirði, og gæti haran þá teítoið tit sitarfa haustið 1970. Stirax og fyrir liggur samþytokt ailþingis á þesisami tiMlögu, ætti að vera hægt að auigtýsa stöðu retat ors sniammia á næsta ári, og þytaist mennitaimátiairáðlberra þá væntan lega hafa sloppið frá þessu máli. í ’tovöflld M. 21. hófst a-lmiennur borgairafundiur hér á ísafirði um mierantastoófliamiáMð, en það er svo nefnd Menntiasltoólianefnd sem að fumdimum stendur. Er þinigmönn um tojördæmisins boðið á fund imin. Menntamálaráðuneytið um yfirlýsingu málfræðikennaranna: HEIMSPEKIDEILD ER EKKl AÐILIAÐ MÓTMÆLUNUM í tilefni af því, að fjórir mál! fræðikennarar við heimspekideild Háskólans hafa birt opinberar yfir lýsingu varðandi örnefnastof nun Þjóðminjasafns íslands, óskar mcnntamálaráðuneytið að taka þetta fram: 1 Kenn'ararnir telj'a „óeðllilegt, að ekki skuli hafa verið haft sam- ráð við heimspetk'ideiid Hástoóla ísflian'ds um stofnum deildar þeirr ar í örnefnafræðum, sem komið hefur verið á fót við Þjóðmdnjia safm.“ í þessu sambandi er rétt að tafca fram, að fjórm'enraimg'arnir tafla eiktoi í mafnj heimspe'kid'eildar. Tiltlögu, sem var sama efnis og yfirlýsing þeirra, var á fundi heimsp'ekidei'l'dar 5. þ. m. vísað frá mieð sjö atltovæðum gegn þrem ur. Heimispetkddeiid eru málefni Þjóðmiinj'asafns jafn óviðlkiomandi Og Þjóðmimjasafmi heiimispetoideild ar. Er ráðuneytimu ekki kunn'Ugt um, að áður hafi verið ætlast til afskipita heimspelkideildar af mál efnum Þjóðmiinijasafn'S. 2 f yífirlýsámgu toennaranna seg ir, að þeim sé efldki lounnuigt um, að vdð un'diirbúmiimg þessia máls bafi verdð leiitað ráða nofldkurs sér fræðkugs í öm'efnafræðúim. í þessu samibandi vill ráðuneyt ið taka fram, að örnefnastofnun- inmi var komið á fót samtovæmt tifllllögu þjióðminjavarðar í' bréfi daigiseittu 14. ototóbar 1968, sam Qflvæmit ibeimrlid í þjóðtainjialög um nr. 52/1969. Jafmframt gerði þjóðtairajaivöið ur tiilllögu um, að prófessor Þór hallur Vilmuind'arson yrði skipað ur forstöðumiaður og sámlþytafcti ráðumieytið þá tiíllliöigu. 3 Kennararnir tefljia sérstafldega ámælisvert að „forstöðumanns- starfi við örnefnadeiild þessa stouii hafia verið ráðstafað, án þess að það væri auglýst laust til • um- sóflonar og án þess að mat færi fram á fræöisitörfum umsæikjenda um hæfini þeirra í þessari grein. Gilldir eimu, þótt sií5ot sé eigi lög slkryllt." Kenniairairnir viðurtoenraa, að eiigi bafi verið sfloyit að auglýsa auka sitarf það, sem hér er um að ræða en teflljia samt, að það hefði átt að gera. Ráðuneytið vill því tatoa ' fram, að það tíðfcast a'lls etaki að auigflýsa hliðistæð autoastörf, og má í því saimibandi t. d. nefna forstöðumiamnaistörf í rannsóknar stofium Raumivísiinidasitofn'unaf Iiá- skóiams og Reifcnistofnun Hástoól- ans. Hefúr Háskólinn aldrei gert tiflflöigu um, að glik störf væru aúglýst. 'Ráðuneytiniu þyflcir miður, að það sfcuilí hafa hent fjóra kennara h'eimspetoideildar að blamd'a ráðu neytinu á opinberum vettivamgi inn í deiiluimál, sem er auðsjáanlega persónulegs eðlis, en ráðuneytinu TO'eð öllliU' óviðtoomiandi. Menntamálaráðuneytið. Villijálmur Jónsson fimmtugur IGÞ-Reyk'javílk, í dag er Vifllhjáflmur Jónsson, .a’ð'all framltovæm'dastjóri Olíufél'ags ims h. f. fimimltuigur. Vifllh'jáimur er Ska'gfirðingur að ætt og upp- runa, fæddur í Grafargerði í Hofs- hreppi .Foreldrar hans voru hjón- in Jón Vi'l’hjáflmsson, söðlasmiður, og Siigurlau'g Barðadóttir. Vi'l'hjálm ur fór til náms til Siglufjarðar og l'aulk aagnfræðaprófi þar níjáe ára giamiafll. Fjórum árum síðan varð hann stúdent frá Menntaskólan- um á Alkureyri. Hann lagði fyrir siig lögfræðinám, þegar floom i' hásfloólanm og varð canid. juris. 1947. Þá stirax réðist haran til saimivimnuhreyfi'nigarinnar og gerð ist lögfræðingur Sambandsins og Samivinnutryggin'ga og lögffæði- legur ráðunautur kaupfélaganna. Gegndi hanm því starfi í tóQif ár, eða þamigað til hann varð aðlal f ram'lovæm d ast j óri Olí uf él agsins h. f. og Hims íslenzka steinoflíú Mutaféilags árið 1959. Ásamit n'ámi og einnig eftir að hann hóf Dögfræðistörf stumdaði Vifllhjá'lmur taenm'sllu, fyrs: við Kven'n'aisflflóliann í Reytojiaivik og síöar við Sam vinnu'sfloðlann, till ársims 1954. Næsta \ietur toenndi ha-nn við laiga deil'd hásfloól'ans. , Vifllhjáflmur hefur geignt m'örg um trúniaðarstörfum, átt sæti í stúderttaráði hásfloól'ans og í stjórn SfúdemitafélHags Reykjiaivíflour. Þá áitti ViilhjállimU'r sæti í stjórn Líf eyriissjóðs SÍS og f stjórn Sam vimmusparisjóðsins tii 1963 og síð am í banfloaráði Sairravinnubantoans. Viilhj'állimur er kvæntur Katónu Egiflsdóttur. Sprengt úr Gleiðarhjalla GS-fsafirði. mánudag. Gleiðarhjalli heitir fjall fyrir ofan ísafjarðarkaupstað. Úr þessu fjalli falla steinar viS og við, og hefur þess ekki verið getið í sögn um að nein óhöpp hafi hlotizt af þeim. Krukkur gamli spáði því, að Gleið&rhjalli myndi hrynja þeg- ar níu prestar væru fyrir altari í Eyrarkirkju. Slíkt skeði þó 1925, er Grænlandsprestur var vígður hér en Gleiðarhjalli stóð hvað sem öllum prcstum leið. Nú hefur Hautaur Tómassorn, jiarðfræðirjgur, ranmsakað fj’allið, oig tegt til að nokítorir steimar yrðu spiremigdir úr fja'lilsbrúnimmi. Var þetta gert á föstudag og laugar- dag. ísfirðingar höfðu ánægju af að sjá steinaraa velta niður í miðja hlíðina, því mjög vi,Tnu'gl'að ir menn voru uppi að velta niður larjisu grjóti, og féll það niður til viðbótar vdð það grjiót sem spreragt var.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.