Tíminn - 09.09.1969, Síða 4

Tíminn - 09.09.1969, Síða 4
4 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 9. september 1969 FRÁ VÉLSKÓLA ÍSLANDS Skólinn verður settur mánudaginr 15 september kl. 2. Innritun fer fram 10. og 11 september kl. 9—12. Inntökupróf í annað stig verður 12 september. SKÓLASTJÓRl. Ekkert Uggur á, Á frum- málinu „The family way“. Leikst.icrar: John og Roy Boulton. Kivkmyndari- Hary Waxman. Handrit' Bi!l Naughton. Tónlist- Pau> Mac Cartney. Ensk-amerísk frá 1968. Austurhi^ jarbíó íslenzkur texti. afsláttur 15. september til 31. október AuðvitaS eru haustfargjöldin fjórðungi hagstæðari — en fyrirgreiðslan er jafngóð allan ársins hring — og svo má fljúga strax — en greiða hálft fargjald síðar. Það kostaboð er einnig gefið þeim, sem vilja njóta haustfargjaldanna hagstæðu. FLUGFAR STRAX — FAR GREITT SÍÐAR ÍoFTIEIDIR Hér er á ferðinini einistak'lega vei gor'ð og skemtntileg mynd. Það var troðfiul-lt hús á sunmu- dagsikvöldið í Austurbæj®rbíói og ungt fólk í meirihluta. Ég bjóst við að ef-nið færi fyrir ofan garð og neðan hjá því, en annað -"ar uppi á temingnum. allir skemmtu sér konunglega og hinm alvarlegi undirtónn myndiarinnar fór ekki fram hiá neinum. Fyrir svo sem tuttugu árum hefðí fólk ekiki helgið sig mátt liaust aí beirrí fyndni að par sem nefur verið saman tvö ár séu sveinn og meyja begar að b’'úðlkaupsnóttinni kemur Nú er oetta drepfyndið og iafn framt alvarlegt vandamál ein-s og sýnir sig hér í ikitugum iðnaðarbæ í Norð ur-Engiandi þar sem múrsteins húsin eru hvert öðru lík. vakn ar unig ’Stúlika. Jenny (Hayley Mills) á brúð'kaupsdaginn. BrúðgiUiminT, Arthur (Hywel Bennei.t' flýtir sér á fætur. heima hjá sér þar sem bau aetla að kaupa farmiða í brúð- kaupsferð. Efti, vígsluna fara alíir a krá og éta og drekkia Faðir Arthurs Ezra Fitton (John Mills) er hróku-r alls fagnaðar Hann oýð-ur fólfci h-eim og fer í sjómann við Artur og vin-n-u-r han-n. Art.h ,h er mjög ólifcur ÖH um öð-rum í fjölskyldunni. við- fcvæmur og fínlegu-r h-efur ást á fcla'»sísfcri tónlist og ljóðum og les Tiikið. Faðir hans hefur aldre esið bók w heldur a-ð áhugi sonia-rins á tónlist standi ho-num fyri-r þrifum. Vin tuveitandi Arthurs (Barirr For^er i genr honu-m þann g-ri'kik að losa sund-ur rúnr ið svo hon-ucr fellur allur fcet- iJÍI í e'r og sefur i s-tól um n-óttina Han-n elskar fcon-u Auglýsing um skoðanakönnun um veítingu > vínveitingaleyfis. Bæjarstiórn Hafnarfjarðar samþykkti þann 1. júlí s.l. að fram skyldi fara skoðanakönnun í Hafn- arfirði um umsókn Rafns Sigurðssonar veitinga- manns um vínveitingaleyfi vegn? Skiphóls h.f. Ákveðið er að atkvæðagreiðsla vegr.a skoðana- könnunar þessarar fari fram sunnudaginn 28. sept. n.k. í Lækjarskóla. Ennfremur gefst þeim kjósendum sem verða ekki í bænum þennan dag. kostur á að greiða at- kvæði í bæjarskrifstofunum. Strandgötu 6. frá og með mánudeginum 15 septembe” til og með 27. september n.k., kl. 9—12 árdegis alla virka daga. Atkvæðisrétt hafa allir bæjarbúar sem náð hafa 20 ára aldri þann 28. september 1969 og eru bú- settir í bænum 1. september 1969 Kjörskrá liggur frammi á bæjarskrifstofunum. Kærufrestur er til 15. september n.k. Hafnarfirði. 29 ágúst 1969. KJÖRSTJÓRNIN. GANGSTÉTTARHELLUR MilliveggjaplötUT - Skorsteinssteinai — Leg- stetnar — Garðtróppustemai — Vegghleðslu steinaT o. fl- sína o-g finnst hún líkjast hin- ’iim fífliuaium, þe-gai- hún fer r-anglega með kvæði og getur efcki stillt sig urn að flissa að óhappi þeirra á brúðkaupsnótt- ina. Þau eru svikin um ferðina og 150 ou-nd og reyn-a að kom- ast í ínnað húsn-æði. en það er ekkí hlaupið að því, ann-að hvort 'ærða þa-u að vera öryrkj ar eða með óm-egð Eftir 10 vikna hjón-aband hefur hann efcfci staðist mátið en leitað ráð-a hjá félaigsráð- gjiafia ú-r hv-erfiinu og hún hjá móður sinni Það er ekfci utn annað r.-alað ' hverfin-u og for- eldrar heig.gia f-ara á stúfana a-ð lieys-a vaodia-nn Þá kemur ýmislegt í ljós sem sfcýrir málin. hina miklu á-st möðurinnar á Arthur og ást föðursins á Jenny. Hér er fcvikmynd um venju- negt fól'k á óvenjU'legian - hátt. Hvert au-gnablik hennar er sannleíkur. og leikurinn svo góðuT '=ð maðuir stendur á öndinn að sjá Joh-n MiHs og Liz Frazer í hlutverkum for- eldra A-rturs Nýliðinn Hywel Bennett er eins og sfcapað-ur í ’ þetta hlut- 'ærk og Hayley Mills stendur sig vel í fvrsta hlutverfci sínu secn uppfcomin stúlka Paui McCartney og Beet- noven a-nn-ast tónlistina o-g stand-d oá-ðir fyrrr sínu þó olík- ir séu en h-andrit.ið er eftir BiH Naughton sem gerði kvik- myndahandritið ,A!fie“. Leik- stjóri: Lewis Gilbert Einsta-k- liesa g6>' mymd sem var sýnd Háskólabíói. Þessi mynd er með bezt sótt.u myndum serr nú er ver- ið að sýna í heiminum og en-g- inn. sem h efii’ séð hana furð: ar sig á því. HELLUVER Bústaðablettl 10 Simi 33545

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.