Tíminn - 09.09.1969, Síða 6
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 9. sentember 1969
wegita
Vegna yfirlýsingar fjögurra
samkennara minna, sem lögS
var fram til bókunar á fundi
heimspekideildar Háskólans 5.
þ.m. og síðan birt í útvarpi og
dagblöðum 5.—7. þ.m., tel ég
mig tilneyddan að beiðast birt-
ingar eftirfarandi greinargerð-
ar um aðdraganda yfirlýsingar
þessarar, er varðar hina nýju
örnefnastofnun Þjóðminjasafns
ins, sem ég hef tekið að mér
að veita forstöðu.
1) Á fundi heimspekideildar
2. þ.m. var borin fram tiliaga
til samþykktar, sama efnis sem
fyrrnefnd yfirlýsing. Afgreiðslu
tiliögunnar, sem hafði ekki
verið boðuð fyrirfram í dag-
skrá, var frestáð til sérstaks
fundar, er haldinn var 5. þ.m.
og var tililagan þá eina fundar-
efnið. I upphafi þess fundar
drógu flutningsmenn tillöguna
til baka tneð þeirri bólkun, að '
sú samstaða, sem þeir töldu
sig hafa haft ríka ástæðu til •
að ætla, að verið hefði í deild-'
inni um tillöguna, virtist nú
vera rofin. Hógværari tillaga
í sömu átt var síðan borio fram
af einum tillögumanna, en
þeirri tillögu vísaði deiidin
frá með sjö atkvæðum gegn
þremur á þrettán manna fundi.
Að sjálfsögðu greiddi ég sjálf
ur ekki -afckvæði. Yfirlýsingu
sína, .þá, Isém birt hefur verið
ópinberlega, lögðu hlutaðeig-
endur frám á fundinum til bók
unar, eins og fyrr segir, en
beiddust ekki samþykktar
hennar, né heldur létu þeir
þess getið, að þeir fyrirhuguðu
opinbera birting hennar.
2) Til skýringar í aðdrag-
anda þess, að efnt hefur verið
til örnefnastofnunar Þjóðminja
safnsins, birti ég bréf mitt til
menntamálaráðuneytisins, svo
og kafla úr bréfi þjóðminja-
varðar til ráðuneytisins, með
tiilögum hans í málinu. Bæði
þessi bréf kynnti ég á síðara
deildarfundinum.
Hinn 30. ágúst 1968 sendi ég
menntamálaráðuneytinu svo-
fellt erindi:
„Á undanförnum árum hef
ég undirritaður unttið að víð-
tækuim rannsóiknum á ísl.
örnefnum. I sjö háskólafyrir-
lestrum, 13. nóv. til 4. des.
1966 og 24. marz til 7. apríl
1968, greindi ég frá nokkrum
niðurstöðum þessara rannsókna
minna. Vegna þeirra hef ég við
að að mér miklu magni ör-
nefna úr fornum og pýium
heimildum og skráð á spjöld.
M.a. fór ég fyrir fáum árum
yfir allar örnefnaskrár Þjóð
minjasafnsins og tók upp úr
þeim urn 30.000 örnefni, sem
ég taldi mestu máli skipta.
Undanfarin sumur hef ég ferð
azt um aldt land í því skyni
að kanna staðhætti vegna ör-
nefnarannsókna og hef tvíveg
is notið til þess nolckurs styrks
úr Vísindasjóði. Til ferða
þessara hef ég keypt sérstakan
óvegabíl (Ford Bronco). Á
ferðum mínum hef ég tekið á
annað þúsund ljósmyndir af
bæjarstæðum og öðrum stöð-
um. Þá hef ég einnig gert á
annað þúsund skýringarupp-
drætti. Með fyrirlestrum mín-
um sýmdi ég 8—900 þessara
ljósmynda og uppdrátta. Til
aamiantourðar við íslenzik örnefni
hef ég kannað nofckuð öméfni
á öðrum Norðurlöndum og
víðar. í því skyni dvaldist ég
nokkurn tíma í norska örnefna
safninu (Norsk stadnamarkiv)
í Osló haustið 1965 og kynnti
mér jafnframt starfsemi þeirr
ar stofnunar. Sama haust heim
sótti ég í sama skyni stofnun
dönsbu örnefnanefndarinnar
(Stednavneudvalgt) í Kaup-
mannahöfn.
Með rannsóknum mínum
stefni ég í fyrsta lagi að samn
ingu heildarrits um íslenzk
bæjanöfn, er samsvari hinu
Philip Morris vekur aíhygli
á mest seldu
amerísku filtersigarettunni
í Evrópu.
Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er
raunverulegur tóbakskeimur.
Keimur, réttur keirrrur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro
þennan góða koirru Er þetta ekki það sem þér Jeitið að í filtersigarettunni?
„FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI.
mikla 18 binda ritverki Rygh-
bræðra, Norske Gaardnavne,
Kria 1887—1924. Þar yrðu
greindar stafréttar nafnmynd-
ir hvers bæjarheitis, frá þvi
að það kemur fyrst fyrir, og
reynt að grafast fyrir um
miérkingu nafnanna, bæði með
könnnn heimilda og staðhátta,
svO o^ sáimanburði við hlið-
stæð nöfn innan lands og utan.
Slíka' ránrésékn er að sjálf-
söigðu ekki unnt að inna af
höndum, netna jafnframt sé
uhnið að- athtígun á hinum ís-
lenzka örnefnaforða í heild, og
er þá eðlilegt, að með rann-
’Sóknunum sé einnig miðað að
samningu sérrita um íslenzk
árnöfn (sbr. Norske Elvenavne
þeirra Rygh-bræðra), fjalla-
nöfn o.s.frv
Ljóst er ,að þetta verkefni
er svo yfirgriþsmikið, að því
verða ekki gerð fullnægjandi
skil samkvæmt þeim kröfum,
sém ég tel, að gera verði, nema
til komi skipulögð vinna fastr
ar ornefnastofnunar. Sú stofn
un þyrfti að sinna eftirtoldum
verkefnum:
1) Ljúka örnefnasöfnun
þeirri, sem Þjóðminjasafn hef
ur haft með höndum. Enn eru
engar örnefnaskrár til frá um
það bil 600 jörðym á landinu.
2) Endurskoða örnefnaskrár
þær, sem fyrir eru. í ljós hef-
ur komið, að mikil. þÖrf er á að
leiðrétta og auka örnefnaskrárn
ar með því að leita uppi beztu
heimildarmenn um örnefni
hverrar jarðar, en þeir búa í
mörgum tilvikum á öðrum
stöðum, t.d. hér í Reykjavík.
Er hér um mikið verk að ræða,
sem nofckuð hefur verið að
unnið á síðustu tveimur árum.
Öþarft er að taka fram, að
þessi tvö verkefni, söfnun 'ör-
nefna og endurskoðun örnefna
' sfcránqá ,þolá enga^ bið,;: því að
með bvéijum 'gömíum' manni,
sem bezt þekkir til örnefna á
tiltekinni jörð, kann að hverfa
í gleymsku fjöldi örnefna. " ’
3 Láta fjölrita eða hugsanlega
prenta örnefnaskrárnar. Danir
og Svíar eru allvel á veg
komnir með prentun heildar-
örnefnasafna, en Norðmenn
/hafa enn ekki hafizt hana um
slíka útgáfu. Um þetta verk-
efni mætti hafa samvinnu við
átthagafélög.
4) Gera spjaldskrá um ís-
lenzk örnefni (stafrétt), fyrst
í íslenzkum fornritum og forn
bréfum, sáðan í jarðabókum
og völdum ritum síðari alda
og loks í prentuðum og óprent
uðum örnefnaskrám og landa-
bréfum. Hér er um meginverk
efni að ræða, sem er reyndar
undirstaða frekari örnefnarann
sókna. Þetta starf er að vísu
mikið og tímafrekt, en þó má
benda á, að registur við forn-
rit. fornbréfasafn og fleiri
rit flýta fyrir verkinu. Auk
þess mætti stytta sér leið með
því, að kunnáttumaður gerði
í fyrstu lotu úrval úr örnefnum
í örnefnaskrám.
5) Staðsetja örnefni á ný
og nákvæmari kort og loft-
myndir. Hér er Neinnig mikið
verk að vinna, sem eðlilegt er
að hafa samvinnu um við Land
mælingar íslands. Má benda á,
að hundruð eyðibýla um allt
land eru enn óstaðsett á kort-
um, og er höfuðnauðsyn, bæði
fyrir örnefna- og fornleifarann
sóknir, að vinda bráðan bug að
því að staðsetja þau. Á ferð
um mínum um landið hef ég
rekið mig á mörg dæmi um
nauðsyn þessa verks. í sumum
dæmum eru siðustu forvöð að
staðsetja méð vissu forn eyði-
býli. hjáleigur og kot. eri í
öðrum kúnna heim’amenn ’ nú
ekki lengur að staðsetja býli,
sem þó eru nefnd í ungum
heimiildum, svo sem Dyrastaði
í Hrútafirði, sem getið er í
Jarðatali Johnsens, og Grenj-
aðarstaði í Álftafirði eystra,
sem nefndir eru í ferðabók
Olavíusar. En í slíkum tilvik-
um væri e.t.v. hugsanlegt að
finna rústirnar með nákvæmri
staðkönnun.
6) Aidursákvarða eftir íiw-
um bæi, forn eyðibýli, hjá-
íeigur og kot. Aldur nýhýla
og kota frá síðari öldum má
oft ráða af rituðum heimild-
um, en aldur forrara eyðibýla
verður að reyna að ráða af
húsaskipan, og í sumum dæm
um þyrfti að koma tiil fornleifa
gröftur.
7) Kanna staðliætti til þess
að reyna að varpa Ijósi á
merking örnefna og taka ljós-
myndir af toæijarsltæðum og
öðrum stöðum. Sú aðferð, sem
ég hef beitt við örnefnarann-
’sóknir mínar, er einkum fólgin
í samanburði staðhátta á sam
nefndum stöðum hér á land’i
og erlendis, og virðist sú að-
ferð reynast mjög frjó. Nauð
synlegt er að afla stóraukins
samanbiurðarefnis af þesisu
tagi, bæði innanlands og frá
nálægum löndum.
8) Kanna íslenzkan manna-
nafnaforða með hliðsjón af ör-
nefnum. Fjölmörg íslenzk
mannanöfn eru upphaflega ör-
nefni (Bolli, Kolbeinn, Steinn,
Torfi o.s.frv.), og mörg þeirra
eru enn í dag lifandi sem ör-
nefni. Því er nauðsynlegt að
hyggja að íslenzkum mannanöfn
um í sambandi við rannsókn
íslenzkra örnefna.
Ég leyfi mér hér með að
gera það að tiilögu minni við
hið háa ráðuneyti, að það beiti
sér fyrir því, að hið bráðasta
verði komið á laggirnar ör-
nefnástofnun, sem sinni þeim
vérkefnum, er ég hef nú lýst.
Ég leyfi mér jafnframt að
bjóða fram sérþekking mína,
áhuga og starfskrafta til þess
að veita forstöðu slíkri stofn-
un við hlið núverandi prófess
orsembættis míns með sömu
kjörum og aðrir prófessorar
njóta, sem jafnframt embætt-
um sínum veita forstöðu rann
sóknarstofnunum.
Eftirfarandi áætlun hef ég
gert*um rekstrarkostnað ör-
nefnastofnunar:
Laun forstöðumanns
kr. 26.000,00
Laun fasts starfs-
manns, er einfcum
sinnti örnefna-
söfnun og spjald-
skrárgerð kr. 240.000,00
Laun lausamanna
(t.d. stúdenta)
fyrir orðtöku kr. 100.000,00
Ferðakostnaður, Ijós-
myndakostnaður
bókakaup, skrif-
stofukostnaður
og önnur út-
gjöld kr. 200.000,00
Samtals kr. 566.000,00
Auk þess kæmi til nokkur
stofnkostnaður vegna húsnæð-
is, húsbúnaðar og tækjakaupa.
Ég vil taka fram, að ég tel
að mörgu leyti heillavænlegast
fyrir starfsemi örnefnastofnun-
ar, að^ hún verði sjáifstæð rann
sóknarstofnun, en ef hún verð-
ur í tengslum við einhverja
stofnun, sem fyrir er, tel ég
hagkvæmast, að hún verði
tengd Þjóðminjasafni, sem hing
að til hefur haft með höndum
örnefnasöfnun og er auk þess
hin eina stofnun, sem til ggeina
kæmi. er stendur i stii%gu
sambandi við iandið allt, hef
ur'ráð á bíl og á iafnan erindi
i vfðs vegai um and hefur fram
köllunarstofu vegna liósmvnda
töku sinnar og á ioks ymls sam
Framtiaio á óis. ib.