Tíminn - 09.09.1969, Side 7

Tíminn - 09.09.1969, Side 7
MtHMUDAGUR 9. setrtember 1969 TIMINN 7 TÍMINN ræölr við Tryggva Þorsteins- son, skólastjóra á Akureyri SKÓLAMÁLIN VERÐA ALLTAF VANDAMÁL : \ Tv&ggjvi Þorsteinsson, skóla- dtíjlári B'arniasik'ófla A'kiureyrar á Brekikiunni, er mög-um kunn- ur og eion af þaulreyndustu ifeóllamönnuim okkar. Hins veg- ar hiefair T. Þ. aldi’ei látið' sér mægja »ð hafa sani'band við nomendur sírna in'nan voggliia skól'ans, lieldur sbaifað með ]icim eigi sí'óur utam dyra h'anis. Þannig var T. Þ. féiagsforingi Skátafólags Abureyrar frá ár- iii'U 1940 til haustsins 1968. Á s.l. skólaári var hann í orlofi og heimsótti þá fjöldanin aitem af s’kólum hér á landi og hjé frændiþjóð'um okikar, Dönum,, Norðmönnum og Sváum. Skóiamálin eru, og hafa verið undanfarið, einna efst á baugi mieð þjóðinni og veldur þar margt. Sumram þybja skoðanir manna á þeim hlaupa öfganna á milld Það gietur því verið forvitnilegt i diag að vita v®ð gróinn og viðurkenndur skóla maður vil'l um þetta segja, og það vita allir secn t-il Tryggiva þekkja að enigin an'nöirleg sjón- armið hafa áhrif á h'ann held- ur fær sann'færing.i'n að tate þar hi'ndirunariaiust. — Er það þín sikoðun. Tryggví að' íslentak s'kólaimál, séu jafn gieysilegt vandannál, og fram kemur hjá iþeim. sem hæst tate um þessi mát »ú um þesar immddr? — ÞaS held ég bæpast, en skólamálin verða hins vegar aMibaf vandamál, nétenigd ö®r- um vaindamáilu'm þjóðlífsins á hwrjum tíma o<g séu þau vel leyst, leysa þau ofit annan vanda, sem að þjóðimni steój- ar. — Erbu þá þeirrar s'koðunar, að sú gagnrýni. sem nú hvín linnulaust á íslenzikum skóla- mátam eig'i etoki rétt á sér? — Margt af því, sem fram kemur í gagni’ýninni mun hafa við rÖK að styðjast, en sumt er framiborið af þekkingarskorti á skólamáium almennt. íslenzka skóla vantar sérfræðihjálp. — Hvað er það þá í stoóte- kierfi okkar. sem þér finnst fyrst og fremst ábótavant? — Eins og nú er. gerir isl. sikólakerfið ekiki ráð fyrir því að innan þess, né í tengslum við það, s'þarfi sérfræðingar, eins og sáifræðingar. balkenn arar eða félagsráðgjafar, en í fræðsl'Ulö'giom anoarra þjóða er þessum starfskröftum yfir leitt markað starfssvið. Alla- jafna starfa þessir sérfræðing ar a.m.k. við það svið. sem við köllum skyldunámssvið hér á íste<ndi. — Hefurðu trú á. að mikið gagn se af slí'kuin sérfræðing- um? — Já annars staðar hefur reynslan sýnt, að þeir eru ómissandi starfskraftar við s'bótena og mikið kapp er laigt bar á, að búa þeim sem bczt vinnuskilyrði. Eg geri ráð fyrir þTd, að í nýrri- fræðslu- löggjöf, sem aú er ; deiglunni, verði störf þeirra mörkuð Lsienz'ku skólakerfi, t.d. á þann háit't, að komið verði upp fræðslum'iðstöðvum, sem hafi áðurnefndum starfskröftum á að skipa og starfi þá ondir um sjón fræö.sliustjióra. sem yfir tækju ]>á emþætti námsstjóra. Kæmi upp ein stíik miðstöð i' Iteykjavík önnur á Vestur- landi, þriðjia á Norðor'landi og fjórða á Austfjörðum. — En heldurðu Tryg,gvi, að þessar stofnanir mundu gera rauniverul'egt gagn, að hcr yrði ekk.i fyrst og fremst um út- víktoun á emibættiskerfinu að ræfta? — Maður g^tur aidrei verið viss um hvort stofnun eða ermbættj gerir ga.gn. Það velfur oftast á því hvernig þeir, sem stjórna stofnoninni, eða sitja : embættin'U gæta skyldu sinnar. Ef þessar stofnanir komast á fót, treysti ég því, að til þeirra veljist menn, sem uppfyila þær wonir, sem bæðd óg o.g aðrir gera sér um g'agn'semi slíkrar stofnunar. — En hvernig huigisar þú þér þá Tryggvi, að slík fræðslumið stöð mundj starfa? — Ég hugsa mér að stofnun iu yrði staðsett í þéttbýli og auík þess að annast verkefnd ; næsta umihverfi gætu þau hér- uð, er fjær liggja, leitað til hennar með vandamál sín, og i nofckrum tilfelluim gæti ver 'ð urn umferðaþjónustu að ræða — Heldurðú að þessir aðilar fengju nóg að gera? — Já. aulk þess. sem þær þjónuðn skólurn mundd almenu irngui leita til þessara sérfræð imga. þegar þess værj kostur. Nú mun víða um land vera il'la talandi eða hálfstam'andi fólfk, sem sérfræðingar i mörg- uni tilfellum hefði getað hjálp að, hefði það átt völ slíkra; þjónust.u á unga aldri. Eitrnig Barnaskólinn á Akureyri munu bennarar viða hafa rek izt á afbri’gðileg börn, seni addre: njóta nokikurrar sérstakr ar "ueðferðar við nám, eða störf. Aðstandendur þessara einstaiklin'ga mundu oft snúa sér ti'l sérfvæðinigsins, ef hann væri tiltaekur. — En eigum við í'Slehdiii'g- ar fóllk. sérf'iæðimenntað, til þessara starfa, ef til kæmi? — Nei, ekki eins og er. en það tel ég stafi aí því, að hiug að til hcfor eikki verið giert ráð fyrir þessú fólki í íslenzkri skðtelöggjöf. Hér er um að ræða eina námislieið, sem stúd entar gætu faidð, auto niargra annarra. — Við höfum efalaust báðir retoið okkur á vantrú atoenn- ings á sálfræðingum, Trygigvi. — Já, en við höfum lítoa rekið oktour á vantrú almenn- ings á verkfræðingum, lækn- um og j'firleitt öliu sénmennt- uðu fólki. Þó dettur engum í hiu.g í ailvöru að við gætum verið án þeirra. Þessir sérfræð ingair, sem við bölum hér um að - nauðlsynilegt sé að fá til starfa í þá.gu skól'anna, hafa því miður ekki enn unnið sér sama ■ ilverurétit í huga al- memiin'gs, eins og sérfræði- stéttinn'ar sem eldri eru hér. þótt hins vegar margir þeirra ha.fi þegar unnið ágæt störf hér á landi Mér dettur ekki í hu.g að nokkrir sérfræðingar séu almiáttugir, og fer þar að j'afnaði eftir persónu hwers og eins hve störf hans verða nota dirjúg, en ég vona hins ’egar að þeir komi sem fyrst til stárfia innan íslenzks stoólakerf is. .. • Skólalöggjöf á alltaf að vera undir gagnrýni. — Stoólatöggjöfin ok'kar frá 1946—47 liggiur mikið undir aaigwrýni. Hver er þin skoðun þar á? — Mér fimnst eðililegt að þessi löggjöf sé gagnrýnd og skólalöggjöf þarf alltaf að vera undir gagnrýni. Það er heldur ekki óeðlilegt að slík löggjöf tato-i bieytiinigum á skemmri tima en 22—23 ánim. En löggjöfin frá 1946—47 hef ur þaun stóra kost, að hún er svo rúm. að þrátt fyrir all-t hefur hún verið minni hemiil á framþróun s'kólamálanna én marg'ua virðist lralda nú í dag. Það er nefnilega skoöun mín, að löggjög ráði aldrej að fullu hvort skólastarfið verður gott eða vont. Einstaklmgarnir, sem framfcv’æma löggjöfina ráða bar mestu. Ekkerf algill ráð er til við unglingavandamálum. ---- Unglingav'andamál eru mikið rædd um alla vei'öld þessi árin. Þú hefur mikið starfað með unglingum og umgu fólki. Tryggvi Hver er s'koður þín á þessum marg- nefindu vanílamiálum æskunn- ar? — Ég hield að þau séu ek'ki meiri en eðlilegt getur talizt. Á u'ndamförnum árum hefui stór hluti þjóðarinnar horfið úr dreifbýli í þéttbýli Það hef ur orðið byltin.g * verktækni. Heimilishætk eim nú viða þannig, að báðir foroldrarnir vinna úti oig börn eiga nú miinnia athvarf hjá öfum og ömmium en áðutr var. Þá var það víða þanmig að saman lifðu einar þrjár kynsl'óðir á heimiili í órjúfandi innbyrðis ten.gslum — afar, ömmur — foreldrar og.. börn. Daghcimili, barnaleitovellir, skóli, gatan og ■ ýmis félags- samtök, gegna því hlutverki, sem heimiilin gegndu áður. Annai's gæbuim við balað utn þebta mál endalaust. — En, sem sé, það er skoð un þín að breyting heimilis- ins eigi einhvern þált í því ástandi,, sem við almennt köll um unigldngiava.ndnmál? — Bre>yting heimilisins er éin'Ungis einn þátturinn í breytt'u þjóðféla'gi. Aukin tæki færi til allra hluta. meiri pen ingaráð unglinganna, og hópur fulloröinna, sem lifir á því að hrifsa þessa peninga af ung- lin.gunum fyrir einskisnýta h'luti, á sinn þátl í þvd að vanda málin yerða mörg. — En þá kem'UT að spurn- inguinni: Hvað getum við gert til aö spor-na við þessari bróun? — Við þessu er eklfcert al- gilt svar. til. Einstatolingarnir eru svo misjafnir. Ég held að við ættum að ræða minna um bessi vandaimál en gert er og minnast heldur á þá mögu- leika, sém æskan hefur til þess að njóta lífsins án l>ess að af þeim skapist nokkur vanda- "•ál — Hyaft á'btu vdð? — Einhvern tíman var sagt, að tómstundirnar væru giull- korn timans og nú eiga menn kost á að’ n.jóba þeirra í fjöJ- breyt.tari viðfangsefnj en nobk UTn tím'an áður. Ég held að það sé þýðingat'mikið fyrir hvern uragling að eignast áhuga mál við sitt hæfi sem bann stundar af alúð Um rnargt getur verið að ræða: íþróttir, listir, félagsstörf, bóto'lestur og svo framvegis, og það er hhi'tverk uppala.ndans að iaða uniglinginn að þessu.m áhuga- máluirn, svo hann velji þau ósjálfrátt. Unglingar þola illa beinar fvrirskipanir, eða þvíng- anir — ErLu hrædur uni æsk- una í dag. Tryggvi? — Nei, en mér líkar illa við tTO hópa fuiM'orðins fólks. Annars vegar ræningjahóp, sem leggu'r gi'ldi’u fyrir æsk- una, hvar sem þrf vei'ður við bomið. með einskisnýtum skemmtunum og fjárplógsstarf semi og á hiraa hliðina hóp, sem virðist d'auðræddur við þessa bráðþroska ung'linga og borir varla að gera til þeirra nokkrar kröfui, en er alltaf reiðubúinn að afsaka öll þeiiTa afglöp. — Bráðþroska un'gliniga? — Já, veginia góðs viður- væris þrostoast skrokkurinn stundum hraða’ en sálin. — Að síðustu. Tryggvi? — Við skuiurn hafa þetta sam'tal botnilau.st Þetta verðui hvorf eð er ekki ú'træbt. mál. — ki ViSskiptamenn eru beSnir aS athuga aS símanúmer stöSvarinnar er nú 25300 VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞROTTUR BORGARTÚNI 33.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.