Tíminn - 09.09.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.09.1969, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJTJDAGUR 9. september 1969 TIMINN hiún á úrslMium í 268 kj'öirsvæSuim af 548, og vair bent á a3 svo litlu muniaði, að vafasacTiit væri að gera ir, sagði Einar GerhardseTi, fyrr- irai foirB’ætisráðherra, í nótt við KOSNINGAR * Framndu. at bi& l SÞ kynni að missa þinigisæti sitt í C'-siIó til Krisitilega þjóðarflofcks rns. Yfirleiitt var fuiMyrt, að úrslií in í mörguim kjördæmium yrðu það gllögg, að ekki væri hægt að segja til um úrslit fyrr em eftir endur tadnimgu og tailningu uitankjör- staðaratkvæða. Noklkru eftir miðnæitti að norsk um tíma voru komin úrslit úr 217 kjörsvæðum af 548. Sýndi sú niður staða aukningu fyrir Verkamanna- flokkinn um 3.2% (44.3% í stað 41.1%), tap Hægri 1,4%„ Vinstri mínus 0,7%, óbreytt hjá iMiðflokkn um, 0,5% tap hjá Kristilega Þjóðar flokknum (í fyrsta sinn sem hann sýndi tap), 2,3% aukningu sameig inlegra lista borgaraflokka, 2,7%, tap hjá Sósíalistíska þjóðarflokkn- um og 0,3% tap hjá kommúnistum. Samkvæmt þessari niðurstöðu höfðu stjórnarflokkarnír samtals 51,1%. Nokknu eftir miðnætti að nors'k uim tíma kom fyista spáin um skiprtingu þimgmianna milli flokka I norsfca stórþinginu. Byggðist of mi'kið úr spánni. Samikvæm't hemni skyildi Verkam'ann'afiiofckur- in.n fá 73 þingimeinn (68 áður), Hægri 29 (31), Vinstri 13 (18), Miðfflolkkiurinn 16 (18), Kristil. þjióðiairflio'kkurjnn 12 (13), Sam- eiginlegir listar b'orgairflofckia 6 (0), og Sósíálistíski ’ þjó.ðarffloifcfcuir inm (SF) 1 (2). Þetta myndi þýða að stjórnar- fl'oiklkamir héldu naumum meiri- hlufca; hetðu 76 þinigimemn á móti 74. SÍÐUSTU FRÉTTIR. Þegar blaðið fór í prentun hafði verið talið í 341 kjörsvæði. Var Verkamannafl. spáð 44.9%, H 19.8%, V 9.9%, Mfl. 6%, Kr. þfl. 7.9%, Sameig. listum 4.6%, SF 3.3% og Stjórnarfl. samanlagt 50.6%. Þingskiptingu var spáð þessari: V 74, H 28, V 12, Mfl. 17, Kr þfl. 12, Sameig. listar 6, SF 1. Niðurstaða: stjórnarflokkar 75 þingmenn, stjórnarandstaðan 75. — Þetta eru þær mest spenm- anidi kosningiar, sem óg man eft- NTB. Sagði hann ljóst, að úrslit in yrðu miikilú óisi'gur fyirir rífciis- stjórnina, hvennig svo seim færi rn'eð m'eiiih'utanin. Fyiligiisaukining VeTkam'annaflofcksins væri það auigljós . SKÓGRÆKT Framnair a ois 1 ■a. í Ijós að ísland skiptist í mairga hliuiba veðuii'faúsiiega, og þar þvi að haga gfcágræfct miismunandi á 'hverjuim sfcað, eifltir hiitastigi, t. d. mieð waili á trjáfceguinduim. Iláikon Guiamiundisson sagði, að á fundi'rauim hefði það bomið fram, að trjávöxitiuir væni ailmennit mijög sæmiiliegur á landinu í áir, og víða með ágætuim eins og t. d. i' Vagla Skógi, þar sem hefur verið mjög góðuir fcrjávöxtor. Fundiarmenn Skoðuðu sfcógræikt Sbcigrækfcairféliaigs Styikkishólms í Sauraskó’gi, sem er skammt frá Shykikishólmi, en þar hefur mikið og gott Skógrajlbfcairst’arf verið unn ið. Er mijög góður vöxtur þar í sbáginuim. Hóraiðsiþúiair tóku mijög vel á mióti fuindiarmönnum. S'veifcair stjórn Styifckishólms bauð í vel heppriað ferðailaig úit í Breiðafjarð aireyjiar, og sýsliunefndin bauð til kvölidiveúðar, og voru þar samiam- komnir ftesitir sýglunefnida'rimenn héraðsins. Á kvöldvöku sem hald- in var á l'auigiardiagskvöldið flufcti Gunnar Guðbjiarfcsson bóndi á Hjarðarfelin' héraðslýsingu á sfceimimtilegan hátt og Árna Helga son í Stykkishólmi fliuttj frum- orfcan kveðsikap orta.n í titefm af fundiarhalldinu. A fiuindinum voru samiþyfcfcfcar ailimiairgar tiillögiur um þau mál, sem mest var ræt.t um og m. a. saimiþyktkt að gerast aðili að vænfc ’aoilieguim liaindgræðSl'insiaimtölkiuim. Þá vár lýst ánægju yfir árangri 'á’f ’gróður korfca'gerð þei.rri, sem uninið er að. Þá fagnaði fundur inn aifstöðu Samiþands ísl. sveifcar féliaga ti'l væmtanilegs vinnuiskóla mélis, aulk þess sem fl'eiri tillög uii' voru saimiþvkfcfcar. Háíkon Guðmuindsson var endur kjörinn í stjórn og í sfcað Eiraars heitiins Sæmundsens var kjörinn Jóraas Jónsson ráðunaufcur, og auk þeirra eru í stjórninni þeir Hauk uir Jörundss'on skódiasitjóri á Hól uim, Oddur Andrésson, Hálsi i' Kjós og Siiguirður Bjiarnaison rit- st’jóri. í varasfcjórn eru Daníel Kristjánsson sfkógarvörður Hreðia vatni og Björn Ófeiigsson kaup miaiður Reykjiavlk. FLUGSÝNING Framhald af bls. 16 inn, nokkurnveginn samkvæmt dagskrá, en þó viku of seint. Upphiaifflega var ákveðið, að í tilteíni afmæilisins, skyldi daglega vera eitfchvert sýniinigaratriði. Þessi afcriði fóru þó flest bókstaf- legia út í veður og vind, oig það eina, sem fólk fékfk að sjá dag- tegia var slæmt veður. Flugdag- urinn átti að haldia fyrra sunnu- dag, en honum var frestað til síð- astl. laugard'ags og var hann þá haldinn, þráfct fyrir að veður væri ekki sem bezit. Eifct atriði varð þó að fela niður vegna veðiurs en það var björguinarfflug. í gær, suonudiag, átti að sýna svifflug, en því var afllýst vegna veðurs. Flugsýningin i fOuigskýli nr. 1 á Reykjiavífcurfluigvelli, laulk í gær og þá höfðu um 15 þúsund nanns séð hana og var það mun minna. en r'áð afði verið fyrir gert. Ekki er þó talið, að fjárhaigsiegt tap verði af sýningiunni. HUNDAVINUR Framhald at bls I mieð hund, sem þeir söguðst hafa tekið heima hjá fólki, og höfðu leyfi þess til að láta skjóta hundinn. Maðurinn minn kom svo heim uim hádegið, en síðar um daginn kemur lögregl an hingað í öðrum erindagerð um, og bað maðurinn þá lög- Hjúkrunarkona óskast HEILSUHÆLI N. L. F í., HveragerSi — Sími 99-4201. BREYTT SÍMANÚMER HÖFUM FENG-IÐ NÝTT SÍMANÚMER 84450 S M Y R I L L - Ármúla 7, sími 84450. LOKAD í dag vegna jarðarfarar MÚLALUNDUR VINNUSTOFUR S.Í.B.S. Ármúla 16, Reykjavík. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu vinsemd og hluttekningu við andlát og jarðarför Soffíu Brandsdóttur frá Fróðastöðum. Sárstaklega þökkum við öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hlynntu að henni I veikindum hennar. Systkini, tengdasystkini, þeirra börn og barnabörn. Innilegar þakkir færi ég öllum, sem sýndu mér samúð við andlát og jarðarför konu minnar, Þorbjargar Sigurhjartardóttur. Björgvin Vigfússon. Þökkum auðsýnda samúð og, vinarhug við andlát og útför Elínar SigurSardóttur frá Efri-Rauðalæk, Hvammsgerði 4, R. Guðmundur Guðmundsson, hörn, |Já fengdasynir og barnaþörn. regliuna að skjófca hundinn, sem komið hafði varið mieð fyrir hádagið, þ'VÍ þeir eru góðar Skytfcur, og haifa oft skotið hundia hér irinflrá. Þeir skjófca svo hundiinn og al'lt virðiist í liagi. Nöklkiru síðar hringdi varð sfcjórí frá liögregluisifcöiðinni, og segir, að sonur konunnar sem teyfði að hund'urinn yrði sfcot iinin, langi til að fá hvolpinn dauðan til að grafa hann. Þefcfca vair ailt í liagj frá okkar hendi, og kom sbráibuirin'n og sófcti hvolpiino. Svo skeður það að á milli átta og náu kemiuir þessi konia., og banbar á dyrnar. Bg held hún hafli sagt við mdig í byrjum: „Erfc þú kona Jónaisar (vörzlumainns)“ og ég segi já. Þá segir hún: „Þú hefur d'repið bairnið mifct“ ,og sfceikkur á mig, og lemiuir mig og sparkiar í mig. Hún var alrvag t*'ylilit, og ég var al'ls eklkj við þessu búin og gat ekki borið hönd fyrir höf uð mér. Sonur minn uppkominn sem var lasinn og iá fyrir heyrði gauraganginn, og kom fraim. Tókst honuim að hrekjia árá'saribonu'na út fyrir dyrnar og loba. Laimdi hún þá með hnefanuim í rúðuna, og henti steiraum í rúðurnar hjá okkur, og það engum smáræðis steinum. Eg hrimgdii strax í lögregluma og sagði þeim að þaið væri brjáluð bona hór, sem þeir þyrftu að fcalka, en bon'am var farin er lög reglan kom. Það var miaður sem ók þessari konu hingað, og beið á mieðan hún réðist á miig, og basfcaði grjótinu. Lögreglam bauð að aka mér á Sl'ysavarðsfcofu'na, en ég beið þar til Jónas miaðurinn minn kom heim, og fór hanm þá rmeð mig þangað. Þar var þá árásamkonam og ætilaði hún að ráðast á miig þarna á Slysaivarðlstofunm, en þá viild.i svo vel ti'l, að lögreglan var þarna viðstödd, og tók konuna í sínar vörzlur. Hrætoti húm í áfctina til iraím, og semdi mér tón imn, sagði Aða'iheiður að lotoum, uim viðskipti sín við þennan hunda vin, sem réðist á haraa . UNGFRÚ STRANDAS. Framhald af bls. 2. góðma bóka, tón'llist, ferðailög. Hún esr dófctir hjónanna Vermumdar J'ónssonar bónda og Sigrúnar Hjart ardóltifcur. Tvíbura systir Dríflu, sem heitir Mjöll var Mfca í úr- sl'itum í flegurðaireiamfceppnimni. Öniniur í keppninni á Ströndum var Guðný Ólafsdófctir frá Sand nesi í Kaldrananeshreppi, en Guð- ný er 17 áira gömul. KAUPSTEFNAN Framhald af bls. 2. verður senmdltega sfcoktourimn, en þairna voru sýndir siko'klfcar af mijög mörgum gerðurn. Skiemmti; legir þóttu skokkar úr íslenzku! salún-eflni frá Álafossi. Einnig var mitoið uim buxraadraigitir, þ. á. m. prjónaðar. Milfcið úrvai af failliegium peysum er væntainilegt á miairfciaðinm, bæði fyrir dömiur og herra. Þá má pefna gærupelsa, bæði á dömur, herra og börn og svo nylompelsa. Þá var þarna mik ið úrval sýnfc af náitt- og nærfat aði fyirir d'ömrar. Kaupstefman er einungis opim fyrir inntoaupastjóra fat.a'verzlama og í gær, fyrsta daginn komu 54 þeirna og vörur seldust fyrir um 5 miil’jónir, en til samiainburðair má geta þesis, að á fyrsta degi vor toaupstefniuinnar í apríl S. 1. seld ist fyrir 2.3 milljónir. UNGFRÚ SKAGAFJ. Framhald af bls. 2. cm. þymgd 56 kg. Fanney er með blágrá auigu og Ijóst stuitt hár. Hún hefur lamdispróf og hefur aufc þess verið eitfc ár á lýðháskóla í Noregi, en hefur áhuga á að kom ast í Hjúikrunarskóla íslia.ids. Aðal áhuigamiálin eru hjútorun, iþróttir (handhol'ti), lestur og ferðaiög. Númer tvö í keppninni í Skaga- firði var Imgibjöng Harðardóttir. FRYSTISKIP Framhald af bls. 16 Skip'ð verður 1680 smálest- ir með 78.000 teniragsfeta lest- arrými. Það hefur 3 lestar og er með slétfcu milliþilfari. Það er aififcurbyggt. íbúðir fyrir 19 mamna áhöfn eru á tveim hæð- uim. Sfcipið heflur peru-l'agað sfcefmi, sem mjög bæfur færzt í vöxt á hrað’skreiðum skipum. Það er búið bógskrúflu, sem evk'ur mjög stórmhæfni þess. Sfcipi'3 verður byggt eftir strönguisfcu krö'fum Llyd’s, en heflur þó umfram þær verið séirstafclega stymkit og búið með ti’lliti til íslemzkra aðstæðna, íss og reynslu útgerðarimmar. Allar l'estir sfcipsims má kæla í mínu 25 gráður C, með Satoro frystifcerfi, sem er full- fcomlega sj'álfvirkt. f lestum er gert ráð fyrir þún'aði til upphengingar á kjöti og flutn- ings á bamönum. Slkipið verður búið til fflutn- imgs á lausu fcorni. Það hefur sérstafca dælu til affermingar kornsims og eru afköst hennar 60 fcomm á klulklkustumd. Skipið verður með 2 lestun- ar og losunarkrönum. Getur hvor þeirra unnið við tvær lestir. Aðaii'vél sfcipsins verður af gerð Deutz 2000 hestafla og er henmi stjiórnað frá brú. Aðal- vélin er mieð sérstökum bún- aði tO toremmslu á meðailþuragri olíu. (Intermedium II). Hjálp- airvéfar eru einmiig af Deufcz gerð. Þeim er komið fyrir f sér stöfcu Mijóðeinaragruðu rými. Ganghraði skipsims fulllest- aðs verður 14 sjiómílur. RAZZÍA Framhald af bls. 16 gegn Ás'aiklúbbnum, sem um stoeið neflur starfiað í því hús- mæði. sem mætuirklútoburinn Cluto-7 var í í vetur. Lögregl- ara féfck vitnesfcju um sfcarf- semima fyrir uim þrem vikum síðam, en síðam hieflur verið fyligzt me3 h'enni. Þegar lögreglumenm komu þaragað í gær, sátu um 30 miannis þar imni, sumir spiluðu, ýmist á venjuleig spil, eða fót- bol'taspi! en aðrir sátu að dryfcitoju. Þarmia var stöðug af- greiðsla á vímd og tók lögregl- an þarna 115 áfengisfllösku'r, 86 tómiar, 17 fullar og 12, sem í vora sfait.tar. Einmig var eig- andi klúbþsims teikimn í geymzlu, em h'anm áltti yfir höfði sér sfcilorðsbrjndiinm farag elsisdém fyrir svipaða starf- semi í Playboy-klúbbnum sál- uiga. f dag var svo klú'bbeigand iran únskurðaður í allt a® 15 daga varðhald. VEGAÁSTAND Framhald af bls. 16 skriða á veginm frá fsafirði yfir til Boluragairv'ítour, en hamn væri einmiig atofær sem sfcæði. Ýmsir vegafcaflar eru þó mj'ög illflærir vegn'a blieytu og j'afmvel smjóa af Breiðd'alsiheiði niður á Súgamdafjörð. Sá wafli er aðeins j'eppafær. Gemlufallsheiðim er mjög þurag fær, og erfitt að komast til Bolungavíkur. Samit sem áður er vega- siamtoandið ekki það slæmt, að ástæða sé ti'l að setja fcakmark arair á umferðima Ef aftur á mófc’ heldur áfram að rigraa — en * dag var rigning og slydda westra — mé toúast við frek- ari skemmdum. og þá senai- lega taKmörkunum Ekfci hafa orðið skemmdir ammars staðai á lamdirau, þráfct fyrir mitofa rigniragiu, t. d. norðanlands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.