Tíminn - 09.09.1969, Side 16

Tíminn - 09.09.1969, Side 16
FÆRRI Á FLUGSÝN- INGU EN ÁÆTLAÐ VAR SB-Reykjavík, mánudag. Verr fór en skyldi um fram- kvæmd áællana vegna 50 ára flugafmælis á íslandi, og var þar veðurfarinu um að kenna. Flest- um sýningaratriðum, sem halda átti utaiihúss, var frestað hvað eftir annað, unz þau féllu niður, nema hvað flugdagurinn var hald- Framhald á bls. 14 (Tímamynd — Gunirar). Frá Flugdeginum síöastliSlnn laugardag á Reykjavíkurflugvelli, Fyrstu menn á fjall - og þá kom snjókoman! KJ-Reykjavík, mánudag. Fyrstu fjaliamenn úr Flóa lögðu upp i dag i níu daga ferð, sem heitið er alla leið inn undir Hofsjökui í dag snjóaði i fjöll víða svo þau hafa heilsað fjall- mönnum öeldur kuldalega fjöllin á fvrsta negi ferðarinnar. Magnús Árnason hrepp.stjóri í Flögu í flóa fyrrveraadd fjall- kóoigur sagðj að það- hefði -erið útsynnings@arri í dag, er fyrstu fimm fjallamenmirnir lögðu úr Flóanum í dag. Hefði verið snjór í verstra hryðjunum í byggð, og Magnús. Stefán. Héradsmót í Húnaveri Héraðsmót Framsólknar- manna í Aust uir-Hún'avatins- sýslu verður haldið í Húnia veri. Laugar- daginn 13 september. Hefst það með sapieig- iniegri kaffi- lirytokju kú. 20. Ræðum-enn- Björn Pálsson, •nud Dhil. á Syðri-Völlum„' Magnús Gíslason. bóndi á, Frostastöðum og Stefán Guð-j nundisson, byg'gingam'eistari á, •auðárkróki. Tóna-kvartettinui va Húsavík syngur. Gautar eika týrir dansí. kolsviart að líta inn til fjaliLa þang að sem ferð fjallamannanna var heitið. Magaús. sem nú er fcominn á níræðis aldur, og hefur farið 60 ferðir serr fjall'kómgur á afrétt, sagði að þetta væri mesti rosi sem hann myndi eftir, og það gæti orð- ið snjér h.iá þeim á fjallinu r.úna. ,Annars eru þeir með þrjá til reiðar núr.a, ef það þótti nú al- dieilis að vera með tvo til reiðar í fjallafer'ðinni hér fyrr á árum,“ sagði Ma-gaús. Fjallamen-n ú-r Eystri-hrepp eða Gnúpverjahrepp sl'ást í för Flóa- ma-nina, og fjaiUlkónigUirinn í þess-ari l'ön-gu lcit er Sigurgeir bóndi í Skálabúðum í Gnúpverjahreppi. SPAÐ ÞUKRU Jónas Jakobsson veðurfræðing- ur, sagði fréttamanm í dag, að búist væn við þurru veðrj á Suð- u-rlaindi á mqrgun. en um áfram- haildið sagðis-t hann en-gu v-ilja lof-a. Aðra nótt saigðist hamn ’afn- v-el geta búizt við frosti, en ekikd í nótt. Ef spádómur Jónasar rætist, fá Sunnlendinigar einn þurraa dag, en hann gerir varla meira en þurrka svo um, að hægt ve-rði að kom-ast um túoin áo þess að vökna. Mjög illa horfir nú fyrir bænd- um á Suðudandi, þvi senn líður að réttum. og bændur þurfa að láita dýrmœtan man-nafla í fjalla- ferðir. og síðan í allt umstangið í sam-bandi við slá-turféð. Verður því varla tími til að sinna heyskap jafn-vel þótt tíð batnaði, og svo bætist garðv-inna við en víða eru mdlkilir kartöfluakrar sem senn þarf að fara að tatoa upp úr til að forða uadan frosti. 3 sendir á 6 vikna póstþing í Japan IGÞ-Rvík, mánudag. — Alþjóðlegt póstþing verður haldið í Tokíó í Japan nú í haust, og mun það standa yfir í einar sex vikur. Tveir fulltrúar fara héðan á þingið, auk póst- og símamálastjóra, sem mun sitja þingið þegar líður að lokum þess. Fíilltrúam-ir sem fara héðan eru Bragi Kristjánsson. rekstrar- stjóri hjá Pósti og síma og Rafn Júliusson. póst.málafulltrúi. Póst- þimgin eru háð á fimnr, ára fresti, en síðast v-ar oóstþimg háð í Vín- arboirg árið 1964. Tíminn hafði í dag tal af Gunn- lauigi Briem, póst- og símamála- stjóra og spurðist fyrir um þin-g- ið • Tokió. Gun-nlia'U'gur Briem sagði að á postþinginu yrði öl-l re-glugerðin um póstflutning og allir taxtar tiíl endu-rskoðuaar. Fleia-i þúsund tilllögur mundiu liiggja fyrir þiagin-u, en aðeins fá- ar þeirra hafa borizt hingað tiil at- hugiunar enn. í tillögunum um taxtabi'eytmgar er suimt til lækk- unar en annað til hækkuaar og því er ebld hægt að segja að f heild stefni þær t. d. að almennri hækkuin. Á þinginu verður ef- laus-t rætt um lækkur, á flu-ggjöld urn, en i því efni hefur ísland sér stöðu. þar setn vegalemgdir hé'ðan eru m-iklaa Gunnlau-gUT Briem sagði að 12 —ló huadruð manns mu-ndu sækja pin-gið. ísler.zk-u fulltrúarn ir tveir eiga fyrir höndum mikið stairf i nefnduim. sem eru t'jöl- miargar. Stærri þjóðii senda það marga fu'fltrúa að nefndarstörf- im, en í þan fer mi-kill títm þing- tímans eru ekkert vandamál. Aft- ur a rmóti verða þeir fáliðuðu að vera á stöðuigum hlaupum á milli nef-nda til að fylgjast með. Undir k>k póstþiogsinis fer svo póst- og símamólastjóri sjálfur til Tofcíó til að fylgjast með afgreiðslu tnál-a Þeir, sem sitja póstþingin verða að vera vel heima í frönsku. Þetta stal'-ai af pvi að postmálið hefur um iangar aldur verið fransfca. tillögur er: á frönsku. og vel- flestar þjóðir. aðraj en Bretiand O'g Banda-rí-kin verða að iátast undir þessa siðvenju Frökkum er það mikií -iðkvæmn'ismál, að ekk; sé úi af ven.iunn-i brugðið, og stórþióðir eins o-g Rússar halda sig við þanin sið að fiytja máfl sín á frönstou á pós-tþinginu. Frönskuim-aðurinn héðan er pöst- máliaíulltrúinn Rafm Júlíussson. SÍS FÆR FRYSTI- SKIP 71 EJ-Reykjavík, mánudag. Samhand ísl. samvinnufélaga hefur gert samning við Biisum- erskipasmíðastöðina í Vestur Þýzkaiandi um smíði á 1680 smáiesca frvstiskipi, og er á- ætlað verð rúmar 130 milljón- ir króna. Verður skipið afhcnt í septembermánuði 1971, eða eftir tvö ár. Sfcipið verður sivipað að gerð og nofckur frystis'kip, sem skipasmíðastöð þessi og sam- stanfsfyrirtæki bennar, Schlic- htimg We-rft, Travemunde hafa byggt að undanfönnu. Þó er um aMverutegar br'eytinigar og viðbætur að ræða, sem mark- asit af væatanlegum ve-rkefn- um þess oig íslgnzkum aðstæð- um. Pramihald á bls 14 Slæmt vega- ástand vestra EJ-Reykjavík, mánudag. Miklar rigningar hafa verið á Vestfjörðum undanfarið, og í gær féll úr vegnm þar á nokkrcm stöðum og skriðnr féllu á hann. Var þó í dag bú- ið að gera alla vegina akfæra, en ef áfram ‘heldur að rigna, má búast við þungatakmörkun um á morgun eða næstu daga. Blaðið fókk þær upplýsimgar hjá vegagerðitmi, að vega- skiemmdiir hefðu orðið bæðj í Dýrafirði, Önund'arfdrði, en vegagerðinni tekási að laga þær fyrir hádegi í dag. Hafi efcki verið um mifclar sfcemmd ir að ræða. Eins hafi fallið Framhalö á bls 14 RAZZÍA / ÁSA- KLÚBB! SB-Revkjavík, mánudag. Lögreglan réðist til inn- göngu í Ásaklúbbinn í gær, en hann íiefur undanfarið haldið uppi starfsemí sinni í húsnæði Club-7 Lögðu verðir laganna hald á 115 áfengisflöskur og t'orstjorann Um liáiltf f-imm leytið í gær 'ét lögreglan til skarar skríða Framhaíd á bls. 14 Skemmtikvöld SUF í Súlnasal Dansieikui verður i kvölo þriðjudag, • Súlnasa) Hote Sögu op het'st ki 21. Hljom sveit Ragnars Bjarnasonar op Tilvera leika fyrii dansi. Ailir eru velkomnir. — S.U.F.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.