Tíminn - 11.09.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.09.1969, Blaðsíða 12
12 TIMINN FIMMTUDAG-UR 11. sept. 1969 ENÐURBÆTUR Framhaid af b!s 8 Kjötsala heíur dregizt mun mæira samtn nú en á s. 1. ári og hefur sala af framleiðslu síðasta árs til júlíloka orðið 5.465 tn dilka kjöts á móti 6.309 tn dilkakjöts í fyrra á sama árstíma eða 19%. Nokkur aufcning hefur orðið í sölu ódýrara kjöís, svo sem ærkjöts og 1969 Dilfcakjöt 1.915 tn. Geldfjárkjöt 48 tn. Ærkjöt 87 tn. Alils 2.051 tn. Nautgripakjöt 121 tn. Hrossakjöt 20,6 tn. stórgripakjöts. En erfitt er að meta sölu stórgripakjöts og einn ig svína og fcglak.jöts, því skýrsl- ur ná ekki fullkomlega yfir það kjöt. Birgðir af smjöri í lok júnímán aðar eru nú 484 tn. á móti 679 tn. i fyrra og aí ostum 370 tn. á móti 531 tn í fyrra. Birgðir af kjöti cru i lok júlímánaðar: 1968 2.091 tn. 96,6 tn. 340 tn. 2.528 tn. 324 tn. 84,6 tn. Afkoma bænda s. 1. ár. Elklki liglgja enn fyrir úrtöfc Hag stofu íslands um tekjur bænda s. 1. ár. En búið er áð gera upp bú- reikninga þá, sem Búreikninga- stofu landbúnaðarins bárust. Svo virðist sem tekjur í sumum lands hlutum og þá einkum norðanlands hafi reynzt nokfcuð hærri s. i. ár en árið 1967. Þar veldur nokkru um breyting á hlutfailslegri út- bongiun afurðaverðs, en útborgun in lækkaði 1967. Uppbótin 1968 reyndist þvi hærri. Tíðarfar varð miikfu hagstæðara um Norðurland ið 1968 en 1967. Aftur var þess- um þáttuim öfugt farið um sunnan og vestanvert landið og tekjur þar virðast lika hlutfallslega óhagstæð ari nú en áður. Ef lilvið er á einstaka gjaldaliði skv. búreikningunum og þeir born ir saman við verðlagsgrundvöllinn sést að ekki munar miklu yfirleitt á milli niðurstöðu búreikninga ann arsvegar og verðlagsgrundvallar síðasta hausts hins vegar. Gjöld skv. grundv. Gjöld skv. búreikn. Kjarnfóður* pr. ærgiidi 153.26 pr. ærgildi 196,99 Aburður 143,67 161,83 Viðhaid og fyrning húsa 40.25 57,19 Vélarekstur 125,22 129,37 Flutningar** 53,64 38,15 *Nokkrar tekjur eru taldar af hæmsmun og svínum en kjarníóður þeirra vegina ekíki dregið frá. **Hætt er við aö eittlivað af flutn- ingsikostnaði sé talið i vérði kjarn- fóðurs og áburðar eöa þá að flutn- imgur afuirða sé greiddur af afurða- sölufélögum og dreginn frtá útborg- uðu afurðaverði te'knamegm. Tekjur af ærgildi í nautgripa- hluta búsins ('kýr = 20 ærg.) cru 1197,oo en í sauðf járhíutanum 1165,17 en meöaltal er 1171,69 pr. ærg. Alltaf vanlar á að tekjurnar eins og þær eiga að vera skv. grund- velli skiii sér á viðkomandi óri. Uppgjör mjólkurbúanna fyrir s. 1. ár sýndi að talsvert vantaði á grundvallarverðiö einkum á Suð ur- og Vesturlandi og hjá minni búunum í öðrum landshiutum. Litlu búin fengu úthlutun úr verðjöfnunarsjóði, svo að þau gátu greitt fast að því sama og búin á 1. verðlagssvæði, og vantaði þau yfirleitt 35—45 aiura pr. litra. Skýringin á lélegri útkomu bú anna er fólgin í all mörgum atrið um og eru þessi helzt: 1. Útfl utniogsgj ald viar teki'ð af allri mjólk, 18,5 aurar pr. ltr. 2. Of sein verðlagning og ekki rétt metrnn kostn'aður við vinnsiu oig dreifingu um ca. 34,23 aura pr. lítra, einkum var það af því að gengisbreytingin 1967 hækkaði kostnaðinn mikið en þau áhrif fengust ekki í verðlagið fyrr en í maí 1968. 3. Mjólfcin varð heldur minni einkanlega á 1. verðlagssvæði og fastur kostnaður þar dreifðist á jninna vörumagn.1 Aftur á móti fengu búin, vinnslu :“?ngur - koddar Svæflar - púðar Allar stærðir og gerðir. Póstsendum. — Sími 16738. FANNÝ BENONÝS. búin sérstaklega, uokkurn hagnað vegna birgðaverðsbreytinga. Þessi vöntun á grundvallarverð- ið má hclzt ekki endurtaba sig á þessu óri, cnda er nú efcki tekið útflutningsgjaid af mjólk og efcfci hefur orðið h'liðdtæður dráitJtur á að kostnaðurinn fengist í verðlag ið eins og varð í fyrra. Slátui'húsunum gekfc mörgum illa að skila fullum uppbótum á s. 1. ári og vantaði mjög víða á að grundvallarverðið fyrir 1967 á sauðlfijáratfiurSum kæmi til skila. Alls s'taðar vantaði sem svaraði út filutnmgsgjaldinu 3 kr. pr. kg. 1. verðflokfcs og við 1—3 kr. í við- bót á kjötverðið og nokkuð mis- munandi mikið vantaði á ullar og igænuiverð, víðast talsvert stóran hluta. Afkoman er því engan veginn svo góð sem skyldi og einkaniega þegar framfærzlukostnaður stór hæfcfcar eins og raun er á. Hvað er framundaii? Hætt er við að þróunin í þjóð félaginu verði enn um sinn á sama veg ug verið hefur, þ. e. að dýrtið haldi áfram að vaxa og verðlagsþróunin verði óhagstæð at vinnuvegunum varðandi sölu af- urðanna og þá ekki sízt landbúnað •inum, sem þarf að treysta fyrst og fremst á innlenda markaðinn, sem er þröngur. Sí hæfckandi verðlag er ekfci ein blítt fyrir landbúnaðinn. Það þarf a. m. k. að vera hægt að selja vör urnar til að það komi að notum. Nú virðist ástandið í þjóðfélag- inu vera þannig að verðlagið í ýmsum greinum sé spennt cins hátt og kaupgela fóiks frckast þol ir og vandséð er að hægt verði að hækka vörurnar mikið ennþá nema atvinnuástandið batni verulega og helzt. að launakjör almennings batni. Eitt atriði tel ég nauðsynlegt að breytist. Það er að rekstrar- og afuröalán verði aukin svo að hægt sé að hækka verulega útborguii á afuröaverði ti'l bænda frá því sem nú er. Þetta þyrfti að ná jafnt tii kjöts og mjóifcur. Eg vildi ósfca að útborgunin igæti orðiö 90% af verð inu. Þá fyrst færu bændur að njóta þess, ef verð hækkai' vegna hækkaðs kostnaðar, eins og reynd in hefur orðið hvað efitir annað nú í tvö ár. En' eins og ástandið er núua verða bændur sífelt að bíða mán uðum saman og jafmvel hátt 4 annað ár efitir þvii að þeir fái í sinar heudur verðhækfcun, sem á að mæta útiögðum kostnaði dags' ins þó meginhluti árstíðabundinna verðhækkana korni okki fyrr en með upphótunum. Þetta veldur bændum sárri óánægju og fjár- hagslegum þrengingum í mörgum i tilfellum, sérstatolega kemur þetta iila við byrjendur og unga bændur, sem ekki eiga neina vara- sjóði upp á að hlaupa í dýrtíðinni. i Nú er tælkifæri til að bæta ur : þessu, því sparifjármyndun fer j vaxandi í landinu og fé safnast því | í bankana og ég tel því eðliilegl að fundurinn taki þetta mál til sér stakrar meðferðar. KaJ og óþurrkar. Enn hafa kalskemmdir orðið miklar á þessu ári og nú meira í þeim byggðarlögu-m, sem sloppið liaía betur undanfarin ár þ. e. um Suöur- og Vesturland. Kal- skemmdirnar um allt land hafa helzt vaxið arfa, sem mörgum er erfitt að nytja, einkum þeim sem litla eða enga ‘votheysgerð hafa. Til viðbótar kaiskemnidum í ár, er minni spretta viða á ó- skemmdu landi svo að af þessum ástæðum báðum má búast við verulega minni heyfeng nú í ár en undanfarin ár. Þar tii viðbótar er svo það, að í sunvar hefui- hey- skapartíð verið óvenju erfið um stóran hluta landsins, þ. e. allt austan frá Reyðarfirði suður og vestur um land og austur í Húna þing að norðan. Það eru því maiigar áslæður, ,sem nú þrengja kosti bænda. Þó að úr rætist með tíðarfar það sem eftir er surnars, þá er sýnt að hey fengur yfir landið í heild verður með minnsta móti og mifcið af hon um léleigit. Það er því hætt við fæfckun búfjár í haust og má þó kúaslofninn vart minnka, ef mjólfc á ekki að skorta á helztu markaðs- svæðuniuim í haust og í vetur. Lft ur helzt ú't fyrir að það geti orðið vandamál. Efilaust verður reynt til þrautar að halda í bústofninn, en tii þess að svo megi vcrða, þarf að kaupa erlendis frá mikið af kjarnfóðri, ekfei er til sRdarmjöl. En hvar fæst fé. til stífcra fóður kaupa. Eins og ég gerði grein fyrir hér að framan hefur Bjargráðasjóö ur okkiyfir neinu lausufé að ráða iil hjálpSif’^Attí Tékjtfm há'ns næstu tvö ár frani í 'timann er þegar ráð stafað að mestu í endurgreiðslur lána sem hann tók, vegna hjáip arráðstafana tvö s. 1. ár. Ef hann á að verða að iiði nú, þarf1 iiann að fá nýtt fé til þess og sjálfsagt dugar ekkert smáræði, ef úr .á að bæta, ]>ar sem um er að ræða við áttumikii byggðaiilög, þar sem búsfcapur er all víða stórbrotibn. Ég kysi helzt að hægt væri aö auðvelda bændum kjarnfóðurkaup ln méð hæiTÍ útborgun afurða- vcrösins nú í haust en aftur í vor yrði þeid hjálpað með lækfcun á- biu-ðarverðs sem gæti sparað stétt inni að leggja út stórfé, en kæmi síðari þjóðinin ailri að gagni í læfck uðu yerðlagi og minnkaðri dýrtíð arþcnzlu. Dýi'tíðarspennan kemur afar illa við landbúnaðinn, og því verr sem hún er meiri. Ég hefi áhyg'gj ur af fóðuröfilun- j armálum bænda. Það sýnir sig alltaf að hvert sumar, þeg-ar ó- þumkar ganga, eru þeir f vanda staddir, mismunandi miklum að vísu eflir tækniútbúnði og að- , stöðu hvers og eins, en sem heild : eru þeir illa settlr, þar sem mest | aí heyjunum er þá annað hvort I úr sér sprottið eða hrakið, eða þá OSTAKYNNING í dag og á morgun frá kl. 14—18 báða dagana. Kynningin að þessu sinni er einkum miðuð við morgunverð og skólanesti. Ókeypis ostaréttarbæklingar og uppskriftir. OSTA- OG SMJÖRBÚÐIN SNORRABRAUT 54 hvorttveggija. Þó súgiþurrikun sá. er h'ún ófuliinægijandi, þegar alltaí rignir og erfitt er að taka hey í vothey regnvott og túnin svo blaiH. að þau sporast og vcrða il'Ifiær yf- irferðar. Þennan vanda þarf að leysa var anlega. Það hlýtur því að koma tii álit hivort unnt sé að nota írað- þurrkunarvélar til umbreytimgar á heyverkuninni. Nú er farið að framileiöa vélar sem eru færanleg ar milii staða og hafa þær reynzt vel eriendis. Værj sá Ikostiur til stað ar að fiá wélar, sem hægt væri að f'lytja á mil'li bæja með viðunandi móti og kostnaðurinn við véla- ■kaupin og rekstui’ þeirra ekki ó- hóflegur, þá er hugsanlegt að með slikri heyverkun væri hægt að vinna tvennt, tryggja heyverkun og nýtingu á réttum ííma og fá það gott fóður að unt yröi að spai’a meginhluta kjarnfóðurkaupa. Mér finnst eðilileigt að þetta vierði kannað til botns. Tolla af vélum þessum ætti ekki að innheimta og orkuna ætti að selja eins ódýrt og rafmagnið til Álverfcsmiðjunn ar. Reyndist þetta vel, ætti áð vinna stoipulega að því áð koma siíkri heyverkun almennt í fram kvæmd. Þá væri hægt að hugsa sér að ríkisstuðningi skv’. . jarð- ræktarlögunum yrði um eitthvert timabii beint sérstatoLega áð lausn þessa verkefnis, svo þýðingarmik ið sem það er, og til viðbótar komi lánsfé til félagissamtaka bænda, sem að þessu stæðu. En áður en að tii alknennra íram- kvæmda kæmi þarf að rannsaka notagildi þessara véla við íslenzk ar aðstæður og undirbúa fram- kvæmdir eins vel og frekast væri kostur. Ég tel að þarna sé til mikil's að vinna. Fóðuröflunin hlýtur aiit af að vera grundvallaratriði í bú- skap bænda, þess öruggari sem hún er, þvi betra sem fóðrið er, þess traustari verðnr búrekstuT- inn. Á því atriði vcltur meira en 'fdiestu öðru, hvernig landbúnaðin- um og bændunum vegnar í fram tíðinni. Ég vil ósfca stéttinni þess að hún megi sigrast á erfiðleikum einiuim, og fiundinuan farsælla startfia. Ég þakka svo meðstjórnendtrm mínum, framleiðslm-áði og starfs mönnum ágætt samstarf á liðnu starfsári." ERLENT YFIRLIT Framhald af bls. 9 góðri trú ,sagðj Eden, en bæði við og Fralkikar fórum okteur samt ailltof hœgt. Það gerði Rúissa tortryggna. Rússar gerðu það lítea að s'kilyrði að fá að senda hcr inn í Póiland, ef tii stríðs kæmi. Þessu hafnáði pófelka stjórnin af ótita, sem sáðar varð a'uðslkilinn. Efitir að Eden fór úr rifcis sfcjérninni 20. febrúar 1938 i mótmælasfcyni við stefnra Oliamberlains, nnyndaði hann, ásamit nofcteruim þimgmönnum- fhaldsfliolkksinsi öðtrram, eáins koo ar óformieg samltöik, sem stefradu að því að fá stjórninm breytt, m. a. með þátttöku Olirarchilis, sem war eiins koin- ar pólitiskur úitlagi, og fulitrúa frá Verkaniannaflofcifcnum og Frj álslynd afilofcfcnum. Ofckur var litið ágengit, sagði Eden, unz Hitler hernann Télklkóslóva Hu í marz 1939. Fram tii þess tfima trúði Ohamherlain þwí, að hægt væri að semija við Hitler og Mussolini og að óhætt væri að treysta orðutm þeirra. Ohamlberiain hafði miikið sjálfs traust og það, ásaomit röngu rnati háns á eina'æðisiheiTum áltti sinn þátit í því, að efcká var hœ@t að koma í veg fjeúr styrjiöidin'a. b. Þ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.