Tíminn - 13.09.1969, Qupperneq 4

Tíminn - 13.09.1969, Qupperneq 4
ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 13. september 1969 Nýdega er lokið etMriflokks keppni GolfkM'bbs Reykjavíkur og var keppit aim bifcar sem Fé- lags'bófcbandið h. f. gaf árið 1964. Þetta er mjög veglegoir silifurbik ar og hefir oft verið háð hörð fceppni um hann, en sennilega aldr ei harðari en núna, en handhafi bifcarsins, Ingólfur Isebarn, vann hann bæði 1967 og 1968. Úrslitin urðu þau, að IngóMur vann keppn ina, 36 holur, og þar með bikar inn til eignar. Ingólfur léfc 36 holumar á 186 höggum, sem má feljast góður árangur þar sem veður var slæmt meðan keppnin stóð yfir. Annar varð Sigurjón Hallbjörnsson með 200 högg. Þeir fengu einnig aukaverðlaun. Sigur vegarj með forgjöf varð Ragnar Stefánsson, en hann léfc 36 holura ar á 159 höggum nettó, en Ingólf ur Isebarn varð annar, á 162 högg um nettó. M'.ebitarafceppni ungjlinga ihijá Golfklubb Reykjavífcur er einnig nýlega lokið. 'Meistari frá 1968 var Hans Isebara og var hann þábttakandi í keppninni. Sigur vegari, og meistari GR 1969, varð Jóhann Guðmundsson, eftir mjög harða keppni við Ólaf Sfcúlason. Leiknar voru 36 holur og _ voru þeir þá jafnir, Jóhann og Ólafur svo þeir urðu að leika áfram til úrslita. Þeir léku báðir 36 holurn ar á 179 höggum, Jóhann 42—47 47—43 og Ólafur 43—37—55— 44. KEILtR Hjá Keili í Hafnarfirði fór fram fyrir skömmiu svonefnd Ha Ha keppni. en það er forgjafakeppni og er keppt um veglegan farand- IBK Islandsmeistari í dag? Þrír þýðingarmiklir leikir í 1. deild um helgina. ÍA—ÍBK á Akranesi, eyri og Fram—KR í Reykjavík. Klp-Reykjavík. Allir knattspyrnuáhugamenn á landinu velta því nú fyrir sér, hvort Keflvíkingar verði íslandsmeistarar 1969 eftir leik inn á Akranesi í dag. Ekki er að efa að leikmenn ÍBK berj ast af fullum krafti í þeim Ieik, en það gera Skagamenn örugg lega einnig. Sigri ÍBK í leikn um er staða þeirra svo til örugg, með einn heimaleik eft ir, við Val um næstu helgi. Þeir hafa ekki lcikið í 1. deildarkeppninni í langan tíma, en þeir hafa æft að fullum krafti, enda sjá þeir bikarinn í hyllinguiii, og fyrir hann er mik ið á sig lagt. Alkuraesingar eru áfcveðnir í að siigra ÍBK, en það hafa þejr ætíð gert á Sfcipaskaga, og segja að engin breyting sé 1 vændium með það. Á Aikureyri leifca í dag ÍBA og ÍBV. Akureyringar átibu mjög slafcan leik gegn KR um síðustu heilgi, en þeim hefur vegnað vel á heimavelli sínum oig hlotið þar 6 stig af þeim 9, sem þeir nú ihafa. IBA—ÍBV á Akur- Efciki er það mikill fj'öldi, en sigri þeir í leiknum standa þeir sæmilega að víigi, en það fer þó allit eftir iei'k KR og Fram á sunnudag en Framarar hafa einnig 9 stig. Mögule'fcar eru á því að 4 lið verði neðst með 11 stig, og einnig er mögiuleiki á að 3 lið verði efst með 14 stig. Annars eru mögu'leikarnir svo margir í þessu móti að nær ógjörningur er að henda reiður á þeirn. En eftir helgina fara línurnar að sfcýrast og má þá jafnvel óska einhverjum tíi haminigju með íslandisimeistara titilinn. Árlð 1964 tóku Keflvíkingar við bikarnum í sparifötunum, og sá möguleiki er einnig fyrir hendi i ár. En í dag leika þeir þýðingar. mikinn leik við ÍA á Akranesi, og sigri þeir er bikarinn þeirra. Stað’an i deildinni er nú þanni-g: Keflavik 10 6 13 17:10 13 Vailur 11 4 4 3 18:17 12 KR 11 4 3 4 24:20 11 Aikranes 10 4 2 4 18:17 10 Yestm. 10 2 6 2 17:17 30 Afcureyri 11 2 5 4 11:16 9 Fram 11 2 5 4 8:16 9 grip, sem Hafsteinn Hannsson einn stjómarroeðilimia Keilis gaf fyrir tveim árum. Sigurvegari varð Ólafur _ Jóns son með 87 högg nebtó. í öðru og þriðja sæti voru Birgir Björns son og Pébur Ell'asson með 88 högg, en Birgir sigraði aufcakeppn ina um annað sætið. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugardagur: KNATTSPYRNA. Haustmót yngri flokanna, leifcið á öliluim völlum. Afcranes 1. deild fcl. 16.00 ÍA-ÍBK Akureyri 1. deilid kl. 6,00 ÍBA-ÍBV SUND: Siglufjörður, Unglingameistaramót íslands. GOLF: Hólmsvöllur Leiru, Tvímennings keppni opin (betri bolti). Grafarholt, eldri flofcka og nýliða keppni (úrslit) Sunnudagur: KNATTSPYRNA: Melavölliur 1. deild kl. 16.00 Fram- KR. Alkrames 2. deilid bl. 16.00 HSH- Þróbtur (fceppni um setu í 2. deild 1970). SUND: Siglufirði: Umglingameistaramót íslands. Munið að synda 200 metrana. Allir sundstaðir opnir. I; ' I - . Sfc i s! Stoltir drengir úr Gróttu á Seltjarnarnesi ásamt þjálfara sinum, Garöarj Guðmundssyni og formanni félags- ins, Garðari Ólafssyni, með fyrstá Íiikarihn,- isem félagið vinnur. Grótta vann sitt fyrsta mót TÖWAUD MYKJUDREIFARAR Hinir landskunnu ensku keðjudreifarar fyrir allan húsdýraáburð væntanlegir aftur síðar í þessum mánuði. Allir dreifaramir koma nú á mjög belg- víðum hjólbörðum. Vinsamlegast pantið sem allra fyrst. Gtobust VÉLADEILD - LAGMÚLA 5 - REYKJAVlK MH Fyrir skömmu lauk Gróltú-mót inu í knattspymu 5. flokks. a og b. Þátttakendur í mótiiiu vöru Breiðablik úr Kópavogi, KFK Keflavfk, FH Hafnarfirði, Stjarn an Garðahrepp og Grótta Seltjarn arnesi. í 5. £1. a sigraði Breiðablik hl.aut ■ 7 stig, Stjarnan 5 stiig, Ki’K’ 4 stig, Grótta 3 stig og FH 1 'stig. í 5. fl. b siigraði Grótta en þetta er fyrsta mótið sem félagið siigr ar í. Hllutu þeir 7 stig, Breiða blik 6 stiig, KFK 5 stig, FH 2 stig og Stj'arnan 0 stig. Þjádfari Gróbtu er Garðar Guð mundisson, en þjálfari Breiðabjitos Guðmundur Þórðarso'n. Þess má geta að 5. flotofcur Breiðabliks leik ur til úrslita í íslandismóti sama fl. Leikjum yngri flokkanna að Ijúka Kil.p—Reykj avík. Úrslit eru nú kunn í a-riðti 5. /lofclks á íslandismótinu í knatt- spymu, þar var tveim leifcjum ólokið í Vestmannaeyjum, en þeir fórs fram í sfðustu vifcu. ÍBV siigraði Vai 2:1 og síðan ÍA 2:0, og er þar með komið í úrslitakeppnina í 5. flokfci, en hin únslitailiðin eni Breiðablifc og Sölfoss. í 2. filofcíld a-riðli, er einum leifc óLofcið, Fram á eftir að mæta ÍBV og er það úrslitaileifcurinn í riðlin um. ÍBV sigraði Breiðablik 2:1 siðustu vitou, en þeir verða að sigra Fram með notofcrum mun til að sigra í riðlinum. ÍA hefur þegar sigrað_í b-riðli, og mætir þvi Fram eða ÉBV í úr- slitum. í 4. flofcki hefur einn leifc ur farið fram, KR sigraði Ármann 2:0, en ÍBV er þriðja úrslitaliðið í þessum flokiki. Urslitin í 3. deild Eins og við sögðum frá fyrir skömmu urðu Ármenningar sigur vegarar í 3. deild. Úrslitakeppnin fór fram á Melavellinum og tóku þátí í henni sigurvegararnir í riðl inum Ármann. Víðir Garði UMSS Sauðárkrók, ísafjörður og Þróttur Neskaupstað. Únslit leifejanna urðu sem hér segir: Ármann—Víðir 3:1 Ármann—ÍBÍ 1:0 V(ðir—UMSS 6:1 Víðir—Þróttur 8:2 Viðir—ÚMSS 2:0 ÍBÍ—UMSS 6:1 Áraiann — UMSS 4:0 ÍBÍ—Þróttur 4:0 Ármann—Þróttur 5:1 ÍBÍ—Víðir 4:3 Ármann varð sigurvegari hlaut 8 stiig, ÍBÍ 6 stig, UMSS 4 stig, Víðir 2 stig og Þróttur Nesfcaup stað etokert stig. I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.