Tíminn - 13.09.1969, Qupperneq 5

Tíminn - 13.09.1969, Qupperneq 5
LAUCrARDAG-UR 13. september 1969 TIMINN 5 WMAT TMTP ?S»WS| /t'eHMH l s-l | LOOK— AT DAN TOMORROW- THE SECONP MARK Hvað er til ráða? Landfari. Sýmt er nú, að ólþurrkarnir bér stmnanlands o,g vestan æöa a'ð vcrða eríiðari viðfangs og afdrifaríkari en margir héldu, meðan vonað var að úr rætitist það snemma sum- ars, a@ eiklki yrði of seint. — Bn nú, þegar nokikuð er komið fram í september og sfcammt ti! rétta og enn lítið fcomið í hlöður viða og sums staðar efcfcert, er viðhoríið orðið æði ískyiggiiegt. En hfvað gietur orðið hér til bjangar? — Það er sú stóra spurning sem er á margr'a vör- uim. Skipuð hefur verið nefnd sem ætlað er að koroa með ein'hiverjar ráðteggimgar um livað gera sfcuii. Slkilst mér að þessi nefnd eiigi fyrst o^g fremst að vera ríkisstjórminni til trausts og halds því jafn- vei Gyifa sé nú ekki farið að lítast á blikuna og hprfur séu á að hugroyindafræði hans um fæfckun bænda muni verða að veruleiba með skjótari haetti og hatnamlegar en jafnvcl hanm ætlaðist tii. — T. d. er nú þegar augljóst hvað verða miuni í vetur um mjólfcurfram- leiðsiuna hér' sunnanlamds og mjög umdir hælinn lagt . hvermig til tekst um mjólfcur- öiflun úr öðrum landshlutum. Tekniskur teiknari I-Iafnamálastofnun ríkisins, vill ráða tekniskan teiknara. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nauðsynlegt er að' menntun og starfsreynsla sé fyrir hendi. Skriflegum umsókn- um þar sem gerð er grein fyrir aldri, menntun og starfsreynslu, sé skilað til Hafnarmálastofnunar ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík, fyrir 25. sept. HUSMÆÐRASKÓLI REYKJAVÍKUR verður settur þriðjudaginn 16. september kl. 2 e.b. Nemendur heimavistár skili farangri sínum í skólann mánudaginn 15. september milli kl. 6—7 síðdegis. Skóiastjóri. — Rej'tfcvífcingiar og þéttbýlið við sunmamverðam Faxaflóa þarf að fá sína mjólk hvað s«m tautar og raular. En Norður- land verður enn á sínum stað og mijólfc urflut n ingiar þaðan þeim vandfcvæðum bumdnir, að ærið hæpið er að treysta á þá sem önfggia lausn. Sú veðurfarsbreytimg er ekfci enm orðim á iandi hér, að efcki megi búast við áhlaupum og harðiiidaköflum sem tor- veldi vetrarsamgönigur svo mjög, að engin tiltök verði uim þuiiigaflutninga y>fir fjall- vegi norðanlands, og jafmvei í byggðum hrar sem væri á landimu. Snjiólteyai síðustu vetra má ekki viMa svo um fyrir ofckur að við treystum um of á framhald þess veð'ur- ,lags og jafnvel bygigjum á þvi áætiamir um daglegar sam- göngur milii_ fjarlæg.ra lands- hluta. — ísienzfct veðurfar verður ekfci staðlað eftir vild. A_m.fc. ekki fyrr en búið er að fylia upp í Beringssumd og það á senmilega TTo.kfcwnn‘ aðdrag- and.a! Það sem fyri-r liggwr nú, er að fimma einhverjar leiðir til úrbóta þeim vanda, sem veðr- áttam hef.ur skapað. — Hvaða skymdihjiáilp er hægt að veita svo menn þurfi ekfci að skerða bústofn sinm lamgt um of? — Milril fóðurbætifcaup geta mifclu bjargað, em þau euu efcfci' einhlít og kosta mikið fé. En væri efcfci athuigandi hvort tiil- tækt væri að fcaupa nokkurt maign af heyi erlendis t.' d. í Noregi? Þar m.ua víðást hafa verið mjög hagistæð heyskap- artíð í sumar, og í sumum b>’>ggðarlögum þar, meira hey til en not er fyrir. Verið get- ur að þetta sé ekfci framifcvæm anlegt, ern væri þó, efcfci rétt að a-thuga það nónar? Þessari hugimymd er hér með kiomiið á framfæri, em öðrurn ætlað að dæma um gildi henm- ar, — eða gild.isleysi —, og þá fyrst og fremst þeirri mýskip- uðu nefmd sem urn þossj miáll eig.a ’ að fjalla. Gráhári. Bæjarsíminn vill sérstaklega vekja athygli sím- notenda á að nota nýju símaskrána vegna fjölda númerabreytinga og nýrra símanúmera sem bætzt hafa við frá því að símaskráin 1967 var gefin út. Símnotendur, sem ekki hafa sótt nýju síma- skrána geta fengið hana afhenta i Innheimtu sím- ans í Hafnarfirði, Kópayogj og Reykjavik. Munið vinsamlegast að nota ekki gömlu síma- skrána. BÆJARSÍMSTJÓRINN. HÆNSNI TIL SÖLU Af sérstökum ástæðum eru 5Vz mánaða ungar til sölu á mjög hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 51758 eftir M. 6 á kvöldin. — Sloðin stefnir beint á klettinn Það Tonto, ég held að hafðar séu gaetur á hlýtur að vcra lcynigangur þar í gegn. okkur, ég aetla að leika á þá, þannig að Og hans er sennilega gaett! við komumst inn i felustað þeirra — Enginn má hreyfa sig, annars úða ég yfir ykkur blýil Hvar er sá mcð grimuna? Hann var hér?! Litið á Danna! Danni! A VlÐAVANGI Fjórum sinnum á einum áratug í forustugrein Dags 10. þ. m. er ræt*. um verðfall ísleuzku krónurnar á undanförnum ára- tug. Dagur segir; „Það þótti fyi-rum tíðindum sæta, ef bre.vta þurfti gengi krónunnar cinu sinni á áratug, 1939 og aftur í ársbyrjun 1950, að lokinui hcimsstyrjöld. En nú er búið að lækka krónuua fjórum sinnum á einum ára- tug. Dollarinn var skráður á kr. 16.32 árið 1959 og kostaði þá ca. 25 krónur, með yfir- færsluálagi, en nú kostar liann 88 krónur. Þjóðfélag, sem svo oft og stórlega þarf að breyta gengi peninga sinna, cr að margra dórni óreiðuþjóðfélag og traust þess í hættu út á við.“ Stjórn, sem ekki gat stjórnað Dagur segir ennfremur: „Hér verður því eklri haldið fram, að stjórnarvöld geri það að gamni sínu, að fella gengi krónunnar, enda þótt það kunnj að hafa verið gert oftar en efni stóðu til. Flestir gera sér nú grein fyrir því, að geng isfellingin 1961, númer tvö í röðimii hafi verið miisráðin, enda mun landsstjórnin þá hafa verið haldin þeirri mein- loku, að sanna þyrfti með hraði, að kauphækkun leiddi af sér gengisfall. En um þessar niundir var verð sjávarafurða stórhækkandi erlendis og geng isbreytingin sprengdi þau tök, sem vlðreisnarstjórnin hafði haft á efnahagsmálum í önd- verðu. Síðan hefur ekki verið nein ráðandi stjórn á þessu sviði. 1963 og 1967 kaus þjóð- in stjórnleysi. Hún kaus ekki „leiðina til bættra lífskjara“, eins og stóð á breiða borðan- uni í Austurstræti, heldur verðbólgu og tvö gengisföll í viðbót, stjórn sem ekki gat stjórnað, og nú er þjóðin kom- in á atvinnuleysisstigið." Engum til farsældar i ,,En gaugurinn er yfirleitt þessi: Vegna verðbólgu, sem er mest í góðæri, minnkar verðgildj krónunnar innan- þandsý þangað til hið skráða \reiiS 'ýjaldcyrisins í íslenzkum .kj'ónmp nægir ekki lengur til 1}8 útflutningsframlciðsl- 'an geti borið sig. Þá byrja hin _ahnennu töp. Síðan verðupp- hæíúf. Að lokum gengisbreyt- ingin til að fjölga krónunum sem- -. -útflutningsframleiðslan . . Tvn gengisbreytingin hækka; síðan vcrð erlendra vara og vexti og afborganir af erleiidum lánum og eldri skulduni, og hringrásin eykst á ný. Vegna vaxandi skulda- söfnunar erlendis, verður gcng isbreytíng stöðugt erfiðari en áður. Það hcfur verið sagt, að gengishreyting lélti skukla- byrðar innanlands, en því að- eins gerir liún þáð, að tekjur haldist og að skuldirnar séu í krónum. En í vaxandi mæli fara lánveitingar nú fram með gengis- éða Tísitölufyrirvara. Hafnarsjóðir, útgcrðarmenn, frystihús, ræktuuarsambönd, íbúðaeígendur o. fl. þekkja slík lár«. þar sem höfuðstöll- inn getur hækkað víð afborg- anir. ^cgar til Iengdar lætur verður það fáum til farsældar að minnka krónuna, kvarðann, Framihiald á bls. 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.