Tíminn - 13.09.1969, Side 6
6
LAUGARDAGUR 13. september 1969
TIMINN
Svolítil viðbót við
Sementsv.-máiið
Sem yður þóknast
herrar msnir!
Mogginn fær málið
Loksins fékk Mogginn máliS
í Semenitsverksmiðjuhneyksl-
i.nu. í ritotjórnargrein blaðsins
sl. fimmtodag eru mér ekki
vandaðar kveðjurnar. Er þvi
haldið þar fram, að áhugi minn,
Daníels Ágústínussonar og
Tímans fyr.ir því að þetita mál
yrði að fuillu ramnsakað og upp
lýst og farið með það að lögum
eins og efni og ástæður stæðu
til, hafi eingöngai sprottið af
illum rótum. Storif mín hafi
verið „haturs- og rógsitorif“ og
ég verið að hundelta safclausa
menn tii að reyna að gera þá
ærulausa!
Aðeins skattsvikin
Lesendum Tímans eru nú svo
kunnir orðnir þeir málavextir,
sem styrr hefur staðið um í
sambandi við meðferð þessa
máls að óþarfi er nú að rekja
enn að nýju gang málsins. Nið-
urstaðan hefur nú orðið sú, að
saksóknari hefur ákveðið að
höfða aðeins mál vegna meintra
skattsvika, en samhliða því er
engin ákæra höfðuð vegna
„meintra heimildarlausra
greiðslna" til forstjóra og skrif
stofustjóra verksmiðjunnar, en
það eru deitor um þær greiðsl-
ur innan verksmiðjustjórnarlnn
ar og utan, sem hafa verið að-
aluppistaðan í blaðaskrifum
um málið.
Þurftu ekki einu sinni
heimild stjórnarinnar?
Forstjórinn og skrifstofustjór
inn tóku sér mörg hundruð þús
und krónur í laun umfram það,
seto eðlilegt getur talizt. Engar
bókaðar heimiildir voru fyrir
þessum greiðslum í verksmiðju
stjórninni, enda verður að telja
vafasamt að stiórn ríkisstofnun
ar hafi að lögum nokkurt leyfi
til að veita slíkar heimildir.
Meirihluti verksmiðjustjórnar
taldi hins vegar, þegar óskað
var rannsóknar þessa þáttar
málsins, að forstjóri hefði
haft fullar heimildir til að á-
kveða sér og öðrum laun og
mátti af þeirri samþykkt meiri
hlutans álykta að forstjóri rík
isstofnunar eins og Sements-
verksmiðju ríkisins gæti ákveð
ið sjálfum sér hvaða laun, sem
hoinum sýndist og mætti þar
ailveg eins tala um mitljónir af
almannafé eins og þúsundir eða
hundruð þúsunda.
Glæpur og refsing
Enginn dró í efa að forstjóri
og skrifstofustjóri höfðu gerzt
sekir um mjög gróf brot á
skattalöggjöf landsins og höfðu
þar með sjálfir hafit æruna af
sér og kom mín hjálp þar
hvergi til. Fyrir þau brðt verða
þeir dæmdir. Viðurlög við stík
um brotum eru þumg og menn
kunna af mannúðarástæðum að
álykta sem svo, að refsing
þeirra verði nógu þung og
það séu aðeins „haturs- og rógs
menn“, sem vilj.i þar á bæta.
Mikilvægt prófmál
En málið er ekki svona ein-
fialt. Það ríkir mikilll skortar
ráðdeildar og ráðvendni í fjár-
mátatífi þjóðiarinnar og hvers
konar lausung og spilling
blómstrar í ríkis- og fjármála-
kerfinu eims og mörg nýleg
dæmi sanna. 1 þessu méti var
ekki aðeins um æru þeirra
manna að ræða, sem viðriðnir
hafa verið Sementsverksmiðju-
hneykslið. Persóniur og athafn-
ir þeiirra manna eru ekki ein-
angrað fyrirbrigði í þessu máli.
Hér var anmað og meira á ferð.
Það skipti ekkd svo Mtlu, varð
andi viðleitni tiil að uppræta
veita opinberum rekstri aðhald
og koma að því leyti fram sem
eftirlitsmenn atmennings. Tím-
inn hefur reynt að rækja þetta
htutverk sitt. Mbl. lítur öðrum
augum á sitt „hlutverk", sam-
anber skrif þess blaðs um Húsa
meistaramálið, sem enginn fær
neitt meira af að heyra.
Því miður er það sorgar-
saga hér, að viðleitnin til að
þagga ýmislegt af þessu tagi
niður er um.bótaviðleitni yfir-
ledft sterkari og margt er það,
sem „svæft“ hefur verið. Stund
urn kemur þó bakari í góðar
þarfir fyrir smið.
Hvernig horfir málið
nú við?
Gg bvernig horfir þá Sements
verksmiðjumálið við eftir máis
höfðum saksóknara? Ef tíminn
leiðir í ljós, að engin ákæra
verður boriin fram vegna auðg-
unarbrota, þ. e. meintra heimild
arlausxa greiðslna, hefur þar
með skapazt fordæmi í réttar-
og ríkiskerfinu, sem ekki verð
ur auðvelt fyrir ríkissaksókin-
Sementsverksmiðjuna eftirfar-
andi:
Sem yður þóknast, herr-
ar mímir. Ykkur er heimilt að
lögum að ákveða ykkur hvaða
laun sem ybkur sýnist, upphæð
in, sem þið takið ykkur þannig
af almannafé skiptir ekki máli.
Þið þurfið meira að segja ekk
ert að vera að ómaka ytotour á
að leita eftir heimildum fyrir
sl'íkú í stjárnum ríkiisstofnanna,
sem Alþingi hefur kjörið til að
hafa eftirlit með störfum ykk-
ar. Farið bara ykkar fram í
þessu eins og ykkur sýnist. Þið
verðið etoki sóttir til saka fyrir
slíkt. Hins vegar er rétt að þið
teljið siíkar aukagreiðslur fram
til skatts, því þar með er al-
veg tryggt að þið losnið við leið
i'ndi af þessum aukagreiðslum
síðar.
Þannig snýr þetta mál að al-
menningi nú. Og halda menn
ekki að skáttborgarinn sé á-
nægður með slíka skipun um
„heimildir“ þeirra, sem trúað
er til að fara með almannafé?
Búum til dæmi
Við skutlum taka sem dæmi,
að á næsta ári verði forstjóri í
ríbisstofnu-n á borð við Sements
verksmiðjuna uppvís að þvi að
hafa ákveðið sjálfum sér laun á
undanförnum árum, sem skipta
nokkrum imlljónum króna um
fram það, sem eðlilegt getor
talizt um laumakjör slíitora emb-
ættismanna ríkisins. Við skulum
setja sem svo, að þimgkjörin
stjórn þeirrar ríkisstofnunar
væri betur skipuð en stjórn
Sementsverksmiðjunnar og
stjórnin y.rði sammála um að
þetta væru með öllu heimildar-
lausar greiðslur eða méð öðruni.
hvers konar ósóma í ríkis-
kerfinu, að á þessu máli
væri tekið með fiullri festu.
Málsmeðferð þess átti að vera
viðvörun og áminning til ai’lra
annarra, sem um almannafé
sýsla.
A3 veita aðhald
Meðferð þessa máls gat í
cauninr.i orðiö eiitt áhrifaríkasta
tækið til að veita opinberum
rekstn aukið aðhald. Hlutverk
blaða í lýðræðisþjfél. er einmitt
að stuðla eftir geto að því að
Sementsverksmiðjan á Akranesl.
araembættið að ganga fram hjá
í framtíðinni. Ef réttarkerfið
staðfestir hina fráieita niður-
stöðu meirihluta stjórmar Sem
entsverksmiðju ríkisins, að for-
stjóra þess ríkisfyrixtækis hafi
verið heimilt að ákveða og
taka sér hvaða laun, sem hon-
um sýndist, meira að segja án
þess að nokkur samþykkt um
slíkar aukagreiðsMr — kannski
milljónir — lægi fyrdx í þing-
kjörmni stjórn fyrirtækisins,
er þar með sagt við atla for-
stjóra ríkisstofnana á borð við
orðum hreinn fjárdráttur.
Stjórn þessarar ríkisstofnunar
kærði málið tit ríkissaksóknara.
Hvað gerði hann?
Er þetta í samræmi
við réttarvitund
almennings?
Samkvæmt áUti meirihluta
stjórnar Sementsverksmiðju rik
isins er þessi maður sýkn
saka. Hann hafði fullar heimild-
ir til .að ákveða sér hvaða laun
sem honum sýndist og þurfti
alls ekki að leita neinna heim-
itda til stjórnar ríkisfyrirtækis-
ins. Ef sú verður raunin að
ríkissaksóknari höfðar emgin
mái vegna auðgunarbrota í
Sementsverksmiðjumálinu og
staðfestir þar með skilning
meirihluta stjórnar verksmiðj-
unnar, er þar komið fordæmi í
rébtarfari, sem ekki verður snið
gemgið án breytiniga á lögum.
Það eiga alMr að vera jafnir fyr
ir lögunum. Hvernig getor þá
saksóknari höfðað mál á hend
ur einum ríkisforstjóra en sýkn
að annan af nákvæmlega sama
broti? Það munu vart fin.nast á
landinu margir menn, sem ekki
myndu telja eðlilegt að í þessu
dæmd, sem ég hér bjó mér til,
yrði höfðað mál á ríkisforstjór
ann fyrir að draga sér fé með
ólögtegum hætti? Kannski sann
ar Sementsverksmiðjumálið að
þær skoðanir almennings eru
ekki í samræmi við skilning
réttarkerfisins á máMnu.
Skerst Alþingi í
málin?
Ef svo fer, Mýtur að þurfa
að taka þessi mál ÖM upp á
Alþiingi og sMlgreina þar skil-
merkilega, hver séu róttindi og
skyldur forstjóra í ríkisfyrir-
tækjium, hverjar heimiíLdir
þeirra tii að álkveða liaun og
Innan hvaða marka, enníremur
hver sé ábyrgð og skylda þing-
kjörinna stjórna slikra ríkis-
fyrirtækja og ekM síður, hver
sé ábyrgð endurskoðenda. Ef
svo fer, verðux að setja nýjar
skýrar réttarreglur, sem eru í
einhverju samræmi við skoð
anir og réttlætiskennd almerra-
ings og áhuga hans á að upp-
, ræta þær mörgu meinsemdir,
seip finnast í fjármálalifinu.
Er hún jafn sek
yfirmönnum sínum?
Til þess að gera það ekM
endasleppt með „rógsherferð"
mína í þessu máM vil ég leyfa
•nér að undrast þá ákvörðum
saksóknara ríkisins að höfða
mál á hemdur Önnu Pétursdótt
ur bókara á skrifstofu verk-
smiðjunnar í ReykjavLk sam-
hiiða ákærum á hendur for-
stjóra og skrifstofiustjóra. Þessi
kona hefur áxeiðanlega ekkert
gert aunað en færa bækur í
samræmi við skipanir yfirboð-
ara sinna, skrifstofustjóra og
forstjóra. Þar sem svo virðist
sem saksóknari hafi viljað taka
á máli þessu af sérstakri mildd
finnst mér skjóta skökku við
að ákæra með fullri hörku
þessa skrifstofustúlku, sem
fylgdi sMpunum réttra yfiir-
boðaxa sinna, (ég ofast ekkert
um að lög leyfa það) en láta
ákærur vegma meintra auðgun
arbrota þessara sömu yfir-
manna með öllu talla niður.
Umhugsunarefni
Að lokum vil ég biðja menn
að hugleiða það, hvers árangurs
megi vænta í baráttu fyrir
bættu fjármálasiðferði í land-
inu, ef aedi Morgunblaðsins
fengið að svífa e<nráður yfir
vötnunum? Menn geta auðyeld-
lega komizt að ndðurstöðu um
það í ljósi skrifa og meðferðar
MbL á þessu umdeilda máli.
TK.