Tíminn - 13.09.1969, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 13. séptember 1969
TIMINN
7
<P
Út| }efandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Kramjrvæmdas tjóri: Kristlán Benediktsson Ritst.iórar Þórannr
Þórarinsson (álb). Andrés Kristjánsson. Jón Heleason og Indriði
G. Þorsteinssoitt FuUtrúi ritstjómar- Tómas Karlsson Auelýs-
lugastjóri: Stei ngrimur Gíslason Ritstjómarskrifstofur t Okldu
hfisinu, símar 18300—18306 Skrifstofur Bankastræti 7 —
Afgreiðslusími: 12323 Auglýsingastmi: 19523 Aðrar skrifstofUT
sími 18300 Ásl'oriftargjald kr 150.00 á mánuði tnnanlands —
t lausasölu kr 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f
Flaustur og hroki
Athyglisverð deila er risin upp milli menntamálaráð-
herra og fjögurra kennara í íslenzkri málfræði við Heim
spekideild Háskóla íslands. Tilefnið er það, að ráðherr-
ann hefur sett á Jaggimar sérstaka Ömefnastofnun við
Þjóðminjasafn ísllands. Málfræðikennaramir gagnrýna
það í fyrsta lagi, að ekki vora höfð nein samráð við
heimspekideildina um stofnun Örnefnastofnunarinnar,
og í öðra lagi, acV forstöðumannsstarfi við hana hafi
verið ráðstafað, án. þess að það væri auglýst laust til
umsóknar, og án m ats á hæfni umsækjanda.
Mótmæli málfræi Jikennaranna, sem eru mjög málefna-
leg, hafa leitt til Jiess, að menntamálaráðherra hefur
sent frá sér plagg, sem má telja alveg einstakt á síðari
tímum. Svo mjög oinkennist það af yfirvaldshroka frá
liðnum öldum. Höfuðniðurstaða hans er sú, að þetta
mál sé Heimspekideildinni alveg óviðkomandi og „að
ráðuneytinu sé ekkií kunnugt um, að áður hafi verið
ætlazt til afskipta heimspekideildar af málum Þjóðminja
safnsins".
Einn af kennurunutm, sem hér á hlut að máli, Halldór
Halldórsson, prófessctr, hefur svarað þessum hrokafullu
unmmælum menntamiálaráðherra mjög rækilega 1 grein,
sem hefur birzt hér í blaðinu og viðar. Halldór segir m.a.:
„Hins vegar er orðaisambandið ætlazt til af sérstaklega
athyglisvert. Hér er ;jiðeins, að vísu, verið að tala um
samband tveggja stofmana. En ef ekki er ætlazt til, að
Heimspekideild láti si{J skipta málefni Þjóðminjasafnsins
og þá sérstaklega rannsóknir í fræðigrein, sem beint
varðar verkefni deildarinnar, hvaða málefni er þá, ætlazt
til, að hún láti til sín taka? Ég hygg, að ráðuneytið sé
hér í algerri andstöðu við stefnu tímanna. Það virðist,
sem sé, mega lesa út íir orðalaginu, að Heimspekideild
eigi ekki að hafa afskipti af öðru en því, sem Mennta-
málaráðuneytið ætlazt tll af henni. hún éigi að vera auð-
sveipnin sjálf, láta allt annað lönd og leið en það, sem..,
yfirboðurum hennar fellur í geð. Ég vil hins vegar lýsa ■
ótvírætt yfir því, að ég mun hafa mínar eigin skoðanir
á hverju sem mér sýnist. — þar með eru tálin skipulags-
mál málfræðistofnananm, sem að mínu mati eru mál-
efni, sem Heimspekideild ber að hafa skoðun á, Þessari
stefnu mun ég fylgja, hrvort sem ætlazt er til þess af
mér eða ekki. Ég hef hingað til talið, að ég byggi í lýð-
ræðislandi og þyrfti eng'an „þráð að ofan“ til þess að
stjórna orðum mínum, aið því er varðar opinber mál.
Ég hefi með öðrum orðuprn talið. að ég byggi við full-
komið skoðanafrelsi. Að ætlast til þess, að stofnanir eða
embættismenn hafi sérstakar skoðanir eð? að gefa þeim
bendingar um það, til hvers er ætlazt, að þeir taki af-
stöðu, tel ég með öllu ólýðxæðislegt, eins konar uppvak-
inn draug aftan úr öldum
Hér er hinni hrokafullu yfirlýsingu menntamálaráð-
herra svarað á réttan hátt. Meðferð þessa máls er tákn-
ræn um þá einræðishneig'ð, og flaustursvinnu, sem er
að skapa hreinan glundroða í menntamálum landsins.
Örnefnastofnunin er sett upp í flvti, eins og til að koma
fyrir kattarnef tillögu, st;m hefur komið fram um
Nafnfræðistofnun við Heimspekideildina. Hugmynd-
irnar um báðar þessar stofnanir hefði vitanlega
átt að gaumgæfa áður en erjdanleg ákvörður var tekin.
Síðan skipar ráðherrann forsítöðumann í skyndi, án þess
að auglýsa eftir umsóknum. Loks bætir hann svo gráu
ofan á svart með því að segja við málfræðikennara Heim
spekideildar, að ekki sé ætlazt til álits þeirra um málefni
sem snertir mjög störf þeirra. Þetta er dæmi um flaust-
ur, handahóf og ofríki, sem or'ðið er erfitt að þola. Þ.Þ.
f—■— - — ■— ■■■
Svetlana Vinokurova, APN:
Stórauknar rannsól
sviöi endurlifgunarfræ&iíinar
a
Gerviblóðrás í lifrinni hefur borið aII góðan árangur.
Á RANNSÓKNARSTQFU í
Moiíikvu, sem fæst við endur-
líif'gun organisima, er verið að
gera tilraun. Dýr deyr á skurð-
arborðiniu, en er síðan vaikið tii
Miflsins afltur. Slálkar tiLraunir
eru nauðsynliegar, ef takast á að
Mflga menn af „ikiíniskum
dauða“, bæta þó ekki værj
nema noklkruim mínútuim við
þær fiimim eða sex, sem læknis-
fræðin telur ósdgrandi við end-
urMfigun manna.
Það er mangt um manninn á
rannsóOcnarstofunni. Meðal við-
staddra eru læknastúdentar frá
Karolinska Institutet í Svíþjóð.
Samkvæmit beiðni þeirra er til-
raumin úbskýrð af forstöðn-
manni rannsóknarstofunnar,
Vladimir Negovski, meðlimi
Vilsindaakademíu So'vétríkj-
anna.
— Tii sfcamms tima var það
talið örugigt merfci um dauða,
ef hjartað hætti störflum og
öndun sitöðivaðist. Nú segjum
við að þetta sé „ifclínisbur
dauði“. Það þýðir, að enn er
efcfci ailt giatað, ennþá halda
eflnaslkipti líkamans áfram. Enn
þá hafa eikki farið fram þær
breytingar á heilaberkinum,
sem ekfci verður aftur snúið, en
heilabörkurinn er afar næmur
fyrir eúnefnisskorti. Hann getur
lifað við „hunigursfcamimt“ að-
eins í fimm mínútur. Sfðan tefc
ur við hrörnun. Þá má segja,
að fresturinn sé útrunninn.
— E ndurlíifigu n arfr æð i (Re-
animatoiogia) er enn kornung
vísindagrein, — heldur prófess-
or Negovslki áfram. — Og eins
og alar ungar vísindagreinar
er bún flyrst og flremst söfnun
staðreynda. Hún verður að fara
sérlega variega í að dnaga
áiyktanir, bví að heppni eða
ólheppni heflur hér í för með
sér .lfif eða dauða. í þessari vÆs-
indagirein er Mtið sem efcfcert
óumdeilanlegt.
SÚREFNISHUNGUR er ekki
eini þrándur f götu endurlílfig-
unarfræðinnar. Fyrir þremur
eða fjóruim árum héldum við,
að þegar sigrazt hefðj verið á
„kiíniskum dauða“, kæmi svo-
nefnt „enduríhætfingartímabil",
þegar aMt stainf organismans
fiærðist hægt en öruggiega i
eðlilegt horf. Það k»m í ljós,
að miálið var mifclu flóknara.
Sjúiklinigurinn hefiur verið
endurlífgaður og er kominn til
meðvitundar. En eftir einn eða
two sólarhringa fer honum
sfbyndilega hrfðversnandi. Og
þrátt flyrir það að hjartað slær
eðlilega cxg blóðþrýstingurinn
er einnig eins oig hann á að
vera, missir sjúklingurinn aftur
meðvitund, öndunin verður
óeðliieg. Þá er komið að nýjum
þætti í sjúfcdómssögunni: of
mikili vökvi hefur safnazt fyrir
í taugaseiiunum og heilinn
„l'ekur“
Þetta er önnur ástæða. sem
kemur í veg fyrir velheppnaða
lífgun úr dauðad'ái. vökvaskiptj
Mkamans fara úr sfeorðum
fyrstu kluiktoutiimana og jafnvel
sólarhrinigana eftir Mfigun. Org-
anisminn eitrast af framieiðisiu
Stúdentar fylgi-ast með lifgun dýrs úr dauðadál
eigin brörnunar, sem safnast
saman meðan á „toiínisfca dauð-
anum“ stendur og eftir lffgun
ina. Þess vegná enda „sjúkdóm-
ar endurlífigaðs orgamsma“ oft
með dauða sjúMingsins. Dauð-
ann ber að höndi^m eftir að
sjálf Mfigunin hefur' farið fram
og að þvi er virðist hepþnazt
vel. Þetta er eins konar sjálfs-
rnorð origanismans, sem mjög
erfitt er að koma, í veg fyrir.
SUMIR VÍglNDAMENN, sem
viidu sigrast á þessari hlndrun,
hafa gripið til hypotermia —
þ. e. að kæta líkamann niðuir í
29—30 stig. Við þetta.bægist á (
vö&vaskiptunum og þar. ,af leiS-
andi mirinka mögulérkar á
sjláifsejtruo.
En hypotermia er í sjálflu sér
„agression“, í framtiðinni
verða ekki notaðar slíkar að-
ferðir, framtíðin tilheyrir Hf-
eðlisifræði og lyfjafræði. Hirin
lifandi organismí er afskaplega
fínigert sjálfstjórnandi kerfi, og
hjvers kyns lfficamieg truflun á
því skilur eftir sig óafmáanleg
spor. Verkefni framtíðarinnar
er hins vegar að læra á eðii-
lega möguleika þess, neyða tii
samstarfs alla ..slysavarnaþjón
ustu“ sjálfsvarnar líkamans,
sem náttúran hefur gefið hon-
um, hjálpa honum il að veita
miótspyrnu En um þessa hilið
líikamsstarfseminnar vitum við
enm fátt.
VIÐ VITUM, - heldur vís
indamaðurinn áfram. — hversu
mikiivægu hiutverki lifrin
gegnir f mannsMfcamanum. Hún
er öflugt tæki sjálfsvarnar —
sía, sem hreinsar blóðið af eit
urvötovum og úrgangsefnum,
sem safnazt hafa saman í org-
anismanum. En augljóst er, að
hún þolir ekki of mikið álag,
og í endurlífguðum líkama get-
ur Mfrin ekki annazt öll þau
störf, sem náttúran hefur á
hana Jagt. byrðin er of þung.
Við stingum upp á að nota við
iffigunj gerviblóðrás (perfusion)
þessa líffæris.
Fyrstu tilraunirnar — þær
eru ekki márgar enn sem kom
• ið er'— gáfu tiíefni til bjart- o
sýni. Við höfum fengið sann- fi
anir fyrir því, að gerviblóðrás |
í lifripnij hjáipar tii. við að
kpma heilastarfsnminni í eðli-
légt horí Þegar þessi tilraun er
|efð á hundum, verður öndun-
fn. miklu fyrr eðlileg en eiia,
jafnvel eftir tíu tii tólf min-
útna Míniskan dauða Við venju
íeg: skilyrði. án gerviblóðrásar,
deyja dýrin oftast eftir svo
langan tíma Nú fara nokkrir
sólarhrinigar í að „lagíæra“
hjartað og öndunarfærin, en
án gerviblóðrásar duga jafnvel
vifcur ebki til.
Án efa er bessi aðferð ekM
sú eina, sem le.ðir til sigurs.
En hitt er ekkert vafamál, að
slíkar titraumr hjálpa tii við að
Leysa vandamáj velheppnaðrar
lÉgunar úr dauðadái
Það er trú min, að þetta
vandamái verði leyst innan
skamms, segir prófessorinn að
lokum. Og það er ekki tóm
bjartsýni, ekki aðeins þrjózka
við að failas* A að nMtúran sé
nizk við ’íf f > a aforði þess
svo takmarkaðu' Nú þegar haf-
ur hin unga vísindasrrein endur
lífgUinarfræði sannað ágaeti sitt, |
hundruð manna hafa sigrazt á 1
Mfnisfcum dauða og stunda nú #
störf sín með gfeðium árangri. f
mmnMiMWBj