Tíminn - 13.09.1969, Page 9
LAUGARDAGUR 13. september 1969
í DAG
TIMIN.N
sína ungfrú Björg Þorgilsdóttir, As-
garði 1:33, og Sigurður Rey'nir Halt
dórsson, Krossi, Lundaireykjadal.
ORÐSENDING
Orðsending frá Nemendasambandi
húsmæðraskólans á Löngumýri
í tilefni 25 ára atfmælis sikólans, er
fyrirhuguð ferð norður á skólasetn
iiragiu 1. okt. Fyrir nemendur sem
hefðu áhuga, hrinigi £ síma 411279
eða 32100.
KIRKJAN
er laugardagur 13. sept.
— Amatus
_ TungJ i hásuðri kl. 15.22
Árdegisháflæffi í Rvík kl. 7.12
HEILSUGÆZLA
Slökkvlliðið og siúkrablfrelðlr —
Síml 11100.
Brlanasiml Rafmagnsveifu Revk|a-
vlkur ð skrifstofutlma er 18222.
Nætur. og helgldagaverrla 18230.
Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn.
Svarað I sima 81617 og 33744.
Hltaveltubllanir tilkynnlst l slma
15359
Kópavogsapótek oplð vlrka daga frá
kl. 9—7, laugardaga frá kl. 9—14,
helga daga frá kl. 13—15.
Blóðbanktnn tekur á mótl blóð-
gjöfum daglega kl. 2—4.
Næturvarzlan I Stórholti er opln frá
mánudegl tll föstudags kl 21 ð
kvöldin til kl. 9 ð morgnana.
Laugardaga og helgldaga frð kl
16 á daginn tll kl. 10 á morgnana
Siúkrablfrelð • Hafnarflrðl 1 slma
51336
Slysavarðstofan i Borgarspltalanum
er opln allan sólarhrlnglnn Að-
elns móttaka slasaðra. Sfml 81212.
Nætur og helgldagalæknlr er
slma 21230
Kvöld. og helgldagavarzla lækna
hefst hvern vlrkan dag kl 17 og
stendur til kl. -8 að morgnl. um
helgar frð kl. 17 ð fðstudpgs-
kvöldl til kl. 8 ð mánudagsmorgnl
Siml 21230
I neyðartllfellum (et ekkl næst tll
helmlllslæknls) er tekið ð mótl
vltjanabelðnum ð skrlfstofu lækna
félaganna i slma 11510 frá kl.
8—17 alla vlrka daga, nema laug
ardaga, en þð er opln læknlnga
stofa að Garðastrætl 13, ð hornl
Garðastrætis og Fischersundsi
frá kl. 9—11 f.h. slml 16195 Þar
er elngöngu tekið ð mótl-*belðn.
um um lyfseðla og þess hðttar
Að öðru leytl vlsast tll kvöld. og
helgldagavörzlu
Læknavakt i Hafnarflrðl og Garða
nreppi. Upplýslngar • lögreglu
varðstofunnl tlm' 50131 oq
slökkvlstöðjnni. slmi 51100
Nætur- og helgidagavakt í Reykja
vík 13.—20. sept. annast Holts-
apótek og Laugavegsapótek.
Næturvörzlu í Keflavík 13. og 14.
sept. annast Kiartan Ólafsson.
Næturvörzlu í Keflavík 15. septem-
ber annast Guðjón Klemenzson.
Kópavogskirkja:
Guffsþjónusta kl. 11. B'örn verða
íenmid í messunni. Séra Gunnar
Árnason.
Dómkirkjan:
Messa Id. 11 Séra Grímur Gríms
son.
Laugameskirkja:
Messa H. 11. Sqra Garðar Svav
ansson.
Háteigskirkja:
Messa M. 2. Séra Jón Þonvarðsson
Langholtsprestakall:
GuðSþj'ónusta M. 11. Útvarpsmessa
Séra Árelíus Níedsson.
Þorlákshöfn:
Messa í Barnaskólanum M. 2. Séra
Ingþór Indriðason.
HaJlgrímskirkja:
Messa kl. 11 f. h. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
Bústaðaprestakall:
GuiíaþjónuiSba í' Rd'.itartolibssfeóllía
fcl. 2. Séra Ólafur Skúlason.
Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Barnasamfcomia fel. 11. Messa
2. Séra Bragi Benedikteson.
Hafnarfjarðarkirkja:
Barna'g'uðsþjónu'sta kl. 11.
Garðar Þorsteinsson.
Greiisásprestakall:
Messa í Háteigskinkju kl. 11. Séra
Thor Whiitlh túri'bt frá Oslo predifc
ar. Sóknarpresitur.
Elliheimilið Grund:
Guðsþjiónusta á vegum fyrrv. sófen
arpnesta M. 2. e .h. Séra Jón Sfeag
an rmessar.
Ásprestakall:
Messa í Dómfeinkjunni kl. 11. E:n
stúflfca verður fermd í messunni
Donna Lóa Jóhannsson, Óðins-
gOtu 11.
Séra Grímur Grímisson.
Neskirkja
Guðsþjónusta M. lii. Séra Frank
M. Ilaildórsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa M. 2 (Kiiríkjudagurinn). —
Séra Émil Bjömsson.
35
M.
Séra
EÉLAGSLÍF
TRÚLOFUN
Þann 5. sept. opinberuðu trúlofun
Kvikmyndin Austurland
verður sýnd í Sigtúni á lauga'r-
dag og- sunnudag-fel. 4 -e.þ.-..báða
dagana. Aðgöngumiðar frá kl. 3.
— Hún verður einnig sýnd í Aðal-
veri í Kefliaivfk á föstudagskvöldið
M. 9. — Myndina’tók Eðvarð Sigur
geirsson.
Kvenfélag Óháða safnaðarjns
Kirkjudagurinin verður n.k. sunnu
dag 14. sept. Félagsikonur, og aðrir
velunnarar safnaðarins sem ætla að
gefa kökur með kaffinu, góðfúslega
komi þvi i Kirkjubæ á laugardag
kl. 1—4 og sunnudag kl. 10—10.
sér. Hún ætlaði burt — burt frá
ölilu O'g öllum.
Nú var tíminn kominn. Angela
h'laut að vera tilbúin. Hjúkrunar-
konurnar fóru tifltöliulega snemma
að bvíla siig. En ef hún væri vafe-
andi? Hún stóð upp, -tók handtösfe
una og tösiku sína.
Þegar hún opnaði hurðiria, brak
aði í 'henni. Þetta datt mér í hug,
tautaði hún við sj'álfa siig. Fyrsta
hindriuniin. Hún lædidist framhjá
'herberigii Eamions. Hún fliéiLt niðri
í sér andanum og reyndi að hfliusta
en allt var ihfljjótt.
Þegar hún koim að dyrum Ang
e'lu, vonu þær ekki lokaðar, hafði
Angela skilið þanniig við hurðiná,
eða var einhver inni hjá henni.
Hún ýtti á hurðna og hviílslaði:
— Amgela
— Uss, konidiu inn og lotkaðu
hurðinni á eftir þér.
Mary læddist inn. Angela þrýsti
á sillökfevara og herbengið var ait
baðað í birtu. Hvað með hj'úkrun-
arfeonuna? miótmælti Mary.
— Ég gaf henni eina af svefn-
P'iflfliunum mínum. Angela var í
faitegri svarti-; kápu með skinn-
kraga. Við dyrnar stóð allstór
ferðataiSka. Mary ætlaðj að taka
hana, en Angela ýtti henni til
hliðar með fætinum. — Ég tek
hana sjálf. Þú hefur nóg að befa.
Hvar ertu með sfeammbyssuna?
SJÖNVARP
Lávétt: 1 Mestur hlutinn 5
Hvíldi 7 Að 9 Töluorð í þolfalli
11 Úttekið 12 Einnig 13 Dreif 15
Kiukka 16 Segl 18 Féll vel.
Krosssáta
Nr. 374
Lóðrétt: 1 Afbrotamaður
2 Kró 3 Hrevfing 4 Egg 6
Brann 8 Kindina 10 Árstíð
14 Kró 15 Vökva 17 Jökufll.
Ráðning á gátu no. 373: .
Lárétt: 1 Neytti 5 Kái 7
Jái 9 Föt 11 A1 12 Ho 13
Slý 15 Töp 16 Skó 18 GaTna'lii
Lóðrétt: 1 Nýiast 2 Yki 3
Til 4 Tif 6 Stopufl 8 Áll 10
Öhö 14 Ýsa 15 Tóa 17 Lengd
armál.
Laugardagur 13. september.
18.00 Endurtekið efni;
Það er svo margt,
Kvikmyndaþáttur Magnúsar
Jóhannssonar, Grænland.
Ferðaþættir frá Norðaustui
Græníand' og fornum ís-
lentíingabyggðum við
i Eiríksfjörð
• « Áðu/ sýnt 29. júni 1968.
18.40 Hljómsveit Ingimars Eydals.
Söngvarar með hljómsveit'
innj eru Helena Eyjólfsdótt-
íÍT .og Þorvaldur Halldórs
son
«ður flutt 9. ágúst 1963. .
Íé- ....ÚCJ
20.00 Eréttir.
20.25 iEv.ntýr lífs míns.
Ævi og starf danska
skáidsins H. C Andersens.
Þýðsndi:
■ , Jón Thor Haraldsson. _
20.50 Lucv Ball.
Luc< gerist lögfræðingur -
Þýðandi: _;
Kristmann Eiðsson.
21.15 Hein.ili framtíðarinnar
(21. öldin).
Hæu er við að öysna 'ntárgi
kæmi okkur einkennilega
fyrir sjónir ef við litum inn
á neimili kunningja okkar
árið 2001. Sumt af því for-
vitanlegasta sjáum við í
þessari mynd.
Þýðandi:-
Mararét R. Bjarnason.
21.40 Hótelið
(Hotei di' Nord).
Frönsk kvikmynd gerði
árið 1938 og byggð á sögu
eftir Eugéne Dabit.
Aðadilutverk:
Arlettv. Annabella. Jean
Pierrp Aumont og Louis
Jouvet.
Þýð-,.ndi.
Dóra Hafsteinsdóttir.
Myndin lýsir örlagaríkum
athnrðum lífi nokkiifra
gesta á hóteli i París.
23.15 Dagskrárlok.
Mary hifeaSi augnablife. ' — í
töskunni minni, sivaraði hún lok's.
— Tafetu hana uiþp. Við þurtf-
uim kannsiki. að nota hana, ef ein-
hiver veitdr oflökur eftirtför.
Mary stillti handtösflcunni frá
sér oig sitafek h endinni í tösfcu
sína. — Þú ætlar þó efcki að
sfejóta Eamion? Hana hrylilti við
að handfjatla þetta hættulega
vopn.
— Auðvitað ekki. Fáðu mér
hana. Það er aðeins í öryggis
skyni. Tifl þesis að ógna með Ihenni.
Mary leit af fríðu andliti Angelu
niður á hönd hennar, sem hélt á
skammibyssiunni. Angela hafði sett
á si'g hanzika. Hún hefði aidrei
átt að afflienda henni vopnið. —
Ég fer ekki með, ef þú ætlar að
taka byssuna með.
— Taflaðu efeki sn'ona hátt. Þá
læt ég hana niður. Hún stafek
sikamimhyssunni í kápuvasa sinn.
— Ertiu þá ánægð.
— Raiunverul'ega etfcki. Á ég að
segja þér eitt, Angela, ég hefi
sfcipt um sfcoðun. Ég , vil efcki
stinga af eins og flóttamaður í
næturmryrkri.
Angefla sperrti upp auigun, og
þau sfcutu gneistum af reiði. Svo
hálffil'ofcaði hún þeim. — Verbu
nú e'klki með neinn kjánasfcap,
Mary. Ég hefi þörf fyrir hjálp<
þína. Skilurðu efcki, að hann reyn
ir aftur oig aftur, þar til honum
hefur tefcizt að myrða oikikur '—
ofefcur báðar.
Mary fann afllt i einu til ówiðráð-
anl'Bgrar þreybu, oig var nú sama
uín allt^ Húp .„syaraði yþreybulega:
— Það held ég eifcki. Ég trú'ði því
einu sinni, eða hélt að ég tryði
því, en nú hér um hánótt, lítur
þet'ta ailt öðruvisi út. Það er
mijö'g ótrúlegt.
— Morð er ótrúlegt, en lífe er
staðreynd.
— Eg fer aftur inn i herbeng-
ið mitt, Angela. Ég skafl fara nneð
þér snemma í fýrramálið,' ef þú
vilt það! Hún bþygði sig niður til
þess að tafea upp ferðahandtosíku
sína. / ý
— Maiy, þú gerir mig alveg
brjáiaða
Ma'ry vár" é'k1kr"búifi að“ rétta
sig upp. Neðan undan kápu Ang-
ielu sá hún nylonrönd. Það var
'sami litur .og á náttkjólnum, sem
hún hafði -vérið í -í' kvöíd; '-Hvérsi
végna var Angela á náttfcjól und-
ir' bápunni? Og hvej's^ vegna hafði
verið svona auðvelt að ýta stóíu
ferðatösfcunni -til -m'eð . fætinum?
Var hún ef til vúflLtóm? - — ,
"— Þú ferð með, og það sam-
sbundis,.-sagði.Angeia hvasst. .u-
«Mary-_réttL_hægt_. úr_,sér. Ang-
Sala . hafði. sfaiBgið . haegrj hendi
'piður í fcápuvasa sinn, og með
augiunuim beindi hún Mary að
djTUnnm. j'”
— Ég hrópá á fiijálp, sagði Marý-
rólega. — Eathon hej|Xtr . til mín,
og liögregil'umenhÖ'nirAeinnig, þeir
munu svo finng út úr þyíi, hvað
Skeð hefir. Ég .veit efcki,- hvað þú
ætlast fyrir, Ángela, en ég aetla
ebki að leika fífl 'fyfir þig.
Angela brosti. — Vertu þá kyrr.
Hún geklk framhjá henni. — Eg
mun geta séð um Eamon —alein.
— Við hvað áttu?
— Það verður mitt mál. Hún
sneri sér við. svo að þær stóðu
ai.dspænis hvor annarri. — Þú
elsfear hann ek'ki. Þú hefur, efcfci
hu.Ermynd um, hvað er að elska.
— Hvar er Eamon?
— Hann bíður eftir mér. Kem
urðu þá?
— Ég kem. Angela tófe eitt
skref til hliðar og lét Mary ganga
fyrst út úr dyrunum.
Þegar þær- komu út á ganginn,
stefndi Mary að dyrum Eamions.
— Hvert æblarðu nú?
— Éig æbla að aðgæta, hrvort þú
lýgur að miér, Angela. Þú getur
ekifci stanzað mig, því lögregfl'an
er hér. Nú fer ég að skilja ýmis-
legt, já, heilmifeið. Ég ætia að fá
þig til þess að skil'ja, að þegar ég
samiþyfcMi að fara með þér, var
það vegna Eamons. Hún héflt ótta-
laust áfram ganginn, opnaði djrn
ar á herbergj Eamons og kveifcti
ljó's.
Rúrnið var tómt. Dyrnar inn til
hj'úkrunaskonunnar voru lokaðar.
Mary sliöklkti ljósið aftur og gekfc
út. Það var engin ástæða til þess
að blanda hjúferunarkonunni í
þet'ta miál.
— Hvað þá? spurði hún rólega.
Angela mœfl'di hana út með aug-
unum, O'g benti hgnni leiðina með
höfuðhreyfingu. Það var út gamla
hluta hússáns. Það hflaut að vera
sú leið, sem bún hafði valið til
ílóttans, svo lögreglan á neðri
hæðinni yrði þeirra ekfci vör. Þeg
ar þær voru kiomnar vfir í ganga
gömflu áiLmiunnar, fór Angeia að
hraða göngunni, eins og hún væri
búin að rnæla allt út. Mary reyndi
að draga úr hraðanum, en Ang-
ela ýtti benni áfram. Mary varð
að þreifa sig áfram eftir hráslaga-
fcöldum vegigjunum, birtu lagði
aðeins inn, þegar þær gengu fram
hjá opnum dyrum.
— Hvar er Earoon?
— Éig var búin a_ð segja þér,
að hann báður. . . . Ég sagði hon-
um, að þú ætlaðir að fiýja. Hann
saigði, að sér stæði á sama, en ég
HLJÖÐVARP
Pétui
nýj-
Laugardagur 13. september.
7.00 Mo' gunútvarp
Veðurfregnir Tónleikar 7.30
Frétiir. Tónleikar 7.55 Bæn
8.l>0 Morgunleikfimi. Tón-
leikar 8.30 Fréttir og veð
urfi egnir, Tónleikar. 8.5í
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna
12.00 Háoegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynr.ingar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Ti kynninga
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir
, i-\{. kynnir
15.00 Fréitir.
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Jónasar Jónassonar
16.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
17.00 Fréitir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og
Stemgrímsson kynna
ustú dægurlögin.
17.50 Söngvar í léttum tón
Milís-hræður syngja og Ott-
ilié syngur írsk lög.
18.20. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.30 Dagtegt líf
Árni Gunnarsson fréttamað
ur stjómar bættinum.
20.00 Djasíþáttm
í umsjá Ólafs Stephensens.
20.30 Leikrit: „Þrjár álnir Iands“
Max Gundermann samdi
með hliðsjón af sögu eftir
Leo Tolstoi. Áður útvarpað
vorið 1959. Þýðing: Bjam:
Benediktsson Leikstióri:
Lárns Pálsson
21.45 Rússneskir listamcnn leika
og syngja
22.00 Fmtir.
22.15 Veí-ðifregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.