Tíminn - 13.09.1969, Page 10

Tíminn - 13.09.1969, Page 10
TIMINN LAUGARDAGUR 13. september 1969 FRÁ MÝRARHÚSASKÓLA 10, 11 og 12 ára börn eiga að mæta í skólanum mánudaginn 15. sept. kl. 10,30. Skólastjóri. AKUREYRARVÖLLUR í dag, laugardaginn 13. september, kl. 16 leika Í.B.A. — Í.B.V. MÓTANEFND. AKRANESVÖLLUR í dag, laugardaginn 13. september, kl. 16 leika Í.A. — Í.B.K. Vifa Wrap Heimilisplast Sjalflimandi plastfilma . til að leggja yfir köku- og matardiska og pakka inn matvælum Sglpr til geymslu |r í ísskópnum. Fæst í matvöruverzlunum PLASTPRENT H/F ÞAKKARÁVÖRP Mínum kæru: gömlu sveitungum, ættingjum og vinum, nær og fjær, sem minntust mín á áttræðis- afmæli mínu, þakká ég hjartanlega og bið‘þeim allrar Guðs blessunar. Ingibjörg Briem frá Melstað. Móðir okkar og tengdamóSir Jensína Valdimarsdóttir, HöfSaborg 7, sem lézt að Borgarsjúkrahúsinu þ. 7. þ.m., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, mánudaginn 15. þ.m. kl. 1,30 e.h, Aðalstejnn Vigfússon, Ragnheiður Valdimarsdóttir, Ástríður Vigfúsdóttir, Hreiðar Guðnason, Hulda Vigfúsdóttir, Valdimar Björnsson, Guðný Vigfúsdóttir. Útför konunnar minnar og móður okkar, Guðrúnar Júlíusdóttur, frá Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal, sem andaðist á Landspítalanum 9. þ.m., fer fram frá Dalvíkur- kirkju þriðjudaginn 16. þessa mánaðar kl. 2 e.h. Jarðsett verður að Tjörn sama dag. Halldór Sigfússon og börn. iriSWIBiWiMiraBgiaHMMMMMBMMMMByWHMlW iWBBÍIfflSaMaEfl Er listamaðurinn hluti listaverksins? Eitt af verkunum á alþjóðlegri listsýningu SÚM að Vatns- stíg 3 B, „Dós ‘69“ ásamt höfundi sínum, Magnúsi Tómassyni. 37 sýna á alþjóB* legrí myndlista- sýningu hjá SÚM SJ—Reykj'aivfk, föstudaig. . Glansimyndir af köttum, sprengiju edjtixMrin'gar, klám, listaiver'k úr fatnaði, bðkuim, skittuim og Hiverju eina. Þetta er fátt eitt- af því sem er að sjá í Gallerí SÚM á Vatnsstíg 3B, sýningu á nútfma myndlist, sem þar verður opnuð á miorgun kl. 4 og er ætlað að tjá nýjar tilfinningar í list samtím ans. Þetta er fyrs.ta a'lþjóðlega myndlistarsýninig, sem hatdin hef ur verið hér á landi í miörg ár, sivo ekki sterka-ra að orð; kveðið, eftir því sem félagar í Súim herma. 13 SÚM-félagar sýna þar ásamt 25 erlendum listamiönnum, sum um heimsþekktum svo sem Rich ard Hamilton. A sýningunni eru 70—80 verlk, miáírverlk, sfcúlptúr, bæbur og veiagspjöíld. Þetta er iþriðja og s'tærsta sam- sýninig SÚM. Tveir fél'aigar taka nú í fyrsta sinn þátt í samisýningu hópsins, Ólafur Gísl-ason og Tryiggvi Ólaifsison. Meðal annarra þátttafcand'a eru Hreinn Friðfinns son, Magnús Tómasson, Magnús Pálsson, Sigurður Guðmundsson, Arnar Herbertsson, Jón Gunnar Árnason, Siigurjón Jóhannsson, W. Emil Schult, Diter Rot, Rósfca, Þórður Ben Sveinsson, Kristján 1 Guíimundsson en yngsti sýnandinn er átta ára gömul sitúlka. Sýningin verður opin diaglega frá k'l. 4—10 í þrjá vifcur. Súm hefur gefið út af tilefni þessu vandaða sýninigarsfcrá og vegg spjald og verður hvorttvegigja til sölu á sýningunni. Laugaveg. 38 Sími 10765 Skólavörðustig 13 Sím 10766 Vestmaunabraut 33 Vestmannaeyjum Sími 2270 iliRILV oeysurnai eru i sérflokkl. Pær ero einkar fallegar FJÁRSðFNUN í KQPAVOGI í sumar hafa kvenfél'ögin í Kópa vogj staðið fyrir fjársöfnun í bænum til stækkunar fæðingar- o.g fcvens j úfcdiómadeildar Landlsspíta'I ans og alls staðar mætt áhmga og sfci-lnimgi fóífcs á þessu mifcla nauðsynjaimiáli. Enn sem komið er befur aðaMiega verið leitað til FJALLFERÐUM FRESTAÐ Framhalc’ a+ bls. 1. Guðjló'nssoin hreppstjóri, Tumigu í Fljóts'hlíð, er fréttamiaður Tímans immti hanm eftir bey- s'kapnum í ’ FljótshlíðSnmi. — U'nd'anfaim.a d.aga hefur verið noklkurn vegimri þurrt, en í gærmorgun rigmdi þó heil- miífcið, og menn hafa átt hey í atls konar ástandi, flatt, bund- ið, í hrúguim, göltum eða sæt- um og hvað eftir amnað hef- ur komið ofan í þetta undam- farið. í dag komu hér skúr'ir, en samt voru menn að reyna að taka saman, því víða er TIL SÚLU Lítið einbýlishús til sölu á á Dalvík. Útborgun 100— 120 þús. eða eftir sam- komulagi. UppJýsingar í síma 96-61351 fram að hádegi í dag. félagisfcivenna, en á miánudaginn, 15. septemiber, miun Kvenfélaga samíband Kópavogs gangast fyrir almiennri fjársöfmun í kaupstaðn uim þanniig, að konur munu ganga í hivert húis í' bænurn svo að öllum bæjanbúum gefist möguleifci á þáitifctöfku. mikið ósflegið, og milkið af fllötu heyi, sem menin h-afa efckj náð upp. — Ástaodið er yfirleitt he-ld iw slærnit, þar sem ég þekki tdfl, sagði Odtíigeir. — Hér í Fljiótfcshlíðinni er ástandið heldur sbáinr'a hvað gras s-nert ir, en þó vantar mjöig mikfi® á hjá mörgunn að það sé méð a'lgras. Verra mun það vesra í Land'eyjum og víðar, bvað varð ar grasið. Fl'estir mumu vera búnir að ná eimhverjiu inm, en hjiá mörgum vanfcar mikið á, að sé meðailheyslbapur. — Húigsa mienn tR hey- kaupa? — Ég býst efldkj við því hér í Flj'ótsMíðinni, svo mér sé bunmuigt, en hins vegar em nofckrir, sem fengið hafa slægjur á öðrum bæjum, þar sem af einhverjum ástæðum er etoki heyjað. — Annar sunnudagur er/ fjalil'reiðarsunn.udagur hjá okk ur, en ef heysfcapur gengur i'l'la í næstu vitou. býst óg al- veg eins við því að við frest- uim fjallferðinni. Hér er fjög- urrra daga fj'atlferð, og það getur verið slæmt að þurfa áð fai-a. á fjall ef góður þurrtour kæmi, sagði Oddgeir hrepp- stjóri í Tunigu að ldkum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.