Tíminn - 13.09.1969, Síða 11
LAUGARDAGUR 13. september 1969
TIMINN
n
VÉLSMÍÐI
Tölcum að okkur alls konar
RENNISMlÐI,
ERÆSIVINNU
og farns konaT viðgerðir
VélaverkstæSi
Páls Helcjasonar
Siðumúls 1A Simi 388fi0
ENSKIR
RAFGEYMAR
LONDON BATTERY
fyrirliggiandi
Lárus Ingimarsson,
tieilöverilun
Virastlg « a SimJ 162U5
MÁLVERK
Oomul og ný tekin t um
Doðssölu Við höfum vöru
skiDti gamlar bækur ant
ilrvorur o fl Lnnrömmun
málverka
mAlverkasalan
Týsgötu 3 Simt 17602
JÓN ODDSSON hdl
Málflutningsskrifstofa
Sambandshúsinn
við Sölvhólseötu. Simi 1 30 20,
- POSTSENDUM —
H|ónabekkir
kr 7200
Fiölbreytt úrva) aí svefn
bekktum og svefnsófum
Skrifið eða hrtngið og biðj-
ið um myndaverðlista
Sendum gegt' póstkröfu
SVEFNBEKKJA
' Laufásveg) 4 Sími 13492 i
ÆSKULÝÐSMÁL
Framhald af bls. 2.
imigu á starfsemi aillra þeirra að-
iTa, sem a3 æs kulýðsm álum vinna.
Þar sem ráðstgfnan álítur. aS
frumvarp það til lagia um æsku-
lýðsmáí, er legið hiefur fyrir Al-
þingi s.l. tvö ár, muni geta bætt
hér mijög úr. S'korar ráðstefnan
á háttvirta alþingismenn að sam-
þykkja umrætt frúmvarp þegar á
næsta þingi, með þeim breyting-
um sem nauðsyn'legar verða tald-
a-r
4. Ráðstefnian skorar á foreJdra
og foriráðamienn uragimenna og ung
mennin sjálf að hefja markvissa
baráttu gegn áfengisneyzlu un.g-
enen'na, til þeiss að stöðva megi þá
óhieillaþróun, sem átt hefur sér
stað
5. Ráðstefnan lýsir ánæ'gju
sinni yfir því, hve margt unst
fólik tekiur virkan þátt í æs-kulýðs-
starfi, en bendir jafnframt á að
enn fara mörg ungmenni á mis
við þá ánægju, sem felst í því
að iegigj.a sjálf af mörkum starf
hu'ga oig haindar í æsku'lýðsstaxf-
inu, í 'stað þess að vera einigöngu
þiiggj'endu.r, því er nauðsyn að við
val viðfan.gsefna sé ætíð ■ að því
stefnt, að hver einsta'kur finni
verkefni við sitt hæfi og fái
þannig notið sín.
BIAFRA
Framhhi' bls 1
ætti hann annað hvort að fara
að dæmi hjálparstofnunar kirkj
unnar, eða afhenda henni þær
vörur, sem safnazt hafa á veg
um Rauða krossins, svo hægt
verði að koma þeim á áfaraga-
stað.
Stjórn Biafra hefur nú ákveð
ið að hefja samningaviðræður
við Nígeriustjórn að því er
talsmaður stjórnarinnar sagði
í dag. Fundur mun verða boð-
aður svo fljótt sem mögulegt
er, þar sem báðir aðilar skulu
gera tiliögur um fundarstað og
fundartíma fyrir hinar raun-
verulegu friðarviðræður.
Ríkisstjóri Nígeríu, Gowan,
hershöfðingi, sagði fyrir
skömmu, að Nígería væri
reiðubúin tii að hefja friðar-
viðræður við Biafra, skilyrðis-
laust. hvenær sem væri. Tals-
maður Biafra sagði sem svar
við þessum orðum hershöfðingj
ans, að fyrst svo væri, þá
myndi Biafrastjórn einnig vera
reiðubúin hvenær sem væri.
Einnig sagði talsmaðurinn, að
fyrst Gowan hefði talað um að
engin skilyrði yrðu sett fyrir
friðarviðræðunum. þýddi það,
að Biafra kæmi ti'l viðræðn-
anna til að ræða um síálfstæði
sitt og Nígeríá til að ræða um
einingu Nígeríu.
KALSKEMMDIR
Framhalc* ar bls 1
sem þeir bentu á, er virðast hafa
aukið kailið, eins og það atriði
hversu seint var slegið í fyrra.
Býsna mikið er um kal í Gríms
nesinu og í Bisikupstuoigum —
aiustan Mýsrdialssands — á Snæ-
feRissnesi og í uppsveitum Borgar
fjarðar. Þó er kalið kiannski einna
verst í HrúJfcafirðinum. Sagði
Magnú.s að kalið hefði verið orð-
ið allgróið, þegar ha,nn sfcoðaði
það seinnipart sumars, og því
hefði hanm verið fullseinit á ferð-
inni, en hann er nýlega kominn
h<eim að HvanneyTÍ úr þessuim
ran'nsófcnajlleiðöngrum.
Annar þýzki grasafræðinigurinn
var samferða Magnúsi í þessum
ferðum. Gerði hann athuganir á
grastegunidum. Var hann þeirr'ar
s'koðunar að valiarsveifigras o.g
túnviniguii virtust lifa afar stutt
' nýræíktuim, en affcur á móti
‘æði engimo vallafoxgras sig þó
nokfeuð vel við sömu aðstæður.
Um kialranmisólkndr á Hvanneyri
í sucnar sagði Magnús að úitlkom-
an befði orðið svipuð og í fyrra.
Það þýðir að enn er niðurstaðan
m .a. að kalksslkortur í jarðvegi
getur orsafcað kal. Einstöfcu bænd
ur í Borgiarfirði b'ánu kadfc á hijiá
sér og árangurinn varð sá, að þar
kiól síður. Sérstafcliegia notaði einn
bóndinn kalk í þónokikuð mikl-
um mæli, sagði Magnús, og taldi
bóndinn það til bóta. Hins vegar
var kalfc reynt á Hésti. en samt 1
k-ól miikið þar. Sagði Magnús að
mar'gir þættir gsetu orðið valdir
að kali — bar væri um marghátt
aðar víxilverkianir að ræða.
Að lokuim sagði Magnús, að
hann færi nú að vlnna úr beim
gögnuim sem hann hefðj aflað í
sumar,. og væntanlega mundi
hanm geta birt niðurstöður sínar
úr bessu'm ferðum nú í vetur>
GJALDKROT
Framhald af bls. 12
þrota. óvenjulegur í Lögbirtinga-
blaðinu í þetta sinn, og geta
tnienn dregið sín-ar áilyktanir af
því hvað það er sem veldur.
ATVINNUMÁLARÁÐ
Frarhhald af bls. 12
Guðmiundur sagði að meðal þess
ara 20 verfcalýðsfélaigia væru ödl
staerstu félögin. Mæta þarna félög
úr.flestum greinum, t. d. úr bygg j
ingariðnaði og miálmiðnaðj auk
sjómannafélaga og ailmennra verka
lýðsfélaga.
SÝNNG VIGDÍSAR
Framhald af bls. 12
Viigdlís Kriistjánsdóttir
fæddist að Korpúlfsstöðum
í Mosfellssrveit hinn 11.
september 1904. Snemma
vaknaði áhugi hennar á hin
um ýmsu tjáningarformum
myndllistar og hún hóf nám
í myndlist. hér heima. Hún
stundað; nám í Þýzkalandi
Kaupmannahöfn og Osló, en
auík þess fór hún í fjöld.a
námsferða, m. a. til Grikk
l'anidis og Tyrklands. Vigdís
hefur tekið þátt í fjölda sam
sýninga, bæði utan lands og
innan, en þetta er 10. sjálf
stæða sýning hennar, en
henni lýkur 21. sept. n. k.
A VlÐAVANG!
Framhald a* bls. 5
sem mælir verðmætin, æ ofan
í æ.Verðmælirinn er sama eðl
is og lóðin á vogarskálinni."
Ríkisstjórnin og sérfræðing-
ar hennar hafa hins vegar ver
;ð á öðru máli. Trú þeirra
Gylfa og Bjarna hefur verið
sú, að hægt væri að leysa
vandann með því að minnka
ki'ónura nógu of* og nógu mik
ið. Þess vegna er nú komið,
seni kornið er. Þ.Þ.
Tónabíó
Hawaii
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný amerísk stórmynd I
litum og Panavision.
Myndtn er gerð eftir sam
nefndri sögu James A. Michem
er.
Islenzkux texti.
Julie Andrews
Max Von Sydow
Richard Harris
Sýnd kl. S og 9
IÐNÓ REVÍAN
í kvöld kl. 20,30
UPPSELT
Sunnudag kl. 17,00
4. sýning miðv.d. kl. 20,30
Gestaleikur Odin Teater
„FERAI“
Mánudag (Uppselt), þriðju-
dag (Uppselt), miðvikudag,
fimmtudag, föstudag.
Sýningar hefjast kl. 20,30
og verða í 'Miðbæjarskóla.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14. Sími 13191
James Bond 007
Casino Royale
Aumingja pabbi
(Oh, dad, poor dad)
gamanmynd i
litum með ýmsum beztu skop
leikurum, sem nú eru uppi.
Aðalhlutverk:
Rosalind Russell
Robert Morse
Barbara Harris
— íslenzkur texti. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^UGARA|
Ý!m*» W07* 90 18151
Gullránið
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd í litum og CinemaScope
með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
Goldfinger
Stórfenglegasta James Bond
myndin.
Endursýnd kl. 5,15 og 9
— íslenzkur texti. —
Bönnuð börnum.
ITSEIŒNDUR
Ný amerísk stórmynd I Pana-
vislon og technicolor með úr-
valsleikuranum
Peter Sellers,
Ursulu Andress,
David Niven.
William Holden,
Woody Allen,
Joanna Pettet
— íslenzkur texti. —
Sýnd kl. 5 og 9
Víðfræg ensk litkvikmynd
með ísl. texta — fyrsta er-
Lenda mynd ítalska snillings
ins Michelangelo Antonioni.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
uretum útveaað cvötaii einang)
anaiglei mer stuttum tvrb
varsi Ónnums’ maltöku oe
•setnmgai = emfoldu tvó
öldu glen Kinnip alls Konai
''i.ðhajd ctanhuss svo seœ
'enno oe oaKviheerðii líerið
«ve v«. oe ceitie tilhoða sim
W 5?K2(I ov 50311
■lendurr gegr oostkröfu úm
mnr Ull
Níósnir í Beirut
Hörkuspennandi og viðburða
rík CinemaScope-litmynd
með
Richard Harrison
íslenzkur texti. .
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9