Tíminn - 13.09.1969, Side 12

Tíminn - 13.09.1969, Side 12
Auglýsa 17 ý gjaldþrot KJ-Reykjavík, föstudag. í nýútkomnu Lögbirtingablafli Jónatan Hallvarðsson eru auglýst hvorki meira né minna en 32 gjaldþrot, og þar af ei-u 17 gjaldþrot fyrirtækja og einstakiinga auglýst í fyrsta sinn. Gjaldþrota auglýsingar þessar eru í 55. Lögbirtingablaðinu . ár, og er ein auglýsmg frá skiptaráð- andanum í Kópavogi, ein frá skiptaráðandanutn í RangárvaWa- sýslu. en hinar auglýsingarnar eru frá skiptaráðendunum í Reyt.kjavík Fyrirtækin sem tekin hafa ver- ið til skiptameðferðar sem gjald þrota eru Sportmagasínið h.f., Reykjavík Fisika- og fuiglabúð'- in n.f., Revkjavík. Ö Valdimars- son h.f.. Reykj'avík og Sjóver h.f.. Reykjavík Er listinn um einstakiinga og fyrirtæki sem tekir hafa verið til skiptameðferðar sem gjald- Framhaild a bls 11 Yfirlitssýn- ing á verkum Vigdísar SB-Reykjavík, föstudag. Yfirlitssýning á Verkum Vigdísar Kristjánsdóttur, stendur nú yfir í Bogasa) Þjóðminjasafnsins. Er þetta 10. sjálfstæða sýning lista- konunnar og í tilefni 65 ára afmælis hennar í gær fimmtudag. Á sýningunni er myndvefnaður, gobelinvefn- aður, röggvafeldir, vatnslita myndir o. fl. Á sýningunni i Bogasaln um eru 20 myndofin verk og ber þar mest á mjög stóru teppi, s.em ber nafnið „Land námið“. Teppi þetta er í eigu Reykjarvikurborgar og hangir venjuilega í Borgar- þingsalnum. Vigdís segir oktkur, að það hafj tekið hana 3 ár, að vefa þetta teppi. sem mun vera hið eina sinnar tegund ar. Teppið óf Vigdís fyrir ‘'lhiutan Kvenfélagasam- bands íslands og var það afhent Reykjavíkurborg á 175 ára afmælinu 1961. —■ Það væri gaman, segir Vig dís. ef borgin gaeti fengið annað sögulegt teppi fyrir 1974, en ég treysti mér ekki til að vinna annað svona. Framnald a bls 11 ÉllSls Vigdís við teppið „Landnámið' (Tímamynd — Gunnar) Fær lausn frá embætti um næstu áramót Forseti íslands hefur hinn 10. þ. m. samkvæmt tillögu dóms málaráðrerra, veitt Jónatan Hall varðssyni forseta Hæstaréttar liausn frá embætti hæstaréttar- dómara frá 1. janúar 1970 að 'eljia saimkvæmt ósk hans. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 12. septemiber 1969. 20 VERKALÝDSFÉLÖG Á RÁD- STEFNU UM ATVINNUMÁLIN EJ—Reykjavík, föstudag. Eins og frá var skýrt í blaðinu fyrir skömmu, héldu nokkur verka lýðsfélög á höfuðborgarsvæðinu ráðstefnu um atvinnumálin, og kaus 15 manna nefnd tll þess að gera tillögur til úrbóta i þeim efn um til áð koma í veg fyrir atvinr.u Icysi. Guðmundur J. Guðmundssnn formaður þessarar nefndar, tjáði blaðinu i dag, að þótt nefndin hcfði ekki Iokið störfum, hefði hún ákveðið að leggja fyrir félög in tillögur um ýmsar þær aðgerð ir, seni enga bið þola, strax. Hefst því á morgun kl. 14 ráðstefna um 20 verkalýðsfélaga í Reykjavík og Hafnarfirði um atvinnumálin, og verða þessar tillögur þar lagðar fram. Ef ráðstefnan samþykkir þessar tillögur, munu þær sendar rikis stjórn og viðkomandi bæjarfélöa um. Framhaid a bls 11 í Reykjavík dagana 27.—28. september, að Hótel sögu, og hefst hún kl. 10 f.h. Heiztu dagskráratriði: 1. Flutningur erinda og umræð ur. 1. Ólafur Jóhannesson, formað- n; FramsóknarDokksins: Ríkisvald ið og sveitarfélögin, 2. Halldór E. Sigurðsson, aiþing ismaður: Fjármál sveitarfélaganna 3. Hjáimar Vilhjálmsson, ráðu- neytisstjóri: Sameining sveitar félaganna. 4. Hlutur sveitarfélaganna í hinni nýju byggðastefnu: Áskell Einarsson, fyrrverandi bæjarstj. 5. Framtíðarverkefni sveitarfé- laganna: Kristján Benediktsson, framkvæmdastjóri. 6. Þáttur sveitarféiaganna í upp byggingu atvinnulífsins: Alexand er Stefánsson, oddviti. II. Skýrslur um vandamái og verkefni einstakra bæja- og sveit- arfélaga. Skýrslugefendur auglýst ir síðar. III. Umræður um væntanlegar bæjar og sveUarstjórnarkosningar. Innleiddar af Ólafi Ragnari Gríms Kristján Aiexander syni, formanni Skipulagsráðs, IV. Afgreiðsla ályktana. Helgi Bergs, ritari Framsóknar flokksins. flytur ávarp í upphafi ráðstefnunnar. Einar Ágústsson, varaformaðin Framsóknarflokksins. flvtur loka orð. Magnús Guðjónsson. framkv.sti Ólafur R. Helgi Sanibands íslenzkra sveitarfélaga, svarar fyrirspurnum í hádegisverð arboði laugardaginn 27. septembei Ailt Framsóknarfólk er vel komið tii ráftstefnunnar sér- sfaKi^cia beir sem aft sveifar sfjórnarmálefnum vinna. Einar iVlagnús Störf sveitarfélaganna hafa á síðustu árum orðið sífellt umfangs- meiri. Ný vandamál krefjast úrlausnar. Erfiðleikarnir á öllum svið- um verða jafnt og þétt umfangsmeiri. Hvernig skai bregðast við hin- um mikla vanda? Hvaða stefnumál verða bi'ýnust í næstu framtíð? Hver verður hlutur sveitarfélaganna i alhliða uppbyggingu hins ís- lenzka þjóðfélags? Hvert er stefnt? Hvernig ska' starta? Um þetta og margt annað fjallar hin væntanlega ráðstefna um sveitarstjórn- armál.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.