Tíminn - 30.09.1969, Page 3

Tíminn - 30.09.1969, Page 3
ÞRIÐJUDAGUR 30. sept. 1969. TIMINN 3 Tvær l'itlar stúlikur voru að leika „fínar frúr“ og eitt sinn, þegar „frúrnar" hittust 1 bæn um, heyrði mamsma þeirra eftir farandi samtal: — Góðan daginn, Jóna mín, hvernig hefur maðurinn þinn það? — Þakka þér fyrir, ágætt. En þinn? — Hann er slæmur, því hann er nefnilega með magaisár og rífur alLtaf ofan af því. — Ef þér hæffið ekki þessum hrofum á næfurnar, verðiö þér rekinn úf. — Halló, er þetta Abdullah súltan? — Jlá, það er hann. — — Sæl, þetta er Raman el Hamid, sheik. Geturðu ekki lán að mér túu konur fram að mánaðamótum? Við erum komin á veginn aftur. — Hvað ertu að klippa úr blaðinu? — Sögu um mann, sem skaut konuna sína, af því að hún gekk í vasa hans. — Hvað ætlarðu að gera með hana? — Setja hana í vasa minn. — Óskapleg óregia er á póstinum. — Hvað meinarðu? — Maðurinn fór í viðskipta ferðalag til Osló á fimmtudag- inm, en öll bréfin frá bonum eru stimpluð í París. — Mig dreymdi hræðilegan draum í nótt, sagði Sveinn við tounningja sinn, mér hafði s'kol að í lanid á eyðieyju, með Ung- frú Amieríbu og Ungfrú Evr- ópu. — Ég heLd að það sé nú ekki siæmur draumur, sagði kunn- inginn. — — Jú, því ég var sjálfur Ung frú Langanes. DENNI DÆMALAUSI ' 1 Viljið þið sjá brjálaðasta kött í heimi?!! Þessari fjölskyldumynd fylg- ir sérkennileg saga, en þetta er bílstjórinn OLsen frá Kaup- mannalhöfn ásamt konum og börnum, þau eru öll æst í að spiia á harmonikku, en þar sem að svo margar harmonikk- ur, sem þandar eru í einu, gera mikinn hávaða, þá fannst Olsen ekki frágangssök að kaupa sér gamlan skúr langt úti í sveit og fjarri mannabú- stöðum, til þess að geta spilað af hjartans lyst og án þess að ergja nágrannana méð sarginu. Á hverjum einasta föstudegi, allan ársins hring, fara þau öll saman út í kofann sinn, og ★ Ef við karLmennirnir vilj- um verða gamlir, þá verðum við að fara að gæta okkar, því hið svokallaða veika kyn er að mikiu leyti sterkara. Þetta er engin frétit kannski, en hins vegar er það ógnvekjandi fyrir karlkynið, að á meðan að tala miðaldra fcvenna vex stöð ugt, þá Lækkar ta*la miiðaLdra karia jafnhratt. Dr. Gudmund Magnussen, yfiriæknir við rikisspítaLann i Gflostrup, Danmörku, héLt eink ar aithyiglisverðan fyririestur um þetta mál i Noregi fyrir fáum dögum. Hann sagði m.a. að danskir kariar yrðu að gæta heilsunnar betur, því með nú- verandi iifnaðarháttum, þá liti út fyrir að eingöngu konur verði á elliheimiium eftir nokk ur ár! Rannsókn hefur Leitt í ljós, að árið 1950 voru 11—12% fileiri konur en karlar í Dan- mörku. Árið 1965 voru konur hins vegar 22% fleiri. Árið 1965 voru konur eldri en 75 ára í Kaupmannaháfn 50% fleiri en karimenn á sama aldri! Prófessor Magnussen hefur þær einar skýringar á taktein- um, að konur lifi að því leyti hei'lbrigðara lífi en karlar, að þær hreyfi sig meira, séu meira á ferli til jafnaðar sitja síðan við alia heLgina og spiLa sem mest þau megna. Þessi gtfurlegi álhugi á maga- orgelinu er þannig til kominn, að þau rákust á orðsendinigu frá Lars nokkruim Bjarne, en hann er mikiM álhugamaður um hljóðifæri þetta, og á a.m.k. , tuttugu harmonikfcur, sem hann lánar mönnum ókeypis í þrjá mánuði í senn, í þeim til- gangi að efla útbreiðslu og vin- sældir hljóðfærisins. Og nú á að hLeypa af stokkunum árlegri samkeppni meðal harmonikku- leikara, á hverju ári á að kjósa „harmonikkuleikara árs- ins“. Ohristian Barnard, suður- afríski læknirinn h^ija.sfrægi. befiur á slðus'tu V'.mrín gea-t víðireist um veröldina. Hann hefir verið aðalpersona fjölimargra læknaráðstefna, og jafnframt aðalpersóna í mörg- um rómantiskum sögum, sem af bonum hafa farið, en þær hafa m.a. orðið þess valdandi að konan, sem hann hafði ver- ið kvæntur í tuttugu ár, er nú skilin við ihann. Þá vakti það ekki minni at ' 'hygli, að læknirinn er sam- kvæmit spönskuim blaðafrétt- um, álitinn vera barnsfaðir Önnu wokkurrar Joakim, an sú stúika mun hafa tekið á móti Barnard, þegar hann kom ti-1 Mallorka fyrix tveim árum, til þess að taka á móti Dag Hamimarskjöldsverðlaununum Anna, sem er tuttugu og sjö ára, stóð á flugvellinum, þeg- ar Barnard kom þangað, og nákvæmlega níu mámuðum síð ar fæddi hún barn, sem spánska pressan vili ólm kenna Barnard. Hvað sem hæft er í þvi’, þá hefur málið a.m.k. leitt til þess, að Anna Joakim er skilin við mann sinn, Spán- verja að nafni Juan Ferra. Þá segja fróðir menn einn ig, að Barnard muni þjást af sjúkdómi, því hann hefur lýst því yfir, að hann muni á næstu tveim árum taka sér algjört frí frá starfi sinu, en sagt er að hann sé haldin einhverri gigt í fingrum. Barnard mun hafa reynt að halda þessum sjúk- dómi sínum leyndum, en að- stoðarkona hans, hjúkrunar- kona við sjúkrahús h ans í Höfðaborg, segist hafa komizt að raun um þetta, þegar hún sá að læknirinn átti bágt msð að þoLa við vegna þjáninga, þegar hann skar upp. Nú hef- ur hann ákveðið að skipta um umlhverfi, en hann hefur sagt að framitíð hans sé sitt eigið ieyndarmáJ, en muni a.m.k. ekJci hafa neitt með starfsgrein hans að hafa.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.