Tíminn - 30.09.1969, Qupperneq 9

Tíminn - 30.09.1969, Qupperneq 9
ÞRIÐJUDAGUR 30. sept. 1969. B WARD JUST 3 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri Kristján Benediktsson Ritstjórar Þorarinr Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson. Jón Helgason os indriði G. Þorsteipsson Fulitrúl ritstjómar- Tómas Karlsson Auglýs- (ngastjóri: Steingrimur Gislason Ritstjómarskrifstofur > Eddu Húsinu. símar 18300—18306 Skrtfstofm Bankastræti 7 — Afgreiðslusími: 12323 Auglýsingaslmi: 19523 Aðrar sknfstofur sími 18300 Áskriftargjald kr 150,00 á mánuði. innanlands — í lausasolu kr 10.00 eint - Prentsmiðjan Edda h.f Bærínn, sem fékk vatn Vestmannaeyjar er mikill mvndarbær, og þar eru framleidd 10—15% af útflutningsverðmætum þjóðarinn ar. Vestmannaeyingar standa því fyrir sínu og vel það og leggja sinn skerf ríflega til þjóðarbúsins. Þó hefur aðstaða þeirra á ýmsan hátt venð óhæg. Tvennt hefur einkum orðið þeim þungt í skauti — samgöngur við land og vatnsleysi. Vatnsleysið var verst, enda olli það erfið- leikum bæði í daglegu lífi fólksins og við verkun út- flutningsvörunnar. Allt frá því að byggð festist á Heima- ey hafa Vestmannaeyingar orðið að nota salt brunnvatn eða regnvatn af húsþökum en verka fiskinn úr sjó Á þessu ári hafa orðið mikil stakkaskipti. Leiðsla flytur nú vatn úr landi til eyja. Hún er mikið og dýrt mannvirki en gerbreytir lífi og starfi í Vestmannaeyium. Þetta mannvirki kostar nú yfir 100 milljónir króna. Fyrst urðu bær og ríki að bora eftir vatni og kostaði það 7 milljónir á sínum tíma. Þá fékkst gnægð ágætisvatns, og leiðslan getur flutt um 600 lestir af því á sólarhring til Eyja. Vatnsleiðslan er 22 km. á landi og 13 km. í sjó. . Þetta er fyrsta leiðsla sinnar tegundar í heiminum, þ.e. a.s. vatnsleiðsla um úthaf. Þetta er prófverk, en virðist hafa tekizt vel. Vestmannaeyjabær hefur lagt 30 millj. kr. til verksins úr bæjarsjóði, ríkið 11 millj. þótt heimild Alþingis hljóðaði upp á 50% af stofnkostnaði. Erlend lán mfeð gengistryggingu hafa verið tekin og Lánasjóður sveitarfélaga og fleiri sjóðir lána nokkurt fé. Jafnframt aðalleiðslunni urðu Vestmannaeyingar að leggja innan- bæjarkerfi. Borgarar í Eyjum verða að -greiða miklu hærri vatnsskatt en aðrir. í sumar hefur verið mikil atvinna » Vestmannaeyjum, bæði við hinar miklu bæjarframkvæmdir og útgerð og fiskverkun. Aflinn á vetrarvertíðinni varð um 32 þús. lestir, en síðan hafa Vestmannaeyjabátar aflað og lagt þar á land um 15 þús. lestir. Þannig hefur orðið atvinnu- jöfnun. Samgöngur við Vestmannaeyjar eru nú betri en áður, þar sem fastar áætlunarferðir strandferðaskips og flug- ferðir eru milli lands og Eyja. Samgöngurnar þarf þó enn að bæta. Vatnsleiðslan er sannkölluð lífæð Vestmannaeyinga og mun hafa meiri þýðingu fyrir líf og atvinnu bæjar- búa en flest annað. Yfirstandandi kjörtímabil hafa þrír flokkar farið með stjórn bæjarins saman, og hefur samstjórn þeirra gengið vel. Þegar þeir tóku við, var bærinn í fjárhagserfiðleik- um og deyfð í framkvæmdum. Um þetta hefur mjög skipt, og þessi samstjórn hefur sýnt það eins og í mörgum öðrum bæjum, að samstjórn flokka getur engu síður tekizt vel en eins flokks stjórn. Glundroðakenningin svo- nefnda, sem íhaldið í Reykjavík hefur lengi haldið fast að mönnum, er hégilja, sem reynslan afsannar hvað eftir annað Það hefur nú gerzt 1 Vestmannaeyjum og fjöl- mörgum bæjum öðrum. Þar hefur samstjórnin þvert á móti fært nýtt líf í framkvæmdir og treyst fjárhags- grundvöll bæjarins. Bæjarmálaráðstefnan Bæiarmálaráðstefna sú, sem skipulagsráð Framsókn arflokksins efndi til um síðustu nelgi, var miög vel sótt og tokst í alla staði hið bezta. (Jrðu umræður miKlar og ýmis ný viðhorf komu fram. Ráðstefnan samþvkkti ýtarlegar ályktanir, sem birtar verða hér í blaðinu og síðan nánari grein gferð fyrir þeim. NJ Sex hermenn úr „The Green Berets" knma fyrir herrétt Réttarhöldin kunna að leiða ýmislegt ófagurt í Ijós. Mörg myrkra- verk eru framin í styrjöldinni í Vietnam, enda verður ýmissa ráða að leita gegn óvinum, sem eru í senn alls staðar og hvergi, og manndráp eru ekki fátíð. TVEIR mánuðir eru liðnir síðan átta hermenr úr einni hersveit Bandarfkjamanna, setn hefur sérstöku hlutverki að gegna í Suður-Vietnam, voru handteknir og hermálaráðuneyt ið hefur tiikynnt, að það ætii að leiða sex þeirra fyrir her- rétt. Þeir eru ákærðir fyrir cnanndráp, og samtök um að fremja það. Erfitt er að festa hendur á grundivallaratriðum málsms og einnig þeim sér- stöku atvikum, sen til þess I” 'águ, að það varð alm'enningi Buenugt. í málskjölunum úir og grúir ai útdráttum úr lýsingum i;il- greindra heimildar'manna úr hinum sérstöku hersveitum og aknenna hiernum á aðstæðuim 3g atvikum, auk yfirlýsinga frá verjendum hdnna ákærðu. Ákæran er á því byggð, að sannazt hefur, að hermenn úr hinni sérstökn hersveit réðnst á víetnamskan njósnara, Thai Khai Chuyen að nafni, tóku hann af lifi O'g vörpuðu líkinu sjóinn við ^ha Trang. Sam- kvæmt framiburði flestra Viet- iama reyndist Chuyen stunda ajiósnir bæði fyrir bandamion:. Suður-Vietnam og Norðnr /ietnam. Þegar upp ko'ms; um I þetta var hann teki-nn af liri, eða „bundinn endi á einstak* óbagræði“ eins og það hljoou ar með hinu furðulega orða ia'gi heimild'armarmt eða v’na frá Saigon. ÞÁTTUR CIA í málinu er oviss. talinn aukaatríSi í sum um útgáfum sögunmar, en ráða úrslitum í öðrum. Bkki liggur heldur fyrir enn, hwo-rt Rober< B. Rheault offursti er ákæ“ðuj af því að hamn var yfirmaður hersveitarinnar (og því ábyrg- ur á sama hátt og skipstjóri, sem ber ábyrgð á því, sem ger- ist um borð), eða af því að hann hafi áifct beinan þátt að manndrápinu, eða öllu heldur meinitu mamndrápi, þar sem ekkert lik hefur fundizt Um betta fæst ekkj vissa fyrr en við réttar'höldin Hvað sem um þessi atriSi er, þá ættu þetta að verða merk: ieg réttarhöld, sem hljóta að veita almenntngi mikla fræðslu om, hvað það í ra-um og -erj hýðir jð taka þátt i styrjöld eins og þeirri, sem háð er í ■iuður-Vietnam. Vel getur svo arið, að ekki sé það líklegt, að okkur takist að gægjast á oak við fortjald hinna fáguðu 'rásagna og sjá staðreyndirnar i.iálfar sem eru oviðfelldnai rþægilegar og ofl saurugar Styriöldin er engin John Wayne kvikmynd um „The jreen Berets“ Skipanirnar, sem framfylgja þarf. eru eA Idtaðar fyrirfram og „stöðv’ti árásar kommúnista“ þýðir eiti i blaðamannafundi með fo.se' rnum í Washington en allt ann að á vigveiiitium í S-V:etnam KOMIÐ getur í ljós, ef reynt ver'ður við réttarhöldin að grafast fyrir um leynilegar at- hafnir Bandaríkjamanna i styrj öldinni, að framkvæmd hennar hafi aS ýmsu leyti verið ákat- lega óamerísk. en þar með er ekki sagt, að unnt hafi verið að fara öðruvísi að. þar sjtn Vietnam er nú einu sinni Vietnam. Þarna er komið að kjarna málsins, og manud'ráp eru efcki fágæt í Suður-Viet- nam. Sérstaklega þjálfaðar sveitir eru látnar framikvæma mikið af þeim manndrápum, sem bandamenn standa að. Þetta eru svonefndar and- ofbeldissveitir Vietnama, sem kunnari eru þó sem „könnunar sveitir1' ákveðinna héraða. Þessar „kön.nunarsveitir" — hvort sem þær ganga undir því nafni eða ekki — eru oft að starfi við landamæri Laos og Cambodíu eða jafnvel hand- an þeirra. Þetta eru einfaldlega drápssveitir, sem Bandaríkja- menn, bæði óbreyttir borgarar og hermehn hafa þjálfað og eru •ænjulega með þeirn að starfi. Einlægur fylgjandi þessarra sveita gæti líkt þeim við trels ‘ssveitimar í Ungverjalandi, en aðrir kynnu að vilja líkja þeim við EOKA-hreyfinguna grísku á Kýpur En í augum vandfýsn ari manna eru þetta blátt áfram leigumorðingjar. EITT er þó. sem mælir ein- inegið með tilveru slíkra sveita og það er, að þær ná árangri. Talið var, að fáeinar „könnun- vsveitir" næðti meirj árangri . tilteknu óshólmahéraði nú 'yrir skömmu en hei't herfvlki úr her Suður-Vietnama. Liðsmenn þessarra sveita fá góð laun. bær »rt) ágætlesa oúnar að vopnum jg forastan oft frábær. Þær eru til vegna þess, að þær ná til Leyndrar starfsemi óvinanna. sem ekki er unnt að vinna bug á uieð venjuiegum hernaðaraðfer'ðum. Ef við fjarlægjum alla t’águn úr þessari umsögn, þýðir hún einfaldlega, að sv«:tirnar séu | notaðar til þess að þagga niður | í þeim, sem grunaðir eru um 3 að vera kommúnistar án pess | að. þurfa að kalla þá fyrir ifétt. | En vi'taskuld hafa þessar sveit- $ ir einnig með höndum önntir | störf. Þessar könnunarsveitir koma | ekki við sögu svo að vitað sé, ? í málj bermannanna úr hersveit inni „The Green Berets“ En bær heyra eigi síður til peim tniy'rikra'verkum. sem Bandaríkja menn hafa tekið að sér að fram bvæma í þessari styrjöld, — og framikvæma undir því yfir- skym, að 'ærið sé að stöðva „árás kommúnista" BANDARÍKJAMENN stjóma flestum slíkum athöfnum vegna þess, að Suður-Vietnam ar geta það ekki, og auk þess aukast líkurnar á að leyndar- málum kunni að verða upp- ljóstrað, ef Suður-Vietnamar komia um of við sögu. Sérstak- ai úrvalshersveitir eru því tátn ar taka að sér allra ógeðfelld- ustu verkin á þeim svæðum, þar sem engar reglur gilda og ástand mála er með þeim hætti, að engai- venjulegar, við- urkenndar aðferðir hrökkva tll. Þegar uppvíst verður, að um- boðsmaður bandamanna starfi í þágu óvinanina. er ekki um margar aðferðir að velja, en ein aðferðin er að taka hann af liíí. i Þetta er ekki sama styrjö’.din S 3g há? var á Bons Son slétt- | Eramhajd a bls. 15 s Nokkrir hinna ákærðu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.