Tíminn - 12.10.1969, Síða 3

Tíminn - 12.10.1969, Síða 3
SUNNUBAÍJUP. 12. október 1969 Úr ritgerð um m.annesíkjurn- ar. — Manneskja er annað hvort direngur eða stúika. Drengir eru mjög erfiðir. I>eir vilj a flá ala skapaða Muti, mema sápu. Kona er gömdl stúllka, sem á börn. Pabbinn er hiúisbóndinn á heim- ilinu, nema hjá okkur. Vegna konu verða oftast að minnsta kosti tveir menn ó- hamingjusamir. Sá, se*n elsk- aði hana, en fékk hana ekki og sá sem elskaði hana o:g hún elskaði á mó'ti og fékk haaa. Milljónamæringurinn var að ræða við tilvonandi tengdason sinn: — Myndirðu elska dóttur mína, þótt hún væri fátæk? —Já, auðvitað, fullvissaði ungi maðurinn hann um. — Nú er nóg komið, svona heimskingja vil ég ekki inn í fjölskylduna. Ertu að bíða eftir Eisu? — Já. — Vesalingurinm, hún hefur gert svo marga karlmenn vit- lausa, að hún fær prósentur hjá sálfræðingnum. Ef karlmönnum gæti bara þótt jafn væwt um konumar sínar og viskyið. — Það þætti þeim vafalaust, ef þær bötnuðu með áruaum, eins og viskyið. Jón fór til læknis. — Mér er svo illt í hálsinum. — Það eru eitlarnir, bezt að taka þá. Nokkrum vikum síðar kom Jón aftur. — Mér er svo hræðilega illt í maganum. — Það er botnlanginn, bezt að taka hann. Svo var gert, en enn kom Jón eftir nokkrar vikur. — Ja, ég þori nú varla að segja það, en mér er svo af- skaplega illt í höfðinu. DENNI DÆMALAlíSI — Ég kann ekki að skrifa, en komdu með skilaboðin, ég skal teikna þau! AIi MaoGraw, þessi rólyndis lega htúlka á meðfylgjandi mynd, leitour aðaltovenMutiviehk ið í nýrri mynd Larry Pearce, nafnist „Goodby Coluuiibus", og það hefur talizt til tíðindia í sambandi við leik stúltounn- ar í myndinni, að benni hefur tekizt að stoaipa alveg nýjan og ferskan tovitomyndapersónu- ieika í Bandarítojunum. Ali, sem áður var ijósmyndafyrir- sæta og sýningastúlka í New ork, er sögð eðlileigri og manneskjulegri en blondínurn ar sem fram að þessu hafa náð lengst í Hollywood. Ali hefur ekki bara stoapað nýjan per sónuleika fyrir hvíta tjaldið, hún hefur einnig fengið banda rískum toonum nýja fyrirmynd. Nú eru dökkhærðar stúlkur að „komaist í tízku“ í USA aftur, eftir að fcvikmynd Ali kom á markaðinn. Upp á síðkasitið hefur A'li oftlega sést í fylgd með hin- um unga Paramount-leikstjóra Bob Evans, en hann var áður kvæntur hinni fallegu sænsku Camillu Sparv. Áilitið er að Ali og Bob muni giftast bráðlega. Þá má og geta þess, að önn- ur ung leikkona nýtur nú stö'ð- ugt meiri vinsælda þar vestra, en það er ljóshærð stúlka sem heitir Alexandra Hay, en hún er oftast nefnd í sambandi við kvikmyndina „The Beard“, en í henni lék hún Jean Harlow. Þá hefur Alexandra einnig leikið aðalhlutverkið í kvik mynd sem Robert Aldrichs gerði og nefnist „The greatest ★ mother of them all“, en það er tovikmynd um Erol Flynn og síðustu og yngstu vinkonu hans, Bevierley Aadland. Aldry dhs var svo hrifinn a£ Alex- öndru, að hann réð hana strax til að leika í næstu tveim mynduim sínum, en þær eru: „Raffi, te, eða mig“ og „Eng- ar orkídeur^ handa fröken Blandish“. Þrátt fyrir það að þær Atti og Alexandra eru mjög ólikir persónuleikar, þá eru þær samt vinsælustu leik- konurnar í Hollywood um þess ar mundir. ★ Elvis hefur - orðið þess vald andi, að tnér finnst ég veva orðinn ungur afitur, þrátt fyrir það, að óg á fjórtán ára dótt- ur“. Þetta sagði þrjáitíu og fjögurra ára gamall Amerik- ani í dagblaðinu „News of the World“, og mörguim finnst þessi setning dæmigerð fyrir allan þann fijölda fiólks, sem befur enm eimu sinni boðið Prestley velfcominn fram í sviðsljósið, en mörgum finnst músik hans „manneskjulegri“ heldur en sumt það, er dægur stjörnur síðustu tíma hafa galdrað út úr gaddavírstækjum sínum. Elvis hefur nú gefið út eina tólf laga plötu, og trygigt sér nokkuð öruggt sæti á vinsælda listum unigmenna yfir pop- stjörnur, og herma fregnir að Presley hafi ekki aðeins töfrað eldra fólkið, þ.e. þá sem dáðu hann sem mest fyrir tíu til fimmtán ápum, heldur hefur hann einnig umnið hug og hjörtu yngstu kynslóðarinnar. Um þessar mumdir kemur Pres ley að staðaldri fram á nýjasta lúxus-hótcli skemmtanaborgar innar Las Vegas í USA, og er bamm nú hæistlaun'aðasti skemimtikraítur B andarikj anna. ELvis er ætíð sá sarni, hann þenur raddböndin til hins ýtr- asta, sveiflar sér í mjöðmun- um og kastar hálsklútnum sín um aftur á bak. Á m.eðfyl'gjandi mynd er Priscilla, eiginkona „rokk- kóngsins“ með honum, en þau eru mjög nýlega gift. Hjóma- bandið er mjög haaningjusamt, en það olli á sínum tíma mik- illi sorg meðal ungra aðdáenda hans, kvenkyns. t \ ( \ \ t t t » \ \ \ \ t \ \ \ t t t t t t I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.