Tíminn - 12.10.1969, Side 4
4
TÍMINN
SUNNUDAGUR 12. október 1!>89
SPARIÐ OG VANDSÐ VALIÐ • VERZLIÐ
I KAUPFELAGINU
fitsmur
frá Californiu
Ódýrt
&gott
smákökur mcð
súkkulaðihúð
Ódýrt
&gott
TEREX
«SCRER
ÓDÝRT
OG
GOTT
HRESSANDI
SUNSIP
Vöruvalíð er míðað við þörf yðart
að þér fóíð gœðavöru á
hagkvœmasta verði mögulegu.
Allar þessar vörur og mikið fleíra
fáið þér í KAUPFÉLAGINU.
SPARIÐ OG VANDIÐ VALIÐ - VERZLIÐ í KAVPFÉLAGINU
Odýrt
&gott
NEZO
beraffineerd ZtlT
UlEMTMOlMILIEMH
^Úrvals-
kgkur úr
EUPIíil
borðsalt
®Lán
ByggSngarsjóðs
Reykjavíkurborgar
Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur er
hér með auglýst eftir umsóknum um lán úr Bygg-
ingarsjóði Reykjavíkurborgar.
Lán þessi skulu veitt einstaklingum, félögum 02
stofnunum til byggingar nýrra íbúða og kaupa á
eldri íbúðum í lögsagnarumdæmi Reýkjavíkur.
Þegar um er að ræða einstakling, skal umsækjandi
hafa verið búsettur í Reykjavík s.l. 5 ár.
Við úrskurð um lánshæfni er fylgt eftirfarandi
reglum um stærð íbúða:
Fjölsk. með 1—2 meðl. allt að 70 m2 hámarksst.
Fjölsk. með 3—4 meðl. allt að 95 m2 hámarksst.
Fjölsk. með 5—6 meðl. allt að 120 m2 hámarksst.
Sé um 7 manna fjölskyldu og stærri að i|æða, allt
að 135 m2.
Greiðsla láns er bundið því skilyrði, að íbúð sé
fokheld.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu
húsnæðisfulltrúa, Pósthússtræti 9, 4. hæð, sem
gefur allar nánari upplýsingar. Skulu umsóknir
hafa borizt eigi síðar en 31. okt. n.k.
Reykjavík, 10. okt. 1969
Borgarstjórinn í Reykjavík
Saumastúlkur
Óskum að ráða strax
stúlkur, vanar saumaskap.
Ákvæðisvinna - Góð vinnu
skilyrði. — Upplýsingar
gefur verkstjórinn, Krist-
inn Guðjónsson, milli kl.
10 og 12 á mánudag. —
Fyrirspurnum ekki svarað
í síma.
Fataverksmiðjan Gefjun,
Snorrabraut 56.
KÝR
TIL SÖLU
2—3 góðar mjólkurkýr til
sölu. — Upplýsingar Lýsu-
dal. Símstöð Staðarstaður.
ÚROGSKARTGRIPIR- i i iv) KORNELÍUS PStQ&í JONSSON SKÚLAVORÐUSTÍG 8 ÍV ÍV J BANKASTRÆTI6 ^»18588-18600
BIKARKEPPNIN
í dag kl. 14,00 leika:
Valur a — Ak^anes
á Melavelli. — Framlenc rnt verð-
ur eftir 90 mínútur.
MÓTANEFND
Tilboð óskast í vinnu við uppsetningu á dælum,
síúm og fleiri tækjum, svo og nýsmíði á stálgeym-
um, undirstöðum o.fl., vegna nýbyggingar verk-
smiðju Kísiliðjunnar h.f., Mývatnssveit.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn
3.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 5. nóv. n.k.