Tíminn - 25.10.1969, Page 3

Tíminn - 25.10.1969, Page 3
LAUGARDAGUR 25. október 1969 TIMINN 3 Hér er Victor Petersen, ritstjóri, úti fyrir væntanlegn Willumsens- safni í Ribe. Freyjukonur, Kópavogi Námskeið í tauþrykki verður haldið á vegum félagsins í nóv embermánuði. Kennari verður Herdís Jónsdóttir. Upplýsingar og innritun hjá Hólmfríði Gestsdóttur. sími 41802 og Herdísi Jónsdóttur, sími 40162. Laust korn flutt frá Frakklandi Eins og áður hefur verið sagt frá í fréttum, var á árinu 1966 tekin upp sú nýjunig í kornflutn- inigum til landsins, að flyfja korn ið ósekkjað í lestum skipanna. Fynsta tilraun með þetta flufn- imgaifyrirkomulag var gerð af Eim skipafélaginu : maí 1966, þegar ms. „Brúarfoss" flutti 250 tonna farm af ósekkjuðu korni fyrir Fóðurbiönduna h.f., frá PMadelp hia í Band'arílkj mum til Rieyíkj'a- vfkur. Þessir flutningar hafa síðan haldið áfyam, enria þótt lítið magn hafi verið fluibt hiverju shmi eða alit að 800 tonn í einu, þar sem skilyrði voru lemgst af ekki til þess að taka á mióti stærri fcomsendinigum. Þau lönd, sem ósekkjað kom hefur fram til þessa einkum ver- ið flutt frá, era Bandarílkin, Hol- land, Þýzkaland og Danmörk, en nú er ákveðið að nokkurt magn af byggi og hiveiti verði einnig fceypt frá Frakklandi. — M.s. „Lagarfoss“ mun ferma kornfarm í Rouen í Frakklandi í byrjun næsta mánaðar og einnig mun mjs. „Bakkafoss", sem sérstalklega er útbúinn til fluitninga á lausu korni, ferma í Frakfclandi. Getur „Bakkafoss" flutt rnáiega 1300 tonn af lausu komi í ferð. Farm- ur sá sem „Lagarfoss" flytur til lamdsinis í byrjun næsta mánað- ar, eins og áður segir, er á veg- um Mjiólkurfélags Rieyfcjavífcur og munu skip EimskipafálagsÍTis flytja um 3500 tonn af komi frá Frakfclandi á veigum þess fyrir- tækis á næstu mánuðum. Auk þess flyltja skip Eimskipa- félagsins iaust korn og kom í sekkjum fyrir Fóðurblönduna h.f., Glóbus h.f. oig aðra aðila, sem inn fluttnimg annast á þessari vöm. Á ÞINGPALLI AÐSÓKNAR- HAUST í IÐNÓ Óvenjugóð aðsókn hefur verið i Iðnó í haust. Tobacco Road hef ur verið sýnt fimm sinnum og virð ist ætla að hljóta mikla hylli, enda hafa viðtökur áhorfenda og gagn rýnenda verið mjög innilegar. Þá voru nýlega hafnar að nýju sýning ar á skopleiknum Siá sem stelur fæti er heppinn í ástum eftir Dario Fo, sem sýnt var í fyrra vor öllum leikritum oftar (ef und an er skilið Maður og kona, sem gekk allan veturinn)) en Dario Fo kom upp í apríl. Loks hefur svo Iðnó-revían verið sýnd 20 sinnum, oftast fýrir troðfullu húsi og við frábærar undirtektir áhorf enda. Eina helgina voru 2 sýning ar á revíunni á laugardegi og sýn ing á Tobacco Road á sunnudegi og var uppselt á allar sýningarn ar. í Iðnó í haust hafa verið 30 sýningar á rúmum mánuði og er það algert met, hafa aldrei verið fleiri á sama tíma í sögu Leik félagsins. Myndin er úr Iðnó-revíunni — af hinni miklu kröfugöngu, þar sem m. a. Ómar Ragnarsson sést bera spjaldið: „Mannætar kartöfl- ur“. ' ★ Guðlaugur Gíslason hafur lagt fram þimgsályktuiniartillögu um viðskiptafúlltrúa á ítalíu og Spáni. ★ Eyjólfur K. Jónsson og Bene- dikt Gröndal hafa lagt fram frum- varp til laga um Fjárfestingarfé- lag Islands h.f. Er í frumvarpinu gert ráð fyrir að stofnað verði hlutafélag til eflingar íslenziks at- viunureksturs og örva þátttöku í honum með þvi að fjárfesta í at- vinnufyrirtækjum og veita þeim fjárhagslega fyrirgreiðslu og beiba sér fyrir nýjungum í atvinnumál- um. Er gert ráð fyrir því, að hluta fé verði eklki rnimna en 80 millj. króna. Á fyrirtækið að njóta sama skattfrelsis og bankarnir njóta til órsloka 1977. ir Jóhann Hafstein mælti fyrir tveimur frumvörpum um umferða- mól. Var það frumvarp um um- ferðarlög, sem fjallar um Umferða ráð, umferðafræðslu og fleira og frumvarp um hægri handar um- ferð. Við umferðarbreytinguna hefur kostnaður orðið töluvert meiri en áætlað hafði verið, og er þvf ráðgert að innheimta hin sér staka umferðarskatt í tvö ár enn, jafn háan og áður. Þórarimn Þórarinsson tók til móls við umræðuua um hægri handar umferð og benti á, að nú á síðustu mánuðum hefur slysum í umferð- inni farið mjög fjölgandi miðað við sama tíma í fyrra, og því ekki vaniþörf á nýrri umferðarherferð. Einnig taldi Þórarinu reglur þær, sem hér gilda um ölvun við akstur ófullkomnar og ætti að taka strang ar á þeim málum en áður hefur verið gert og færa til samræmis við strangari reglur annarra þjóða. ★ Gylffi Þ. Gíslason mælti fyrir frumvarpi um æskulýðsmál, sem nú er flutt í þriðja sinn, breytt samkvæmt framkomnum tillögum. ir Emil Jónsson mælti fyrir frumvarpi um utanríkisþjónustu ís lands, en það frumvarp var samið af nefnd og flutt óbreytt. Magnús Kjartansson kvaðst Kramhald á b;* *s. i.0 Effni erindis hennar er notkun hjálparvéla í svifflugum, en hún er foranaður nefndar, sem rannsalkar þessi mál, á vegum brezika svifff'lU'gsambandsins. Er notkun hjlálparvéla mjög ofarlega á bau'gi hjá svifflugmönnum víðs vegar um heim. Jafnframt erindi sínu mun frú Welch sýna litmynd ir frá Marfa, svæði því í Texas, sem verða mun vettvangur heims mieistaramóts svifflugmanna á naasta sumri. Frú Ann Welch, sem dvelst hér í boði Fluigmálafélags fslamds, hef ur um langit árahil haft mikil af- skipti af sviffluigmálum og m. a. ritað fjölda bófca um þau efni, auk þess sem hún að staðaldri ritar í fluigtímarit margra þjóða. Þó að frú Ann Welch hafi get- ið sér orð sem afbragðs svifflug- kona oig mikilhæfur höffundur, slær engum fölva á orðstír heinn- ar á styrjuld'arárunum en þá FramhaTd á bls. 10. R-THrol gefur glæra plasthúð sem í senn er falleg og slitsterk Fæst í næstu búð A N0KKUR WILLUMSENS- MÁL VERK AÐ SELJA ? AK-Reykjavík, föstudag. Eru nokkur Willumsens-málverk til hér á landi, og eru þau til sölu? Þannig spyr ritstjóri og eigandi blaðsins Ribe-Stiftstidende, Victor Petersen, sem staddur er hér á land og feit inn á rifstjóm Tímans í dag. — Ef svo er bið ég eigendur að senda mér linu til Ribe, því að ég fer heiim á morgun. — Áttu svo annríkt? Hvenær fcomstu? — f gær, og ég má ekki dvelj ast hér lengur, því að eftir hólf an mánuð ætla ég að opna Willum sens-safnið, sem ég hef stofnsett í Ribe. Willumsen er meðal beztu mólara, sem Danir hafa átt. Hann fæddist árið 1863 og dvaldist m. a. alllengi í Suður-Frakklandi og Súdan. Ég hafði litlar mœtur á honum fyrst, þoldi hann varla en gat ekki losnað við áhrif hans og áður en ég vissi aff, var það orð in mér ástríða að safna verkum hans. Ég hef keyt þau, hver sem ég hef náð til og varið til þess á aðra milljón danskra króna. Fyrir tveim árum keypti ég gamalt tækniskólahús í Ribe og hef látið innrétta það sem safnhús. Willum sens safnið er nú orðið um 700 mynd ir og verður opnað eftir hólfan mánuð. Ég bef beitt mér fyrir sjóðstofnun, og er Edelberg stift amtmaður formaður sjóðsstjórnar, og er ætlunin, að ’þessi sjóður eign ist allt safnið eftir mig Hann gæti síðan gegnt verðugu hlutverki í tengslum við háskóla, sem við von um, að stoffnaður verði í Ribe. — Er Ribe Stifftstidende stórt blað? — Nokkuð, en kemur aðeins út þrisvar í vifcu. Síðan bveður Victor Petersen, ritstjóri, en biður menn að gera sér viðvart, ef þeir vilji selja sér Willumsensmiálverk. HASKOLAHATIÐIN ER í DAG Háskólaihátíð verður haldin í dag, fyrsta vetrardag, kl. 2 e. h. í Háskólabíói. Þar leikur strengjahljómsveit undir forystu Björns Ólafsson ar. Háskólarektor, próffessor Magnús Már Lárusson, flytur ræðu. Stúdentakórinn syngur undir stjórn Atla Heimis Sveins sonar tónskálds. Háskólarektor ávarpar nýstúdenta, og veita þeir viðtöku báskólaborgara- bréfum. Einn úr hópi nýstúd enta flytur stutt ávarp. For eldrar nýstúdenta eru velkom'i ir á hásfcólahátíðina. HEIMSFRÆG SVIFFLUG- KONA HELDUR ERINDI HÉR f dlag hl. 14.30 mun hin heims- ibunna enska svifflugkona frú Ann Welch halda erindi og sýna myndir í Víkingasal Hótel Loft- lieiða.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.