Tíminn - 25.10.1969, Qupperneq 6

Tíminn - 25.10.1969, Qupperneq 6
TIMINN LAUGARDAGUR 25. október 1969 A-Þjóðverjar og Rtissar ekki raeð í HM? KlD-Reykjavík. Verður Rússland og Austur- Þýzkaland ekki meðal þátt- tökuþjóðaíina í næstu HM keppni í handknattleik? — Þessn velta mai-gir handknatt- leiksunnendur víða um heim heim fyrir sér um þessar mundir. Ástæðan fyrir því er sú, að Alþjöða handknaítteikssam- bandið hefur synjað beiðni Austur-Þjöðv erja um aðra mót herja í undankeppninni. Þeir eiga að leika við ísrael heima og heiman í næsta mánuði, en neita að leika við þá af stjórn- málaástæðum. Sagt er, að Rúissar standi með þewn í þessu máii, og komi ekki til með að taka þátt í HM keppninni, fái Aust- ur-Þjóíverjar ekki aðra miót- herjia. Rússar hafa æft trnjög vel fyrir þessa keppni, og eru aif möngum taldir hafa sterk- asta landisliðinu á að skipa í dag. Hafa margir sérfræðing- ar spáð þeim einu af þrem efstu sætunum í HM keppninni. En þeir verða að standa með „sín- um“ í þessu máli, því dregið var fyrst í imdankeppnina í fyrra, fenigu þeir ísrael, sem mótherja ,en neituðu að leika við árásarþjóðina, eins oig þeir nefndu fsraelsmenn þá. Þetta breyittist allt þegar dregið var að nýju eftir innrásina í Télkkóislóvakíu, en nú voru það Auistur-Þjóðverjar, sem femgu ísrael, sem mótherja, og við það Ikiomust Rússar aftur í vandræði, og verða móralskt séð að standa með Aiustur- Þjóðverjum. Hætti þessar þjóðir við þátt töku í keppminni, eru Svíar og Norðmenn mokkuð örygigir, með a® komast í 8-liða keppni, en þessar þjóðir áttu að leika þar í sama riðli. Yrði riðill- inn því skipaður Svíum,_ Norð- mönnum, Finnum og Israéls- miönnum, og eru hinar tvær fyrrneifndu sigurstranglegast- Framhaild á bts. U agsmál knatt spyrna á sunnudag? Tveir spennandi bikarleikir háðir um helgina Slagsmál eða fenattspyma? Hvort skyldi verða uppi á teningnum í leik KR og Vestmannaeyja, þegar þessi tvö lið mætast aftur á Melá- vellinum á sunnudag? Knattspyma vonandi. en þó má búast við hörð- um leik, því að í bikarkeppninni er annað hvort að duga eða drep- ast, og þegar tvö baráttulið, eins og KR og Vestmannaeyjar mætast, er ekkert gefið eftir. Liðið, sem sigrar í þessum leik, mætir Akra- nesi í undanúrslitum.Þess má geta, að verði jafntefli að’lokinni fram- lengingu, sker vítaspymukeppni úr um það, hvort liðið heldur á- fram. Fáist ekki úrslit í vítaspyrau keppni, verður hlutkesti varpað. Þessar reglur gilda, þegar lið mæt ast í annað sinn. Knattspyrnuáhugamenn bíða ekki síður spenntir eftir bikarleik Sel- foss og Akureyrar, sem fram fer á Melavellinum í dag, en sá leikur er í undaniúrslitum. Liðið, sem sigrar, fer í úrslit. Frammistaða 2. deildar liðs Selfoss hefiur að von- um vakið mikla athygli, enda fá- txtt, að 2. deildar lið komist svona langt. En Akureyriogar hafa full- an hu,g á að vinnia leikinn í dag, en komist þeir í úrslit keppninnar, bljóta þeir nokfcra uppreisn eftir Fnamhaild a hLs. 11 IÞROTTIR um LAUGARDAGUR: £ Knattspyma: MelavölLur Kl. 14.00. Bikarkeppnin. ÍBA — Selfoss. Golf: Ness-vöLlur M. 13.00. miilli Ness og GS. SUNNUDAGUR: Keppni Nú villist enginn lengur .. . Nýlega er búið að koma fyrir leifur er einn af eldri félögum KR, stóra Ijósaskilti á félagsheimili KR en velgengni sína á KR ekki sízt við Frostaskjól með nafni félags- að þakka mönnum eins og honum, ins. Er hin mesta prýði af Ijósa- sem starfa fyrir félagið, löngu eftir skiltinu, en nokkrir KR-ingar und- að þeir em sjálfir hættir að úafa ir forustu ísleifs Þorkelssonar, afskipti af íþróttakeppni. — Mynd gengust fyrir fjársöfnun meðal fé- jna að ofan tók Ijósmyndari Tím- laga KR vegna kaupa á skiltinu. ís ans, Gunnar, af ljósaskiltinu. Knattspyraa: Melaivöllur kl. 14.00. Bikarfceppn- in, KR — ÍBV. Vailsvöllur M. 10.30. Landsliðið — Valur (æfingaleikur). Handbolti: Laugardiailshöll M. 14.00. 2 leifcir í tneistaraiflokki kvenna, Ármann — Vfflkinigur, KR — Valur. 3 leik- ir í 1. fl. karla og 4 í ynigri flokfc- um. Laugardalshöll M. 20.00. Meistara flokkur karla, KR — Valur, ÍR — Fram, Þróttur — Ánmann. Seltjiamarnes M. 20.00. Reyfcjia- nesmótið í meistaraflokki karla, Breiðablik — ÍBK, Grótta — FH. Golf: tlrafaúholt M. 13.30. Kvenna- fceppni í öllum aldursfLofckum, leiknar 12 hO'Lur með forgjöf. Glímudeild KR Glímuæfingar í MelaskóLanum miðvikudaga kL 7,15, föstudaga kl. 7,15. Eldri félagar eru bvattir tH að vera með frá þyxjun. Nýir fé- lagar velkomnir. Stjómin. Bínda meiðsli endi á atvinnu- mannsferil Hermanns í Austurríki? Klp-Reykjavík. mann ekki leikið með sinu nýja Eins og við höfum áður sagt félagi, Eisenstadt, í síðustu fjór- o frá hér á síðunni, hefnr Her- BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagöfu 32 um leikjum, og er ástæðan gömul meiðsli, sem hafa tekið sig upp aftur, og er ógjörningur fyrir hann að leika knattspymu þannig. Þetta bom m. a. fram í bréfi, sem við fengum í síðustu vifeu frá Pfeiffer fyrrum þjálfara haos. Seg ir hann þar, að Henmann hafi stað ið sig ágætlega, sérstafclega í fynstu leifcjum, oig hafi honum far ið mikið frarn, sé t. d. mikið létt- ari, og í alla staði betri knatt- spyrnulega séð. Hann segist þó frefcar búast við því, að Hermann fari aftur heim til fsland-s. Honum leiðist, og ef íann komi efcki til með að leika LJÓSASTILLINGAR HJOLASTILLINGAR IVIÖTORSTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 ©AUOUÝSINOASTOFAN mmm Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN GARÐAHREPPI með Eisenstadt vegna meiðslanna j á niæstu vikum, sé efcfcert því til i fyrirstöðu að hann fari heitn. • Hann geti fcomið aftur til Austur- rílkis þegar bann iystir. Hann hafi þegar tiiboð frá öðru félagi. Fékk lífstíðardóm Alberto Jose Poletti miarkvörður Estudiantes, hefur verið útilokaður frá knattspyrnutoappleikjum fyrir lifstíð, fyrir ruddalega framkomu í leik liðsins við A. C. Miian. Hann er 22ja ára og ókvæntur. Hann hefur leikið í marki hjá Estudi- antes síðan 1964. Tveir aðrir lejk- menn Estudiantes fengu líka dóm, annar í 3 ár og 20 leiki, hinn í 5 ár og 30 leiki. — K-B. Hann seigir og. að Hermann hafi kymnt sér þjálfun og leikaðferð- ir hinna ýmsu atvinnumannaliða í Austurrífci, og geti það áreiðan- iega kotnið honum að góðum not- um síðar meir við þjálfun á ís- landi. Pfeiffer segir, að 5 þjálfuram hafi verið sagt upp hjá félögun- um í Austurríki það sem af er þessu keppnistímabili. Nú síðast hinum heimsfræga þjálfara, Rapp an, setn hafi þjálfað Rapid Vienne í mörg ár með góðum árangri. Sá hu'gsunarháttur sé orðinn al- mennur, að refca beri þjálfarann, ef Leifcmenn sýna lélega leiki. Hann segist ekki þurfa að kvarta Eisenstadt hafi oiðið að borga sér um 2 þúsund Bandaríkja- dollara í skaðabætur fyrir „upp- sögnina". Pfeitffer segist halda að allt sé að „springa" hjá Eisenstadt. Fyr- ir skömmu bafi verið haldinn aðal fundur félagsins og hafi þar verið mikið rifizt, og nofckrir menn sagt sig úr stjórninni. Sá, sem hiefði sagt sér upp, befði orðið að segja af sér, en hann befði komið mjög leiðiniega fram við sig, Her mann og fleiri menn í félaginu. „Hinn nýji þjálfari er ekki öf- undsverður að taka við liðinu eins og ástandið er þar nú,“ seg- ir Pfeiffer. Ekki bætti úr skák, að hann hefði set+ þá Sabó og Hor vaith, sem hefðu verið beztu menn liðsins ásamt Hermanni út. Væri Framhald á bls. 10. Enska knattspyrnan í dag Martin Peters hefur dregið til bafea ósk sína um að verða seldur og leikur því með West Ham á móti Sunderland í dag. Geoff Hurst mun einnig leika með. John O’ Rourke mun leika aftur með liði' sínu Ipswich, eftir bannið, sem hanm fékk fyrir að neita að æfa með liði sínu. Ipswich leikur við Arsenal í London. Ef Genrge Best stenzt læknisskoðún, leikur hann með Manch. Utd. í dag á móti W.B.A. Bítlarnir Willie Morgan og Johri Fitzpatrick eru báðir meiddir, en Denis Law leikur að öllum líkindum með. Everton leik ur með sitt sterkasta lið á móti Coventry. Ian StJohn leikur aftur eftir meiðsli og ALec Lindsay leik- ur sinn annan leik með Liverpool. Roger Hunt verður varamaður. Francis Lee, Man. City, leikur ekki með í dag. Hann er með auvirði- legt glóðarauga. Markakóncrnr Wolves, Hugh Curran, er með flensu og leikur ekki með á móti Man. City. Allan Clarke leikur með Leeds á móti De-by, þ. e. a. s. ef hann stenzt læknisskoðunina. -KB.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.