Tíminn - 25.10.1969, Page 7
LAUGARDAGUR 25. október 1969
7
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURIMN
Pramkvæmdastjóri: Kristján Beinedlktsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgasori og Indriði
G. Þorsteinsson. Fulltrúi ristjómar: Tómas Karisson. Auglýs-
inigiastjóri: Steingrimur Gíslason. Ritstjómarskrif stofur í Eddu.
húsinu, símar 18300—18306. Skrifstofur Bankastræti 7 —
Afgreiðslusími: 12323. Auglýsingasimi: 19523. Að:rar skrifstofur
sími 18300. Áskriftargjald kr. 165.00 á mánuði, innanlands —
í lausasölu kr. 10.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h. f.
Togaraútgerð ríkisins
Ólafur Jóhannesson og fimm aðrir þingmenn Fram
sóiknarflokksins hafa flutt á Alþingi fmmvarp um tog-
araútgerð ríkisins og stuðning við úiigerðarfélög, er
sveitarfélög hafa forgöngu um að stofna. í frv. er
megin hugsunin sú, að starfsemi þessi beinist fyrst og
fremst að því að bæta úr atvinnuási'tandi og tryggja
þeim frystihúsum, sem í erfiðleikum haEa átt vegna hrá-
efnisskorts, nægjanleg verkefni allan ársins hring.
1 greinargerð segja flutningsmenn meðal annars:
„Togarar eru langsamlega afkastame'Stu tækin til hrá-
efnisöflunar. Með útgerð hæfilega rnargra og vel bú-
inna togara er bezt tryggt, að hraðfrystihúsin og aðrar
fiskvinnslustöðvar hafi jafnan nægilégt verkefni. Vita
skuld á eftir sem áður að nota önnur fiskiskip og smærri
báta til veiða fyrir fiskvinnslustöðvar. En sé treyst á
veiðar þeirra eingöngu, er hætt við því, að á ýmsum
stöðum verði meiri eða minni eyður í hráefnisöflunina.
Togaramir þurfa að brúa bilið, tryggja fiskifang á
hvaða tíma sem er, og þótt lengra þmrfi að sækja aflann,
en oft getur fiskur brugðizt á grujnnmiðum. Það þarf
því togara til að tryggja fulla hagnýtingu fiskvinnslu-
stöðvanna og þar með atvinnuöryggi fólksins.
En togaraútgerðin hefur átt í vök að verjast síðustu
árin. Það má segja, að hún hafi háð erfiða vamarbaráttu.
Skömmu eftir 1950 voru togarar hér á landi nálægt
því 60 að tölu. Síðan fór þeim að fækka. Á síðasta ára-
tug hefur þeim fækkað um meira en helming. Nú era
hér ekki nema um það bil 20 tcigarar. Þeir era flestir
gamlir og úreltir og margir raunar alveg á síðasta
snúningi. Ef svo heldur fram sem nú horfir og ekkert
verður gert til endumýjunar togaraflotans, virðist þess
skammt að bíða, að togaraútgerð leggist niður á íslandi.
Það má má fyrir margra hluta sakir aldrei verða. Hér
þarf alltaf að verða einhver togA'raútgerð. Við þurfum
að eignast fullkomna nýtízku togara. En núverandi tog-
araeigendum virðist, eins og sakir standa, um megn
að endumýja togaraflotann. Þeii* sýnast ekki hafa bol-
magn til þess. Hvað er þá til ráða? Þjóðfélagið verður
að skerast í leikinn. Hið sameinaða þjóðfélagsafl verður
að koma til sögunnar og leysa vandann Ríkið á að láta
byggja nokkra togara, sem svara kröfum tímans, og
hefja útgerð þeirra til þess fjrst og fremst að tryggja
íiskvinnslustöðvunum nægilegt hráefni allan ársins
tertng. Til að byrja með þyrí.ti að athuga um kaup á
idnhverjum togurum, sem gietu komið strax í gagnið.
Þannig á almannavaldið að situiðla að atvinnuöryggi og
atvinnujöfnun í landinu.
Flutningsmenn þessa framvarps era ekki sérstakir
talsmenn ríkisrekstrar. Þeir tölja almennt heppilegra, að
atvinnutækin séu í einkaeign. og rekin af einstaklingum
eða félögum. En þegar einkaaðila eða félagssamtök
brestur bolmagn til að eignast og starfrækja nauðsynleg
framleiðslutæki, er óhjákvæmilegt að grípa til ríkis-
rekstrar, ? m.k. um tíma. Þannig er nú að okkar dómi
háttað :• málefnum togaraúitgerðarinnar. Þess er alls
ekki að vænta, að nein endmmýjun eða aukning togara-
flotans eigi sér stað í bráð„ nema ríkið beiti sér fyrir
smíði togara og útgerð þeirra, svo sem hér er gert
ráð fyrir. En landsmenn mega ekki við því að missa
þessi íengsælu framleiðslutæki, sem oft hafa verið styrk-
asta stoðin undir atvinnulitfi þeirra. En auk þess er það
svo, að ef að er gáð, þá er hér í raun og vera um að
ræða stuðning við einkare&sríur. Með togaraútgerð ríkis-
ins er fyrst og fremst stutt við bakið á fiskvinnslustöðv-
unum, sem eru yfirleitt í einkaeign og einkarekstri." TK.
TÍMINN
Peter Calvocoressi,
Gríska
í sessi
The Times í London:
stjórnin er veikari
en álitið hefur verið
Herforingjunum hefur mistekizt aS vinna sér fylgi hjá þjóðinni.
Mikrs Theodorakis,
— frægasta núlifandi tónskáld Grikkja. Hann hefur vertS f varShaldi
síSan herforingjastjórnin tók völdin og herma seinustu fréttlr aS
hann hafi siæman aðbúnaS, þrátt fyrir heilsuieysi.
EINS og sakir standa eru
engar líifeur á, að hershöfðiogja
fclíkuníni verði steypt af stóli
með mótspyrnu sfcæruliða, eins
og vilkið var að í fyrri hluta
þessarar greinar. Vopnaður her
einn getur hraikið hana burt.
En hersihöfðingjaiklíkan hefir
séð svo um með hreinisunum, að
í hinium mikilvægustu stöðum
sitja þeir hershöfðingjar einir,
sem eru henni hollir. (Þessar
hreinsaniir hafa veikt herinn
mjög verulega sem her og vald
ið þvi, að gagnsemi hans fyrir
Atlamtshafsbamdalagið er veru
legum efa undir orpin). Herinn
ræður úrslitum og hann er að
svo komnu máli á bandi hers-
höfðingjanna.
Þessu gætu Bandarikjameinin
breytt í skjótri svipan t>g með
einföldum hætti. Ef Bandaríkja
menn hættu að leggja fram her
gögn léti herinn ekki undir höf
uð leggjast að feUa án tafar þá
rikisstjóm, sem gert hefði hon
um þanm óleik að valda slibuim
vandræðum. Bandaríkjameim
hafa ekki sýnt neina tillhneig-
ingu til þess að gera slíbt, en þó
bemdir ýmislegt til, að einihverra
efasemda sé tekið að gæta í
Washingtom. Ríkisstjórn Banda
ríkjanna hefur engar mætur á
hershöfðingjaklíkunni og nofck
urn veginn vist má telja, að sú
sögn, að CIA hafi stutt hana til
valda, er ebki annað en skrök
saga.
Enn sem komið er hefir sú
afstaða orðið ofan á, að betra
sé „það illa, sem við vitum
hvað er“ en alger óvissa . . .
Það hefir þvi verið stefna
Bandaríkjamanma (og Breta),
aðreyna að knýja hershöfðimgja
stjórnina til þess að hverfa til
lýðræðishátta með því að bæta
ráð sitt eitthvað ofurlítið, og
ávimna sér nokkra hylli með
því að hverfa frá ritskoðun og
láta kosningar fara fram. Emg
imn möguleiki var á að þessar
fánýtu vonir rættust nokkurn
tíma, þar sem hershöfðingja-
stjómin hefði þurft að afmeita
sjálfri tilverii sinni til þess að
svo gæti orðið. Þetta var aldrei
annað en afsöfcun aðgerðaleys
isins, fróm ósk — og þó ekki
svo ýkja fróm, þegar öllu var
á botninn hvolft. Og fjölmarg
ir Evrópumenm hafa aldrei get
að tekið verulegt mark á þess
arri afstöðu, hvað þá að þeim
hafi þótt hún fullnægjamdi.
GFIKKIR eru aðilar að
Evrópuráðin-u og lúta mamnrétt
indasamþykkt þess. Þessi sam
þykkt skuldbindur aðildarþjóð
irnar, sem hafa undirritað hana,
til þess að hegða sér samkvæmt
vissum reglum í ine-anlamdsmái
um sínum og víkja úr ráðinu
hverri þeirri aðildarþjóð, sem
uppvís yrði að því að brjóta
reglurmar. Evrópuráðið sam
þykkti að ramnsaka fram komn
ar ásakanir um pyntingar og
aðrar misgjörðir, sem hefðu í
för með sér, ef þær reyndust
réttar, að hershöfðingjaklíkan
reyndist sönn að sök um brot á
samiþykbtinni o-g Grikkir ætitu
þá yíir hiöfði sér að vera vikið
úr ráðinu. Þessari rann-sókn er
nú senn að ljútoa og gert er ráð
fyrir, að Manmréttindadómstóll
Evrópu skili áliti sínu á ráð-
herrafumdimurn í nóvemibermán
uði.
Skýrslam verður leynileg, en
innihald hennar er ekkert laun
ungarmál í Strassbourg eða
anmars staðar. Það verður bit-
Síðari hluti
ur ákæra á aðferðir hershöfð-
ingjaklíkummar. Skiptir þetta
máli, eða er það aðeims ómertour
orðaflaumur? Hershöfðimgja-
klíkam telur það skipta máli.
Þegar ráðherranefndin frestaði
í vor ákvörðun um, hvort Grikk
landd skyldi vikið úr Evrópu
ráðinu eða ekki, hélt hershöfð
ingjaklífcan upp á þá atkvæða
greiðslu eins og sigur, hélt upp
teknum hætti og lét handtaba
nokkur hundruð manms næstu
þrjár vifcur.
HERSHÖFÐINGJAKLlKAN
hefir rétt fyrir sér þegar hún
telur s-kýrslu mannréttindadóm
stólsins skipta máli. Brottvikn
img Grikkja úr Evrópuráðinu
hefir ekki þær afleiðingar ein-
ar, að andis-tæðingar hershöfð-
ingjaklíkun-nar heima fyrir láti
meira að sér kveða eftir en áð-
ux, heldur hlýtur hún einnig að
leiða til þess, að fulltrúar á
Evrópuþinginu haldi ádeilunum
áfram og leggi málið fyrir Atl
antshafsbandalagið, þar sem aðr
ar mi'kilvægari samþykktir á
að taka, og þeir eiga vísam eim-
arðam stuðning Kandaimanna.
Lagt verður æ fastar að
Bandaríkjamönmum í Atlants-
hafsbandalagimu að „aðhafast
eitthvað" í málinu. en það tákn
ar í raun og veru að hætta her
gagnasendingum meðan hers-
höfðingjaklíkan fer með völd.
Með því móti yrði gríski her-
imn knúinn til að gera byltimgu
og koma á „lýðræði“ að nýju
undi-r forustu „öruggs“ forsætis
ráðherra, eða með öðrum orð
um eimdregins hægri-manns.
(Herinn er þegar sundraður
vegna hreinsananna. sem fram
hafa farið, og þar ríkir óánægja
með það hlutskipti hersins, að
honum hefir verið breytt i
tignað — en síður en svo tigu-
legt — lögreglulið).
FORSÆTISRÁÐHERRANN,
sem allir nefna í þessu sam-
bandi, er Constantine Karaman
lis. Það er ekki út í loftið að
hmnn ákvað fyrir no-kkru fyrir
miðja-n þenna mómuð, að rjúfa
þögnina. en bann hefir dvalið í
París í hálft þr;ðja ár ám
þess að láta til sL heyra.
Svo er að sjá, sem Karamanl
is sé nú loks reiðubúimn að
láta til skarar skríða, en hanm
hefir fyrir skömmu gert samm
in-g við Mavros leiðtoga Mið-
flokkasamsteypunn-ar. En eru
Ranbar k'arrenr o" nio reiðu-
húnir? Ef til vill ekki- Eo
Karamanlis og vinir hans haia
eflaust gert sér grein fyrir, áð
uppreisn hersins og endurreisn
hægri stjórmar í stað stjórnar
hers-hiöfðinigijaiklíkunnar er að
Eramhaid a hls 11