Tíminn - 25.10.1969, Page 8

Tíminn - 25.10.1969, Page 8
s TIMINN LAUGAKDAGUR 25. oktöber M69 31 !Þa3 þeKktust aSerns fcvö dæmi nim hjónasklnað innan Romanov- œtfcarinnar þar til Nikulás II tók ivið ríkj'um. Pétur mikli skildi við fyrri fconu sína. Etid'oxíu Lopuk- tónu, og sendi hana í klaustur en ihaim hafði ásakao hana ftrir að skipfca sér af umbótastaxfi hans. Konstantín stórhentogi, annar son- ur, Páls og sonarsonur Katrínar miklu, kvœntist árið 1794 Júiíu prinsessu af Saxiandi-Koburg- Gofciia. Þau eignúðust engin börn. Hjjónahandið var gjörsamiega mis heppnað og árið 1801 yfirgaf sfcór hertogafi*úin eiginmann sinn og Rússland fyi'ir fuli og allt. Alex- ander I samtþyfcbti ekid skilnað hróður síns fyrr en 1820 og gerði honum þá fcleift að fcvænast pólskri ástkonu sinni, scm fékk titriinn Lowicz prinscssa. En Iitið var á sfcilnað Konstantíns sem rífc isleyndarmál, og þó einkum, er hann kvæntist konu af láguæ stig um, sem baifði í för með sér af- sal erfðaréttarins. s Samkvæmt lögum mátti engin if kcisaraættinni giftast án sam- pyfckis keisarans, né heldur gátu þau gifzt fráskildum persónum eða fólM úr alþýðustétt. En fá- um árum eftir að Níkulás II fcom til valda stóð hann andspænis flóð bylgju hijúdcaparlhneiyiksla og því sem verra var. MSfcael stórfhertogi varð fyrstur tii. Iíann var cinn af ‘sex sonum Míkaels stórhertoga og sonarsonur Nifculásar I. Hann kvæntist fconu af lágum stigam þvert ofa-n í bann fceisarans, sett- ist áð i Englandj og bom aidrci fnamar til Rússlands. Kona hans féfck titilinn Torby greifafnú. Síðan kom föðnrlbróðir keisar- ans, Alcxis sfcórhertogi, sem jafn- an vanrækti sfcyldur sínar sem æðsti yfirmaður rússnesfca flotans. Hann varð ásfcfanginn af Zinu prinsessu, eiginkonu Eugene prins af Leuehtenberg, en hún var talin fegursta bona Evrópu. Þrátt fyrir ítrekuð mótmæli frænda síns, var Alexis stóihar togi alltaf með Leuehtenberghjón unum og mikið var hlegið að þess um konunglega hjónabandsþri- hyrningi á helztu ferðamaunastöð um Evrópu. í þessu tilfelli var ekki um neinn hjónaskilnað að ræða, en hneykslið var þeim mun meira. Anastasía, pi’insessa af Monten- gró og stóríiertogafrú af Leucht- enberg skildd þessu næst við mann sinn og giftist Nikulási stór herfcoga, toænda keisarans. Enn einu sinni beitti keisarinn fortöi um og mófcmælum, en þegar hér vax komið fóru Romanovarnir sínu fram. Annar föSui-bróðir keisar- ans, Páll stórhertogi, sem var ebkjumaður, áfcvað að kvœnast frá skilinni konu hinni fögru frú Pist elfoors. (’Fyrrifoona Páls v-ar Alex andra prinsessa, dóttir Georgs I j Grikjakonungs og Olgu drottn- j ingar. Þiau höfðu eignast bvö börn:; Dimitri störheitoga, sem var Ibendlaður við morðið á Raspútín, og Maríu stórhertogayniju, sem iftist Viihjáhni prins a£ Svíþjóð). þessu tiletfni sferifaði keisarinn móður sinni: ......Ég talaði atvarlega við Pál föðurþróðux, og varaði hapn að lokum við öllumíþeim afleið- ingum, sem fyi-irihugað hjónaband mundi hafa í för með sér fyrir ihann. í»að hafði engin álhrif. . . En hvað þefcfca er allt enfitt og hvað maður skammast sín fyrir fjölskylduna frarnmi fyrir heimin- um. Hvaða trygging er fyrir því, að Oyril taiki ekki upp á því sama á niorgun og Boris og Sergze þar næsta dag? Og að lotoum óttast ég áð í París verði sett á stofn heil nýlenda manha úr rússnesfcu keis arafijölskyldunni ásamt hálflögleg um eða ólöglegum ciginfconum sínum. Guð einn veit á hivernig tímum við lifum, þegar takmarka- laus eigingimi kæfir alla sam- vizkusemi, skyldurækni og jafnvel almennt velsæmi". Nikulás II sfcrifaði þetta í lok ársins 1902. Hann reymdist sorg- lega sannspár. Prændi keisarans Cyril stórhertogi, elzfci sonur V'ladimirs, fcvæntist tæpum þrem- ur árum síðar Vifctoríu-Melitu, frá skilinni fconu stóriherbogans af líessen. Keisarinn svaraði þessu méð jn’í að vísa frænda sínum úr landi. Eftir þetta .varð hræðileg senna milli fceisarans og föður- bróður hans, VLadimíns stóriher- toga, sem hótaði að segja af sér öllum opinberum störfum, ef Nikulás drægi efcki útlegðarsfoip unina til báka, en keisarinn var ósveigjiaiíl'egur. Að lofcum kom versta áfallið. Sár persónulegur harmur bættist vdð 'hið óhjákvæmilega hneyksli. Mifcael stóriiertogi kaus að hafa lögin að engu og erfðavenju Rom anO'Vættarinnar. Hvað systur hans gengn í gegnum, og þá sérstak- lega Olga, er erfitt að ímymda sér. í ágúst 1906 skrifaði Nikulás í ör- væntingu til móður sinnar. .„Pyrir þrem dögum síðan kom Misja og bað_ um leyfi til að kvænast. . . Ég mun aldrei gefa samþykki mitt. . . Það væri mifoilu auðveMara að gefa það en neita þvi. . . Guð forðj. því, að þetta dapurlega mál vajfh miskiíð í fjöl- skyldu okkar. Eííís og nú er kom- ið málum eru orfiðlcikar lífsins næstum óbærilegir,‘. Konan, sem hafði heillað hinn unga stórbertoga sivo m.jög, var Natalía Tsjercmctetaya, dóttir málafærsluimanns í Moskvu. Fyrst hafði hún gifzt varzllunarmanni að nafni Momontov, o;g skilið fljót lega við hann. Þar næst g'iftist hún Wulfert höfuðsmanni í Kuir- assier varðsiveitunuim, sem voru undir stjórn Míkaelss stórhertoga. Frú Wulfert varð áístfcona bans og jtkildi þegar í stjið við mann sinn í von um að veriða eiginkona stórihertoga. Hneykis'Iifi breiddist út og fölfc fór að baöa um, að þau hefðu gift sig á ',(aun. Menn vissu ekki, að stórhentogmn braut ckki lögin þegar í. síBð, en þegar frú Wulfert bafði ítentgið skilnað og fór af Landi brott, ]>á fór stór- hertoginn á eftir heuni, þrátt fyr- ir viðvaranir bróður isins. Hjóna leysin fóru frá einum síaðnum til annars án þess áð vitú, að rússn eskir leyn iþjón ustmmesm fylgdust með þeim. Að lofcum ví»ru þau gefin saiman á laun a£i fserbnesfc- um presti í Vínarborg. Stórhertoginn hafði í nneynd slit ið sambandinu við fjöts'foyMu áua nokkru áður, en efcki viar unnt að halda lengi leyndum fréttam- urn af hijönabandi hans, og hon- urn var opinberlega banoað að snúa aftur til Rússl'and«- Nikulás leyfði honum ekfci að suúa affcur fyrr en í byrjun Heimssityxjaldar innar fyrri og hin toifrásldlda fcona hans fékfc titiiinn iBrassova greifafrú. Hivorfci keisaEahjónin né efckjudrottningin tófcu nokkru sinni á móti eiginkonu Mikaels. „Skilur þú hvaða þýðiaMu þetta allt hafði fyrir Nitoka?‘a spurði stórhertoigaynj'an. „Mífcael var eini. eftirlifandi bróðk- baas. Hann hefði getað veiitt Nifcfoa swo mibla aðstoð. Við vorum <3-1 sefc. Af þremur sonum VLadkaíihs föð- uinbróður hafi einn verið j^erður útlægur, annar þeirra, Botíst, bjó með hrj’áfcioinu sinni og Sá þriðji, Andrés, var bróður mínum aldrei að miklu liði. Samt voru þessir þrír bræður synir eldri stórlher- toga og komu í erfðaröðinni næst á eftir Alexis og Mík'a'el. Nikfci hafði engan úr fjölskyldunni, sem hann gat leitað stuðnin’gs hjá nema ef til vill Sandro, mág- minn. En það urðu jafnvel erfið- leikar á þvf með tímanum, þeg- ar við komumst að því að alvar legur ágreiningur var á milli Sandro og Xeníu! Hivernig for- dæmi gátum við gefið þjöðinni? Það var engin furða, þótt vesa- lings Nikki yrði forlagatrúar, þar sem hann stóð uppi einn og ó- studdur. Hann lagði oft handlegg inn yfirum mig og sagði. „Eg fæddist á degi Jobs — ég er reiðu- búinn að sætta mig við örlög mín“. Það dinmidi stöðugt yfir. Stór- heitogaynjan minntist hinnar hönmulegu sfcyrjaldar Rússa við Japani 1904—05. Henni fannst oft enfitt að átta sig á því, sem hún las í blöðunum, þar sem hún hélt sig utan við öll sbjómmál, en hún dró álykbamir sínar aif þvá sem bróðir bennar sagði henni og því sem hún sá af eigin raun í Tsarskoje Selo. Um þebta leyti var Olga daglegur gestur í höll- inmL Á fcvöldin gat fceisarinn rætt frjálslega við fcomi sína og syst- ur í friði og ró í vdtmulheribergi sínu, eftir að hann hafði veití ráð- herrum sínram og æðstra yfirmönn- um herisins áhej’rn. „Ég er sannfærð nm, að keis- arinn vildi efcfci stríð við Japani og að honum var aifcfc út í það af hópi sfcríðsæsingamanna meðal s’fcjórnimálam'aipna og herforingja, sem þóttöst vissir um skjótan og gilæsilegan ságur — sem mundi fynst og fremst varpadýrðarljóma á þá sjálífia og fc«saraveldið“. Hénförim var iila skápulögð og 'birgðafluittningamir vora í mesta ólestri, og eftir mikfcar ófarir lauk henni í maí 1905 með gjöreyð- ingu mssneesfca fLotans við Tsos- ima. Ég haifiði lesið einJhivers stað ar, að þegar skeytið rrm ósigur- hm borst toetsaranram í Tsarskoje er laugardagur 25. okt. — Crispinus Tungl í hásuð'ri kl. 0.52 Árdegisháflæði í Rvik kl. 6.05 HEILSUGÆZLA Blóðbanklnn tekur 6 atófl blób g|öfum daglega k!. 2—4, Btlanasim) Rafmagnsvelto Reyk|a- vlkor á skrifstofotlma er 18222. Naetor. og helgtdagaverzla 18230, Slskkvlljðið og slúkrablfrelSlr. — Slml 11100. Nætorvarzlan I Stórholti er optn frá mánodegl tll föstudags td. 21 á kvölclin tll M. 9 i morgnana. Laugardaga og helgldaga frá kL 16 é daglnn fll M. 10 á morgnana. Sjúkrablfrelð I HafnarflrSI t alma S1336. SlysavarSstofan I Borgarspltalanum er optn allan sólarhrlnglnn. AB- olns móttaka slasaBra. Slml 81212. Kvöld og helgtdagavarzla laekna hefst hvem vlrkan dag M. 17 og Ukmdur Hl M. 8 a« morgnl, um helgar frá kl. 13 á laugard. I neyðartilfelluin (ef ekkl nasst tll helmlllsleknls) er teklB é m6t) vltjanabelðnum 6 skrifstofo Uekna féleganna i sfma 11510 frá Id. 8—17 aHa virka daga, nema laug ardaga, Laeknavakt l HafnarflrB) og GarSa hreppL Upplýslngar i IBgreglu varBstofunnl, siml 50131, og slökkvlstSSjnnl, shnl 51100. K6pavogsap6tek oplB vlrke daga frá M. 9—7, laugardaga frá kt. 9—14, helga daga frá M. 13—15. Httaveitubflar.lr tllkyrenlst ) slma 15359. Skolphrelnsgn atlan sólartirlngtnn. SvaraS I slma 81617 og 33744. Næturvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 25. okt.—31. ofct. annast Holts Apötek og Laugaivegs-Apótek Næturvörzlu í Keflajvík 25. og 26. okt. annast Arnbjörn Ólafsson. Næturivörzlu í Keflaivik 27. okt. annast Guðjón Klemenzson. KIRKJAN H allgrím smessara verður sarafcvæmt venju flutt á ártíð séra Hiallgrims Péturssonar, mánudaginn 27. ofet. kl. 8,30. Pred ikun flytur séra Jón Einarsson í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. D”. Jakob Jónsson og séra Ragnar Fjalar Lárusson þjóna fyrir altari Laugarncskirkja: Messa kl. 10,30. Ferming og altaris ganga. Barnaguðsþjónusta fellui* niður. Séra Garðar Svaivarsson, B ús taðaprestakall: Bai’nasamkoma í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta í Háaleil iskirkju kl. 2. Séra Ólafur SfcúLason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Ferming og Altaris gianga. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma á vegum Dóm kirkjusafnáðarins i Miðbæjarsfcól anum kl. 11. Neskirkja: Bamasamkoma kl. 10. Fermingar messa kl. 2. Séra Frank M. Halldórisson. Þorlákshöfn. Sunnud'agasfeóli í Barnaskólanum Id. 10,30 f. h. ’Séra Ingþór Indriðason. Hjalli í Ölfusi: Messa fcl. 2. Sunnudagaskóli fyrir börn eftir messu. Séra Ingþór Indriðason. EUiheimiIið Grund: Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Lárus Halldórsson messar. Hailgrímskirkja: Btarnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Messa kl. 11. f. h. Sóra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Messa kl. 2 Séra Ólafur Skúlason messar. Kiribjukór Bústaðasófcnar syngur. organisti Jón G. Þórarins son. Séra Jón Þorivar'ðarson. ÁsprestaikalL Barnasamkoma í Laugarásbíói kl. 11. Fcrming og altarisganga , Laug arneskirfcju kl. 2. Séra Grímur Grímsson. Grensásprestakall: Gúðsþjónusta kl. 11 í Safnaðar heimiinu Miðbæ. Ólafur Ólafsson kristniboði predikar. Barnasam- koma sama stað fcl. 1,30. Sófcnar prestur. Kirkja Óháða safnáðaiins: Messa kl. 2 s. d. Séra Emil Björns son. Fríkh’kjan i Hafnarfir'ði: Barnasamkoma kl. 11. Messa fcl. 2 Séra Si'gurður Haukur Guðjónsson sóknarpestur í Langho'tspresta- fcalli predikai-. Safnaðarprestur. . Háteigskirkja: Morgunbænir og altai’isgauga kl. 9,30 f. h. Barnagúðsþjónusta kl. 10,30. Séra Arngx-ímur Jónsson. Rcy n i v a Ua p restakal I: Messa að Reynivöllum fcl. 2L ,Séra Kristján Bjarnason. Kópavogskirkja: Bai’nasamfcoma kl. 10,30 Guífdbtión usta M. 2. Guðný Guðmundtec&5ttir leifcur einleik á fiðlu. Séra Gunnar Árnason. Haf narfjarðarkirkja: Bai’naguðsþjónusta fcl. 11. Hiirður Zophóníasson yfirfcennari áwtrpar börnin. Séra Garðar Þorsteinsson. ORÐSENDMG Námskeið í Nýja testamentis- fræðum: Væntanlegir þátttakendur í rfírn skeiðum, eru beðnir að fcorna 'til viðtals í Félagsheimili Hallgrínfln; kirkju n.k . þriðjudagsfcvöld fi&. ofct. M 8,30 stundvíslega. Dr. Jafcob Jónsson. FÉLAGSLÍF Tónabær Tónabær Tónabær Féfagssfcarf eldri boi-gara. A mánudagiren byrjar félagsmt in fcL 1,30 og feifcning — málun ’fclukfcan 2 eftir hádegi. Æskulýðsstarf Neskirkju: Fundur fyrir stúlfcur og pilta 13 —17 ára verður í Félagheimilinu m'ánudaginn 27. ofct. M. 8,30 Opið hús frá M. 8, Frahk M. Halldórsson Kvennadeild Flugbjörgunarsveit arinnar, hefur fcaffisölu sunnudaginn 2. nóv. að Hófcel Lofftleiðum. Velunn arar sem gefa vildu köfcur hafi samhand við Ástu í síma 32060. Auði síma 371392. □P ■■ i>3 /v hH js r p Lárétt: 1 Ásjóna 5 Veinið 7 Op 9 Han'ö!- legg 11 Hjálpai-sögn 12 Tvíhljó'Sli 13 Stafrófsröð 15 Þjálfuð 16 Að gengilegur. 18 Étur. Krossgáta Nr. 409 Lóðrctt: 1 Ógilda 2 Box 3 51 4 Hi-eytf ast 6 Iðnáðarmaður 8 Fúgl 10 Dýr 14 HitunartæM 15 Sturlúð 17 Vein. Ráðning á gátu nr. 408. Lárétt: 1 Öldunga 6 Opa 7 BB 9 ID 10 Rorraði 11 Uð 12 An 13 Ása 15 Galandl. Lóðriétt: 1 Öllbrugg 2 Do 3 Upprisa 4 Na 5 Aldinni 8 Boð 9 Iða 13 Á114 An.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.